Morgunblaðið - 29.08.1964, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.08.1964, Blaðsíða 20
 TVÖFALT lj A EINANGRUNAR GLER ?Oára reynsla hérlendi» asaa EGGERT KRISTJANSSON&C 201. tbl. — Laugardagur 29. ágúst 1964 bilaleiga magnúsar skipholt 21 •Imar: 21190-21105 0 0 0 0 0 0 zzz I W l/í U) c c c , r r r 0 0 0 0 0 o I a a 3 I i I ii Eldur í Neptúnusí út uf Gurðskugu Hi annbjörg varð UM kl. 18.30 í gærkvöldi kom upp eldur í togaranum Nep- 'túnusi, er hann var staddur 21 sjómílu norðvestur af Garðskaga. Skipshöfnin, 32 menn, snerist þegar gegn eld- inum, sem kom upp undir katli skipsins, en fékk ekki við neitt ráðið. Á tíunda tímanum gaf skipstjórinn, Valdimar Guðmundsson, skipshöfninni fyrirmæli um að yfirgefa skip ið, en þá var varðskipið Albert komið á staðinn til hjálpar. Áhöfn togarans fór á tveimur bátum yfir í varð- skipið, og sakaði engan. Kl. 23.15 í gærkvöldi höfðu sjö menn af áhöfn hv. Nep- túnusar farið aftur um horð í skipið, þeirra á meðal skip- stjórinn. Bv. Júpíter var þá kominn á staðinn, og kl. 0.50 hafði taug og dráttarvírar ver ið festir milli skipanna. Lagði bv Júpiter þá af stað til Reykjavíkur með bv. Neptún- us í drætti. 25 menn af áhöfn Neptúnusar voru þá um horð í Alberti og væntanlegir til Reykjavíkur ifiilli kl. 3 og 4 í morgun. Hinir sjö voru í bv. Júpiter, en hann var væntan- legur til Reykjavíkur ásamt Neptúnusi kl. 6—7 í morgun. Búizt var við í nótt, að hafn sögubáturinn Magni kæmi á móti skipunum með aflmiklar slökkvidælur. Sem fyrr segir, bar slökkvi- starf áhafnarinnar á Neptúnusi ekki árangur. Eldurinn náði fljót lega útbreiðslu i vélarúminu. Þar niðri voru gas- og súrefnis- tæki, sem juku á sprengingar- hættu í skipinu. Sagði Tryggvi Ófeigsson, útgerðarmaður, í stuttu símtali við Morgunblaðið í gærkvöldi, að það hafi fyrst og fremst verið með tilliti til þess- arar hættu, að skipið var yfir- gefið. Útgerðarfélögin Júpíter og Marz gera tvo fyrrnefnda togara út. Tryggvi sagði og, að áður en skipið var yfirgefið, hafi öllum hurðum og gluggum verið loikað í þeirrf von, að á þann hátt mætti kæfa eldiqn. Þegar Mbl. vfSsi síðast til í nótt, var of itiiiiiii'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiin (Eldhætta á víðavangi] |Varnaðarorð til þeirra sem fara| | til berja og annarra erinda um | þessa helgi V E G N A langvarandi að fara varlega með eld, = = þurrka undanfarandi vikur kasta ekki frá sér logandi M | er mikil eldhætta í mosa, vindilsíubbum eða eld- | | lyngi og skóglendi hvar- spýtum LítiU neisti getur | 3 vetna hér sunnan lands og ... _ , , ... = . ,. oroio að storu bali og eru = = vestan um þessar mundir. | Það er því ástæða til þess nærtæk dæmi um það frá | | að beina því til almennings síðustu helgi. luiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaj snemmt að fullyrða nokkuð um hugsanlega björgun skipsins, en mikill eldur var í því, þegar það var yfirgefið. Skipið er vátryggt hjá Vátryggingamiðstöðinni hf. Líklegt var talið, að kviknað hefði í út frá einangrun á katli. Togarinn Neptúnus, sem er eign h.f.' Júpíters hér í Reykja- vík, fór á veiðar héðan aðfara- nótt föstudags. Togarinn hefur undanfarið verið í 16 ára flokk- unarviðgerð í Reykjavík. Slík flokkunarviðgerð mun kosta um 2% millj. kr. Bjarni Ingimarsson, hinn þjóð- kunni skipstjóri, fór með sínu gamla skipi í þessa fyrstu ferð eftir flokkunarviðgorðina, en hann hefur undanfarið verið með bv. Júpíter. Kviknað í áður Botnvörpungurinn Neptúnus er smíðaður í Aberdeen árið 1947, 684 brúttólestir að stærð. Þegar hann var fimmtán mánaða gam- all, kom upp eldur í honum, er hann var staddur í Grimsby. Urðu þá svo miklar skemmdir á skipinu, að það kostaði um % af kaupverði skipsins að endurbæta hann. Alla tíð hefur Neptúnus verið meðal aflahæstu togara íslenzka fiskiskipaflotans. Árið 1948 setti hann sölumet (í sölu ísvarins fisks) í Bretlandi. Var það heimsmet, sem stóð óhnekkt í þrettán ár. Inn- og útflutningur eykst Flutt inn fyrir 3.171 millj. kr. fyrstu sjö mánuði ársins FYRSTU’ sjö mánuði ársins nam útflutningur héðan 2.523.586.000 kiónum, en innflutn ingur 3.171.531.00 krónum (þar af skip og flijgvélar fyrir 580.853,000 krónur). Var vöru- skiptajöfnuðurinn því óhagstæð- ur um 549.642.000 krónur. í júlímánuði nú var flutt út fyrir 364.056.000 kr. (í fyrra 264.054.000 kr.), og inn fyrir 425.627.00 króna (í fyrra 379.880.000 kr.). Hefur bæði inn- og útflutningur aukizt verulega Erlendir kirkjuhöfðingjar prédika í 16 kirkjum á morgun í SAMBANDI við stjómarfund Lútherska heimssambandsins hér prédika biskupar og aðrir kirkjuhöfðingjar frá ýmsum löndum heims í sextán kirkjum í Reykjavík og nágrannasveit- um á sunnudag. (Sjá nánar í Dagbók í dag). Kl. 16 á sunnudag má segja, að þingið hefjist, með guðs- þjónustu í Dómkirkjunni. Þar prédikar dr. Franklin Clark Fry, fyrrv. forseti Keimssam- bandsins og forseti lúthersku kirkjunnar í Ameríku. Síðan býður kirkjumálaráðherra, Jó- hann Hafstein, þinggestum til veizlu í Ráðherrabústaðnum. Á mánudag verður þingið sett kl. níu um morguninn í Nes- kirkju. Fredrik A. Sohiötz, for- seti Lútherska heimssambands- íns, flytur prédikun, en ávörp flytja biskupinn yfir íslandi, Heimsþekktur prédikari í Hafn- arfjarðarkirkju DR. FREDRIK A. Schiötz, for- seti Lútherska heimssambands- ins, prédikar við messu í Hafn- arfjarðarkirkju á morgun kl. 11. Hann er einn af þekktustu for- ystumönnum kirkjunnar í dag, snjall og áhrifamikill ræðumað- ur, enda er heimsókn hans hvar- vetna talin mikill viðburður. Við messugjörðina á morgun mun fcann mæla á enska tunigu, en fyrir messu verður hverjum kirkjugesti fengið í hendur ein- tak af ræðu hans í íslenzkri þýð- ingu. herra Sigurbjörn Einarsson, og kirkjumálaráðherra, Jóhann Haf stein. Síðan hefjast fundir í Hótel Söigu. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiniiiói ( Ætluðu uð | smyglu ísl. (brennivíni til 1 íslunds pÞEGAR ms. Gullfoss kom til| HReykjavíkur á fimmtudag.L. ||gerði Tollgæzlan í Reykja-3 =vík upptækar röskar 50 flösk-= |ur af áfengi og nokkurt magni =af vindlingum, sem tveir^ Iskipverjar ætluðu að smygla| ||í land. Meðal áfengisins voru= gfjórar flöskur af íslenzku= sbrennivíni og þrjár af ís- = Ijlenzku ákavíti. Mun þettaS gvera í fyrsta skipti, sem upp= gkemst um smygl á íslenzkum.S gbrenndum vínum til landsins.= gEins og kunnugt er, kostars =vín til neyzlu um borð í skip-3 |um utan landhelgi ekki nema = =hluta af útsöluverði í landi. §É Ulllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Hiimarafli Skaga- báta AKRANESI, 28. ág. — Humarw bátar sjö lönduðu hér i dag og fc.öfðu þennan afla (talið í kíló- grömmum af slitnum humar)} Haukur RE 700, Svanur 250. Haförn 230, Ver 190. Sæfaxi 180, Höfrungur L 140 og Fram 120 Heildaraflinn fyrstu 5 mán. ársins 382.775 tonn Heildarafli landsmanna fyrstu fimm mánuði ársins var 382.775 tonn (í fyrra 335.019 tonn). Þorsk afli var 240.889 tonn (176.938), síldarafli 72.497 tonn (96.050), ýsuafli 24.714 (23.468) og ufsa- afli 12.250 (5.273) tonn. Bátaafli á þessu tímabili (1. jan. — 31. maí 1964) nam 355.087 tonnum (á sama tíma í fyrra 303.826 tonnum) en togarafiskur nam 27.688 tonnum (í íyrra 31.192). Þorskafli (þ. e. þorskur, ýsa, ufsi, langa, steinbítur, keila, karfi o. fl.) skiptist þaninig eftir verk- un, talið í tonnum (samsvarandi tölur frá fyrstu fimm mánuðum ársins 1963 í svigum): Frysting 119.788 (97.271) Sölfun 78.542 (59.02&) Herzla 78.035 (56.903) Isun 17235 (16229) Innanlandsneyzla 5.943 ('6.080) Mjölvinnsla 1.777 (1.227) Niðursuða 24 (35) Síldarvinnslan skiptist þann nú, að í bræðslu hafa far 68.149 tonn (66.459), írysting 9.767 tomn (17676). og »öltu 3.231 tonn (7.4174). I fyrra á saax tima höfðu 5.617 tonn farið í iau en ekkert núna,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.