Morgunblaðið - 04.09.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.09.1964, Blaðsíða 4
4 MORGUN BLADIÐ Föstudagur 4. sept. 1964 Bílasprautun Alsprautun og blettingar. Einnig sprautuð stök stykki. Bílamálarinn Bjargi við Nesveg. Sími 23470. Tízku KALDARSEL teipna og dömu klippingar. Sími 3396S. Perma. Erlend hjón óska eftir 1 herbergi, eid- húsi og baði til leigu 1. okt. Tilb. óskast sent Mbl. merkt: „Reglwsöm — 4863“. Berjaferðir Daglegar berjaferðir í gott berjaland. Farþegar sóttir og ekið heim að ferð lok- inni. — Ferðabílar, sími 20969. Herbergi óskast fyrir reglusaman mann, belzt á Högunum eða Mel- unum. UppL í síma 13932. Þýzkur matsveinn óskar eftir atvinnu. Talar ensku og sænsku. Tilboð merkt: „Matsveinn—4901“, sendist afgr. MbL íbúð óskast 3—'5 herb. íbúð óskast til leigu. Helzt í Vesturbæn- um fyrir rólega fjölskyldu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 11037. Hafnarfjörður Vantar mann vanan pípu- lógnum. Uppi. í síma 51373. Lítil íbúð Einhleyp kona óskar eftir að taka á leigu 1—2 herb. íbúð. Uppl. í síma 23667 eftir kl. 7 á kvöldin. Múrarar! Vantar múrara. Góð verk. Kári Þ. Kárason múrarameistarL Sími 32739. Múrari óskast Múrarí óskast til að múra 130 m2 íbúð í Hlíðunum. íbúðin er þegar einangruð og milliveggir hlaðnir. — Nánari uppL í síma 21995 í dag. Tveir ungir menn sem vinna vaktavinnu (■ tæknimenntaðir) óska eft ir aukastarfL Tilb. merkt: „Aukastarf — 4902“ send- ist afgr. blaðsins. Keflavík 1—2 herb. og eldunarpláss óskast sem fyrst. Uppl. í síma 1457 kl. 5—7 daglega. Rafmagnsverkfræðinemi kominn að lokaprófL óskar eftir aukavinnu. Margt kemur til greina. UppL í síma 37796 eftir kl. 18. Skrifstofustúlka óskast nú þegar, vélritun- arkunnátta æskileg. Tilboð merkt: „Miðbær — 1748“ sendist afgr. MbL sem fyrst. Næstkomandi sunnudag 6. sept.^ efna Kaldælingar K.F.U.M. til samkomu og kaffisolu í Kaldár- seli. Samkoman hefst kl. 2.30 eJi. Ræðurmaður verður cand. theol. Benedikt Arnkelsson, en hann hefir verið starfsmaður í Kaldár- seli undanfariin ár. Síðastliðin vor hófu Kaldælingar stækkun á skála sínum og hafa unnið við þá byggingu í sumar um helgar. Verk þetta hefur gengið mjög vel, lokið er við að fullgera húsið að utan, en þar með hefur það verið stækkað um helming frá því sem var. Stækkun þessi mun bæta mjög öll starfsskilyrði, og einnig mun verða hægt að taka fleiri til dvalar í Kaidáirseli, en eftirspum hefur verið mjög mik U og hvergi nærri hægt að sinna öllum, sem sótt hafa um dvöl fyrir böm sín. Kaffisalan næst- komandi sunnudag hefst að lok- inni samkomu kl. 4. e.h. Verður selt kaffi í skálanum allan dag- inn til kl. 11.30 síðdegis. Hún er liður í fjáröflun Kaldæinga til þess að sem fyrst mætti takast að fullgera skálann að innan og taka hann í notkun fyrir starfið næstkomandi sumar. Spakmœli dagsins Beztu bækumar eru þaer, sem tesendunum finnst, að þeir hefðu sjálfir getað skrifað. — BL. PaseaL >f Gengið >f Gengið 1. sept. 1964. K.aup Sala 1 Enskt pund___ 119,64 119,94 1 Banciarikjadollar_ 42 95 43,06 1 Kanadadollar ....... 39,82 39,93 100 Austurr.. sch. 166.46 166,83 100 Danskar kr..... 619,36 620,96 100 Norskar krónur 600,30 601,84 100 Sænskar krónur .. 836,25 838,40 100 Finnsk 1.335.72 1.339.14 100 Fr. frankl ____ 874.08 876.32 100 Svissn. frankar 992.95 995.50 1000 ítalsk. llr'jr _ 68,80 68,98 100 Gyllini . ..... 1.188,10 1.191,16 100 V-þýzk mörk 1.080,86 \.083 62 100 Beig. frankar ... 86.34 86,56 Vinsfra hornið Sá, sem síðast hlær, er sá, sem heyrði síðastur króuuna falla í götuna. Föstudagsskrítlan Er það ekki hlægileg atvinna að leika fífl? Ekiki þegar maður veit af þvi! Augu þm skulu sja konunginn í ljóma sínum, þau skulu horfa á víðáttumikið land (Jes. 33, 17). í dag er föstudagur 4. september og er það 248. dagur ársins 1964. Eftir lifa 118 dag&r Árdegisflæði kl. 4.57 SíðdegisJiáflæði kl. 17.19 Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Keykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni vikuna 22. — 29. ágúst. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinxi. — Opin allan sólar- hringlnn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Vesturbæjar- apóteki vikuna 29. ágúst til 5. september. Sunuudagur Austur- bæjarapótek. Neyðariæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og laugardaga frá 9—12. Nætur- og helgidagavarada lækna i Hafnarfirði í september* milnuði 1964: Aðfaranótt 5. Kristján Jóhannesson „s. 5005S laugardag til mánudagsmorguna 5. — 7. Bragi Guðmundsson s. 50523 Aðfaranótt 8. Eiríkur Björnsson s. 50235. Aðfaranótt 9. Jósef Ólafsson s. 51820. Aðfara- nótt 10. Kristján Jóhannesson s. 50056. Aðfaranótt 11. Bragi Guð- mundsson s. 50523. Aðfaranótt 12. Ólafur Einarsson s. 50952 Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl« Holtsapótek, Garðsapóteak og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð (lífsins svara I stma 10009. 1-4 e.h. Simi 40101. I. O. O. F. 9 = 146928% = I.O.O.F. 5 = 146938% = I. O. O. F. 7 = 145928% = I.O.O.F. 1 = 146948% = SAN MICHELE Níræð er í dag £rú Sbeinunn Ólafedóttir, KLrkjubraut 30, Akra nesL Hiún á níu börn á lífi. Daníel Ólafsson, bóndi hennar, er fyrir löngu látinn. ili ungu hjónanna er á Skólaveg 23 Vestmannaeyjum. (Óskar Björgvinsson, ljósmyndari, Vest- mannaeyj um). Nýlega hafa opinberað trúiof- un sína ungfrú Unnur Einars- dóttir Smáragötu 1 og Sigurður Brynjólfsson stud. oeoon, Mána- stíg 2 HafnarfirðL Hinn 1. þ.m. opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Elínborg Lárus dóttir, cand. phil., Njálsgötu 86, og G. K. Menon, hagfræðingur frá Indlandi. Leiðréfting 60 ára var í gær Jóna Guðrún Þórðardóttir, Hvassaleiti 37. Þetta leiðréttist vegna misritun- ar. VÍSUKORN Þegar ég kyssi þig kæra og komi hún mamma þín inn, þann vanda þú verður að læra að verða ekki blóðraUð á kinn. „Læknirinn frá San Michele“ þýzk-ítölsk kvikmynd í litum og Cinemascope, sem Hafnarbíó hefur nú hafið sýningar á. Myndin er gerð eftir hinni vinsælu sögu sænska læknisins Axel Munthe, og kom þessi saga út í íslenzkri þýðingu fyrir nokkrum árum. Aðalhlutverkin leika O. W. Fislier og Rosanna Schiaffino. Málshœffir Aúðlærð er ill danska. Á skal að upptökum stemma, en ekki að ósi. Á heimahaug er haninn frakk- astur. Alltaf hefur iðjumaður nóg að vinna. GAMALT og cott Óheillamerki er það að fara úr sagði séra Páll Tómasson á Knappstöðum eftir Geiri biskupl Vídalín. (Frá Ólafi Davíðssyni) sá NÆST bezti Ein,u sinni voru hjón á bæ að taka saman heyftekk, en þé kom allt í einu steypiskúr mikil, svo heyið rennvöknaði. Karlinn bálreiddist, reiddi upp hrífuna í bræði og sagði: „Þú nýtur þess, guð, að ég næ ekki til þín“. Laugardaginn 29. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Bryndiís Gísladóttir og Hörður Sigmunds- son. Heimili þeirra verður að Skeiðarvogi 147 (Ljósmynda- sbofa Þóris, Laugaveg 20B). Þann 8. ágúst voru gafin saman 1 Kotstrandarkirkju af séra Lárusi Halldórssyni ungfrú Ing- unn Hofdís Bjarnadóttir frá Auðsholtshjáleigu í Ölfusi oig Óli Þór Ólafsson skipasm/iður. Heim- -5/GMÚA/CÍ Skyidu íslenakar aflaklær reynast góðir uemeuduxT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.