Morgunblaðið - 04.09.1964, Blaðsíða 27
Föstudagur 4. sept. 1964
MORGUNBLAÐIB
27
Neyðarástand í Malaysíu
vegna árása fallhlífa-
hermanna
Ismet Inönu.
— Inönu
Framh. af bls. 1
tillögum Bandaríkjamanna, þar
sem gert var ráð fyrir því að
Tyrkjum yrði leigð til 50 ára her
stöð á Kýpur og einnig tryggður
réttur tyrkneska minnihlutans á
eynni. Tyrkir vildu fá herstöð-
ina til frambúðar og neituðu að
failast á leigutímatakmörkun.
Inönu sagði, að stjórn Maka-
riosar hefði dregið að sér æ
meiri vopn og SÞ hefðu ekkert
að gert. Sagði forsætisráðherr-
ann, að Makarios hefði hafið
árásir á tyrkneska bæi á eynni í
ágúst og hefðu Tyrkir neyðst til
þess að koma í veg fyrir áfram-
haldandi árásir með loftárásum
á herstöðvar andstæðinganna.
Hann kvað þyngsta ábyrgð hvíla
á herðum Grikkja að finna lausn
deilumála á Kýpur og sagði að
stjórn George Papandreous
styddi jafnan „fait accompli“ —
(„það er búið og gert“) stefnu
Makariosar. „Nú dregur óðum að
beinni styrjöld með Tyrkjum og
Grikkjum“ sagði Inönu, „og ef
styrjöld brýzt út, verður Kýpur
aðeins hverfandi lítill hluti heild
armyndarinnar. Forsætisráð-
herrann kvað Tyrki áskilja sér
rétt til íhlutunar á Kýpur en
þeir væru reiðubúnir til við-
ræðna um hvaða tillögur sem
berast kynnu. Loks kvaðst
Inönu myndu leggja fram tillög-
ur Tyrkja Varðandi lausn Kýpur-
deilunnar á þingfundi á mánu-
dag.
Saigon, 3. september, AP.
NGUYEN K'hanh hershöfðingi
er kominn aftur til Saigon og
mun taka við' stjórnartaumunum
í ný, eftir fimm daga fjarveru,
sér til hvíldar og hressingar í
fjallabænum Dalat, skammt frá
höfuðborginni.
Talsmaður hershöfðingjans
kvað engan fót vera fyrir sögu-
sögnum um uppreisn gegn
Khanh og sagði að hershöfðing-
inn hefði komizt að samkomu-
lagi við leiðtoga Búddhatrúar-
manna um að þeir hættu við
fyrirhugað hungurverkfall og
jafnvel aðalverkfall Búúdhatrú-
ttrmanna og stúdenta.
Talsmaðurinn kvað stjórn
Khanhs hafa ákveðið að veita
honum fullan stuðning sinn á
meira en sex tíma löngum við-
ræðufundum æðstu manna eftir
heimkomu Khanhs frá Dalat.
„Mikilvægast er þó“, sagði tals-
maður hershöfðingjans, „að her-
inn hefur heitið Khanh hershöfð-
ingja fullum stuðningi sínum“.
Kvað talsmaðurinn allar horfur
í landsmálum nú hafa vænkazt
mjög.
1 Er Khanh kom út frá skrif-
stofu forsætisráðherra eftir fund
inn var hann þreyttur að sjá og
taugaóstyrkur, en virtist annars
við be^tu heilsu og var útitek-
Stjórnin leggur
SÞ.
Kuala Lumpur,
3. september, AP.
TUNKU Abdul Rahman lýsti í
dag yfir neyðarástandi í Malay-
siu og kvað þessa ákvörðun
stjórnar sinnar gerða vegna
þess að einsætt væri, að Indó-
nesía hygðist nú láta til skarar
skríða gegn landinu.
Stjórnin kom saman til fundar
í forsætisráðherrabústaðnum
skömmu eftir hádegi til þess að
ræða árás fallhlífarhermanna
frá Indónesíu á meginland
Malaysíu. Áður höfðu farið
fram viðræður við bandamenn
Malaysíu innan brezka samveld-
isins, Bretland, Ástralíu og Nýja
Sjáland, um aukna hernaðarað-
stoð og f járhagslegan stuðning í
hinni -harðnandi deilu við Indó-
nesíu.
Aðstoðarforsætisráðherrann,
Tun Abdul Razak, sem er jafn-
fram varnarmálaráðherra, sagði
við fréttamenn áður en stjórnar-
fundurinn hófst, að árásar-
innar yrði ekki látið óhefnt. Fjár
málaráðherra Breta, Reginald
Maudling, sagði: „Við gerum það
sem við getum til hjálpar".
Meðan fundir stóðu yfir í
Kuala Lumpur, fór herlið um
frumskógana suður hjá Labis í
Johore-héraði og leitaði fallhlíf-
arhermannanna, sem lentu þar
aðíaranótt miðvikudagsins. Tvisv
ar hefur slegið í brýnu með her-
liði stjórnarinnar og skæruliðun-
um og fjórir menn sagðir fallnir
af innrásarmönnum en margir
teknir til fanga. Af herliði stjórn
arinnar er einn maður sagður
fallinn og annar særður.
Stjórn Malaysíu hefur ásakað
inn. Hann brosti dauflega við
fréttamönnum og kvaðst vera
orðinn heill heilsu — og þó, og
neitaði að svara frekari spurn-
ingum. Hershöfðinginn mun
dvelja í Saigon í nótt og ekki
halda aftur til Dalat. Hervörður
var um skrifstofubyggingu ráðu-
neytisins, þar sem fundurinn var
haldinn og skrifstofa forsætisráð
herra girt gaddavír. Fréttamönn
um var meinaður aðgangur að
byggingunni og enginn fékk. að
ganga þar um þvera gangstétt
án brýnna erinda. Settur forsæt-
isráðherra Nguyen Xuan Oanh,
sem annaðist stjórnarforystu í
íjarveru Khanhs var talinn sitja
fundinn en ekki Duong Van
Minh, „Stóri Minh“, hershöfð-
ingi, sem er einn þriggja í her-
foringjaráðinu sem kjörið var til
að stjórna landinu nú fyrir
skemmstu. Hélt Van Minh
snemma í morgun til borgarinn-
ar Hue inni í miðju landi við
viðræðna við leiðtoga Búddha-
trúarmanna og kaþólskra þar.
Leiðtogar Búddhatrúarmanna
í Saigon hafa ákveðið fimm daga
sorg vegna tveggja manna
sinna sem létust sl. þriðjudag af
sárum, er þeir hlutu í óeirðun-
um í fyrri viku. Verða þeir jarð-
settir með viðhöfn á sunnudag
og er búist við að mikiLL mann-
málið fyrir
undirróðursmenn kommúnista
eða Indónesa“ um að reyna að
stofna til kynþáttaóeirða í Singa
pore á nýjan leik, til þess að
leiða athyglina frá innrás fall-
hlífarhermannanna. Malajiskur
leigubílstjóri var drepinrt í Singa
pore aðfaranótt miðvikudags og
sagði talsmaður Tun Abdul
Razaks það vera verk fyrr-
greindra undirróðursmanna.
Neyðarástandið í Malaysíu,
sem kemur til framkvæmda á
föstudag, er til þess sett, að auð-
velda stjórninni viðureignina við
þá Malaysíumenn, sem ganga
erinda Indónesíumanna, að því
er Abdul Rahman forsætisráð-
herra sagði fréttamönnum í dag.
Kvað forsætisráðherrann m. a.
Flugvélar teppt-
or úti ú landi
INNANLANDSFLUG gekk erfið
iega í gær vegna lélegs skyggn-
is við flugvelli úti á landi. I gær
morgun var farið til ísafjarðar
og Akureyrar og aftur til Reykja
víkur, en síðdegis í gær teppt-
ust flugvélar á Akureyri, Egils-
stöðum og í Höfn , Hornafirði.
Vestmannaeyjaflugvöllur var
ljkaöur * í gærdag vegna súldar.
Millilandaflug gekk eðlilega
■jg lenti millilandaflugvél Flug-
félags íslands hér í Reykjavik í
gærkvöldi þrátt fyrir fremur lé
iegt skyggni. Á Keflavíkurflug-
velli voru lendingarskilyrði aft-
'ir á móti góð.
fjöldi fylgi þeim til grafar.
Sunnudaginn var fór fram jarð-
arför sex kaþólskra manna sem
fórust í óeirðunum og fylgdu
þeim þá til grafar meira en
50.000 trúbræður þeirra og urðu
af miklar umferðartruflanir. Her
lið kom í veg fyrir að í odda
skærist með trúflokkunum, með
því að ryðja líkfylgd kaþólskra
braut og mun gera slíkt hið sama
fyrir Búddhatrúarmenn á sunnu-
daginn kemur. Um 10.000
Búddhatrúarmenn munu vera á
leið til Saigon frá nágrannaborg
inni Bien Hoa til þess að taka
þátt í líkfylgdinni á sunnudag.
Lögregluyfirvöld sögðu, að þeim
myndi hleypt inn í borgina,
þegar er gengið hefði verið úr
skugga um, að engin vopn væru
í fórum þeirra.
Khanh hershöfðingi hefur boð-
að blaðamannafund síðdegis á
föstudag og er búizt við því að
hann kunngeri þá ákvarðanir
sínar og stjórnarinnar varðandi
það sem aðhafast skuli í landinu.
Heldur er gert ráð fyrir því að
fulltrúar hins valdamikla Dai
Viet-flokks haldi sætum sinum í
stjórninni og í hemum og
Khanh ekki sagður hyggja á
neinar hefndaraðgerðir gegn
beim.
heimilt, samkvæmt lögunum um
neyðarástand, að beita dauðarefs
ingu þá menn er uppvísir væru
að því að eiga birgðir vopna eða
sprengiefnis.
Frá Kuching á Sarawak berast
þær fregnir, að yfirlýsing Abdul
Rahmans um neyðarástand í land
inu breyti litiu sem engu varð-
andi Sarawak, því þar hafi ríkt
neyðarástand allt síðan Indó-
nesía hóf skæruliðahernað gegn
Malaysíu.
Malaysíustjórn sagði í dag, að
hún hefði sent Sameinuðu þjóð-
unum orðsendingu og óskað þess
að Öryggisráðið fjallaði um síð-
ustu árásir Indónesíu á Malay-
síu. Þetta er í fyrsta skipti sem
Malaysía hefur farið fram á, að
málið yrði tekið fyrir í Öryggis-
ráðinu en áður hefur ríkið til-
kynnt um skæruliðahernað Indó
nesíu þar. Sérleg sendinefnd
Malaysíu undirbýr nú för sina
vestur til Bandáríkjanna að
leggja málið fyrir Öryggisráðið
og sagði Abdul Rahman, að ef
ekki yrði viðunanlegur árangur
af íhlutun Öryggisráðsins, áskildi
Malaysía sér allan rétt til frek-
ari aðgerða til þess að koma í
veg fyrir frekari árásir.
Forsætisráðherrann sagði að
ákvörðun stjórnarinnar um að
leita til öryggisráðsins hefði
verið tekin í samráði við helztu
bandamenn Malaysíu, Bretland,
Ástralíu og Nýja Sjáland, sem
hefðu verið því meðmælt.
— Laxveibin
Framhald af bls. 28.
í dag er síðasti veiðidagur í
EUiðaánum. í þeim hefur verið
gríðarlega mikill lax, einkum
síðari hluta sumarsins. Veiðin
þar mun nema um 1000 löxum.
Veiðin hefur verið stopul þar síð
ustu daga, þótt nóg sé af lax-
inum. Mun það einkum stafa af
því að vatnið hefur verið skol-
litað í ánum upp á síðkastið,
einkum á efri svæðunum.
í Víðidalsá höðfu veiðzt 394
laxar 25. ágúst.
Veiðimiálastjóri sagði og að
netaveiðin í Borgarfirði Oig Árnes
sýslu hefði verið góð. Sú breyt-
ing hefur þó orðið á Ölfusá, að
minna hefur veiðzt í net á ósa-
svæðinu en undanfarin ár, en
hinsvegar meira fengizt af neta-
laxi ofar í ánni. Hlutar af Ölfusá
hafa verið leigðir fyrir stanga-
veiði í sumar, og hafa menn
fengið þar góða veiði suma daga.
Þá hefur Laxá í Hreppum ver-
ið með betra móti í sumar, að
þvi er veiðimálastjóri sagði.
— 67 kafanir
Framhald af bls. 28.
fólgin að ná nót eða snurpuvír
úr skrúfum bátanna. Vegna veð-
urs sagði Hafsteinm, að Eldingin
hefði oft orðið að leita ha.fnar
og í einstaka tilfellum orðið að
synja um aðstoð, vegna þess hve
báturinn er lítill, aðeins 18 tonn.
Þá kvað hann standa til að hafa
á aðstoðarbáti síldarflotans
mann, sem gert gæti við síidar-
leitartaaki, en til þess sé Eld-
ingin einnig of lítil, svo að þeir
eru aðeins tveir um borð.
Dregið hjá D.A.S.
í GÆR var dregið í 5 fiokki
Happdrættis D.A.S. um 200 vina
m§a og féllu vinningar þannig:
Ibúð eftir eigin vali kr.
500.000.00 kom á nr. 38883. Um-
boð Aðalumboð.
Opel Caravan Station-fólksbif
ieið kom á nr. 34841. Umb. Áðai
amboð.
Consul Cortína fólksbifreið
kom á nr. 64314. Umb. Sjóbúð.
Bifreið eftir eigin vali kr:
130.000.00 kom á nr. 31962. Umb.
Aðalumboð.
Bifreið eftir eigin vali kr.
i30.000.00 kom á nr. 56929. Umb.
Aðaluboð.
Húsbúnaður eftir eigin vall
fvrir kr 25.000.00 kom á nr.
40698. Umb. Vík í Mýrdal.
Húsbúnaður eftir eigin vali fyr
ir kr. 20,000.00 kom á nr. 51607.
Umboð Siglufjörður og 566518.
Umb. Aðalumboð.
Húsbúnaður eftir eigin vali
fyrir kr. 15.000,00 kom á nr. 714.
Umb. Aðalumboð og 7375 Umb.
Aðalumboð. 51036 Umb. Akranes.
Eftirtalin númer hlutu húsbún-
að fyrir kr. 10.000.00 hvert:
27775, 35058, 50206, 51910, 56646.
Eftirtalin númer hlutu húsbún
að fyrir kr. 5.000,00 hvert:
63 517 547 779 1007
1621 1879 2949 3600 5613
5804 5815 6210 6334 6425
6834 7083 7396 8621 8730
9199 10983 11197 11496 12088
12186 12711 12822 12940 13338
13439 14088 14109 16001 16031
16485 16492 17059 18382 18850
19175 19313 19505 195-53 19578
20847 20988 21132 21577 21845
21920 22054 23405 23661 23782
23932 23939 24172 24405 24640
25131 25298 25301 25415 25786
25839 25962 26061 26259 26574
27040 27331 27429 27475 27767
28740 29303 29410 29559 29644
31241 31256 31490 31705 31738
31982 32292 32539 32605 32701
33128 33574 33970 34382 34850
35129 35383 36486 38239 38597
38744 39360 39534 40050 40583
40646 40910 41488 41606 42191
42247 42255 42750 42784 42974
42995 43061 43530 43700 44433
45019 45152 45667 45766 45782
45851 45958 45999 46419 46505
46530 46642 48697 48987 492)11
50115 50483 51877 51951 52327
52375 52473 52611 52732 52905
53311 54258 54698 54776 55039
55367 55480 55947 56044 56045
56181 56297 56942 57355 57394
57672 57720 58203 58446 58477
58588 58617 59024 59024 59060
59267 59402 59582 60032 60207
60723 61329 61595 62133 62485
63226 64124 64447 64509 64815
— Sildin
Framhald af bls. 28.
NESKAUPSTAÐ, 3. sept, — Nú
er aftur að færast fjörkippur í
síldveiðarnar fyrir austan og sl.
sólarhring hafa þessir bátar
komið með sí'd til Neskaupstað-
ar: Þráinn 800 tunnur, Björg
550, Viðey 1100 mál, Svein-
björn Jakobsson 1000 tunnur,
Hafrún NK 650 mál, Gun.nar SU
1100 mál, Arnfirðingur 1500,
Ásþór 1050, Ásbjörn 1000, Rán
SU 300 og Halldór Jónsson
1100.
Nú er gott veður fyrir austan
og veiðihorfur taldar góðar og
bátar farnir að kasta 55 mílur
SA af Dalatanga í dag og haifði
ein.n bátur fengið þar gott ka-st,
850 tunnur. Er síldin stærri
þarna og mun betri til söltunar,
en af Langanessvæðinu. Alis
i hafa borizt til síldarverksmiðj-
I unnar 135 þús mál. — Ásg'eir.
Lokað í dag vegna
e i ti kasamk væmis.
Opið laugardag.
Khanh kominn aftur —
Horfur sagiar vænkast
• •
Oryggisráð