Morgunblaðið - 04.09.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.09.1964, Blaðsíða 9
FöStudagur 4. sept. Í964 M O RC UN BLADIÐ* 9 FASTEIGNIR Önnumst hvers konar fast- eignaviðskipti. Xraust og góS þjónusta. Fimm herb. íbúð í nýju sam- býlishúsi við Skipholt. 123 ferm., 4 svefnherb., og herb. í kjallara. Parket gólf á skála og eldh., teppi í stofu og tveim svefnh., teppi i Stigagangi, hitaveita. 4ra herb. íbúð í sambýlishúsi við Alftamýri. 3 svefnherb., saml. stofur og skáli. Harð- viðarinnréttingar. Þvotta- hús á hæð, auk sameigini. þvottahúss í kjalara. Rúm- góð geymsla í kjallara, má nota sem herb. Bílskúr. Fokheldar 4ra herb. íbúðir í tvíbýlishúsi í Kópavogi. — 115 og 103 ferm. 3 svefnh., stofur og eldh. með borð- krók. Inngangur, þvottah. og upphitun sjr. Bílskúrs- réttindi. Fokheldar 6 herb. íbúðir í tví- býlishúsi í Kópavogi. 144 ferm., 4 svefnh., þvottah. á hæð, eldh. með borðkrók. Bílskúr. Kópavogur. Fallegt einbýlis- hús, 140 ferm., 4 svefnherb., bílskúrsréttur, gott geymslu pláss og þvottahús, stórar svalir á tveim hliðum, — skemmtilegt útsýni. Tilbúið undir tréverk. Hafnarfjörður. Fallegt einbýl- ishús, 100 ferm. til sölu. — 3 svefnh., saml. stofur og slcáli, eldh. með borðkr., snyrtih. og bað, svalir. — í kjallara stór bílsk., þvotta- herbergi, snyrtiherb., strau- 'herb., geymsla. Lóð girt. Að mestu fullgert. Höfum kaupendur að 2—3 herb., íbúðum, bæði full- gerðum og tilb. undir tré- verk. Mega vera í gömlum húsum. Góðar útborganir. Ef þér komizt ekki til okkar á skrifstofutíma, hringið og tiltakið tima, sem hentar yður bezt. MIÐBORQ EIGN ASALA SlMI 21285 IiÆKJARTORGt FASTEIGNAVAL m : Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Kvöldsími 37841 milli kl. 7 og 8. 7/7 sölu Glæsilegar 2ja, 3Ja og 4ra herb. íbúðir í háhýsi á ein- um bezta stað í bænum. — Stærð 73, 89,6 og 97,15 ferm. íbúðirnar eru í smíðum og seijast tilbúnar undir tré- verk og málningu með öllu sameiginlegu frágengnu, — þar með talin lyfta og full- komin vélasamstæða í iþvottahúsi. Gert er ráð fyr- ir bílskýli fyrir hverja íbúð. Hitaveita. Víðsýnt útsýni. Sanngjarnt verð. Teikning- ar liggja frammi í skrif- stofunni. Allar nánari uppl. í skrifetofu vorrL Asvallagötu 69. Síp-.ar: 21515 og 21516. Kvöldsimi 33687. 7/7 sölu 2ja herb. íbúð á hæð í stein- húsi í Vesturbænum. Tvö- falt gler, hitaveita. Verð 550 þús. TækifærL 3ja—4ra herb. íbúð í sambýlis- húsi á bezta stað í Vestur- bænum. íbúðin er í góðu standi. 2ja herb. falleg kjallaraíbúð i Alfheimum. 3ja herb. óvenju vönduð íbúð í nýjasta hluta Hlíðahverfis. 2. hæð. Ræktuð lóð, malbik- uð gata. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Kvisthaga (ekki blokk). Bíl- skúr fylgir. 4ra herb. nýleg íbúð á 1. hæð við Langholtsveg. 4ra herb. nýleg íbúð við Kaplaskjólsveg. 5— 6 herb. glæsileg endaíbúð við Kringlumýrarbraut. — Selst fullgerð til afhending- ar 1. október. 4 svefnherb. 7/7 sölu / smiðum Glæsileg cndaibúð í sambýlis- húsi við Háaleitisbraut. 4 svefnherbergi, tvö baðher- bergi og þvottahús á hæð- inni, ásamt þrem stofum, eldhúsi og skála. 10 m lang- ar suðursvalir. Bílskúr getur fyigt. Fokhelt einbýlisliús á falleg- um stað í villuhverfi. Glæsi leg teikning. 4ra herb. íbúð í glæsilegu há- hýsi. Margvíslegar nýjung- ar. 3 svefnherbergi. Tvíbýlishús á fallegum stað í Kópavogi er til sölu fok- helt. Bílskúrar á jarðhæð, ásamt miklu íbúðarrými, sem fylgir hæðunum. Hag- stætt verð. Hagkvæm kjör. Hijfum fjársteika kaupendur að 2ja herb. íbúðum tilbúnum undir tréverk. 2ja herb. nýlegri íbúð sem austast í bænum. 6 herb. íbúð á góðum stað i Vesturbænum með bílskúr. 4ra herb. íbúð á 5. hæð, helzt í Vesturbænum. 6— 7 herb. íbúð. Þarf að vera 5 svefnherbergi í Vestur- bænum eða í Hlíðahverf- inu. 5 herb. íbúð í tví- eða þrí- býlishúsi í Kleppsholtinu eða þar sem næst. Góðu húsi með 5 herb. íbúð og 2ja herb. íbúð sem mætti vera í risi eða kjallara í Austurbænum. JÓN INGIMARSSON lögmaður Hafnarstræti 4. — Sími 20555. Sölum. Sigurgeir Magnússon Kvöldsími 34940. Kcflavík—Njarívík Ameríkani giftur, jmeð 3 börn, óskar eftir 4ra herb. íbúð með baðg helzt með húsgögnum. Mikil fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. gefur LCBR Chambliss Símar 2221 og 2220, Keflavíkurtlugvelli 7/7 sölu i Kópavogi Fokhelt einbýlishús i smíðum við Hrauntungu. 8 herb. með innbyggðum bil- skúr. Teikning til sýnis í skrifstofunni. 4ra herb. hæð í tvíbýlishúsi við Þinghólsbraut, sér inng., sér þvottahús, rúmgóður bil skúr. Laus strax. 3ja herb. nýstandsett jarðhæð við Hrauntungu, sér hiti, sér inngangur, laus strax. Tvíbýlishús við Melgerði í steinhúsi, 5 herb. og 2ja herb. íbúð, bílskúr, ræktuð lóð. ■ PffHI SKJÓLBRAUT t-SÍMI 41230 KVOLDSÍMI 40647 FASTEIGNAVAL Mm 09 Mi *M 0*0 htmt l lll n II C! ZI \ m n 11 r 111 «11 fc^’uNf 1111111 ]| íin Th oílll 1 1 jtg Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð Símar 22911 og 19255. Kvóldsími milli kl. 7 og 3 37841. 7/7 sölu m.a. 2ja herb. íbúð við Kleppsveg og Nökkvavog. 3ja herb. góð íbúð við Rauða- læk. Staerð 94 ferm. Laus eftir samkomulagi. 3ja herb. íbúðarhæð við Kleppsveg. Vönduð innrétt- ing. Gott útsýni. Laus 1. okt. nk. 3ja herb. íbúðarhæð í Hlíð- unum. Bílskúr fylgir. 4ra herb. íbúð á hæð í Austur bænum. 4ra herb. nýtízku íbúðarhæð í Vesturbænum. Mikið geymslupláss fylgir. Gæti . verið gott vinnupláss. 5—6 herb. íbúðir við Háaleitis braut, Rauðalæk, Asgarð o. v. Raðhús við Skeiðarvog á 3 hæðum. Samtals 7 herb., nýstandsett. Höfum einnig 2—6 herb. ibúðir og einbýiishús full- gerð og í smíðum víðsvegar um bæinn og nágrenni. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga í skrifstofu vorri Hafnarfjörður TIL -SÖLU 5 herb. fokheld íbúð í raðhúsi við Smyrlahraun. Arni Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10. Hafnarfirði Sími 50764 kl. 10—12 og 4—6 Munið Þið fáið allt í rúmfatnað í Vesturgötu 17. Tapazt hefur Aðfaranótt mánudags 31. ág. tapaðist í Hafnarfirði lítið vasaútvarpstæki, sennilega fyr ir framan hús nr. 53 við Álfa- skeið. — Skilvís finnandi vin- samlega skili því þangað eða hringi í sima 51553 gegn fund- arlaunum. 12500 BÍLASALINN við Vitatorg Consul Corsair ’64, óekinn, fæst með góðum kjörum. Volkswagen ’64, ekinn 14 þús. km. Volkswagen ’63, ’62, ’61, ’60, ’58, >57, ’56, ’55, ’54, ’52, ’51 og ’48. Prinz ’62, ’63 og ’64. Opel Reckord ’64, ’63, ’62, ’61, ’60, ’59, ’58, ’57, ’56, ’55 og ’54. Opel Caravan ’63, ’62, ’61, ’60, ’59, ’58, ’57, ’56, ’55 og ’54. Trabant ’64, fólksbifreið. Trabant ’63 station. Mercedes-Benz ’54—’62. Mercedes-Benz ’54—’62, bensín- og díselbílar. Mercedes-Benz vörubifreiðir í miklu úrvali. Oft er hægt að komast að góðum kjör- um. Rússajeppar, Land-Rover jepp ar og Willys-jeppar. Moskwitch bifreiðir í miklu úrvali. Ný uppgerð Perkins dísel vél á sanngjörnu verði. Peugeot ’64, fólksbifreið. Peugeot ’64, station. Skoda Octavia ’59, á góðu verði. Skoda Combi ’63, ekinn 34 þúsund km. Skoda 1202, station ’62. Skoda Octavia ’62, ekinn 33 þúsund km. Taunus 12 M ’63 og ’64. Taunus 17 M ’62, hvítur. Volkswagen 1500, ’63. Volkswagen, rúgbrauð, flestir árgangar. Volvo 544 ’63. Volvo station ’62. Saab ’63. Saab ’64, ekinn 2 þúsund km. Simca ’63, 6 manna. Simca ’61, 6 manna. Bifreiðaeigendur komið og látið okkur skrá bifreiðina og við seljum hana. Opið til kl. 10 á hverju kvöldi. Bílasalinn er fljótur að breyta peningum í bifreið og bif- reið í peninga. Örugg þjónsta. BÍLASALINN við Vitatorg Simi 12500 og 24088. 12500 7/7 sölu Lítið einbýlishús í Hafnar- firði. 4ra herb. eldhús, bað og bílskúr og góð lóð. Verð kr. 550—600 þús. Fokheldar 4ra herb. hæðir við Hlaðbrekku. Mjög stórar og skemmtilegar íbúðarhæðir, ca. 160 ferm. í Kópavogi Á hæðinni eru 6 herb. og eldhús, bað, þvottahús og geymsla. Við Ljósheima 4ra herb. íbúð ásamt sér þvottahúsi. Gott verð. Lóðir utan við hæinn og skemmtilegur sumarbústaður á sama stað á góðu verði. Steinn Jónsson hdL lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli Símar 14951 og 19090. GÍSLI THEÓDÓRSSON Fasteignaviðskipti 7/7 söíu Glæsileg 1. hæð í tvíbýlishúsi við Holtagerði. Selst fok- held. A hæðinni eru þrjú svefnherbergi, tvær stofur, eldhús, bað, þvottahús og geymsla. Hagstæð kjör. Mjög skemmtileg 2. hæð í tvf- býlishúsi við Hjallabrekku. Þrjú svefnherbergi, stofa, eldhús, bað, þvottahús ög geymsla, allt á hæðirmi. Selst fokheld. Bílskúr fylgir. Tvær hæðir og ris við Báru- götu. Húsið og staðurinn sérstaklega hentugur fyrir skrifstofur eða hvers konar félagsrekstur. Tilsvarandi stór eignarlóð fylgir. Tvær fokheldar hæðir við Hlaðbrekku í fallegu tví- býlishúsi. Allt sér. Á hæð- unum eru tvær stórar stof- ur, tvö svefnherbergi, stór innri forstofa, eldhús með góðum borðkrók, bað, geymsla og þvottahús. Bíl- skúrsréttindi. Fokhelt einbýlishús í Silfur- túni, 127 fermetrar auk bíl- skúrs. Þrjár stórar hæðir við Þing- . hólsbraut í Kópavogi. Fag- urt útsýni. Bílskúrar fylgjja. Á hverri hæð eru þrjú svefn herbergi, tvær stofur auk skála, gott eldhús með borð krók, bað, þvottahús og geymsla. Allt sér. 7C fermetra einbýlishús og rúmlega 100 fermetra iðn- aðarhúsnæði á 14 hektara erfðafestulandi í Austurborg inni. íbúðarhúsið er þrjú herbergi, eldhús, bað og búr. Mjög fallegur garður umhverfis. Bílskúr. Sér- staklega hentugt fyrir iðn- aðarmann með sjálfstæðan rekstur. Höfum traustan kaupanda að 3ja herbergja íbúð í Austur- borginni. Bílskúr verður að fylgja. Mikil útborgun. Ennfremur höfum við kaup- endur að 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðum, nýjum sem gömlum eða í smíðum. Áherzla lögð á góða þjónustu. FASTEIGNA- 0G LÖGFRÆÐISTOFAN LÁUGAVEGV 28b, simi 1945S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.