Morgunblaðið - 04.09.1964, Blaðsíða 7
Föstudagtir 4. sept. 1964
MORGUNBLAÐIÐ
7
Til sölu
2ja herb. íbúð við Skaftahlið,
um 74 ferm. íbúðin er í
kjallara í mjög nýlegu og
vönduðu húsi. Laus 1. okt.
2ja herb. íbúð við Álfheima.
íbúðin er í kjallara í tví-
lyftu húsi. Laus 1. okt.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Rauðarárstíg. íbúðin er ný-
uppgerð. Verð 700 þús. kr.
tJtborgun 400 þús. kr. Laus
strax.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Rauðarárstíg. íbúðin er með
nýrri eldhúsinnréttingu. —
Verð 650 þús. kr. Laus 1.
okt.
3ja herb. ibúð á 3. hæð við
Álfheima. íbúðin er um 100
ferm., ein mjög stór stofa
og 2 svefnherbergi. I fyrsta
flokks lagi. Fallegt útsýni.
Verð 750 þús. kr. Laus 1.
nóv.
3ja herb. íbúð á jarðhæð við
Hrauntungu í Kópavogi. —■
íbúðin er nýuppgerð. Sér
inngangur og sér hitalögn.
Laus strax.
4ra herb. íbúð á 2. hæð í stein
húsi við Marargötu. Laus
strax. Verð 800 þús. kr.
Útborgun 400 þús. kr.
4ra herb. efri hæð í tvíbýlis-
húsi við Melgerði í Kópa-
vogi. Sér hitalögn og sér
þvottahús. Bílskúr fylgir.
Nýleg og falleg íbúð. Laus
1. okt.
5 herb. ný ibúð á 1. hæð við
Háaleitisbraut. íbúðin er al-
veg fullgerð og tilbúin til
afnota strax.
Nýtt einbýlishús f Kópavogi,
á úrvals stað. Tilbúið til
notkunar strax. Bílskúr
fylgir. Girt og tyrfð lóð.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
Gunnars M. Guðmundssonar
Austurstræti 9.
Simar 21410 og 14400.
Einbýlishús
í Hafnarfirði,
er til sölu. — Húsið sem
er steinhús stendur við
Hverfisgötu og er í því 4ra
herb. íbúð á 2 hæðum. —
Laust 1. okt.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
og
Gunnars M. Guðmundssonar
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400
3ja herb. ibúð
við Langholtsveg er til sölu.
íbúðin er í kjallara í stein-
húsi og er í góðu lagi. Sér
inngangur, sér hiti, sér
þvottahús. Bílskúrsréttindi.
Laus 1. okt.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
off
Gunnars M. Guðmundssonar
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
Húseign
i Hafnarfirði
Húsið Hverfisgata 03 er til
sölu. Járnvarið timburhús í
mjög góðu ástandi, hæð,
kjallari og portbyggt ris.
Á hæðinni eru 2 herb. og
eldhús, í rishæð 3 herb. og
í kjallara baðherb., geymsla
og þvottahús. Tvöfalt gler.
Sem ný olíukynding. Mjög
falleg lóð. Húsið getur orðið
laust í þessum mánuði.
ARNI GUNNLAUGSSON hrl..
Austurgötu 10, Hafnarfirði,
simi 50764, kl. 10—12 og 4—6
Hús — Ibúðir
Hefi m. a. til sölu:
3ja herb. íbúð við Ljósheima.
íbúðin er á 2. hæð.
Sja herb. íbúð við Nesveg. —
íbúðin er á 2. hæð.
4ra herb. íbúð tilbúin undir
tréverk við Ljósheima. íbúð
in er á 6. hæð. Lyfta. Sam-
kcmusalur í risi. Bílskúrs-
réttindi.
Baidvin Jónsson, hrl.
Sími 15545. Kirkjutorgi 6.
Hóseipir til sölu
Hálf húseign í Vesturbænum.
Risíbúð í Vesturbænum.
4ra herb. 1. hæð í Vesturbæn-
um.
3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt
1 herbergi í risi í Vestur-
bænum.
2ja herb. íbúð á 1. hæð í Vest
urbænum.
2ja herb. góð kjallaraíbúð í
Vesturbænum.
5 herb. íbúð í Álftamýri.
4ra herb. íbúð við Silfurteig.
Höfum fjársterka kaupendur
að góðum eignum.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Málflutningur - Fasteignasala
Laufásvegi 2.
Símar 19960 og 13243.
Fasteignir til sölu
2ja herb. íbúð við Langholts-
veg.
3ja herb. góð íbúð við Suður-
landsbraut.
3ja herb. íbúð í Vesturbænum.
Hitaveita.
4ra herb. íbúðarhæð við Álf-
hólsveg. Sér hiti. Sér inng.
5 herb. íbúð við Álfheima. —
Tvennar svalir. Bílskúrsrétt
ur. Hitaveita að koma.
/ smiðum
Glæsilegt tvibýlishús í Vestur
bænum. Allt sér. Bílskúrs-
réttur.
5 herb. íbúðarhæðir við Ból-
staðahlíð, Hjallabrekku og
Þinghólsbraut. Allt sér. Bíl-
skúrar.
Einbýlishús við Holtagerði. —
Bílskúr.
Austurstræti 20 . Slmi 19545
íbúðir til sölu
4ra herb. húseign í Kópavogi.
Hjög hagstætt verð.
4ra herb. íbúð við Ljósheima.
Sér þvottahús á hæðinni.
Höfum kaupanda að 5 herb.
íbúð í Vesturbænum.
5—6 herb. íbúð í Austurbæn-
um í smíðum eða næstum
fullgerða.
Husa & íbúðas alan
Laugavegi 18, III, haeð,
Sími 18429 og
eftir kL 7 10634
Ti) sýnis og sölu m. a. 4.
4 herb. ibúð
við Ljósheima tilbúin undir
tréverk og málningu.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Kltppsveg. Risherbergi fylg-
ir.
4ra herb. íbúð á 1. hæð í timb-
urhúsi við Laugaveg. Laus
strax. Útb. 220 þús. íbúðin
. er einnig mjög hentug fyrir
skrifstofu- og verzlunar-
starfsemi, t.d. hárgreiðslu-
stofu eða litla heildverzlun.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Laugarnesveg.
6 herb. íbúð á 2. hæð í þri-
býlishúsi við Rauðalæk.
Einbýlishús við Tunguveg. Á
hæðinni eru 2 stofur, eld-
hús og snyrtiherb. Á efri
hæð 3 herb., bað og geymsl-
ur. í kjallara 2ja herb. íbúð.
Mjög fallegur garður og
stór bílskúr.
Raðhús 240 ferm. á tveim
hæðum við Hvassaleiti. —
Óvenju glæsileg eign.
Lítið timburhús á steinkjall-
ara við Vitastíg. í húsinu
eru þrjár litlar íbúðir.
Höfum kaupendur að góðri
4—5 herb. ibúðarhæð helzt í
Vesturbænum. Þarf að hafa
allt sér. Söluverð greiöist út
í hönd.
ATHUGIÐ! Á skrifstofu
okkar eru til sýnis ljós-
myndir af flestum þeim
fasteignum, sem við höf-
um í umboðssölu.
Sjón er sögu ríkari
IVfja fasteignasalan
Laugavog 12 — Sími 24300
Kl. 7,30—8,30, sími 18546.
7/7 sölu
6—7 herb. einbýlishús, húsið
er allt nýstandsett. Góður
garður.
4ra herb. einbýlishús við Soga
veg.
Ný 5 herb. 1. hæð við Skip-
holt, 3 svefnherb., stofa og
skáli og 1 herb. fylgir í risi.
Vönduð 3ja herb. jarðhæð við
Rauðalæk. Sér inngangur,
sér hiti. Björt og falleg íbúð.
Laus strax.
4—5 herb. 7. hæð við Ljós-
heima. íbúðin er nýmáluð
og ný teppalögð og stendur
auð. Laus strax til íbúðar.
Rúmgóð 2ja—3ja herb. ris-
íbúð í Vesturbænum. Verð
um 550 þús. Laus strax.
3ja herb. hæðir við Hring-
braut.
í smíðum 5 og 6 herb. einbýlis
hús, 6 herb. hæðir og rað-
hús.
Höfum kaupendur að öllum
stærðum íbúða. Háar útb.
7/7 sölu
i Ytri-Njarðvikum
5 herb. gott einbýlishús. Allt
laust strax.
Einar Sigurilsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767
Heimasími kl. 7—8: 35993
7/7 sölu
Raffhús í Smáíbúðahverfinu,
hæð og ris. Á hæð 4ra herb.
og eldhús. í risi geta verið
3 herb. og eldhús. Húsið er
í mjög góðu standi. Ræktuð
lóð.
150 ferm. hæð í góðu steinhúsi
í Miðborginni. Sér inngang-
ur og sér hitaveita. Hæðin
er tilvalin sem skrifstofur
eða félagsheimili.
4ra herb. kjallaraíbúð á Sel-
tjarnarnesi.
4ra herb. risíbúð í Hlíðunum.
4ra herb. hæð við Sólheima.
3ja herb. hæð og 1 herb. í
kjallara ásamt 55 ferm. bíl-
skúr og sér lóð við Lang-
holtsveg.
3ja herb. ódýr hæð við Suður-
landsbraut.
2ja herb. einbýlishús í Skerja-
firði.
2ja herb. kjallaraibúð í gamla
bænum.
2ja herb. risábúð við Lang-
holtsveg.
Gott kjallarapláss lítið niður-
grafið, en getur orðið góð
2ja herb. íbúð í Gamla bæn-
um.
Einbýlishús og sér hæðir í
smíðum í Garðahreþpi.
Lóð undir iðnaðarhús í borg-
inni.
Höfum kaupendur
að íbúðum af öllum stærð-
um, bæði fullgerðum og í
smíðum víðs vegar um borg
ina og nágrennið
Fasteignasala
Kristjáns Eirikssonar
Laugavegi 27. — Sími 14226.
Sölum.: Ólafur Ásgeirsson.
Kvöldsími kl. 19—20, 41087.
7/7 sölu
Nýleg 2ja herb. íbúð við Ljós-
heima, í góðu standi.
2ja herb. risíbúð við Miklu-
braut.
Stór 2ja herb. íbúff í fjölbýlis-
húsi við Álfheima, í góðu
standi.
3ja herb. íbúð við Nesveg.
3ja herb. risíbúð við Njáls-
götu, hitaveita.
Nýleg 3ja herb. íbúð í Túnun-
um.
Nýleg 3ja herb. íbúð við
Hjallaveg, bilskúr.
4ra herb. risíbúff við Ingólfs-
stræti, geymsluris.
Góð 4ra herb. íbúð í Háaleitis-
hverfi, bílskúr.
Glæsileg 4ra herb. íbúð við
Sólheima, teppi fylgja.
Nýleg 5 herb. íbúð ásamt einu
herb. í kjallara við Skipholt,
sér hiti.
5 herb. íbúð við Bergstaða-
stræti, hitaveita.
6 herb. hæð við Rauðalæk.
Bílskúr.
Ennfremur höfum við úrval
af einbýlishúsum, raðhúsum
og parhúsum víðsvegar um
bæinn og nágrenni.
Austurstræti 12.
Sími 14120 — 20424
Eftir kl. 7 í síma 20446.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóffkútar
púströr o. fl. varahlutir
margar gerffir bifreiffa
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
EICNASAIAN
W t Y"K J A VI K
Ingólfssiræti b.
7/7 sölu
Nýleg 2ja herb. kjallaraíbúð
við Álfheima, teppi fylgja.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Stóragerði, hagstæð ^lán
áhvílandi.
3ja herb. íbúð á 1. hæð í Vest-
urbænum. Sémhitaveita.
3ja herb. kjallaraibúð við
Langholtsveg, sér inng., sér
þvottahús.
Nýleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð
í Vesturbænum, teppi fylgja
4ra herb. ibúð í steinhúsi við
Njálsgötu, útb. kr. 300 þús.
5 herb. íbúð í Miðbænum, útb.
kr. 250 þús.
5 herb. hæð í Hlíðunum, sér
inng., sér hitaveita.
/ smiðum
Fokheld 7 herb. ibúð við Mos-
gerði, allt sér.
6 herb. íbúð við Háaleitisbr.,
hagstætt lán áhvílandi.
Fokheldar 5 herb. hæðir í tví-
býlishúsi í Vesturbænum,
allt sér fyrir hvora íbúð.
4ra herb. ibúð við Háaleitis-
braut, selst fokheld með
miðstöð, eða tilbúin undir
tréverk.
Fokheld 130 ferm. 5 herb.
íbúð í Hliðunum, tvennar
svalir.
3ja herb. íbúð við Miðbraut,
selst tilb. undir tréverk, bíl-
skúrsléttindi.
3ja herb. íbúffir við Kársnes-
braut, seljast fokheldar, hús
ið fullfrágengið utan.
4ra, 5 og 6 herb. hæðir í Kópa-
vogi allt sér, seljast fok-
heldar og tilb. undir tré-
verk.
Fokheld 6 herb. hæð í Kópa-
vogi, verkstæðispláss fylgir. {
Ennfremur einbýlishús fok-
held og tilb. undir tréverk.
EIGNASAIAN
kJYK .1 /V V i K
’pirtur (§. cL£alldóró6o*i
Ingólfsstræti 9.
Símar 19540 og 19191.
Eftir kl. 7 sími 36191.
Vantar 2ja—3ja herb. ibúðir
í gamla Austurbænum.
2ja herb. góða ibúð og 3ja
herb. góða ris- eða jarðhæð.
Miklar útborganir.
7/7 sölu
2ja herb. ibúð á hæð í timbur-
húsi.
2ja herb. hæð í timburhúsi i
V-borginni. Útb. samkvæmt
samkomulagi.
2ja herb. íbúð á hæð i stein-
húsi, rétt við Elliheimilið.
3ja herb. ibúðir við SörlaskjóL
Bergstaðastræti, Njálsgötu,
Ingólfsstræti, Þverv., Miklu
braut, Öldugötu, Mávahlið,
Holtagerði og Laugaveg.
5 herb. nýjar og glæsilegar
íbúðir i háhýsum við Sól-
heima.
5 herb. ný og glæsileg íbúð
133 ferm. á 3. hæð i Laug-
arneshverfi. Óvenju fagurt
útsýni.
Fokhelt keðjuhús til sölu i
Kópavogi.
ALMENNA
FASTEIGNASAt AN
IINDARGATA 9 SÍMI 21150