Morgunblaðið - 04.09.1964, Blaðsíða 17
Föstudagur 4. sept. 1964
M 0 RG U N B LAÐIÐ
17
Sigdór V. Brekkan
kennari, IMeskaupskð
%§y$r<£jtaffíbol/ahu*»
^-----------iSviþjóff
HAJSrN andaðist 19. ágúst síðast
liðinn á sjúkrahúsinu í Neskaup-
etað. Minningarathöifn fór fram
lum hann 25. s.m. frá Neskirkju í
ÍNorðfirði að viðstöddu fjölmenni
en útför hans fór fram frá Foss-
vogskirkju 29. s.m., þar sem hann
var kvaddur hinstu kveðju.
Sigdór var fæddur á Brekku 1
IMjóafirði, 14. mai 1S84, og var
því rúmlega 80 ára er hann lézt.
IHann var sonur merkishjónanna
Bvanibjargar Pálsdóttur og Vil-
íhjálms Hjálmarssonar, bónda og
hreppstjóra á Brekku. Vilhjálm-
ur var sonur Hjálmars Hermanns
sonar, Jónssonar í Firði í Mjóa-
firði, ^era margir rekja aettir
Bínar til, og var að mörgu leyti
ó undan sinni samtíð með ýmsrir
nýjungar.
Svanbjörg var dóttir Páls Jóns
Bonar frá Melum í Fljótsdal. Var
það mesta myndar- og dugnaðar-
fólk, og eru þetta vel þekktar
•ettir á Austurfandi, og víðar.
Vilhjólmur og Svanbjörg
bjuggu stóru búi á Brekku, með
rausn og myndarskap, þau
Ihöfðu stórt landibú og úttgerð
sem var rekin með dugnaði og
■ fyrirhyggju. VilihjálmiCÖ: var mik-
ill jarðræktarmaður, hann slétt-
eði og staekikaði túnið á Brekku
®vo töðufengur tvöfaldaðist og
— Június
Framhald af bls. 12.
undi hann aldrei hag sínum og
vitnaði oft til orða Eiríks á Hæli
er hann segir í kvæði sínu:
Svo fór mér, er ég fluttist þaðan
burt,
*em fer svo oft um rótarslitna
jurt,
ég þekki ei nýju heimkynnin til
hálfs
ué hug mín sjálfs.
En man því betur gamlan góð-
leiks yl,
er geymist, meðan ræktarsemi er
til.
í útlegðinni oft mig fýsir heim
að arni þeim.
i;
' En þessi orð hins merka manns
eru sem töluð úr huga Júniusar
á Rútstöðum vegna þeirra rótar-
elita er hann varð að gjöra á
huga sínum við bústaðaskiptin.
Hann dvaldi í sjö sumur nokk-
urn tíma á heimili okkar hjóna
og er mér nú ljúft við leiðarlok
að þakka honum þá samveru,
6em var af hans hendi hin
skemmtilegasta á allan hátt. —
Hann var sívinnandi á heimili
mínu að hverju því, er til gat
fallið og hans líkamskröftum
hentaði. En það er ekki aðeins
fyrir það, sem ég er hans sam-
vistum þakklátur, heldur ekki
eíður fyrir hans siðferðilega
etyrk, léttlyndið, húmörinn, sem
jafnan sat í hásæti hjá hon-
um, þreyttum og háöldruðum,
horfandi á margt misfarast í ná-
grenninu á þeim stað er hans
vonir voru áður við bundnar og
hann hafði gengið flest sín sælu
og sorgarspor.
Ekkort gat bugað Júníus, ekki
heldur þessi umskiptr á lífsvenj-
um og háttum, hann sá alltaf góð-
an endi allra hluta. Slíkum
mönnum er gott að kynnast.
Gamli vinur: „Nú læt ég hætta
hugarstarfið mitt. ...“ Ég lýk
þessum fátæklegu minningarorð-
um með því ekki sízt, að mig
minnir að þú ekki gefa jafnan
mikið fyrir mikla mælgi í slíku
tilfelli. En ég flyt þér að síð-
ustu kveðju og þökk mína og
minnar fjölskyldu fyrir samvinn-
una, samræðurnar og þann
■m. . . . góðleiksyl, er geymist með-
an ræktarsemi er til.“, er þú jafn-
an fluttir með þér í orðum og
athöfnum í vitund okkar. Haf
þú þúsundfalda þökk.
Guð blessi okkur minninguna
um þig.
Gunnar Sigurðsson
Seljatungu.
miklar umbætur voru þar gerðar
sem til hagsbóta máttu vera.
Sigdór ólst upp í stórurn og
glöðum systkinahópi á myndar-
heimili, þar var margt fól'k, o-ft
um 30 til 40 manns. l>ar sem svo
margt fólk er samankomið hefur
oft verið gleði og gaman. Vil-
hjálmur tók heimiliskennara til
að kenna bömum sínum, og ö'ðr-
um unglingum á heimilinu. Ferm
ingarveturinn var Si'gdór hjá
móðurtbróður sinum, séra Einari
Pálssyni, presti á Hálsi í Fnjóska
dal, stundaði nám hjá honum og
fermdiist þar. Hann minntist oft
á veru sína hjá séra Einari og
ha-ns ágætu konu, frú Jólhönnu
Briem. Seinna varð séra Einar
prestur í Reýkholti.
Síðan var Sigdór tvo vetur í
Gagnfræðaskóla Akureyrar, og
útskrifaðist þaðan árið 1904. Eft-
ir það fór hann í Kennaraskól-
ann til undirbúnings lífsstarfi
sínu, og lauk hann prófi þaðan
árið 1909.
Snemma hneig hugur Sigdórs
að söng og hljómlist. Ungur fór
hann að leika á orgel í heima-
húsum, svo lærði hann hjá séra
Einari frænda sínum á Hálsi, og
á Akureyri lærði hann hjá Magn-
úsi Einarssyni organista. Þegar
hann var í K ennar a.skól an um
stundaði hann nám hjá Brynjólfi
Þorlákssyni, Dómkirkjuorganleik
ara og einnig hjá Jóni Pálssyni
Fríkirkjuorganleiikara.
Sigdór var barnakennari á
Mjóafirði 1909 til 1915 og hafði
einnig á hendi unglingakennslu
þar þessi ár. Áður en hann fór í
Kennaraskólann var hann heim-
iliskennari hjá Vilhjálmi Árna-
syni bónda á Hánefsstöðum í
Seyðisfirði einn vetur. Árið 1915
fór hann til Norðfjarðar og gerð-
ist kennari við barnaskólann þar,
og var það óslitið til ársins 1953,
er hann hætti fyrir aldurs sakir,
en hafði smábamaskóla til 1958.
Sigdór kenndi einnig um árabil
við unglingaskóla á Norðfirði,
og var hann einn af aðalhvata-
mönnum að stofnun hans. Gagn-
fræðaskólinn tók svo við af ung-
lingaskólanum.
Sigdór var vel undir sitt æfi-
starf búinn, kennarastarfið er
tímafrekt, en sam.t var eins og
hann hefði alltaf tíma til að
sinna margskonar félagsstörfum.
Hnn var lengi söngkennari við
barnaskólann, hann æfði og
stjórnaði söng á samkomum t.d.
stjórnaði hann söng á fullveldis-
hátíð Norðfirðinga 1918, ag einn-
ig á Lýðveldishátíðinni 1944.
Hann æfði marga kóra.og stjórn
aði þeim. Hann stjórnaði söng af
mikilli smekkvísi, svo unun var
á að hlýða.
Sigdór kvæntist 1918, önnu
Hermannsdóttir frá Höfðabrekku
í Mjóafirði, myndar- og ágætis-
konu, sem bjó honum gott heim-
ili, og Vcir manni sínum góður
förunautur, og mikill styrkur við
hin margvíslegu störf er hann
hafði með höndum. Heimili
þeirra var viðbrugðið fyrir gest
risni og myndarskap, enda var
heimili þeirra gististaður margra.
Þar var alitaf pláss, þaðan var
OG NÚ er knattspyrnan komiil
1 gang aftur. Knattspyrnan þessi
leikur með knöttinn, eða hvað
það er sem signor Gunnar Gren
kallar þetta, hefur með árunum,
aukinni þekkingu og minnkandi
hreyfingargetu, orðið að skemmli
legum leik fyrir áhorfandann.
Enn þá er heldur fátt kvenna
meðal áhorfenda, en þeim fjölgar
jtöðugt,-því þegar fólk fer að
skilja þetta fína í spilinu .er þetta
mjög góð skemmtua.
í gær var ekki svo sérstaklega
gaman að elikmönnunum, heldur
var mest verið að hlusta á lýs-
ingar Lemart Hyland, sem mér
er næst að segja að sé heims-
þekktur fyrir getu sína í að tala
hratt, lýsti leik, og eftir tónfalli
hans og lýsingarhraða varð
keppnin 10 sinnum meira spenn-
andi tn hún raunverulega var.
Blaðamennirnir eru allir sam-
mála um það í dag, að þetta haíi
nú eiginlega verið heldur daufur
gott þreyttum að koma. Það
mátti með sanni segja, hús þeirra
stóð öllum opið.
Sigdór vildi hvers manns vanda
leysa. Við hjónin eigum margar
góðar og ljúfar minningar um
heimili þeirra. '
Garðurinn við húsið hans bar
vott um snyrtimennsku, og að
vel var um hann hugað. Þaðan
angaði ilmur blóma.
Þeim hjónum varð ekki barna
auðið, en ólu upp 3 fósturböm,
Magnús Guðmundsson kennara í
Neskaupstað, systur hans frú
Helgu Guðmundisdóttur, og Þor-
geir Jónsson, Skipasm.ið í Reykja
vík. Bæði börn og fullorðnir áttu
athvarf á heimili þeirra hjóna,
um lengri eða skemmri tíma, og
tvær eldri konur dvöldu hjá
þeim síðustu æfiár sín, og var
ákaflega vel að þeim búið.
Sigdór starfaði mikið að bind-
indismálum, eða í meira en 60
ár, hann gekk í Gótemplararegl-
una 19. febr. 1899, og stóð þar
alltaf í fremstu víglínu, fyrst í
Mjóafirði þar sem hann vann
mikið að þessum málum, og svo
á Norðfirði þar sem hann stoifn-
aði barnastúkuna Vorperlur. Þar
lagði hann fram mikið og gott
starf, sem ekki verður metið eða
þakkað eins og vert er, og eiga
mörg ungmennin honum mi'kið
að þakka. Einnig kenndi hann
mörgum að leika á orgel.
Sigdór var trúhnei.gður mað-
ur, og trúmálin voru honum al-
vörumál. Innan kirkjunnar hef-
ur hann starfað, var lengi for-
maður sóknarnefndar Neskirkju
og organisti bæði á Mjóafirði og
í Neskaupstað, eða í rúm 35 ár.
Mjóafjarðar kirkja stendur í
mikilli þakkarskuld við Sigdór
fyrir starf hans þar, sem söng-
stjóra og organista um langt ára
bil. Ég minnist þess hvað hann
lagði fram mikið starf þegar
Mjóafjarðarkirkja átti 50 ára af-
mæli, þar stjórnaði hann söng og
flutti erindi, og við mörg önnur
tækifæri sýndi hann hug sinn til
Mjóafjarðarkirkju. Hann kvaðst
eiga þaðan margar Ijúfar minn-
ingr, m..a. frá því þegar hann
ungur drengur fór í kirkju með
foreldrum sínum og systkinum.
Sigdór var um árabil í hrepps-
nefnd Neshrepps, og síðan í bæj-
arstjórn Neskaupstaðar, og þótti
þár tilllögu góður, og sæti han-s
vel skipað. Bæjarstjórn Neskaup
staiðar samþykkti einróma' að
heiðra Sigdór á áttræðisafmæli
hans 14. maí s.l., með því að
kjósa hann heiðursborgara Nes-
kaupsstaðar, fyrsta mann sem
sæmdur er þeirri nafnbót, í við-
Urkenningarskyni fyrir hans
mikla og fórnfúsa starf að félags
og menningarmálum, sérstaklega
í þáðu barna og unglinga
leikur og" ekki hafi verið um
mikinn hraða í leik að ræða, en
þvílíkan hraða, þvílíkan feikna
hraða Hyland hafði á sínum veí
æfða talanda.
Við höfðum tekið tækið með
okkur á völlinn og hlustuðum á
Hyland lýsa leiknum um leið
og við horfðum á hann. Það endr
aði með því að stór hópur um
hverfis okkur hætti að hörfa.
Við bara hlustuðum. Og'þá var
það einhver sem sagði: „Hugsið
ykkur bara hvað þetta hlýtur að
vera spennandi fyrir þá sem ekki
skilja neitt í því“.
Þetta er nú alveg rétt. Ég heid
ég sitji heima næst og bara hlusti
á leikinn. Það er líka ódýrara.
Það iíður varla sú vika að blöð
in beri ekki fréttir af geimferð-
um eða geimskotum. Mér hefur
nú eiginlega dottið í hug hvort
það sé nokkur, sem haldi tölu á
öllum þeim smáu og stóru tækj-
um, sein nú þeytast umhverfis
jörðina í ýmsum erindagerðum. I
Sigdór var einn af þeim sem
beittu sér fyrir stofnun Spari-
sjóðs Norðfjarðar árið 1920, og
var hann fyrsti gjaldkeri spari-
sjóðsins, og um langt árabil 1
stjórn hans.
Saga Neskaupstaðar verður
ekki skráð án þess að Sigdórs
verði þar getið, á mörgum svið-
um, nafn hans kemur víða við á
þessu tímabili í sögu Neskaup.,-
staðar.
Sigdór hefir afkastað miklu og
góðu starfi í þágu samfélaigsins,
og verður hans lengi minnst fyr-
ir hans margvíslegu störf.
Sæmdur var Sigdór riddara-
krossi Fálkaorðunnar 1960, fyrir
sfcörf að félags- og menningar-
málum.
Það var mér ráðgáta hvernig
hann gat afikastað og komizt yfir
að anna öllum þeim störfum er
á hann hlóðust, en Sigdór var
Skyldu þeir, sem skjóta hlutum
þessum hafa gert sér nokkra hug
mynd um það hvernig bezt verði
að hreinsa umhverfi jarðar af
þeim hiutum, sem engu hlutverki
hafa að gegna lengur.
Nei, það verður ekkert létt
verk að hréinsa himinhvolfin,
jafnvel þótt maður hugsi ekki
til hinna 400 milljóna koparnála,
se/n nú sveima þarna uppi í
65000 km, hæð.
Skyldi ekki koma að því að
vísindamennirnir verði að hætta
að leisa sér svona mikið að bolt-
um sínum á himinhvolfinu. Það
er hætt við því, ef ekki verður
um hreinsanir á loftinu að ræða,
að þetta allt endi með því að
maður verður hræddur við að
rétta upp höndina og segja já
við atxvæðagreiðslur, af ótta við
að eitthvað leikfang vísindamann
anna rekist á hana.
Það er ekkert skemmtilegt að
missa íingurna.
alltaf ungur í anda, enda þótt
árin færðust yfir.
Sigdór missti konu sína 29.
sept. 1956. Það var mikið áfall
fyrir hann, svo mikinn stynk
sem hún hafði veitt honum í
hans margþætta starfi.
Það er margs að minnast og
margt að þakka þegar leiðiir
skiljast eftir æfilöng kynni. Þá
sækja minningarnar á hugann.
Við hjónin eigum svo margs að
minnast og mikið að þakka. Við
minnumst bréfanna frá honum
til okkar eftir að við fluttum úr
heimaihögum, þau voru góð,
þrungin af góðvild og hlýju til
okkar hjónanna, systur hans og
mín.
Sigdór er einn atf þeim sem
ekki gleymast, hann skilur etftir
svo margar góðar og ljúfar minn
ingar.
Blessuð sé minning hans.
Jón I. Jónsson.
HAMSEAT
veranstaltet Freitag, den 4. September
seinen SOMMERABSCHLUSSBALL
im Theaterkeller (Þjóðleikhúskjallara).
Ab 20,30 Uhr ist das Haus geöffnet.
Tanz bis 1 Uhr. Jeder willkommen.
Eintritt nur kr. 25,00 — (Garderobe einbegr).
GARDAR GÍSLASON HF
I 15 00 BYGGINGAVÖRUR
Sléttur gulv. vir
2Vi mm.
HVERFISGATA 4-6
A
M
S
E
A
T
G.