Morgunblaðið - 04.09.1964, Blaðsíða 8
8
MORGUN BLADIÐ
Föstudagur 4. sept. 1964
Get ei bent á neinn
betri en ég er
segir Bent Larsen
SÍÐASTLIÐINN sunnudag
birtist í danska blaðinu
„Information" langt viðtal við-
Bent Lansen, stórmeistara, og
birtast hér glefsur úr því, í
lauslegri þýðingu.
— Er hægt að stunda „venju
lega“ borgaralega vinnu sam-
hliða skákíþróttinni?
— >að er erfitt, einnig
vegna þess að maður þarf að
vera buxtu mánuðum saman
til þess að taka þátt í stór-
mótum. >að er líka erfitt að
skipta sér milli tveggja áhuga
mála, sem bæði krefjast alls.
>að leiðir auðveldlega til þess
að sá maður lifi tvöföldu lífi.
— En þú ert að læra rússn
esku og mannkynssögu og
verður e.t.v. einhvern tíma
gagnfræðaskólakennari. Hvað
þá?
Ég er ekki hrifinn af áætlun
um langt fram í tímann. Nú
er það aðalatriði hjá mér að
ég á að taka þátt í áskorenda
móti. Að vísu byrjar háskóla-
misserið 1. sept., en þann 20.
sting ég af til Júgóslavíu, til
þess að tefla á mótinu.
— >að er staðreynd, að
margir skákmeistarar fyrr og
síðar hafa endað á botni þjóð
félagsins. Taflílþróttin hefur
óhugnanlegt vald til þess að
gera menn að þrælum sínum.
Er ekki mikil hætta á því, að
menn, sem eru hugfangnir af
skák, verði aftur úr öllum
reitum nema þessum 64?
— >að að aifsala sér hinni
borgaralegu framabraut er á-
litið hið sama og að eyðileggja
líf sitt. Listmálari „eyðilegg-
ur líf sitt“ þó því aðeins, ef
hann getur ekki selt myndir
sínar. >að getur orðið of seint
að komast langt á hinni
glæstu framabraut, en ég held
að það geri ekkert til, svó að
við sleppum því, að metorða-
brautin gleypir menn alveg,
eins- og skákin gerir. T.d. eru
margir læknar „fagidíótar“.
Ég hef gert mér þá hættu
Ijósa í meira en tíu ár, að
skákin mundi seinka mér á
öðrum sviðum.
— Hvað ertu gamall?
■— 29 ára.
— Fyrst ætlaðirðu að verða
verkfræðingur. Hvers vegna
hættirðu við það? |
— Missti áhugann. >
— Er hægt að lifa af því
að tefla?
— Margir stórmeistarar
gera það, en í Danmörku er
það ekki svo auðvelt. Ég hef
hingað til orðið að lifa á lág-
um tekjum, en meirihlutann
vinn ég mér inn á skáklist-
inni. Maður getur líka skrifaff
um manntafl.
— Mundir þú gera tafl-
mennsku að atvinnu þinni, ef
þú gætir lifað af því góðu
lífi?
— Áreiðanlega. >að væri
tímasiparnaður. Enginn getur
haldið sér burtu frá því sviði,
þar sem hann er meðal hinna
beztu ....
— Krefst taflmennska gáfna
í venjulegum skilningi?
— Já.
— Ert þú mjög gáfaður?
— Já.
— Ertu snillingur (geni)?
— Ég veit ekki, hvað snill-
ingur er. Ég hef séð snilling
skilgreindan þannig, að hann
Bent Larsen
væri sá gáfaðasti af tíu þús-
undum. Sé svo, þá veit ég
ekki, hvort ég er snillingur.
Blandi menn einhverju yfir-
náttúrulegu saman við snill-
ingsgáfuna, þá er ég ekki snill
ingur.
— >ú ert þá „normal“?
— Já.
— Verður þú heimsmeist-
ari? Hvernig lítur þú á mögu-
leika þína til þess?
— >eir eru svo góðir, að þá
verður að reyna.
— Getur þú með nokkru ör-
yggi bent á nokkurn skák-
mann, sem er betri en þú?
— Nei.
Frá fundi f ramkvæm dastjórnar
NORDFORSK í Reykjavík
EINS og frá hefur verið skýrt í
fréttum, hefur framkvæmda-
stjóm Rannsóknarráðs Norður-
landa (Nordforsk) setið á fundi
hér í Reykjavík á miðvikudag
og fimmtudag. Fréttamenn hittu
fundarmenn að máli síðari fund-
ardaginn.
Steingrímur Hermannson fram
kvæmdastjóri Rannsóknarráðs
ríkisins skýrði frá því, að fram-
kvæmdastjórn Nordforsk kæmi
saman, þegar þörf væri á, einu
sinni til fjórum sinnum á ári, en
þetta væri í fyrsta skipti, sem
slíkur fundur væri haldinn hér
á landi.
Rannsóknarráð Norðurlanda
er sameiginleg stofnun tækni-
legra og visindalegra rannsókn-
arráða og vísindafélaga í Dan-
mörku, Noregi, Svíþjóð, Finn-
iandi og íslandi. Verkefni Nord-
forsk er að efla og skipuleggja
norrænt samstarf á sviði vísinda
legra rannsókna. Slík samvinna
væri mjög mikilvæg, gerði kleift
að ráðast í stór verkefni og
kæmi í veg fyrir tvíverknað.
Mikill áhugi er nú á Norður-
löndum á því að efla hvers kon-
ar vísindalegar rannsóknir, og
hafa Svíar t.d. tífaldað framlög
til þeirra á s.l. tíu árum. >ótt Sví
ar séu „stóri bróðir" í þessum
efnum, hafa þeir þó sýnt mikinn
áhuga á að efla samstarf nor-
rænma þjóða á þessu sviði, sem
kæmi hinum minni bræðrum.
eins og íslendingum, til mikils
gagns.
Á þessum fundi kvað Stein-
grimur hafa verið rædd fjármál
Nordforsk og reikningar verið
samþykktir. >ess má geta, að Is
lendingar greiða ekki neitt til
ráðsins, en njóta hins vegar
margs góðs af starfsemi þess.
Stafar það af því, að framlög
eru greidd í hlutfalli við fólks-
fjölda, og yrði hlutur íslendinga
þá svo smár, að ekki þykir taka
pví að reikna með honum.
>á var rætt um ráðstefnur og
námskeið sem haldin hafa ver-
íð að undanförnu á vegum Nord
forsk, svo sem námskeið í verk-
stæðistækni og málmsteypu. ís-
iendingar sóttu hvorugt þeirra.
Einnig var á dagskrá upp.lýs-
ingastarfsemi Nordforsk, sem er
mangvísleg, og að lokum eitt
helzta mál ráðsins, sem er stofn-
un sameiginlegs, norræns vísinda
sjóðs. Tillaga þess efnis kom
fram frá Svíum. Tilgangur sjóðs
ins er að veita styrki til verk-
eína, sem tvær eða fleiri nórræn
ar þjóðir vinna að í sameiningu.
Sagðf Steingrímur Hermanns-
son, að sjóður þessi ætti að koma
ckkur að miklu gagni, t.d. í sam
starfi Norðmanna og íslendinga
um ullarrannsóknir.
Að lokum kynntu hinir erlendu
fundaremnn sér vísindalegar
rannsóknir hér á landi, eftir því
sem hinn naumi fundartími leyfði.
Sérstaklega var kannað, á hvaða
sviðum vísinda norrænt sam-
starf kæmi helzt til greina á ís-
landi.
Formaður Nordforsk er Svíinn
Rosén, en formaður framkvæmda
stjórnarinnar er Daninn Thor-
kild Franck, sem veitir jafn-
framt „Danmarks teknisk-viden-
skafoelige Forskningsrád“ for-
stöðu.
Thorkild Franck, sem er verk-
fræðingur að mennt, skýrði m.a.
frá því, að danska rannsóknar-
ráðið hefði upphaflega verið
stofnað árið 1947. Vann það mik-
ið starf, sem byggðist að miklu
leyti á skiptingu þess hluta
Marshalls-fjárins, er Danir
fengu í sinar hendur. Ráðið var
endurskipulagt árið 1960 og þá
jafnframt stofnsettur Tæknivís-
indasjóður Danmerkur. Starfa
þessar tvær stofnanír hlið við
hlið og hafa sameiginlega fram-
kvæmdastjórn. Áherzla er lögð
á að styrkj'a frjálsar vísindarann
sóknir. Ráðið stendur ekki sjálft
fyrir rannsóknarstarfsemi, en
styrkir margar visindastofnanir,
sem ekki eru ríkisstofnanir. Á
næsta ári fær ráðið sem svarar
80 milljónum íslenzkra króna frá
ríkinu.
Edvard Wegelius, prófessor,
framkvæmdastjóri tæknirann-
sóknarstofnunar finnska rikis-
ins, skýrði frá stórfelldum fram
kvæmdum í Finnlandi á vegum
stofnunarinnar. Gösta Lager-
malm, framkvæmdastjóri „Stat-
Kynna sér framleiðs-
lu keppinaufanna
STJÓRN Coldwater Seafood
Corp., dótturfyrirtækis Söiu-
miðstöðvar hraðfrystihúsanna í
Bandaríkjunum, heidur um
þessar mundir fund í New
York. Fjórir menn af tslandi,
þeir Sigurður Ágústsson alþing-
ismaður, sem er stjórnarform.
Einar Sigurðsson, Eyjólfur ís-
feld Eyjólfsson og Björn Hall’-
dórsson, sitja i stjórn Cold-
waters, fóru utan í byrjun þess-
arar viku til viðræðna við
stjórnendur verksmiðjunnar í
Nanticoke í Marylandríki.
Blaðið hafði í gær tal af Ein-
ari Sigurðssyni 1 New York, og
sagði hann, að stjórnin hefði
kamið saman til fundar í fyrra-
dag og haldið honum áfram í
gær. Er tilgangur stjónnar-
manna héðan af íslandi fyrst og
fremst sá, að líta eftir rekstri
fyrirtækisins, starfsemi skrif-
stofunnar i New York og kanna
aðstæður allar í verksmiðjunni
í Nanticoke. Fer stjómin í
kynnisferð til Nantiooke þess-
ara erinda í dag.
>á sagði Einar, að stjórnin
hyggðist einnig fara til Maine-
ríkis og Masisaehusetts til að
kynna sér nýjungar í fram-
leiðslu Bamdaríkjamanna á fiski,
m.a. tilbúning fiskistauta og fisk-
rétta. Er þetta gert til að kanna,
hvar Coldwater stendur í sam-
keppni við bandaríska keppi-
nauta á markaðinum.
Fundina sækja auk ofan-
greindra þeir >orsteinm Gísla-
son, framkvæmdastjóri Cold-
waters, og Guðni Gunnarsson,
verksmiðjustjóri. >á fara einnig
fram viðræður við annað starfs-
fólk, og 44 umboðsmenn Cold-
water víðsvegar um Bandaríkin.
Styrkii til riáms
í læknisfræði
Evrópuráðið veitir á árinu 1968
styrki til náms í læknisfræði og
hliðargreinum hennar. Tilgang-
ur styrkjanna er, að styrkþegar
kynni sér nýja tækni í lækna-
vísindum eða búi sig undir og
taki þátt í rannsóknum, sem ha-fa
sameiginlegt gildi fyrir Evrópu-
löndin. Styrkur er veittur hverj-
um einstaklingi í 3—12 mánuði
og á að nægja fyrir dvalarkostn-
aði og nauðsynlegum ferðalög-
um. Úmsókmareyðublöð ásamt
upplýsingum fást á skrifstofu
landlæknis. Umsóknir skul-u send
ar dómsmálaráðuneyti fyrir L
október næstkomandi.
(Frá landlækni)
Forsætisráðh. skoðar
verksmiðiu SH vestra
= ER dr. Bjarni Benediktsson, hennar úr íslenzkum fiski. 3
|j forsætisráðherra, var staddur Eftir stutt samtöl við heima =1
s í Bandaríkjunum á dögunum, menn og gesti á staðnum, héit 1
E skoðaði hann verksmiðju Cold forsætisráðherra til NY með |j
= water, dótturfyrirtækis Sölu- viðkomu á heimili Guðna j
1 miðstöðvar Hraðfrystihús- Gunnarssonar, verkstjóra, en
s anna, í Nanticoke, Maryland. þar ræddi ráðherrann við ís- a
= Var verksmiðjan í fullum lenzkar frúr á staðnum.
S gangi er forsætisráðherra Myndin sýnir Bjarna Bene- 3
= skoðaði hana. diktsson skoða verksmiðjuna M
1 Forsætisráðherra snæddi í fylgd með þeim Þorsteini É
ÍE síðan háidegisverð í rannsókn- Gíslasyni, framkvæmdastjóra E
H arstofu verksmiðjunnar og var Coldwater og Guðna Gunnars =
H þar á boðstólum framleiðsla syni, verksmiðjustjóra.
.....................Illllllllllllllllll...........................IIIIIIIIIIIIIIIIIIIH
ens tekniska forskningsrád" í
Svíþjóð, lagði áherzlu á aukinn
áhuga ríkisvaldsins á vísindaleg
um rannsóknum. Ekki væri sízt
leitazt við að koma í nánara sam
bandi milli rannsókna og at-
vinnulífs.
í Svíþjóð starfar félag þing-
manna og vísindamanna. Til-
gangur þess er að gefa þingmönn
um hlutlausar upplýsingar í vís-
índalegum efnum og rannsókn-
um. Allur áróður fyrir ákveðn-
um verkefnum er útilokaður.
Helmingur þingmanna í sænska
ríkisdeginum starfar í félagi
þessu.
Finninn Elin Törnudd, efna-
verkfræðingur, er ritari Nord-
forsk. Sagði hún fra-mkvæmda-
stjórnina sitja til skiptis í höfuð
borgum Norðurl-anda. Hún gefur
þegar verið í Stokkhólmi og Osló
og er nú nýflutt til Kaupmanna-
hafnar.
Norski framkvæmdastjórinn,
Robert Major, gat ekki komið
á þennan fund framkvæmda-
stjórnarinnar.