Morgunblaðið - 05.09.1964, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
r
Laugardagur 5. sept. 1964
Messur á morgun
Altarið í Kópavogskirkju.
Bílasprautun
Alsprautun og blettingar.
Einnig sprautuð stök
stykki. Bílamálarinn Bjargi
við Nesveg. Sími 23470.
Tízku
telpna og dömu klippingar.
Sími 33968.
Ferma.
Erlend hjón
óska eftir 1 herbergi, eld-
húsi og baði til leigu 1. okt.
Tilb. óskast sent Mbl.
merkt: „Reglusöm — 4863“.
Múrarar!
Vantar múrara. Góð verk.
Kári Þ. Kárason
múrarameistari.
Sími 32739.
Keflavík — Atvinna
Konur óskast til starfa
strax í eldhúsi og þvotta-
húsi. Einnig vantar ganga-
stúlkur frá 15. september.
Sjúkrahúsið í Keflavík.
Sumarbústaður
óskast til kaups á góðum
stað. Tilboð sendist í póst-
hólf 1334.
Trésmiðir
Við skerpum hefiltenn-
urnar.
BITSTÁL, Grjótagötu 14,
sími 21500.
Trésmiðir
Við skerpum sagirnar og
sagarblöðin.
BITSTÁL, Grjótagötu 14,
sími 21500.
Óska eftir að taka á leigu
3—4 herb. íbúð, strax eða
1. okt. Tilboð sendist Mbl.
merkt: „íbúð—4919“, fyrir
sunnudagskvöld.
Óska eftir
ekta Sháfer hvolp, ekki
eldri en S mánaða, helzt
tík. Tilboð merkt: „Dýra-
vinur — 9515", sendist afgr.
MbL
Keflavík — Nágrenni
Get bætt við mig verkefni
við innréttingar og aðrar
lagfæringar í húsum. —
Sími 1719.
Járnsmíði
Getum bætt við verkefnum
í punktsuðu. T. d. vír-
grindur og fleira. Uppl. í
sima 21607.
Stúlka
með búfræðiprófi óskar
eftir vinnu. Tilboð merkt:
„Landbúnaður — 9513“
sendist afgr. MbL fyrir 15.
september.
Stúlka óskast
til léttra húsverka hálfan
daginn eða eftir samkomu-
lagi. öll nýtízku þægindL
Gott kaup. Uppl. x síma
12269.
1—2 herb. íbúð óskast
fyrir 1. okt., helzt í Kópa-
vogi eða Hafnarfirði. UppL
í síma 41267.
Guðsþjónustur í Reykjavík
og nágrenni, sunnudaginn 6.
september, þar sem erlendir
gestir prédika.
Dómkirkjan
GuSsþjónusta kd. 11, Dr.
Fredrik Schiotz, forseti frá
Ameríku, prédikar, séra Óskár
J. Þorláksson þjónar fyrir alt
ari.
Ássókn í Laugarneskirkju
Guðsþjónusta kl. 11. Dr.
Friedrieh-Wilhelm Krummac-
her frá Þýzkalandi, prédikar,
séra Grímur Grimsson þjónar
fyrir altari.
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Guðaþjónusta kl. 11, Dt.
Friedirich Hiibner frá Þýzika-
lan.di prédikar, séra Hjalti
Guðmundsson þjónar fyrir alt
arL
Grensássöfnuður í Breiðagerð-
isskóla
Guðsþjónusta kl. 11. Dr.
Herbert Reich frá Þýzkalandi
prédikar, séra Felex Ólafsson
þjónaT fyrir aitari.
Innri-Njarðvikurkirkja
Guðsþjónusta kl. 2, Dr.
Rajah B. Manikam frá Ind-
landi prédikar, séra Bjöun
Jónsson þjónar fyrir altari.
Hallgrímskirkja
Guðsþjónusta kl. 11, séra
Henning Talman frá Dan-
rnörku prédikar, séra Sigur-
jón Þ. Árnason þjónar fyrir
altari.
Háteigssöfnuður í Sjómanna-
skólanum
Guðsþjónusta kiL 11, Dr.
Arne Sövik frá Ameríku
prédikar, séra Arngrímur
Jónsson þjónar fyrir altari.
Málshœttir
Geymdn ekki tii morguns það,
er þú getur gert i dag.
Girði ég mig enn í brók.
Glöggt er gests augað, (þvi
gieggra sem það er heimskara).
sparar.
Kópavogskirkja
Guðisþjónusta kl, H, Dr.
Wolfgang Schanze frá Þýzika
landi prédikar, séra Gunnar
Árnason þjónar fyrir altari.
Langholtskirkja
Guðsþjónusta kl. 10:30, séra
Gottfried Klapjær frá Þýzika-
landi prédikar, Séra Sigurður
H. Guðjónsson þjónar fyrir
altari.
Neskirkja
Guðsþjónusta kl. 10:30, Dr.
Hermann Dietzfelbinger frá
Þýzkalandi prédikar, séra
Frank M. Halldórssen þjónar
fyrir altari.
Á öllum stöðum verður s
annaðhvort útbýtt fjölrituð- s
um útdrætti úr ræðunni eða s
prédikunin túlkuð jafnóðum. g
Ú tskálaprestakall
Messa að Utskálum kl. 2 Z.
séra Guðmundur Guðmunds- S
son 3
Mosfellsprestakall
Messa í Viðey kl. 2 e.h. séra 3
Bjarni Sigurðsson.
Reynivallaprestakall.
Messað að Saurbæ kl. 2 e.h. =
séra Kristján Bjarnason.
Fríkirkjan í Reykjavík
Messa kl. 2 e.h. séra Þor- =
steinn Björnsson.
Grindavík .
Messa kl. 2 e.h. — Hafnir =
messa kl. 5 e.h. séra Jón Árni =
Sigurðsson.
Oddi á Rangárvöllum.
Messa kl. 2 e.h. Séra Stefán h
Lárusson.
Elliheimilið
Guðsþjónusta kl. 2. Aðgæt- f|
ið breyttan messutíma. Heim- ||
ilisprestur.
GAMALT oc con
Varasrt akal að láta ryk úr
kerlingareldi fara upp í augun á
sér. Sá verður hlindur, sem leik-
ur það. (Frá Ólafi Davíðsayni).
Bústaðasöfnuður í Réttarholts
skóla
Guðsþjónusta kl. 11.30 Dr.
Earl J. Treusch frá Canada
prédikar, séra Ólafur Skúla-
son þjónar fyrir altarL
Bessastaðakirkja
Megsa kl. 11 (Athygli skal
vakin á breyttum messutíma)
Dr. Franklin C. Fry, forseti
Alkirkjuráðsins prédikar. Jó-
hann Hannesson prófessor
þýðir ræðu hans jafnóðum.
Sr. Garðar Þorsteinsson.
litimiHmunimmiiiiitmimiimHHiiiHiHMiWHHimiiiiiHtiiHHimiiifliMiHmiimiHiimutHiuiMiiiHUiiiiiiini
Fyrlr afLurlivarf og rósemi skuluð
þér frelsaðir verða, í þolinmæði og
Lrausti skal styrkur yðar vera
(Jes. 3«, 15).
I dag er laugadagur 5. september og
er það 249. dagur ársins 1964. Eftir
lifa 117 dagar. Árdegisháflæði ki.
5:43 Síðdegisháfiæði kl. 18:04
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur. Simi 24361
Vakt allan sólarhringinn.
Næturvörður er í Lyfjabúð-
inni Iðunni vikuna 22. — 29.
ágúst.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd
arstöðinm. — Opin allan sólir-
hringlnn — sími 2-12-30.
Næturvörður er í Ingólfsapó-
teki vikuna 5. — 12. september.
Neyðarlæknir — sími 11510
frá 9—12 og 1—5 alla virka daga
og laugardaga frá 9—12.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði í september-
mánuði 1964: Aðfaranótt 5.
Kristján Jóhannesson s. 50056
laugardag til mánudagsmorguna
5. — 7. Bragi Guðmundsson s.
50523 Aðfaranótt 8. Eiríkur
Björnsson s. 50235. Aðfaranótt
9. Jósef Ólafsson s. 51820. Aðfara-
nótt 10. Kristján Jóhannesson s.
50056. Aðfaranótt 11. Bragi Guð-
mundsson s. 50523. Aðfaranótt 12.
Ólafur Einarsson s. 50952
Kopavogsapótek er opíð alla
virka daga kl. 9:15-8 taugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kL
Holtsapótek, Garðsapóteik og
Apótek Keflavíkur eru opin aila
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá kl. 9-4 og heigidaga
t'rá kl. 1-4. e.h.
Orð iifsins svara 1 slma lOOOt.
1-4 e.h. Simi 4010L
I. O. O. F. 9 = 14692814 »
I.O.O.F. 5 = 14693814 3
I. O. O. F. 7 = 14592814 =a
I.O.O.F, 1 = 14694814 =
Laugardaginn 29. ágúst voru
gefin saman í Kristskirkju í
Landakoti af séra Halels, ungfrú
Þuríður Auðux Pétursdóttir og
Gordon Churrkian Heimili þeirra
er á Hlíðagerði 12.
(Ljósm. Studio Guðmundar
Garðastræti 8).
Þann 29. ágúst voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Birgi
Snæbjörnssyni í Árbæjarkirkju
ungfrú Jóna Geirny Jónsdóttir
Dragaveg 4 og Már E. M. Hall-
dórsson
(Ljósm. Studio Guðmundar
Garðastræti 8).
í dag verða gefin saman 1
hjónaband ungfrú Björg Lund
frá Páskrund, Noregi og Ólaíur
Jónsson bóndi Oddhól, Rangár-
völlum.
Um sáðustu helgi opiníberuðtt
trúlofun sína í Kaupmannahöfa
ungfrú Sólrún Jónsdóttir, Hring-
braut 108 og Ólafur Viggó Sigur-
bergsson Esikihlíð 5.
Trúlofun sína opirxberuðu síð-
astliðinn laugardag ungfrú Inga
A. Rryde, Garðaveg 4 Hafnar-
firði og Hannes Thorarensea
bankaritari Bollagötu 1. Rvík.
Þann 28. ágúst obinberuðu trú
lofun sína ungfni Mjöll Konráðs
dóttir Borgariholtsbraut 13 og
Hþybye Ohristensen fiskifræðing
v
FRÉTTIR
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins fl
Reykjavík fer berjaferð þriðjudaginja
8 september. Upplýsingar í súimi
12032, 19895, 14233 og 14485
Hjálpræðisfcerinn fær heimsókn frá
Noregi. Brigadier R.A. Solhaug, sem
starfaði hér á íslandi á stríðsárunum.
talair á samkomum hjálpræðisjhensintf
í kvökl og annað kvöld kl. 8:30.
Næstkomandi sunnudag 6. sept.
efna Kaldælingar K.F.Ú.M. tU
samkomu og kaffisölu í Kaldár-
seli. Samkoman hefst kl. 2.30 eJi.
Kaffisalan næst-
komandi sunnudag hefst að lok-
inni samkomu kl. 4. e.h. Verður
selt kaffi í skálanum allan daff-
inn til kl. 11.30 síðdegis. Hún er
liður í fjáröflun Kaldæinga til
þess að sem fyrst mætti takast
að fullgera skálann að innan og
taka hann í notkun fyrir starfið
næstkomandi sumar.
Vinstra hornið
Aldrei ætti maður að leita sér
að íbúð til leigu með básúna
undir hendinni.
sá NÆST bezti
Prestur nokkur kom þar að, sem bílstjóri var að reyna að ræsa
bíl sinn, en hann fór ekki í gang, hvernig sem hann reyodi vi9
hann. Bílstjóriim bölvaði hátt og í hljóði en etakert gekk. Prest-
inum þótti nóg um orðbragðið og sagði við bíistjórann: Vinur minm
bíilinn fæst aldrei í gang með blóti og formælingum. Bílstjórinm
leit á prestinn, brosti og sagði: Jæja, prestur minn þá skuluð þér
biðjast fyrir og sjá hvort það hefur meiri áhrif en blótsyrði mín.
Þetta kom dálítið flatt upp á prestinn, en hann hafði gefið tilefni*
og gat ekki snúið aftur Við skulum þá taka ofan, sagði hann. Sv»
flutti presturinn stutta bæn þac sem hann bað þess að bállinn færi
í gang. Að baeninni aflokinni sagði bilstjórinn: Gott, nú fer hann á
gang. Að svo mæltu steig haivn á ræsinn og bíllinn þaut af staS.
Presturinn stóð eftir á veginum, klóraði sér í höfðinu og tautaflá
Ja. hver fjandinn.