Morgunblaðið - 05.09.1964, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 05.09.1964, Qupperneq 5
taugardagur 5. sept. 1964 MORCUN SLAÐIÐ 5 HERDISARVIK 1 Barnlaus hjón óska eftir góðu herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi til leigu. Helzt í námunda við Miklatorg. Uppl. í síma 41651 frá kl. 9—6. Oska eftir aðstoðarmanni við pípulagnir. Þarf ekki að vera vanur starfinu. — Uppl. í síma 18591 eftir kl. 7 e.h. Hús á Willys jeppa ■ Egilshús til sölu. Uppl. í síma 37869. Hérua sjáið þið Herdísarvík, sem ekið er framhjá, þegar ekin er Krísuvíkurleið austur fyrir fjall. Á þessum stað eyddi skáldjöfurinn Einar Benediktsson síðustu æviárum sínum. Margir ferðalangar koma þarna við, enda er staðurinn í þjóðleið og landslag sérkennilegt. Á ieið og flugi Akranesferðir með sérleyfisbílum Þ. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykjavík alla daga kl. 6. Frá Akra- nesi kl. 8, nema á sunnudögum kl. 3 A laugardögum frá Rvík kl. 2 og á •unnudögum kl. 9 e.h. Skipaúlgerð ríkisins: Hekla fer fná Vestmannaeyjum kl. 13:00 í dag til JÞorlákshafnar og þaðan kl. 16:00 til 17:00 til Surtseyjar og Vestmannaeyja. EJsja er á austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 18:30 í dag til Þorlákshafnar og það- *n kl. 18:00 tM Vestmannaeyja, en *iðan í Surtseyjarferð kl. 23:00 í kvöld. Frá Vestmannaeyjum kl. 5:00 í fyrramálið til Þorlákshafnar. Þaðan kl. #:00 til Vestmannaeyja og þaðan kl. 18:30 til Sursteyjar, Þorlákshafnar, Rvíkur. Sikjaldbreið er á Húnaflóa á •uðurleið. Herðubreið er á Austfjörð- um á norðurleið. Þyriil er í Bolungar ▼ík. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Breið- dalsvík 4. þm. til Hamborgar. Rangá «r í Stettin. Selá fór frá HuU 4. þm. tel Rvíkur. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríkss-on er ▼æntanlegur frá NY kl. 07:00. Fer til Luxemborgar kl. 07:45. Kemur tilbaka #rá Luxemborg kl. 01:30. Fer til NY kl. 02:15. Eiríkur rauði er væntan- legur frá Stafangri og Osló kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Snorri Þorfinns- •on er væntanlegur frá Kauþmanna- höfn og Gautaborg kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Xatla er í Canada. Askja er væntan- leg til Stettin í fyrramálið. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer frá Húsavik í dag til Raufarhafnar og Aus-bfjarðahafna. Jökulfell losar A Norður- og AusturlandshönfnuTn. DisarfeU fer í dag frá Rvík til Ves»t- fjarða og Norðurlandshafna. Litla-fell tór í gær frá Rvík til Vestfjarða og Raufarhatfnar. HelgatfeU er í Þorláks- höfn. Hamrafell fer í dag frá Batumi til Rvíkur. Stapafell er í Rvík. Mæli fell er á Akranesi. H.f. Jöklar: Drangajökull er vænt- anlegur til Rvíkur í kvöld frá Ham- burg. Hofsjökull lestar á Faxailóa- höfnum. Langjökull er í Aarhus. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna hafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er vænt- anleg aftur til Rvíkur kl. 23:00 í kvöld. Sóltfaxi fer til O^ó og Kaup- mannahafnar kl. 08:20 í dag. Véilin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:50 í kvöld. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fijúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils staða, ísafjarðar og Vestmannaeyja. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fer frá Kaupmannahöfn 5. þm. til Lysekil, Gautaborgar, Fuhr., Krist iansand og Rvíkur. Brúarfss fer frá Rvík kl. 22:00 í kvöki 4. þm. til Vestman n aey j a, Immingham, Rotter- dam og Hamborgar. Dettifoss fer frá Rvík kl. 13:00 5. þm. til Grundarfjarð- ar og Akureyrar. Fjallfoss fer frá Seyðisfirði 4. þm. til Vopnafjarðar, Norðfjarðar og þaðan til Hull, London, Bremen, Kotka, Ventspils og Rvíkur. Goðatfoes fer frá Kaupmannahöfn 5. þm. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Gautabrg 7. þm. tU Rostoek, Gdynia, Gautaborgar og Rvíkur. Mána foss fór frá Leith 3. þm. til Rvíkur. Reykjafoss er í Ventspils fer þaðan til Rvíkur. Selfoss fer frá NY 9. J>m. til Rvíkur. Tröllafose kom til Arc- hangel<sk 26. þm. frá Rvík. Tungu- foss fór frá Rofcterdam 1. þm. til Rvíkur. Spakmœli dagsins Reyndu alltaf að vera það, sem þú villt sýnast. — G. Sharp, VISUKORIM Ég vildi ég væri vasaklútur vel merktur með F og J, eða fríður flöskustútur Friðjóns læknis varagoð. >f Gengið >f Gengið 1. sept. 1964. Kaup Sala 1 Enskt pund .. 119,64 119,94 l Bandaríkjadollar .... 42 95 43.06 1 Kanadadollar ....... 39,82 39,93 100 Austurr.. sch. 166.46 166,83 100 Danskar kr...... 619,36 620,96 100 Norskar krónur 600,30 601,84 100 Sænskar krónur .. 836,25 838,40 100 Finnsk mörk..- 1.335.72 1.339.14 100 Fr. franki _____ 874.08 876,32 100 Svissn. frankar .. 992.95 995.50 1000 ítalsk. lí-'ir _ 68,80 68.98 100 Gyllini ...... 1.188,10 1.191,16 100 V-þýzk mörk 1.080,86 * .083 62 100 B*lg. frankar .... 86,34 86,56 Laugardagsskrítlan „Farðu strax og þvoðu þér strákur" hrópaði faðirinn. — Hefurðu nokkurntíma séð mig setjast til borðs með svona ó- hreinar hendur? ,fNei, er það hefir hún föðuramma mín séð,“ svaraði strákur um hæl. Ofugmœlavísa Heyrt hef ég baulu hörpu slá, hestinn organ troða, fíllinn smiða fínan ijá, flærnar brauðið hnoðá. Keflavík Herbergi til leigu gegn hús hjálp að Sunnubraut 40. Keflavík Nýleg A.C.M.E. þvottavél til sölu. Uppl. í síma 1236, Faxabraut 2ö, 1. hæð til hægri. Honda Vil kaupa Honda skelii- nöðru. Uppl. í síma 92-7052, Garði. Hernámsandstæðingar við IVfývatn Jbað væri meiri munurina iasna! Ai roa þetta Kefiavikur-labb! Hvolpar Fallegir hvolpar fást gefn- ir. — Simi 50006. Kona óskast til afgreiðslustaría. Gott kaup. Austurbar, Silfur- tunglið Snorrabraut 37. — Simi 19611. Tannlæknastofa min að Njálsgötu 16 er opin aftur. Viðtalstími kl. 3 til 6.30 e.h. Laugardaga kl. 1—2 e.h. Engiibert Guð- mundsson, tannlæknir. 3—4 herbergja íbúð óskast í ár. Fyrirframgr., ef óskað er. Uppl. í síma 33949. Fóstrunemi utan af landi óskar eftir herbergi og fæði. Barna- gæzla kemur til greina. — Sími 50958. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum Handklæði Búðin mín Víðimel 35. Volkswagen "62—’64 óskast. Staðgreiðsla. Sími 40707. Volkswagen árgerð ’62, vel með farin, til sölu. Upplýsingar í síma 33290. Skoda Octavia í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 10659. Nýleg eldhúsbúsgögn til sölu að Sólheimuan 16, 2. hæð, á laugardagsmorg- Miðstöðvarketil! með spíral, 3% ferm. og kyndingartæki, Gilbareo, til sölu. Uppl. að Hraun- teig 14. Sími 34421. Árabátur Óska eftir að kaupa nýleg- an árabát (14-16 feta). Þarf að vera í góðu ásigkomu- lagi. Uppl. í síma 10404 á sunnud. kl. 10 f.h. til 3 e.h. Handlagin stúlka óskar eftir vinnu tvo tíma á dag. Hefir meðmæli. Tilboð auðkennt: „Heppni — 9511“ sendist Mbl. Vön skrifstofustúlka með stúdentspróf frá V. í. óskar eftir vinnu til ára- móta. Tilboð sendist Mbl., merkt „Skrifstofustúlka — 4904“. Hafnarfjörður Lítil íbúð óskast til leigu í nokkra mánuði. Uppl. í sima 50409. Hárgreiðslustofa á góðum stað í bænum til leigu. Tilvalið fyrir 2 út- lærðar hárgreiðsludömur. Tilb. merkt: „Gott tækifaeri — 4670“, sendist afgr. MbL fyrir þriðjudagskvöld. íbúð Tvær stúlkur óska eftir 2ja herb. íbúð fyrir 1. okt, helzt í Vesturbænum. Tilb., merkt: „Reglusamar — 9508“, sendist á afgr. Mbl. fyrir 10. september. SíldarsiiltunaraMa \ Til leigu er fiskverkunarhús, Nýja Lofts- hús í Keflavík. Söltunarbjóð fylgja, íbúðarbraggi á efri hæð. Upplýsingar í síma 15215 og 2267 Keflavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.