Morgunblaðið - 05.09.1964, Síða 16

Morgunblaðið - 05.09.1964, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ \ m- -1'i Laugardagur 5. sept. 1964 Skrifstofustúlka óskast til fastra starfa. Upplýsingar gefur Kjartan Guðjónsson, sími 2-12-20. Hf. Ofnasmiðjan SkreiðarframBeiðendur Getum útvegað skreiðarhjalla með stuttum fyrir- vara frá Sviþjóð. — Mjög ódýrt og gott efni. Björn G. Björnsson, heildverzl. Skólavörðustíg 3A — Símar 21765 — 17685. Innheimtur Tek að mér innheimtu í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. — Upplýsingar í síma 51716. LAUGAVEGS Breytingar á símum Frá og með föstudeginum 4. september símar okkar á eftirfarandi hátt: breytast LAUGAVEGS APÓTEK 24045 samband frá skiftistöð: — receptur (læknasími) — almenn afgreiðsla — skrifstofa — apótekari — yfirlyfjafræðingur — fulltrúi — skrifstofustjóri Eftir kl. 17: — receptur 24046 —■ almenn afgreiðsla 24047 Beint samband: — receptur og nætursími 24049 Heimasímar: Oddur C. S. Thorarensen apótekari 23832 Werner I. Rasmusson yfirlyfjafræðingur 36316 Helgi Þorvarðarson lyfjafræðingur 18466 Guðjón B. Jónsson fulltrúi 19408 Árni Ágústsson skrifstofustjóri 50709 uafiptr TTiifllwisj M.s. Herjólfur Ferðaáætlun um helgina: Laugardaginn 5/9: frá Ve. kl. 13.30. frá Þorlh. kL 18.00. til Ve. kl. 21.30. Surtseyjarferð kl. 23; miðar á afgr. í Ve. fyrir hádegi. Sunnudaginn 6/9: írá Ve. kl. 05.00. frá Þorlh. kl. 09.00. til Ve. kl. 12.30. frá Ve. kl. 18.30. við Surtsey kl. 19.50. til Þorlh. kl. 24.00. Mánudaginn 7/9: til Rvíkur 08.00. M.s. Esja frá Rvík til Danmerkur mið- vikudaginn 9. sept. Skipið fer sennilega fyrst til Khafnar og þaðan til Álaborgar, en verði farið beint til Álaborgar er hægt að tryggja farþegum far samdægurs til Khafnar með öðru skipi. Heklufarþegar til Surtseyjar og Vestmanna- eyja. Bílferðir Reykjavík — Þorlákshöfn frá Bifreiðastöð íslands í dag kl. 14.30 á morg- un kl. 14.30. Herjólfsfarþegar til Surts- eyjar og Vestmannaeyja. Bíl- ferðir Reykjavík-Þorlákshöfn frá Bifreiðastöð Islands í dag kl. 16.45 í fyrramálið kl. 7.45. Bílferðir Þorlákshöfn-Bvík þegar eftir komu skipanna til Þorlákshafnar. FLUGNÁM Lærið að fljúga hjá elzta og fullkomnasta flugskóla landsins. — Geturn bætt við nokkrum flugnemum vegna komu nýrra kennsluflugvéla. — Innritun daglega. Flugskólinn ÞYTUR. — Sími 10880 — Reykjavíkurflugvelli. BRÉFBERASTARF Póststofan í Reykjavík óskar eftir að ráða menn til bréfberastarfa nú þegar eða 1. október nk. — Upplýsingar í skrifstofu póstmeistara, Pósthússtræti 5. Skrifstofuherbergi 2 herb. til leigu í Miðbænum á götuhæð með sér inn gangi fyrir litla heildsverzlun eða skrifstofu. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, — merkt: ,,Miðbær — 9512“. Akurnesingar Akraneskaupstað vantar mann til þess að taka að sér sóthreinsun, nánari upplýsingar veittar á skrifstofu bæjarins. BÆJARSTJÓRINN. ByggingarlóB! Óska eftir lóð í Reykjavík eða nágrenni. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Byggingarlóð — 4915“. Útboð Tilboð óskast í smíði og uppsetningu loftræsilagnar fyrir Kvennaheimilið Hallveigarstaði hér í borg. Útboðsskilmála má vitja á teiknistofu Skarphéðins Jóhannssonar Laugarásveg 71 frá og með mánudeg- inum 7. sept. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 29. sept. kl. 11:00 árd. að viðstöddum bjóðendum. Fr amkvæmd ast jórn Kvennaheimilisins Hállveigarstaðir. Nauðungaruppboð eftir kröfu Arna Guðjónssonar hrl., að undan- gengnu fjárnámi 18. júlí sl. verður haldið nauð- ungaruppboð á ýmsum lausafjármunum, eign Sig- urðar Leóssonar þriðjudaginn 15. september nk. kl. 14 að Suðurgötu 108, Akranesi. Selt verður m.a. ísskápur, borðstofusett, sófasett, skrifborð, sjón- varpstæki, bækur o. fl. — Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjárfógetinn á Akranesi, 4. sept. 1964. Þórhallur Sæmundsson. Jörð til sölu Jörðin Garður II í Ólafsfirði er til sölu og laus til ábúðar, hvort sem er í haust, eða næsta vor. Jörðin er vel hýst, flest hús úr steini þ.á.m. íbúðar- húsið. Jarðhiti er í landi jarðarinnar og er íbúðar- húsið hitað upp með vatni þaðan, og er það leitt heim að húsi endurgjaldslaust. Rafveitur ríkisins láta í té endurgjaldslaust rafmagn að 180 kwst á mánuði, vegna rafstöðvar í landi jarðarinnar. Jörðin liggur að Ólafsfjarðarvatni og á þar veiði- rétt. Hún ei alveg við þjóðveg og 2% km frá Ól- afsfjarðarkaupstað. — Einnig hef ég til sölu 300 hestburði af súgþurrkaðri töðu nú þegar. Til greina kemur, að jörðin Garður I verði seldur samhliða jörð minni, ef viðunandi verð fæst Semja ber við eiganda jarðarinnar Óskar Karlsson, Garði, Ólafsfirði. LEIGUFLUG UM LAHD ALLT 10880

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.