Morgunblaðið - 05.09.1964, Síða 21

Morgunblaðið - 05.09.1964, Síða 21
Laugardagur 5. sept. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 21 SHUtvarpiö Laugardagur 5. september 7.00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna I>órarinsdóttir) 14.30 í vikuloKin (Jónas Jónasson): Tónleikar — Samtalsþættir — (15:00 Fréttir.) 16:00 Um sumardaga: Andrés Indriða- son kynnir íjörug lög. — (16:30 Veðurfregnir). 17:00 Fréttir. 17 .-06 I>etta vil ég heyra: Sigrún Helga dóttir velur sér hljómplötux. 18:00 Söngvar i léttum tón. 18:50 Tilkynningar 1S:20 Veðurfregnir 19:30 Fréttir. 20:00 Ungt fólk kynnir erlenda ljóð- list. Þriðji þáttur: Frakkland. Jón Óskar flytur forspjall. Guðrún HeLgadóttir og Sverrir Hólmarsson lesa ljóðin. Þorsteinn Helgason sér um þáttinn. 20:35 BaUetsttónlist úr óperunni ,Faust* eftir Gounod. Filharmoníusveit Munchenar leikur; Fritz Leh- mann stj. 20:50 Leikrit: „Gunnar og drekinn**, þ.e. saga af einni frægri hetju, þrengingum hennar, baráttu og átakanlegri hrösun. Höfundur: Heimo Susi. Þýðandi: Kristín Þórarinsdóttir Mántyla. . Leikstjóri Helgi Skúlason. 22:00 Fréttir og veóurfregnir 22:10 DanslÖg - 24:00 Dagskrárlok IML VERÐLR FJÖR AÐ HLÉGARÐI í KVÖLD ★ Öll nýjustu lögin leikin og sungin. ★ Það er vissara að mæta tímanlega vegna gífurlegrar aðsóknar. ★ Sætaferðir frá B. S. í. kl. 9 og 11,15 LÚDOsext. og STEFAN GOMLUDANSA KLÚBBURINN í Skátaheimilinu (gamla salnum) í kvöld kl. 21. Hljómsveit Guðmundar Finnbjörnssonar. Dansstjóri: Sigurður Runólfsson. Húsið opnað ldukkan 8,30. Borð ekki tekin frá. BAHCO LOFTRÆSAR fyrir stór og smá húsak^oni skapa hreinlæti og vellíðan heima og á vinnustað. — Margar stærðir, m. a. BAHCO ’bankett Skrifstofustúlka sem vön er öllum algengum skrifs tofustörfum, óskast að stóru fram- leiðslufyrirtæki hið fyrsta. — Tilb oð, merkt: „Áhugasöm — 4152“ sendist afgr. Morgunblaðsins. Alfiýðuhiísið í Hafnarfirði Takmarkiö er stanzlaust fjör Ath.: Komði tímanlega — Forðist þrengsli. ELDHIJSVIFTA í kvöld liggur leiðin í Fjörðinn fyrir þá sem vilja skemmta sér á fjörugum dans- leik. — Það er þegar alkunna meðal allra unglinga, að á dansleik hjá yt Ný lög kynnt m.a. lt's all over now Ain’t she sweet — Þrjú orgellög. ★ Öll lögin úr „Hard day’s night“ leikin. + Tíu vinsælustu lögin kynnt. með skermi, fitusíum, inn- byggðum rofa og Ijósi. SBAHCO SILENT með innbyggðum rofa og lokunarbúnaöi úr ryðfríu stáli. BAHCO SILENT er, auk þess að vera fyrsta flokks eidhús- vifta, tilvalin alls staðar þar sem krafizt er góðrar og hljóðrar loftræstingar, svo sem í herbergi, skrifstofur, verzlanir, veitingastofur, — vinnustofur o.s.frv. BAHCO SILENT er mjög auð veld í uppsetningu: lóðrétt, lárétt, í horn, í rúðu o.s.frv. BAHCO er sænsk gæðavara. BAHCO ER BEZT1 Sendum um allt land. er alltaf fiörið að fínna. Vanur skrifstofumaður óskast að stóru framleiðslu- og útf lutningsfyrh tæki, helzt frá 1. okt. næstkomandi. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Reglusamur 4897“. Baðherbergisskápar Nýkomið fjölbreytt úrval af baðlierbergisskápum. r r LUD\ STO ^IG 1 RR Sími 1-33-33. i VEIÐIFERÐ - í dag, laugardag kl 2 eftir hádegi. Farið verður í gott veiðivatn í Hú navatnssýslu. — Nánari upplýs- ingar í síma 17-100. Heimdallur F. U. S. r •• Ollum ungum Sjálfstœðismönnum heimil þátttaka Símahappdrætt ið 1964 Sala mSða hefst i dag í Land ssímastöðimii í Reykjavík Sala á Akureyri, Akranesi, Vestmannaeyjum, Keflavík og Ilafnarfirði hefst síðar. Styrktarfélag lamaÖara og fatlaðra

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.