Morgunblaðið - 03.10.1964, Page 9
Laugardagur 3. okt. 1964
MORGUNBLAÐIÐ
9
Hestar
Get tekið hesta í hagagöngu og fóður í vétur. —
Upplýsingar í síma 34813 kl. 1—3 e.h. og Hjarðar-
bóli. — Sími um Hveragerði.
Óskum eltir
dreng eða stúlku til innheimtu hálfan eða allan
daginn.
Cudogler hf.
' Skúlagötu 26. — Símar 12056 — 20456.
Atvinna
Stúlkur óskast til verksmiðjustarfa strax. —-
Upplýsingar hjá verkstjóra.
Axmínster
Grensásvegi 8.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 36., 38. og 41. tbl. Lögbirtingablaðsins
1964 á húseigninni nr. 37A við Baugsveg, hér í borg,
þinglesin eign Hjalta Ágústssonar, fer fram eftir kröfu
Bergs Bjarnasonar hdl. og Kristjáns Eiríkssonar hrl. á
eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. október 1964, kl. 2,30
síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
;
«111
- ■•••
KAFFt!
Kaffisopmn indæli er,
eykur fjör og skapið kætfr.
Langbezt jafnan líkar mér
Ludvig David kaffibætix.
& mm Hf.
•"1
— Unglingaskólinn ^
ÖRESUND
Espergærde, telf. (03) 232030
Nýstofnsett 5 mánaða námskeið
frá 3. jan.,fyrir stúlkur 14 — 18
ára
7 mánaða samskóli frá 3. nóv.
EnnJ>á nokkur pláss laus fyrir
untga menn 14 — 18 ára.
Dvöl á heimaviztarskóla er
dýrmæt, viðauki bæði við 7. 8.
og 9. skólaárið.
Allir geta náð 50 — 100% viðbót
Skólaskrá og uppíýsingar
J. Ormstrup Jacobsen.
IMauðungaruppboð
sem auglýst var í 68., 71. og 74. tbl. Lögbirtingablaðsins
1963 á hluta í húseigninni nr. 1A við A-götu við
Breiðholtsveg^ hér í borg, eign Kristins Karlssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni
sjálfri þriðjudaginn 6. október 1964, kl. 3 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Vestfjarðaréöstefnur ungra
Sjálfstæðismanna
PatreksfjÖrSur
Framtíð byggðarinnar
á Vestfjörðum
í Skjaldborg laugardaginn 3. októbei
kl. 16:00.
Frummælendur:
Þorvaldur Garðar Kristjánsson,
alþingismaður.
Jóhannes Árnason, sveitarstj.
Þorvaldur Jóhannes
ísafjörður
Samgöngur
á Vestfjörðum
í ITppsölum laugardaginn 3. október
kl. 16:00.
Frum mælendur:
Sigurður Bjarnason, alþingism.
Páll Aðalsteinsson, skólastj.
Sigurður Póll
Bolungarvík
Atvlnnuuppbygging
á Vestfjörðum
í Félagsheimilinu sunnudaginn 4. okt.
kl. 17.00.
Frummælendur:
Matthías Bjarnason, alþingism.
Guðm. H. Garðarsson,
viðskiptafræðingur.
Matthías Guðmundur
Vestfirðingar fiölmennið
Ollum heimill aðgangur