Morgunblaðið - 03.10.1964, Qupperneq 10
10
MORGU N BLAÐID
Laugardagur 3. okt. 1964
Jóhannes Markússon styður hönd á námsbækumar.
— Hvernig er svo með við-
gerð á þessum vélum, verður
þún íramkvæmd hér norður-
írá?
„Nei, aðal við!gerðarþjón-
ustan verður hjá Lockhead í
New York, en auk þess verða
viðgerðarmenn frá okkur í
Luxemborg, Keflavik og New
York“.
Með nefið niðri í öllu.
Sigurður Magnússon hafði
sagt mér að Halldór Guð-
mundsson væri réttur maður
á réttum stað — hann ræki
erindi Loftleiða af lipurð og
rögigsemi. Það lá því beint
við að spyrja Halldór, hvort
hann væri ekki illa liðinn hjá
Canadair-mönnum. „Finnst
þeim þú ekki of afskiptasam-
ur?“
Og nú hló Halldór. „Ég
verð að vísu að vera með
hjá Rolls
Kristinn Olsen tekinn upp að töflu.
Royce og Canadair
eftir því sem þeir kynnast
henni og öllum útbúnaði
hehnar meira og læra betur
á hana“.
í skrifstofu Halldórs hittum
við einnig að máli T. Danse,
brezkan flugvélaverkfræðing,
sem starfar á vegum íslenzka
loftferðaeftirlitsins. Hann er
þarna sem fulltrúi þess til
þess að fylgjast með smiði
vélarinnar. Er þetta í þriðja
sinn, sem hann fer til Kanada
þeirra erinda.
í Rolls Royce-skólanum.
Kristinn Olsen varð fúslega
við þeirri beiðni að segja
viðgerðarmennirnir, sem
starfa á jörðu, fá meiri
kennslu en flugmenn og flug-
velstjórar".
„Okkur líkaði ágætlega
þarna í skólanum", hélt
Kristinn áfram. „Við vorum
þar frá kl. 9 á morgnana til
5 á daginn, nema hvað einn
tími dróst frá í mat. Aðal-
kennari okkar, Austin Dixon,
er Breti. Allur mótorinn var
tekinn í gegn, stykki fyrir
stykki og okkur sýnt hvernig
hver hlutur virkar. Við höf-
um þarna hlutana h.vern út
af fyrir sig og einnig heilan
mótor uppbyggðan. Það var
Kennarinn, Austin Dixon, skýrir leyndardóma Itolls Royce-hreyfilsins fyrír nemendum sínum
nánar frá skólagöngu þeirra
félaga. „Við byrjuðum hjá
Rolls Royce“, sagði hann, og
vorum þar í tvær vikur. Þar
lærðum við eingöngu um
mótorinn".
— Þurftuð þið flugmenn-
irnir líka að sækja þessa
mótortíma?
„Já, já, já, við þurfum að
vita, hverju við erum að
stjórna, hvernig þetta virkar
allt saman. Það fá allir sömu
kennsluna nema hvað véla-
þvælzt í þessu þar til allir
skildu fullkomlega, hvernig
allt starfaði. Prýðisskóli"
sagði Kristinn. „Við erum
sammála um það allir. Allt
tekið mjög nákvæmlega frá
grunni".
Síðan hélt hann áfram:
„Hver hreyfill í nýju vélun-
um er 5305 hestöfl. Ég skal
segja ykkur, það er þægileg
tilfinning að vita af því að
maður er með nóg afl. Þótt
einn mótorinn bilaði í flug-
vélar af sömu gerð og Loft-
leiðavélarnar í notkun?
„Ja, ætli að þær séu ekki
um 35. Ég veit að þær hafa
reynzt mjög vel. Kanadíski
flugherinn hefur t.d. látið
innrétta tvær vélar sérstak-
lega, sem ríkisstjórnin hér
notax fyrir forsætisráðherr-
ann og gesti stjórnarinnar.
Enginn vafi er á því að verk-
smiðjurnar eru hátt skrifaðar
í flugvélaiðnaðinum. Þær
smíða til dæmis mikið af
flugvélahlutum fyrir aðrar
verksmiðjur. Nú eru þær
með stykki í vélar, sem Con-
wair er að smíða, flugvélar,
sem eiga að fara 2-3 sinnum
hraðar en hljóðið".
vjji Kunna vel við sig.
Ekki kvaðst Halldór fara
heim með nýju flugvélinni.
„Því þegar hún er tilbúin",
sagði hann, „verður komið
með fyrri vélina hingað aftur
til breytinga og lagfæringa á
ýmsu, sem í ljós hefur kom-
ið að betur megi fara. Til
dæmis verður sett í hana
sama gerð af sætum og er í
nýju vélinni“.
íslendingarnir búa á móteli
í útjaðri Montreal. Halldór
sagði að þeir kynnu svo vel
við sig þar, að þeir færu mjög
sjaldan inn í sjálfa borgina,
sumir hefðu jafnvel aldrei
komið þeingað.
„Það sem mér þykir ann-
ars bezt af öllu“, sagði Hall-
dór, „er, að piltarnir verða
hrifnari og hrifnari af vélinni
II. GREIN ÚR
KANADAFÖR
„ÉG ER BÚINN að vera
hérna meira og minna frá því
í janúar í sambandi við kaup
Loftleiða á flugvélunum
tveimur, breytinguna á þeim
og þjálTun áhafnanna," sagði
Halldór Guðmundsson, þegar
við litum inn í skrifstofu hans
í byggingu Canadair-verk-
smiðjanna í Montreal.
Það mætti kalla Halldór
sérlegan sendiherra Loft-
leiða hjá Canadair. Hann fylg-
ist með því að framfylgt sé
öllu, sem kveðið er á um í
samningunum um flugvéla-
kaupin og kemur á framfæri
óskum um breytingar, sem
Loftleiðir hafa síðar farið
fram á.
„Loftleiðamennirnir, sem
komið hafa hingað til þjálf-
unar í skóla Rolls Royce og
Canadair, eru nú orðnir um
60, 48 flugmenn, flugvélstjór-
ar og vélaviðgerðarmenn.
Þá hafa verið hér sex flug-
Halldór Guðmundsson við skrifborð sitt.
freyjur og auk þess nokkrir
í sambandi við afgreiðslu og
þjónustu. Fyrsti hópurinn
kom hingað í byrjun apríl og
var hér þar til þjálfun hans
lauk í maí“.
„Skólinn er sá sami, sex
i vikur fyrir alla“, sagði Hall-
i dór, „nema hvað vélavið-
gerðarmennirnir eru tvær
vikur í viðbót, þegar hinir
byrja að fljúga. Annars skaltu
tala við Kristin Olsen um
skólagönguna, hann getur
sagt þér meira um hana en
ég“.
nefið niðri í öllu", sagði hann,
„en hér er allt gert fyrir mig.
Þetta eru mjög þægilegir
mann, mjög þægilegir.“
— En „skólapiltarnir"
þarftu ekki að sinna þeim
líka?
„Ja, mér ber vitanlega að
hjálpa þeim eins og ég get,
og það geri ég. Annars er
þetta mjög samstilltur hópur.
Kristinn Olsen er fyrirliði
þeirra, sem núna eru, en
Magnús Guðmundsson var
fyrirliði hinna fyrri.
— Hvað eru margar flug-
f SKÓL/V