Morgunblaðið - 03.10.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.10.1964, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 3. okt. 1964 Úr Mývatnssveit SÍÐASTLIÐINN laugardag hjá íslenzkum húsgögnum var opnuð ný verzlun á Sel- h.f. fossi, Húsgagnaverzlun Suður Húsgagnaverzlun , Suður- lands. Eigandi verzlunarinnar Iands, sem er eina húsgagna- er ungur maður, Guðmundur verzlunin á Selfossi og nær- Ákason, en hann starfaði áður liggjandi héruðum, mun hafa á boðstólum hvers kyns hús- gögn, hina vönduðu vöru að sögn Guðmundar, sem sést hér á myndinni í verzlun sinni að Austurvegi 58. Ljósm.: ÓI.K.lVf. ETnar Ásmundsson i Sind^- Eru forráðamenn kaupsýsiu- manna gegn frjálsum viðskipt- um við vöruskipíalöndin? Björk, Mývatnssveit, 27. sept- Segja má, að mjög hafi verið áberandi varðandi sumarveðrátt- una, hvað oft hefur virzt kat, t>á norðlæga átt hefur gert hér. í>ó gekk heyskapur vel fra.m urn miðjan ágúst. Gerði þá hálfsmánaðar ótíð, kulda og mikla úrkomu. Snjóaði þá í fjöll og jafnvel niður í byggð líka. Grassprettan var víða góð, þó var háarspretta misjöfn nema þar sem fyrst var slegið. Með september gerði góða daga, náðu þá fléstir að ljúka heyskap, j>ó er enn eitthvað úti af heyi sumstaðar. Uppskera garðávaxta verður án efa léleg, sprettutími kart- aflna var aðeins tl /eir mánuðir Fyrst tvífé;I kartö-flugras vegna frosta í júnímánuði og síðan um miðjan ágúst., í suimar hafa verið hér og í nógrenni margir menn við land míPlingar, bæði inmlendir, svo og Þjc'3 arjar. Hafa þeir gengið og ekið á fjöll og víða, t.d. er mér sagt að ekið hafi verið sunnan á .Btáfjall í Mývatnssveit svo hátt á jeppa af Volvogerð, að ekki var netma stundargangur á hæsta tindinn. Tómas Tryggvason, jarð fræðingur, var hér með þýzka ]and rnæli ngarrnenn. Genigu þeir á fjöll og gáðu að merkjuijj er upp voru sett árið 1938. Var hér um undirbúningsstarf að ræða og er ætlunin að því verði fram haldið næsta sumar. í ágústmánuði var unnið að j>ví að taka leir úr botni Mý- vatns í 80 tunnur, sem sendur tvar til útlanda. Þá hefur verið mæ-It fyrir nýjum v-egi til Húsa- víkur frá fyrirhuguðum verk- smiðjustað. Svo sem kunnugt er voru í fyrrasumar boraðar tvær holur í Bjarnarflagi með Norð- urlandsbornum. Ko-m strax gufu gos úr annarri holunni, sem haldizt hefur síðan af fullum krafti. Hin holan sem var 460 metra djúp fékkst hinsvegar ekki til að gjósa. Nú er kominn í Bjarnarflag bor sá, er var á Húsavík í sumar. Búið er að seitja boríxin, upp og kanna á- stand holunnar. Kom þá í ljós að hún er lækur á rúmlega 200 metra dýpi. Verður því fyrst að fóðra hana innan áð-ur en bor un getur hafizt. Gert er ráð fyr ir að boraðar verði f.eiri holur í Bjarnarflagi. Ferðamannastraumur var hér með allra mesta mó-ti í sumar og umferð á vegum. Hefur vega gerðin reynt eftir megni að hefla vegina og bera ofan í þá. Hinsve-gar eru vegirnir víða mjóir, blindho-rn og beygjur. Nokkrir bifreiðaárekstrar hafa orðið hér í sveitinni og náigrenni í su.mar o-g skemmdir á öku- tækjum. Við ein.n slikan árekst ur, sem var all harður, opnaðist hurð bifreið-ar og kona sem var farþegi, féll út og hlaut meiðsli. Mildi var sannarlega að ekki skyldi verr fara í það sinn. Þar sem vegurinn er svo mjór sem hér, er ekki hægt að mæta bíÓum nema á þar til gerðum útskotum. Merki hafa verið sett þar upp, gul að lit með svörtum röndum. Nú hefur það oft sannazt, að rekja má marga árekstra hér til þess, að bifreiðastjórar virðast ekki vita hvað þessi merki tákna. Þó eru n-okkur ár síðan umræ-dd merki voru sett upp. Verður að mælast til þess, að bif reiðas-tjórar séu upplýstir um þýðingu slíkra merkja. Fyrir nokkru var lokið við að setja niður ra.flinustaura frá Reykjahlíð í Helluvað. Gert er ráð fyrir að vírinn verði strengd ur á næsta ári og straumi þá vaentanlega hleypt á línuna. Mun-u þá um 20 býli hér í sveit inni fá rafmaign. Laugardaginn 12. september gaf pró-fasturinn, séra Sigurður Guðmundsson á Grenjaðarstað, saman tvenn brúðhjón í Skútu- staðakirkju. Þau voru Björg Dag bjartsdóttir frá Á flagerði og Halldór Gunnarsson, leikfimis- kennari og Ingibjörg Símonar- dóttir frá Siglufirði og Atli Dag bjartsson, lækna-nemi. Að lokum sátu gestir veizlu í barnaskóla- húsi sveitarinnar. Kristjón. Það er alkunna að Sindri hefur staoið fremst í hópi þeirra fyrir- tækja sem hagnýtt hafa þá miklu möguleika sem Austur-Evrópu- löndin hafa upp á að bjóða á við- skiptasviðinu. í tilefni þeirra skrifa sem átt hafa sér stað þráíaldlega um vöruskiptaviðskiptin og þá sér i lagi nú síðustu dagana, þá tel é.g rétt að birta eftirfarandi skrif sem skýrir mitt sjónarmið til þessa máls að nokkru, og gæti orðið tii þess að viðkomandi aðil- ar létu álit í ljós um málið. Svohljóðandi tillaga var borin fram á síðasta aðalfundi Verzlun arráðs íslands, og var undirritað- ur aðalflutningsmaður: „Fundurinn telur að viðskipti þau sem átt hafa sér stað við ýmis Austur-Evrópuriki séu okkur nauðsynleg og sjálfsögð, en telur jafnframt að þau eigi að eiga sér stað á frjálsum grundvelli án innflutningshafta frá Vestur- Evró-pu, þar sem gjaldeyrisbank- arnir gætu veitt hagstæðari kiör frá þessum löndum og öðrum þar sem örfa þyrfti kaup frá. Frjálsa leiðin er til hagstæðari kaupa frá þessum löndum enda fvrír-Ttomu- lag sem fle.st vestræn ríki munu nota í viðskiptum sínum við þess ar þjóðir". Formaður ráðsins lagði á móti að þessi tillaga væri samþykkt sem ályktun fundarins, með öðr- um orðum hún gæti ekki komið fyrir sjónir almennings, en lagði þó til að henni mætti vísa til stjórnarinnar til athugunar. Að því tilefni var svohljóðandi bréf skrifað til V.í. „Hvað er það í tillögunni sem V.í. eða forsvarsmenn þess telja að gangi á móti hagsmunum og stefnumiðum meðlima V.Í.? Hvað er það í tillögunni sem ráðamenn V.í. telja að ekki megi koma fyr- ir siónir þess meginþorra félags- manna sem ekki mættu á þessum aðalfundi og almennings sem sannarlega verður að teljast að varði það mál sem um ræður i tillögunni? Eru það Jsíenzk stj-órnarvöld eða erlend stjórnarvöld sem varða þetta mál sem stjórn V.í. telur að þetta þurfi að vera feimnismál fyrir? Telur stjórn V.í. að Austur- Evrópuviðskipti okkar séu, okkur íslendingum og meðlimum ráðs- ins ónauðsynleg? Telur stjórn V. í. að þessi við- skipti geti ekki verið fram- kvæmd á frjálsum grundvelli án leyfakerfisins? Telur stjórn V.í. að gjaldeyris- bankarnir gætu ekki sett upp kerfi sem örfaði kaupin eftir þörf um frá þessum löndum? Telur stjórn V.í. að frjálsa leið in um kaup frá þessum löndum sé óhagstæð fyrir meðlimi sam- takanna? Telur stjórn V.í. að þau vest- rænu lönd sem gjöra viðskipti sín á frjálsum grundvelli við þessi lönd gjöri lakari kaup held ur en ef þau tækju upp bundna leyfiskerfið? Á undanförnum árum mun það hafa átt sér stað í ekki fáum til- fellum að útflytjendur hafi náð að selja með 2% til 5% verði yfir markaðsverði til þessara landa en því hefur verið svarað í sumum tilfellum með því að vörurnar frá þessum löndum hafa verið seldar á 5% til 20% hærra verði yfir markaðsverði: árangur leyf- iskerfisins. Það er staðreynd að vara sem var sett á frílista og var keypt frá þessum löndum áður, er nú keypt þaðan þrátt fyrir frílistann á hagstæðara verði miðað við markaðsverð, gæðin meiri, af- greiðslutíminn styttri, pakkning og allur frágangur með því bezta sem á verður kosið. Leyfiskerfið leiðir til lakari kjara, dýrtíðar og verðbólgu. Frjálsa leiðin gefur möguleika til hagstæðari kaupa, lægra vöru verðs og tryggir öruggt gengi gjaldmiðilsins, vinnur á móti verðbólgu. Það er sennilega rjokkuð stór hópur kaupsýsiumanna sem gjör- ir sér grein fyrir því mikla van- smíði sem er á þessum vandræða og vansæmandi verzlunarháttum, sem er líkara því að við værum hjálenda þegsara þjóða. Að þessu ' sinni ætla ég ekki að gagnrýna einn eða neinn fyrir það sem hef- ur verið látið gjört eða ógjört. En við hinir mörgu sem stönd- um sem áhorfendur á aðgjörðir eða aðgjörðaleysi þeirra fáu sem telja sig til þess hæfa að sjá þessum málum farborða nljótum að vænta þes að þeir hafi að markmiði hag meðlima samtak- anna sem þá er um leið hagur þjóðarinnar, En forðist þau kram arhúsasjónarmið sem virðist eiga sér stað á stundum hjá ráðinu. Vænti að stjórn V. í. afgreiði þetta mál með að birta mar.g- rædda tillögu opinberlega í blöð- um og vinni svo að framgangi hennar við viðkomandi stjórnar- völd. Nú hefur það skeð í þessum málum síðan, að samið hefur ver- ið við að minnsta kosti 2 Austur- Evrópulönd á frjáls-gjaldeyris- grundvelli, og verður sannarle^a fróðlegt að sjá hvaða reynslu það kerfi gefur. En hver ábyrgur aðili sem fæst við innflutningsverzlun hlýtur og verður að beina sínum innkaup- um frá þeim löndum sem eru neytendur og kaupendúr að ís- lenzkri framleiðslu og útflutn- ingsvöru, og þar eru sannarlega um marga kosta völ svo eru lönd in mörg sem eru kaupendur að okkar framleiðslu. Skynsamlegar reglur sem gjald eyrisbankarnir settu um kaup frá þeim löndum sem kaupa mikið af okkur o.g örfa þyrfti kaup frá myndi áreiðanlega nægja í hverju tilfelli. til nokkurnveginn jafnvirðiskaupa. Ný nonæn stofnun? Kaupmannah., 1. okt. (NTB). " HELVEG Petersen fyrrv. mennta málaráðherra Dana, skýrði frá því í dag, að áætlun um norræna stofnun til rannsó-kna á orsokum deilna þjóða á milli, yrði senni- lega lögð fram á næsta fundl Norðuriandaráðsins. Sá fundur verður haldinn í Reykjavík i febrúar n.k. HÓTEL EÚMG okkar vlnsœla KALDA BORÐ kl. 12.00, elnnlg alls- konar heitir réttir. Kvöldverður kl. 7 Canapé —★— Kjötseyði Celestine —★— Cremesupa Marie Louise —★— Djúpsteiktur Humar s/c Andalouse —★— Tournedos Rossini •—★— Lambahryggur m/saladi —★— Rjúpur m/rjómadýfu —★— Hvítvínshlaup m/Chantllyereme —★— Diplomaíbúðingur Hljómsveit Gnljéits Pálssonor leikur frá kl. 12,30 og frá kl. 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.