Morgunblaðið - 03.10.1964, Síða 25

Morgunblaðið - 03.10.1964, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ 25 Laugardagur 3. okt. 1964 aiíltvarpiö Laugardagur S. okióber 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp 13:00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 14:30 í vikulokin (Jónas Jónasson): Tónleikar — Samtalsþættir — Talað um veðrið. (15:00 Fréttir). 16:00 Um sumardag: An-drés Indriða- son kynnir fjörug lög. (16:30 Veðurfregnir). 17:00 Fréttir. 17:05 I>etba vil ég heyra: Gísli Alfreðs- 9on leikari velur sér hljómplötur 18:00 Söngvar i léttum tón. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20:00 Leúkrit: „Um helgina*4 eftir Holger Boétius og Axel Óstrup. Þýðandi: Hjörtur Halldórsson. Leikstjóri: Jónas Jónasson. 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Uanslög. 24:00 Dagskrárlok. Munið að panta áprenfuðu límböndin Kari M. Karlsson & Co Melg. 29, Kópav. Sími 41772. Ný skriftarbók komin út RÍKISÚTGÁFA nátnsbóka hefur nýlega gefið út Skriftarbók eftir Friðbjörn Benónísson kennara. Bók þessi sem er einkum ætluð unglinga- og gagnfræðaskólum, er 48 bls. í stóru broti.' í bókinni eru ailmargar teikningar eftir Halldór Pétursson listmálara. — Prentun annaðist Litbná hf. — í greinargerð um bókina segir höfundur m. a. : Verkefni þau, eem birtast í þessari skriftarbók, eru nokkuð mismunandi að formi og gerð. í fyrsta lagi eru skrifuð verkefnl, þá verkefni með evonefndri blokkskrift, ennfrem- ur verkefni til að æ-fa hreyfingar og glöggva sig á formum og hlut- föilum skriftar, og Loks eru prent uð verkefni. Gert er ráð fyrir, að nemendur «g kermarar geti notfært sér bók- ina á sem frjálslegastan hátt, hver eftir sínum sérstöku þörfum. Nemendum er ekki ætlað að skrifa liugsunarlaust eftir fyrir- myndinni. Almennt takmark ekriftarkennslunnar er liðleg, greinileg og persónuleg rithönd. Því verður bezt náð með frjáLs- legu samstarfi nemenda og kenn- ara á hverjum stað. I»ví má ekki gleyma, að skriftarkunnátta er ekki náðargjöf, heldur árangur af námi og erfiði, en góður skrif- ari stendur betur að vígi gagn- vart ýrnsu némi og starfi en ié- legur skrifarL Tónar leika í kvöld M.a. verður kynnt nýtt lag: „I AM INTO SOMETHING GOOD“. Holts KEMISKAR BIFREIÐAVORUR Gluggaþéttir if Þéttiefni fyrir púströr ir Fljótþornandi pakningalím ir Seinþornandi pakningalím ÍC Spansgrænuvarnarefni 'A' Rúðufægilögur ie Gúmmíkantalím ★ Ryðstoppandi fægilögur fyrir króm ★ Ventlaslípimassi ★ Lakkslípimassi ic Sink ryðvarnarefni ★ Rakavarnarefni fyrir rafkerfi A Ryðolía Garðar Gíslason hf. iívirki eg reenismióur óskast. Getum útvegað húsnæði. Véismicljciii Kletlur hf. Hafnarfirði — Simar 50139 og 50201. Ibúð óskast 2ja—tra herb. íbúð óskast til leigu. — Upplýsingar í síma 35927. Kntnnoi Gaðjónsdóttnr Lindargötu 9. Kennsla hefst 5. október. Skírteini afhent í dag frá kl. 3—5. SHAKE - DANSLEIKUR ab HLÉGARÐI í kvöld Ct „SHAKE dans er einn af nvörgum nýjum döns- um, sem komið hafa fram á síðasta árL (The Bird, The Monkey, The Slab og The Wadoo) en aðeins SHAKE-dansinn hefur náð alþjóða- vinsæld. ★ Fjögur pör keppa til úrslita. — Atkvæðaseðill fylgir hverjum miða. — Hverjið verða SHAKE-MEISTARAR. ★ KOMIB — LÆREB — SJÁIÐ — SHAKE ★ Sætaferðir frá BSÍ kl. 9 og 11^15. Aukaferð ki. 10. LÚDÓ-sext. ng STEFÁM S. K. T. S. K. T. .a C ÚTT Ó f • ö5 3 ELDRI DANSARNIR í KVÖLD • KL. 9. § 3. ctí rð Hijómsveit: Joce M. Riba. CL 3 s :0 Dansstjóri: Helgi Helgason. 3 Söngkona: VALA BÁRA. 3 o Ásadans og verðlaun. 3 R* MijjSasala hefst kl. 8. — Sími 13355. S. K. T. S. K. T. Silfurtunglið Gömlu dansarnir Magnús Randrup og félagar leika. Húsið opnað kl. 7. Dansað til kl. 1. Aðgangur kr. 25,00. — Fatageymsla innifalinn. LisldanssUi Guðnýjar Pétursdóltur Reykjavík - Képavogi Kennsla hefst 5. október nk. — Innritun og upplýsingar frá ki. 1—7 í síma 40-486 — 40-486. — Síðasti innritunardagur. Listdansskóli Guðnýjar Pétursdóttur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.