Morgunblaðið - 04.11.1964, Qupperneq 2
MORCU N BLAÐIÐ
Miðvikudagur 4. nóv. 1964
1 2
Starisíólk Utvegsbankans gerir
verkiall vegna stöðuveitingar
Johnson og llumphrey varaforsetl.
STARFSFÓLK Útvegsbankans í
jReykjavík og útibúa hans um allt
Mand kom ekki til vinnu síðast-
Miðinn mánudag. Vildu starfs-
menn með þessu mótmæla þeirri
iráðstöfun hankaráðsins að ráða
ÆSraga Sigurjónsson í stöðu úti-
íbússtjóra á Akureyri í stað þess
að velja mann úr þeirra hópi, en
5 starfsmenn bankans höfðu sótt
aim starfið. Stjórn Starfsmanna-
félags Útvegsbankans hafði tii-
kynnt bankastjórunum fyrir helg
ina, að enginn mundi mæta tii
vinnu þennan dag. Bankastjór-
arnir voru til viðtals á mánu-
■dagsmorgun, en aðrir starfsmenn
unnu ekki, nema útibússtjórinn
á Akureyri, sem var að hefja
Starf sitt. Starfsfólk bankans
mætti til vinnu í gærmorgun og
- WILSON
Framh. af bis. 1
ráðherra, féll fyrir frambjóð-
anda Ihaldsmanna, P. H. S.
Griffiths.
Sagði Wilson að Griffiths
hefði sigrað með því að ýta und-
ir kynþáttahatur, og skoraði á
Sir Alec að afneita honum. Ef
Sir Alec gerði það ekki, sagði
Wilson, þá „. . . geta íhalds-
menn í Smethwick haft ánægj-
una af því að hafa sigrað í kosn-
ingunum og sent þinginu full-
trúa, sem verður einangraður
eins og væri hann líkþrár þar til
nýjar kosningar hafa velt hon-
um að nýju út í djúp gleymsk-
unnar“. Taldi Wilson að úrslitin
í Smethwick væru íhaldsflokkn-
um til skammar.
Þessi orð forsætisráðherrans
ollu hávaðasömum mótmælum
frá þingheimi, og margir íhalds-
menn gengu af fundi. Sex fyrr-
verandi ráðherrar íhaldsflokks-
Ins báru síðan fram frumvarp,
sem felur í sér vítur á Wilson
fyrir að líkja Griffith við holds-
veikisjúkling, og er það einstætt
í sögu brezka þingsins við um-
ræður um hásætisræðu nýrrar
ríkisstjórnar.
Þau atriði í hásætisræðunni,
sem mesta athygli vöktu, voru
yfirlýsingar stjórnarinnar um
að hún hyggðist þjóðnýta stál-
iðnaðinn að nýju, koma aftur á
eftirliti með húsaleigu og vinna
að afnámi dauðarefsingar.
Varðandi alþjóðamál sagði
drottningin að stjórnin lýsti yfir
fullum stuðningi við Sameinuðu
þjóðirnar, Atlantshafsbandalagið
og önnur alþjóða- og varnar-
. bandalög, sem Bretar eru aðilar
að, Kvað hún stjórnina ákveðna
í að vinna að því að draga úr
spennunni milli austurs og vest-
urs.
Eitt helzta verkefni ríkis-
stjórnarinnar er að tryggja gengi
sterlingspundsins með því að
léysa yfirstandandi efnahags-
vándamál. Mun ríkisstjórhin
snúa sér til allra aðila atvinnu-
lífsins og skora á þá að vinna
saman að því að tryggja sam-
keppnishæfni Breta á sviði fram-
leiðslunnar.
Þjóðnýting stáliðnaðarins hef-
ur verið eitt helzta deiluefni í-
haldsflokksins og Verkamanna-
flokksins allt frá því 1946. Síð-
asta rikisstjórn Verkamanna-
flokksins kom á þjóðnýtingu
stáliðnaðarins fyrir 13 árum, en
eftir kosningasigur íhaldsflokks-
ins haustið 1951 voru fyrirtækin
afhant fyrri eigendum.
Meðal annarra mála, sem Elisa
bet drottning minntist á í ræðu
áinni var hinn fyrirhugaði sam-
eiginlegi kjarnorkuher Atlants-
hafsbandalagsins. Sagði drottn-
ingin að ríkisstjórnin mundi
leggja fram nýjar tillögur um
fakmörkun á dreifingu kjarn-
' orkuvopna. Var Ijóst af orðum
ídrottningar að tillögur þessar
feli í sér breytingu á fyrirliggj-
ahdi tillögum, og verði liður í
víðtækari breytingum 'á skipu-
lagi Atlantshafsbandalagsins.
var afgreiffsla hans meff venju-
legum hætti.
Bankastjórar Útvegsbankans
hafa skýrt svo frá, að stjórn
Starfsmannafélagsins hefði ósk-
áð eftir fundi með þeim, laust
eftir hádegi á laugardag. Á þeim
fundi hefði stjórnin tilkynnt að
verkfall yrði í bankanum á
mánudag.
Skömmu síðar hefði verið hald
inn fundur með formanni banka-
ráðs, Guðmundi í. Guðmunds-
syni, utanríkisráðherra, og vara-
— R. Kenrtedy
Framhald af bls. 1
notað vinsældir Kennedys,
fyrrum forseta, enda fiíkað
óspart minningu hins myrta
bróður síns í kosningabarátt-
unni. Þó Keating sé repúblik-
ani hefur hann snúizt önd-
verður gegn Goldwater, fram
bjóðanda flokksins.
Kl. 2 í nótt tilkynntu
bæði NBC- og CBS-útvarps-
stöðvarnar, að rafeinaheilar
þeirra spáðu Robert Kennedy
sigri. CBS gerði þá ráð fyr-
ir, að hann hlyti 52% atkv.,
en Keating öldungadeildar-
þingmaður 44% atkv. En þar
sem vitað er, að rafeinda-
heilum getur einnig skjátlazt,
biðu menn enn í ofvæni eftir
endanlegum kosningaúrslit-
úrslitum.
— 2 islenzkir
Framhald af bls. 32
bert fór með togarana til Reykja
víkur, þar sem mál skipstjór-
anna var tekið fyrir í Sakadómi.
Skipstjórarnir neituðu ekki
að maeingar varðskipsins væru
réttar. Hlutu þeir báðir 260 þús-
und króna sekt og afli og veið-
arfæri voru gerð upptaek. Skip-
stjórarnir áfrýjuðu dórrtinum til
Hæstaréttar, en hann var kveð-
inn upp þann 29. okt.
Yfirlýslng
fró SÍB
BLAÐINU barst í gærkvöldi
fréttatilkynning frá sambandi
íslenzkra bankamanna vegna
ráffningu í stöðu útibússtjóra Út-
vegsbankans á Akureyri og fer
meginefnx hénnar hér á eftir:
Aukaþing Sambands íslenzkra
bankamanna var haldið þriðju-
daginn 3. nóvember og var fund-
arefnið:
Ráðning útibússtjóra við útibú
Útvegsbankans á Akureyri og við
brögð starfsmanna bankans gagn
vart henni.
Eftirfarandi samlþykkt var ein-
róma gerð á fundinum:
IrAukaþing Sambands íslenzkra
bankamanna haldið þriðjudag-
inn 3. nóvember 1964 lýsir á-
nægju sinni yfir hinni ákveðnu
afstöðu starfsmanna Útvégsbanka
íslands vegna ráðningar útibús-
stjóra utan raða ban'kastarfs-
manna við útibú bankans á Akur
eyri.
Þingið fordæmir þessa ráðn-
ingu bankaráðsins, þar sem hún
einkennist af mjöig annarlegum
sjónarmiðum og er beinlínis til
að lítilsvírða bankamenn almennt
og þá sérstaklega er um starfið
sóttu og gefur til kynna að banka
ráðið álíti; að innan raða banka-
manna séu ekki hæfir menn til
að gegna mikiLsverðum stöðum
í bönkum.
Þingið bendir á hversu óheilla-
vænleg þróun þessara mála hef-
ur verið þar sem bankaráðin
virðast ekki bera hag bankanna
fyrir brjósti þegar þau ganga
fram hjá þaulreyndum, hæfum
og traustum starfsmönnum bank
anna við ráðningu í ábyrgðar-
stöður.
Þar sem bankaráðin hafa mis-
notað vald sitt með stöðuveit-
ingum að undanförnu skorar
þingið á alla bankastarfsmenn
að standa fast saman þegar að
þekn er vegið-“
formanni þess, Birni Ólafssyni,
fyrrum ráðherra. Formaður
bankará'ðsins hefði þá brýnt fyrir
stjórn Starfsmannafélagsins að
það væri lögum samkvæmt í
höndum bankaráðsins og þess
eins að ráða útibússtjóra og hefði
því algerlega verið farið að lög-
um í þessu efni. Stjórn Starfs-
mannafélagsins hefði síðan ver-
ið skýrt frá því, að legöu starfs
menn niður vinnu í mótmæla-
skyni, kynnu þeir að sæta ábyrgð
að lögum.
Fyrir hádegi á sunnudag hefðu
bankastjórar Útvegsbankans kall
að fyrir sig stjórn Starfsmanna-
félagsins og borið fram eindreg-
in mótmæli gegn fyrirhuguðum
áðgerðum starfsmanna, sem
hefðu ófyrirsjáanlegar afleiðing-
ar fyrir stofnunina og hlytu að
baka henni tjón. Hefðu banka-
stjórarnir tilkynnt stjörninni, að
það væru skýlaus fyrirmæli
þeirra og eindregin tilmæli, að
allir kæmu til vinnu sinnar á
mánudag. Þá hefðu bankastjór-
arnir haft símasamband við alla
útibússtjóra bankans og sagt
þeim hið sama.
— Johnson
Framh. af bls. 1
með 53,7%. Urðu úrslitin ljós að
þessu sinni strax eftir að niður-
stöður tókix að berast frá helztu
borgunum, en þar höfðu Repú-
blíkanar áður oftast meirihluta.
Nú sigraði Johnson jafnvel í þess
um h.öfuðvígum andstæðing-
anna.
Um miðnættið var lokið við að
telja tæplega fjórar milljónir at-
kvæða. Hafði Johnson þá hlotið
2.880.836 og Goldwater 2.037.354.
Talning stóð yfir í 26 ríkjum,
og hafði Johnson meirihluta í
16 þeirra og Goldwater í 10.
Allar líkur bentu til stórsigurs
Johnsons. Það sem einna helzt
einkenndi kosningarnar var hin
gífurlega skipting atkvæðanna.
Margir Repúblíkanar greiddu
Johnson atkvæði, sem forseta-
efni, en hinsvegar kusu þessir
sömu menn flokksbræður sína
til þings.
MISSISSIPPI
Þegar hér var komið sögu
bættust skyndilega við úrslit frá
fjórum ríkjjum, og sigraði John-
son í tveimur en Góldwater í
tveimur. Þessi ríki voru Tenn-
essee; með 11 kjörmenn, ög Mary
land með 10 kjörmenn, sem
Johnson vann bæði, og svo Suð-
ur Carolina og Mississippi, sem
Goldwater vann. Má segja að
hér hafi verið um merkileg úr-
slit að ræða. Tennesseé hefur frá
því 1948 fylgt Repúblíkönum í
forsetakosningunum, eða allt frá
því Truman forseti lét af em-
bætti. Hinsvegar hafa Suðurrík-
in tvö, Suður Carolina og Missis
Sippi, verið talin örugg Demó-
krataríki, og hefur ekki frám-
bjóðandi Repúblíkana sigrað í
Mississippi í rúmlega 100 ár, eða I
síðan Ulyssus S. Grant var kjör-
inn 1860. En hér kom kynþátta-
stefna : Goldwaters til sögunnar
og breytti afstöðu hvítra kjós-
enda.
Nú var lokið talningu um 9%
atkívæða og hafði Johnson hlotið
alls 3.943.194 og Goldwater
2.867.174. Johnson hafði sigrað
í fjórum ríkjum með alls 38 kjör
menn, en Goldwater í tveimur
með alls 15 kjörmenn. Auk þess
hafði Johnson yfirhöndina í 20
ríkjum með 243 kjörmenn, en
Goldwater í 6 ríkjum með 44
k j örmenn.
FYRSTA VÍGIÐ FELLUR
Um klukkan hálf eitt komu
úrslit í fjórum ríkjum, og tvenn
úrs-litin mörkuðu tímamót. John
son sigraði í Massachusetts, sem
hefur 14 kjörmenn, West Virg-
in-ia með 7 kjörmenn og í New
Hampshire, sem hefur 4 kjör-
menn. Þótti sigur Johnsons í
New Hampshire sögulegur, því
ríkiið hefur lengi verið talið
öfuggt í herbúðum Repúblíkana,
jafnvel heldur íhaldssamt. Höfðu
flestar skoðanakannanir spáð
Goldwater sigri þar. í fjórða
ríkinu sigraði hinsvegar Gold-
water, en það var Alabama með i
10 kjörmenn. Þar hefur ekki ver
ið kjörinn frambjóðandi Repúb-
líkana síðustu 92 ár. Er þar sömu
söguna að segja og öðrum Suður
ríkjum að hér greip kynþátta-
stefnan inn í.
Johnson forseti sigraði í næstu
fjórum ríkjum, þar sem úrslit
urðu kunn um klukkan eitt í
nótt, en þeirra á meðal voru enn
tvö af fyrrverandi fylgiríkjum
Repúblíkana. Þessi tvö ríki voru
Vermont og Maine með 3 og 4
kjörmenn. Auk þess sigraði John
son í Norður Carolina og New
Jersey, en þessi ríki hafa 13 og
17 kjörmenn. Hafði þá Johnson
tryggt sér alls 100 kjörmenn í
11 ríkjum. Atkvæði stóðu þannig
eftir að 14% höfðu verið talin
að Johnson hafði hlotið 6.100.351,
en Goldwater 4.687.946. Er John-
son fyrsti frambjóðandi Demó-
kráta, sem borið hefur sigur úr
býtum við forsetakosningar í
Vermot.
Enn þélt sigurganga Johnsons
áfram eftir því sem leið á nótt-
ina. Á næsta hálftíma bætti
hann við sig 57 kjörmönnum
með sigri í sex, ríkjum. Vofu
þetta ríkin Oklahoma (8 kjör-
menn), Indiana (13), District öf
Columbia (Wáshington-borg 3),
Rhode Island (4), Delaware (3)
og síðast, en ekki sízt, Ohio með
26 kjörmenn. Þrjú þessara rík|ja,
Oklahoma, Indiana og Ohio
fylgdu Repúblíkönum við síðustu
þrennar forsetakosningar. Stóðu .
atkvæði nú þannig að Johnson
hafði hlotið 10.107.345, en GoÍd-
wáter 6.913.149. Hafði Johnson
nú sigrað í öllúrri sex ríkjunum,1
sem ganga undir nafninu Nýja
England. En méðal þessara ríkja
eru Vermont, sém ekki hefur
kosið Demókrata frá því Répú-
blikanaflokkurinn var stofnaður
fyrir 110 árum, og Maine, sém
hefur kosið Repúblíkana síðan
1912.
JOIINSON KOSINN
Næstu úrslit kqmu h'ukkan
tvo í nótt og voru frá Texas,
sem hefur 25 kjörmenn, og
Pennslyvania með 29 kjörmenn.
Þessi tvö ríki vann Kennely frá
Repúblíkönum við kosningarnar
1960, og hélt Johnson þeim nú.
Hafði Jóhnson þá sigrað í 19' rikj
um og hlotið 211 kjörmenn, en
Goldwater í þremur ríkjum með
25 kjörmenn. Þegar talið hafði
verið 23% atkvæða var Johnsón
með 11.243.508 en Goldwater
7.617.171.
Klukkan 2,15 í nótt var strax 1
orðið ljóst að Johnson hafði náð i
kosningu sem næsti forseti I
Bandaríkjanna. Úrslit bárust frá |
Illinois klukk'pn tvö. Þar hafðt
Johnson sigrað og hlotið 26 kjör-
menn ríkisins, eða alls 237 kjör-
menn. Vantaði þá aðeins 33 kjör-
menn til að tryggja sér kosn-
ingu. Þá kjörmenn fékk hann
stundarfjórðungi seinna þegar
úrslit bárust frá New York, þar
sem hann sigraði einnig. En New
York hefur 43 kjörmenn, eða
tíu fleiri en Johnson vantaði,
Þannig hafði Johnson þegar
tryggt sér sigur þótt ekki hefðt
enn verið lokið talningu nema
í tæplega helming ríkjanna. Nú
var aðeins eftir að sjá hve glæsi-
legur sigurinn yrði. Það var lítil
sárabót fyrir Goldwater á þessu
stigi að hann sigraði í Louisiana,
og hlaut þar 10 k(jörmenn. Stað-
an var: Johnson 21 ríki og 280
kjörmenn, Goídwater 4 ríki og
35 kjörmenn.
Á næstu mínútúm komu Svo
úrslit frá Wisconsin (12 kjor-
menn) og Colorado (6 kjör-
menn), og sigraði Johnson í báð-
úm ríkjum. Svo kómu úrslit frá
Kansas þar seni Johnson hlaut
enn 7 kjörmenn. En þessi þrjú
síðasttöldu ríki kusu öll Nixon
við síðustu fórsetakosningar.
AÐRAR KOSNINGAR
Þegar Johnson hafði nú. verið
tryggður yfirgnæfandi sigur í
forsetakosningunum, snerist hug
uiinn að öðrum kosningum, sem
fram fóru í gær Kjósa átti 25
ríkisstjóra af alls 50, en 18 af
þessum ríklisstjóraembættum
skipuðu áður Demókratar,
Repúblíkanar 7. Þá átti að kjósa
35 af 100 þingmönnum Öldunga-
deildarinnar. Af þessum 35 sæt-
um áttu Demókratar 26 og
Repúblíkanar 9 fyrir kosningár.
Loks var kosíð í öll 435 sæti Full
trúardeildar þingsins.
í Öldungadeildinni höfðu
Demókratar 40 þingmenn af
þeim 65, sem éftir sátu að þessu
sinni, og vantaði því aðeins 11
til að tryggja sér meirihluta.
Þetta tókst þeim fljótt, og meðal
þeirra sem náðú endurkjöri var
Edward Kennedy, bróðir forset-
ans heitins og þingmaður frá
Massachusetts. Lítur helzt út
fyrir að hann verði ekki eini
fjölskyldumeðlimurinn í öld-
ungadeildinni, því bróðir hans,
Robert, fyrrum dómsmálaráð-
herra, er talinn 'líklegur sigur-
vegari í New York. NoH'cra at-
hygli vakti það áð í Alabama var
Jáck Edwards kjörinn Öldunga-
deildarþingmáður. Hann var
frambjóðandi Repúblíkana og er
fyrsti Repúblíkaninn sem er
kjörinn þaðan til Öldungadeild-
arinnar frá því árið 1872.