Morgunblaðið - 04.11.1964, Qupperneq 4
4
MORGU N BLAÐIÐ
Miðvlkudagur 4. nðv. 196\
j
Til sölu
prentvél, þvottavél og
pylsupottur. — Hagkvaemt
verð. Uppl. í símum 41428
milli kl. 6—8 á kvöldin.
Chevrolet fólksbifreið
árgerð 1958, 6 cyl., í góðu
lagi, til sölu. Uppl. í síma
20416.
Upphitað herbergi
óskast til leigu til geymslu [
á húsgögnum. Uppl. í síma
14362.
Stillingar á píanóum
Miðstöðvarketill
um 3% ferm. ásamt kyndi-
tækjum óskast. Sími 41155
Og 13422 eftir kl. 1.
Húsmæður
Hænur og aliendur tilbún-
ar í pottinn. Sent heim
föstudag. Jakob Hansen,
simi 13420.
Tvær systur (norskar)
‘
óska eftir íbuð strax. —
Uppl. í sima 41696.
Laugardaginn 17. okt. voru
gefin saman í Dómkirkjunni af
séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Jens
ína Magnúsdótir, Ásgar’ði 33, o>g
Hjörleifur Þórðarson, Bergstaða-
stræti 71. (Ljósm.: Studio Guð-
mundar, Garðastræti 8).
Sírni 35153
Gott herbergi óskast. Uppl.
í síma 35153 eftir hádegi á
laugardag og fyrir hádegi
sunnudag.
Þekkirðu þetta?
Otto Kyel — Sími 19354.
Óskum eftir að kaupa
2—4 herbergja íbúð milli-
liðalaust, helzt í Vestur-
bænum, tilbúna eða ófull-
gerða. Tilb. merkt: „íbúð
— 9421“ sendist blaðinu
fyrir 10. þ. m.
Laugardaginn 17. október voru
gefin saman í kirkju Óháða safn-
aðarins af séra Emil Björnssyni
ungfrú Hafdís Pétursdóttir Fálka
götu 9 A. og Grétar Einarsson
Hjalláveg 37. Heimili þeirra er
að Nóatúni 27, (Ljósm.: Studio
Guðmundar Garðastræti 8).
Bókhald
Tek að mér bókhald.
Ingótfur Hjartarson
Sími 16565.
Ráðskenu vantar
í Keflavik. 1 maður í heim-
ili. Tilboð sendist til Mbl.
fyrir 29. þ. m., merkt:
„Einbýlishús — 9402“.
Útlend ráðskona óskast
Tiiboð óskast sent Mbl.,
merkt: „Þægileg íbúð —
9403“.
Stúlka, sem getur
tekið að sér ráðskonustöðu,
óskast í sveit. Má hafa með
sér bam. Uppl. í síma
40421.
Ráðskona óskast
á sveitaheimili á Norður-
landi. Má hafa með sér 1—2
börn. Uppl. í síma 24885.
Lögfræðingahjón
í Ameríku óska eftir Is-
lenzkri stúlku til heimilis-
starfa. 3 í heimili, húsmóð-
irin íslenzk. Tilboð merkt:
„Ameríka — 9401“ sendist
Mbl.
Nýlega vom gefin saman í
hjónaband af séra Ólafi Skúla-
syni, ungfrú Margrét Kristjáns-
dóttir íþróttakennari og Hannes
G. Thorarensen, Húsasmíðanemi
— Heimili þeirra er í Breiða-
gerði 10. (Ljósm.: Studio Gests
Laufásvegi 18).
Nýlega heufa opin/berað trúlof-
un sína ungfrú Kristín Þorsteins
dóttir Borgamesi og Jón Ás-
björnsson, BorgarnesL
GAIV1ALT og goti
Þegar stóð fjandskapur Þor-
valds i Hruna og Lofts biskups-
sonar eftir víg Bjama Þorvalds-
sonar (1221), stökk Loftur út í
Vestmannaeyjar, en Sæmundur
Jónsson í Odda hafðist við á Þórs
mörk. Þá var þetta kveðið:
Loftur er í Eyjum,
bítr lunda bein;
Sæmundur er á heiðum,
ok etr berin ein.
Vinstra hornið
Það, sem er að ungdómnum i
dag er helzt það, að fjöldinn af
okkur tilheyrir honum ekki Leng-
JÁ, BLESSAÐUR VEBTUI ÞETTA ElB ALLT ANNAl) LÍF, SÍÐAN VJUt> ilÆTTUM A±> NOTA
ÞESSI SKBIFBOBÐ.
En vér væntum eftir fyrirheiti
hans nýs himins og nýrrar jarðar,
þar sem rétUætið býr (2. Pét. 3.
13>.
I dag er miðvikudagnr 4. nóvember
og er það 309. dagur ársins 1964.
Efttr lifa 57 dagar. Nýtt tungl. Vetr-
artungl. Árdegisháflæði kl. 5:16. Sið-
degisháflæði kl. 17:30.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Keykjavikur. Sími 24361
Vakt allan sölarhringinn.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin ailan sól.»r-
hringmn — sími 2-12-3«.
Næturverður er í Vesturbæjar
apóteki vikuna 31. okt. — 7. nóv.
Neyðarlæknir — sími 1151«
frá 9—12 og 1—5 alla virka daga
og lau ^ardaga frá 9—12.
Kópavogsapotefc er opið alla
virka daga bl. 9:15-8 'a&gardaga
fri kl. 9,15-4., aeigidaga fra kl.
1 — 4.
Hottsapótek, Garðsapótefe og
Apotek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá ki. 9-4 og heljidaga
1-4 e.h. Stmi 48101.
Næturlæknir í Keflavík frá
2«.—31. okt.: Ólafur Ingibjörus-
son, simi 7584 eða 1491.
Orð ilffsins svara f slma 10000.
I.O.O.F. 7 = 1461148*4 = Ks.
I.O.O.F. 9 = 1461148*4 = III.
RMR-4-ll-20-HS-K-20,30-VS-K-A.
H HELGAFELL 59641147 IV/V. Z.
HSS — 1 — 8,30.
sá NiEST bezfi
Karl einn úr Hafnarfirði, sem þótti mjög einfaldur, en að sama
skapi málskrafsmíkill, kom í heimsókn að Herdísarvík á efri árum
Einars skálds Benedikíssonar. Þáði hann þar gó’ðgerðix og lét móð-
an mása meðan hann stóð þar við, en Eínar hlýddi á þegjandi.
Þegar karl bjóst til brottferðar reis Einar úr sæti sínu, gekk til
hans, klappaði á öxl honum og sagði:
,J>akka þér nú fyrir ræðuna, Sókrates minn!“
FRETTIR
Félag au®tfirzkra kvenna heldur bas
ar í Góðtemplarahúsinu í dag kl. 2.
Margt ágætra muna.
Slysavarnadeildín Hraunprýði Hafn-
arfirði. Bazarinn er í Góðtemplara-
húskwi í kvöld.
Kvenfélag Óháða safnaðarins. Basar
félagsins verður laugardaginn 7. nóv-
ember kl. 2 í Kirkjubæ.
Þú rœður, hvort
Jbú trúir því
>f Gengið
Reykjavík 29. okt. 1964.
Kaup SaTa
1 Enskt pund . 119.64 119,94
1 Banoarikjadotiar — 42 95 43.06
1 Kanadadollar ........ 3931 40,02
100 Austurr. sch. 166.46 166,83
100 Danskar krónur . 620,20 621,80
100 Norskar kmnur 600.30 601,84
100 Sænskar kr... &32.00 834,15
100 Finnok mörk 1.338,64 1.342,06
100 f*r. franki __ 874.08 876.3L
100 Svissn frankar_ 992.95 995.50
1000 ítaísk. lí-’ir 68.80 68.98
100 GyUini___ 1.193,68 1.196,74
100 V-þýzk mörk 1.080,86 ’ .083 62
100 B«lg. frankar .. 86.34 86.56
LÆKNAR
FJARVERANDI
Jónas Sveinsson fjarverandi til 16.
nóvetnber. Staðgengill: Haukur Jónas
son. Viðtalstími frá 10—11 f.h.
En það er samt satt, að U.d-
hamukhi Sadlhu í Indlandi hang-
ir með höfuðið niður í þrjár
klukkustundir 1 einu oft á dag.
VÍSUKORN
Hetman ég fór.
Oft var hugurinn heima,
heiman þó færi ég,
og stundum að heiman heima,
heima þó væri ég.
Ó. H. H.
Þekkirðu þetta?
Frá hvaða veitingastað í Kaup-
mannahöfn er þessi mynd?
Svarið er að finna einhivers-
staðar í dagbókinni.
Storkurinr
sagði
að nú væri loksins verkfaUið
búið hjó prenturum og allar vél-
ar farnar að snúast á nýjan leik.
Fyrir utan eina prentsmiðjuna
hitti hann mann, allan í prent-
svertu, sem sagði sínar farir ekki
sléttar eftir verkfallið. Maður-
inn sagði storkinum, að hann
hefði heyrt því fleygt, að það
hefði staðið til að flytja alla
prentara út í Surtsey, ef verk-
fallið hefði staðið lemgur. Þá
hefðu þeir getað stofna’ð sitt
eigið prentverk þar á eyjunni.
og losað meginlandsbúa við all-
an höfuðverk út af verkfalli, því
að varla færu þeir að gera ver'k-
fall hjá sjálfum sér! Gg hver
veit þó?
Annars sagði maðurinn, að
fyrir skö nmu, þegar sólin skein,
hefði gamall maður sagt: „Nú
skín sólin blessúð bæði á rétfc-
láta og prentara!"
Annar maður var að ganga til
rjúpna, en sagðist myndu fara á
„prentaraskytterí" etftir helgi, ef
engin blöð kæmu.
Merkilegast kvað maðurinn þó
þá staðreynd vera, að prentarar
væru nokkurs konar hemill á
roenningu þjóðarinnar, því að
þeir gætu stöðvað alla bóka- og
blaðaútgáfu þjó’ðarinnar, ef þeitn
sýndist. Spurningin væri bara sú,
hvað þeir á Hólum, Leiná, Gnúpu
felli og Viðey og víðar í gamla
daga hefðu sagt um slikan hem-
il?
Sfcorkurinn kvaðst telja þetta
mjög merkilegt rannsóknarefni,
og þyrfti sennilega að setja nefnd
í málið, og með það flaug hann
upp á ísafoldarprentsmiðju,
setti haus undir væng og hugs-
aði.
Spakmœli dagsins
Þar er land mitt, sem frelsið
rikir.
— Milton.
Rufanagnsheilor leysa skrifborð al hðlmi
%