Morgunblaðið - 04.11.1964, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 04.11.1964, Qupperneq 5
5 Miðvikudagur 4. nóv. 1964 MORGUNBLAÐlí 173 metrar á hæð í»essi mynd var tekin af Surtsey 32/10 úr 2250 metra hæð. íveggja mín. símtal vi5 * Agúst Böðvarsson ÞRÁTT fyrir öll verkföll, hef- ur nýja eyjan okkar, Surtsey, ekki verið í verkfalli né lát- ið að sér hæða. Hún heldur alltaf áfram að stækka. Við áttum tveggja mínútna símtal við Ágúst Böðvarsson, for- stöðumann landmælinganna í gær, og spurðum hann, hvað væri að frétta af eyjunni? „Hún er alltaf að stækka og hraunrennslið heldur stöð- ugt áfram að styrkja hana og gera hana varanlega. Við flug um yfir eyjuna síðast 22. okt. til að taka myndir af henni og gera eftir þeim hæðárteikn- ingar. Samkvæmt þeim er SURTSEY nú orðin 2,44 fer- kilómetrar að stærð. Hún er Surtsey 25/8. Myndin tekin úr 2100 metra hæð. Surtsey 2.4 ferkílómetrar 2060 metrar að lengd og 1500 metrar að breidd. Nyrsti tindurinn, við gíg- inn, er 173 metrar á hæð, en suðurfjaUið er 155 metrar á hæð. Nýja hraunið er 1,2 ferkíló- metrar að stærð. Ágúst Böðvarsson sagði að lokum, að þeir væru að vinna við að setja hæðarlínur á kort af eyjunni. Við fréttum svo frá jarðfræð ingum, að þeir gizkuðu á að gosefnið í Surtsey væri nú orð ið í kringum 750 milljón rúmmetrar að magni til. SÖFNIN Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga þriðjudaga og fimmtu- tíaga frá kl. 1.30 — 4 Þjóðminjasafnið opið eftirtalda daga: Þriðjudaga — fimmtudag — laugardaga — sunnudaga frá kl.'1:30 til 4. Listasafn Ríkisins opið á sama tíma, cg sömu dögum. Listasafn Islands er opið dagiega kl 1.30 — 4. Bókasafa Kópavogs 1 Félagsheimil- Inu er opið á Þriðjudögum, miðviku- dögum, fimmtud. og föstud. kl. 4,30 til 6 fyr»r börn, en kl. 8,15 til 10 tynr fuliorðna. Barnatimar 1 Kárs- Tæknibókasafn IMSl er opið aila virka daga frá kl. 13 til 19, nema laugardaga frá kl. 13 til 15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðal- Vafnið Þingholtsstræti 29A, sími 12308; Útlánsdeild opin frá kl. 2—10 alla ▼irka daga nema laugardaga kl. 1 — 7, kunnudaga 5 — 7. Lesstofan opin kl. 10 — 10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10 — 7, sunnudaga kl. 2 — 7. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 5 — 7. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla ▼írka daga nema; laugardaga kl. 5 — 7 Útibúið Sólheimum 27 sími 36814 fullorðinsdeild opin mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 4 — 9, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4 — 7, lokað laugardaga og sunnudaga. Barnadeild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 4 — 7. Ameríska bókasafnið er opið mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 12—21. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12—18. A.'INJASAFN REYKJ A VÍKURBORG- AR Skúatúni 2, opiö daglega frá ki t—4 e.n. nema mánudaga. Bókasafn Seltjarnarness er opið: Mánudaga: kl. 17,15—19 og 20—22. Miðvikudaga: kl. 17,15—19. Föstudaga: kl. 17:15—19 og 20—22. Listasafn Einars Jónssonar er opið á miðvikudögum og sunnu- dögum frá kl. 1:30—3:30. Akranesferðir með sérleyfisbílum Þ. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykjavík alla virka daga kl. 6 Frá Akranesi kl. 8, nema á laugardögum farið frá Akranesi kl. 8 og kl. 2 frá Reykjavík kl. 2 og kl. 6 Á sunnudög- um frá Akranesi kl. 3 og 6:30. Frá Reykjavík kl. 9 og 12 á miðnætti. H.f, Jöklar: Drangjökull lestar á Breiðafjarðarhöfnum. HofsjökuLl kom í fyrrakvöld til Reykjavíkur frá Lé-n- ingrad, Helsingfors og Hamborg. Lang jökull fór 31. þm. til Cambridge og NY. Vatnajökull kemur 1 dag til Rvíkur frá London og Rotterdam. Hafskip h.f.: Laxá er í Hull. Rangá er va^ntanleg til Gautaborgar í dag. Selá fór frá Hull 3. þm. til Rvíkur. Urkersingel er í Rvík. Jörgen Vesta fór frá Rvík 3. okt. til Efebjerg og Nörresundby. Finnlith' fór frá Eski- firði 31. okt. til Tiirku. Peter Sonne fór frá Seyðisfirði 3. þm. til Lorient. Spurven er á leið til Austfjarðarhafna. H.f. Eimskiþafélag íslands: Bakika- foss fór frá Seyðisfirði 1. þm. til Kaup mannahafnar, Gautaborgar og Lyse- kil. Brúarfoss kom til Rvíkur 31. þm. frá NY. Dettifoss fór frá Hull 2. þm. til Rvíkur. Fjallfoss fer frá NY 6. þm. til Rvíkur. Goðafoss fer frá ísa- firði í kvöld 3. þm. til Akureyrar og Siglufjarðar, Reyðarfjarðar og þaðan til Hamþorgar og Hull. GulLfoss fer frá Hamborg í kvöld 3. þm. til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Flekke fjord 31. þm. væntaailegur til Akra- ness í fyrramálið 4. þm. Mánafos* fer frá Norðfirði í dag 3. þm. til Lyse- kil, Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Kristiansand. Reykjafoss fer frá Akramesi í kvöld 3. þm. til Reyðar- fjaröar og Austfjarðarhafna. Selfoes fer frá NY 10. þm. til Rvikur. I Tungufoss fer frá Antwerpen 3. þm. til Rotterdam og Rvíkur. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. Aheit og gjafir Til blindu barnanna: Jafnframt því, sem ég þakka f.h. barnanna áðurnefndar gjafir er borizt hafa til mín og birzt í blaðinu, vil ég geta þess, að enn hafa komið gjafir að sunnan: frá Halldóri Fjalldal og konu hans kr. 1000, syni þeirra byggingar- fræðing við nám í Odense kr. 1000; — Oddi litla 500; Gu’ðbjörgu og Jóni Digranesvegi 6tl kr. 1000; föl'ki í Njarðvík og Keflavík, starfsmönnum í Vélsmiðju Björns Maignússonar, og Ol. Olsen, Neta- verkstæðis Suðurnesja Keflaví'k, Olíusamlags Keflavíkur, starfs- fólki Kaupfélags Suðurnesja, Ytri-Njarðvík (sameiginleg upp- hæð afhent um hendur Hleiðars Snorrasonar Klapparstíg 1, Ytri Njarðvík) kr. 30.848,50. Akureyri, 29. október. Beztu þakkir Pétur Sigur- geirsson. Miðvikudagsskrítlan Filmstjörnurnar í Hollywood hafa nýlega tekið upp þann sið að gifta sig snemma á morgnana. Ástæðan kvað vera sú, að ef hjónabandi'ð er misheppnað, þá er þó ekki allur da-gurinn eyði- lagður. Svar Myndin er ekki tekin í Kaup- mannaihöfn, heldur á veitinga- staðnum NAUST í Reykjavík. Ásta & Málfríður er gamalt skipsheif: Vil selja nýja bókahillu og amerisk- an hráolíuofn. Uppl. í síma 213508. Roskin hjón með 13 ára dreng óska eftir íbúð til leigu nú þegar, helzt í Vest urbænum. Barnagæzla kem ur til rgeina. Tilboð send- ist Mbl., merkt: „Barna- gæzla — 6002“. Bátanaust hf við EUiðavog tekur skip á land til viðgerða og geymslu. Næg hliðarstæði. F y rirf r amgreiðsla 2—3 herb. íbúð óskast til leigu. Allt að 1 órs fyrir- framgreiðsla. Reglusamt fólk. Sími 11974 eftir kL 18.00. . Húsbyggjendur, húseigendur Hef opnað raftækjavinnustofu. Nýlagnir, breytingar og viðgerðir. EIRÍKUR ELLERTSSON löggUtur rafvm. Hvassaleiti 6 — Sími 35631. Leikföng Leikföng Leikföng Ef þér eruð í Grimsby þá komið í leikfangadeild okkar, þar munið þér finna eitt umfangsmesta úrvalið í borginni. Við höfum einnig mikið úrval af bátum. Allar vörur afgreiddar um borð í skip. Við erum hér til hjálpar þörfum yðar. Humber Ship Stores Supply Co. Ltd. 6, Humber Street, Grimsby, England. Ungiingstelpa óskast til sendiferða á skrifstofu vora. Vinnutími kl. 1 — 6 eftir hádegi. Sendisveinn óskast á ritstjórnarskrifstofu vora. Vinnutími kl. 6 — 11 e.h. ItlWigtthMáítiiíþ Blaðburðafólk [óskast til blaðburðar í eftirtalin hverfi Flókagata Hraunteigur Baldursgata Bergþórugata Seltjarnarnes Hagamelur Sími 22-4-80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.