Morgunblaðið - 04.11.1964, Side 12

Morgunblaðið - 04.11.1964, Side 12
12 MORGU N BLAÐIÐ Miðvikudagur 4. nóv. 1964 Sýning á björg- unartækjum á Flateyri FLATEYRI, 26. okt. — Sl. mið- vikuclag kom Lárus Þorsteins- son, erindreki, og Jón Alfreðsr son fulltrúi frá Slysavamafé- laginu og höfðu hér sýningu á björgunarbáti og björgunartækj- um. Sýndu þeir blástursaðferð og kvikmynd um notkun henn- ar. Sýning þessi var gífurlega vel sótt. Eru þeir á sýningarferð um Vestfirði. — Á.S. Maður grunaður um íkveikju 26. október. í NÓTT kl. 1.30 kviknaði í ©fri hæð hússins að Skólavörðu- stíg 15 og læsti eldurinn sig upp í þak. Bjargað var vörum úr kvenfataverzlun á neðri hæð. Miklar skemmdir urðu á húsinu, Maður nokkur var handtek- inn og settur í gæzluvarðhald sökum gruns nm, að hann hefði átt sökina á brunanum. Eldur í tveim vélbátum í Rvík 26. október. Á laugardagskvöld skemmdist vélbáturinn Anna mikið af eldi. Vax mikill eldur í stýrishúsi og Vélarúmi, en enginn maður var um borð. Slökkvistarf gekk erf- iðlegar vegna þess að báturinn var fimmti bátur frá bryggju, þar sem hann lá við Granda- garð. Á sunnudagskvöld var eldur í lúkar á Blakki, sem lá í Reykja- víkurhöfn. Litlar skemmdir urðu. Skipstjórmn gaf sijí frain í London 26. október. íslenzki togaraskipstjórinn, Ásgeir Gíslason á Marz, sem hvarf í Hull fyrir fjórum. dög- um, kom í íslenzka sendiráðið í London í dag, mánudag, og hafði misst minnið. Síðdegis fer skipstjórinn flug- leiðis frá Lundúnaflugvelli áleið is til Glasgow, þar sem hann skiptir yfir á íslenzka flugvél til Reykjavíkur. Talsmaður sendiráðsins sagði að Ásgeir hefði ekki gengið und- ir læknisrannsókn, en þjáist sýnilega af minnisleysi. Hann hvarf af togaranum Marz, sem sigldi heim án hans á laugardag. Síldveiði á Sundiim 24. október. NOKKRIR bátar hafa fengið síld á sundinu milli Engeyjar og Viðeyjar, en síldin er smá. í gær fékk Sæborg 100 tunnur. >á fékk Aðaibjörg 230 tunn- ur þann 25. okt. Nokkur síld- veiði var einnig úti af Jökli. Rússar settu tryggingu fyrir greiðslu sektar 24. október SKIPSTJÓRINN á rúss-neska viðgerðarskipinu Rambinas var í morgun dæmdur í 26 þúsund króna sekt fyrir að hafa unnið Vöruskiptajöfn- uður hagstæður í september 26. október. Vöruskiptajöfnuðurinn varð * hagstæður í september um 28.1 milljónir króna, en var óhag- stæður um 110.2 milljónir í sept- ember 1963. í septamber 1964 voru fluttar út vörur fyrir 459.3 miljónir króna, en inn fyrir 431.2 milljónir (út fyrir 314.8 millj. en inn fyrir 425 milljónir í sept. 1963). Vöruskiptajöfnuðurinn varð óhagstæður frá áramótum til septemberloka um 631.4 milljón- ir króna, en var óhagstæður um 707 milljónir á sama tímabili ár- ið 1963. Fékk tundurdufl í vorpuna 26. október. TOGARINN Jóir Þorláksson RE 204 fékk tundurdufl í vörp- una út af Garðskaga aðfaranótt mánudags. Kom togarinn inn til Vilhjálmur var seðlabanka- stjóri frá 1957, en starfaði áður við bankann, sem bankastjóri Landsbankans árin 1940-1945 og Frá upphafi fundar utanríkisráðherra Norðurlanda í Hátíðasial háskólans. Frá vinstri: Karjalain- en, Finnlandi, Nilsson, Svíþjóð, Lange, Noregi, Guðm. í. Guðmundsson, og Hækkerup, Dan- mörkunr.irku. Ljósm.: Ól.K.M. á óleglegan hátt að viðgerð rússnesks fiskiskips innan ís- lenzkrar landlhelgi. Skipstjórinn mætti ekki fyrir réttinum, heldur var honum birt ur dómurinn um borð í skipinu. Fulitrúi rússneska sendiráðsins við réttarhöldin mótmælti dóm- inum, en setti tryggingu fyri greiðslu sektarinnar. Hélt Ram- bina þá úr höfn, svo og rúss- neski fiskibáturinn. Lauk þar með margra daga þrjózku Rússanna við íslenzka dómstóla. Reykjavíkur og var duflið gert óvirkt. Vilhjálmur Þór hættur hjá Seðlabankanum 23. október. Vilhjálmur Þór, seðlabanka- stjóri, varð 65 ára í september- mánuði, sagði starfi sínu lausu við bankann miðað við 31. októ- ber. GLEBAUGNAHÚSID TEMPLARASUNDI3 (homið) Cplastmálning) Málið hýbýli yðar með VITRETEX. ★ Sterk ★ Áferðarfalleg ★ Auðveld í notkun ★ Ódýr Fæst víða um land og í flestum málningarvöru- verzlunum í Reykjavík. Framleiðandi: Slippfélagið í Reykjavík. Sími 10123 1955-1957 og var í bankaráði hans frá 1948-1955. Vilhjálmur er nú á förum til útlanda, ásamt konu sinni, til þess að taka við stárfi til tveggja ára sem fulltrúi Norðurlanda í framkvæmdiastjórn Alþjóðabank ans í Washington. Loftleiðir tvisvar í viku til Bretlands 27. október. SAMKOMULAG hefur náðzt mili íslenzku og brezku flug- málastórnanna Um áframihald- andi flug Loftleiða til Bretlands- eyja. Samkvæimt samkomulaginu mun Loftleiðum heimilt að fljúga tvisvar í viku til Bret- lands, einu sinni til Glasgow og einu sinni til London. Agnar Kofoed Hansen, flug* máiastjóri, fór til London til að semja um málið ■'';ð brezku flugmálastjórnina. Hull-skipstjóri dæmdur fyrir landhel^ki-At 27. október. SÍÐARI hluta dags í gær tók varðskipið Óðinn brezka tógar- ann Kingston Andalusia H 41 að meintum ólölegium veiðuim um elna sjómílu innan 12 mílna fisk veiðilögsöy'uiar norð-austan af í ALLGÓÐ rjúpnaveiði hefur) ’ verið að undanförnu á Holta- vörðuheiði. Veiðimaðurinn ál myndinni, Jón Guðmundssoni frá Þorlákshöfn, skipverji á) Arnarfelli, lét sig hafa það aðl ganga 30 km. upp í BláfjöllÁ skjóta þar 20 rjúpur, og gangaf svo aðra 30 km. niður í Þor- lákshöfn með veiðina. —) Ljósm., Sv. Þ. Langanesi. Fór Óðinn með tog- arann til Seyðisfjarðar. Þann 28, október var kveðinn upp dómur í máli skipstjórans. Hiaut hann 260 þúsund króna sekt og afli og veiðarfæri voru gerð upptæk. Skipstjórinn áfrýj- aði dóminum til Hæstaréttar. Dæmdir vegn? ólöglegs bíla- iimflutnings 28. október. DÓMUR er genginn í málinu gegn forstjóra Raftækni h.f. og verkamanni hjá Eimskip. For- stjórinn haÆði fengið verkamann inn með mútum til að hjálpa sér að flytja inn 24 ótollafgreidd ar bifreiðar. Forstjórinn hlaut 1 árs fangelsi og verkamaðurinn 7 mánaða fangelsi. Forstjónnn setti tryggingu fyrir greiðslu að- flutningsgjaldanna, samtals 2,5 millj. króna. Haukur fékk dufl í vörpuna 28. október. TOGARINN Haukur kom til Reykjavíkur í dag með þýzkt tundurdufl, sem hann fékk i vörpuna. Gunnar Gíslason hjá Landlhelgisgæzlunni gerði duflið óvirkt. Kaupmönnum heimilt að hafa opið á kvöldin 29. október. Félagsdómur hefur úrskurðaS, að kjaradómur fré 6. febrúar 1964 skuli ekki vera til fyrir- stó'ðu, að kaupmenn ásamt skyldu liði skuli ekki vera til fyrir- stöðu, að kaupmenn ásamt skyldu liði sínu, geti ekki haft verzlanir opnar á þeim tímum sem leyft er samkvæmt reglugerð borgar-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.