Morgunblaðið - 04.11.1964, Side 30
30
MORGUNBLAÐU>
Miðvlkudagur 4. nóv. 1964 1
Alvin Shuster:
VARAFORSETINN
Thomas Marsihall, varatforseti
Wilsons hafði gaiman af að segja
þessa sögu: „Einu simni voru
tveir bræður. Annar strauk að
heiman og fór til sjós. Hinn var
kosinn varaforseti, og til hvor-
Ugs spurðist eftir það“.
John Ad”ms, fyrsti varaforset-
inn, sr ,,L.and mitt hefur af
visdói. _ ,m,um fundið upp handa
mér ómerkilegustu stöðu, sem
hug'vit mannsins hefur nokkum-
tima fundið, eða ímyndunarafl
hans látið sér detta í hug“.
Theodore Roosevelt, sem sjálf-
ur var maður númer tvö um
skeið, sagði: „Varaforsetinn er í
rauninni ekki annað en fimmta
hjólið undir vagninuim".
John Gamer, varaforseti
Frankiin D. Roosevelts, sagði
„Embættið er því sem næst al-
gjörlega þýðingarlaust".
Þannig mæltu nokkrir af 37
mönnum, sem kallaðir hafa ver-
ið nafnbótum eins og „gleymdi
maðurinn", „biðforsetinn“
„bekkjavermir", eða „handhafi
farseðils út í bláinn“. Þetta var
embætti, sem varð fyrir allskon-
ar fyndni og háði. Og leikhús-
gestir á Broadway fundu mikinn
sannleika í hrytggilegum örlög-
um varaforsetans Alexanders
Throttlebottom, sem í verðlauna
sönigleiknuim frá 1931, Of Thee I
Sing sagði frá því, hvemig
hann reyndi að sæikja um að-
göngumiða að bókasafni, en gat
ekki fundið tvo meðmælendur í
allri Washingtonborg, .svo að
hann neyddist til að hætta við
tiltækið.
Þessi mynd er ljós. Varafor9et
inn var veikasti hlekkurínn í
lýðræðislegu stjómarfari, var
einhver Throttlebotton, sem
þekkti engan og gerði ekkert,
sem fékk tilboð um stöðuna af
því að hann hafði unnið vel fyr-
ir flokkinn og langaði nú að kom
ast á eftiriaun, eða þá af því að
hann gat dregið til sín atkvæði
með stefnu stjórnarinnar úr
vissum hluta flokksins eða af til
teknu landssvæði.
í stuttu máli sagt: forsetinn
er valinn eftir þeim vinsældum,
sem hann þykir líklegur að
hafa, en varaforsetinn þvert á
móti með tilliti til þess, að hans
vinsældir séu sem allra takmark
aðastar. Hitt virðist taiið a-uka-
atriði, hvernig aðalframkvæmda
stjóri varaforsetinn kynni að
reynast, ef til þess kaami.
En morðingjakúla í Dallas —
og svo vill til, að sú borg var
skírð í höfuðið á einum vara-
forseta — hefur vakið athygli
á embættinu, sem hefur lagt til
hvorki meira né minna en 11 af
35 mönnum, sem hafa gegnt for
setaembætti. Átta þeirra hafa
hafizt upp i embætti við dauða
yfirmanns síns, en þrír — Ad-
ams, Jefferson og Van Buren —
hafa náð því við kosningu.
ÓhugnanJegri er dánartala
forsetanna. Á aðeins síðustu 50
ánun hafa fimm af átta forset-
um annaðhvort dáið í embætti
eða orðið alvarlega veikir —
Harding, Roosevelt og Kennedy
dóu, Wilson átti við þrálátt
heilsuleysi að stríða, og Eisen-
hower var alvarlega sjúkur; var
meðal annars með hjartasjúk-
dóm.
Auk þess hafa ábyrgðastörf
forsetans, með tilheyrandi and-
legri og líkamiegri reynslu auk-
izt svo hröðum skerfum, að síð-
an fyrri heimsstyrjöldinni lauk
ihafa forsetamir snúið sér til
varaforsetanna til að létta af
þeim byrðum stjómunar, stjóm-
mála, viðhafnanframkomu og
líknarstarfsemi út um heim.
Starf hans
Stjórnarskráin er á margan
hátt minnisvarði yfir vizku og
íramsýni höfunda sinna, en þó
er henni áíátt, að því er tekur
til varaforsetans. Alexander
Hamilton fær heiðurinn af því
að hafa fundið upp þetta em-
bætti. En hinir þreyttu fulltrú-
ar á þjóðþinginu sköpuðu það
— næstum eftir dúk og disk.
Það urðu um það liltar umræð-
ur, enda þótt sumir vildu halda
því fraim, að embætti væri
óþartft.
Eina formlega valdið, sem
þingmennimir ákváðu að veita
þessum ríkiserfingja, var að
vera í forsæti fyrir Öldungadeild
inni og greiða þar aðeins at-
kvæði, ef atkvæði væru jöfn.
Þetta virtist nauðsynlegt, eins
og á stóð. Fyrsti varaforsetinn
greiddi 29 sinnum ágreiningaat-
kvæði sem forseti fyrir deild-
inni, sem þá var lítil.
Samt hefur þetta stjómar-
bundna starf aldrei verið sér-
lega þýðingarmikið. Það er sér-
staklega þýðingarlaust, ef for-
setinn er deildinni framandi —
eða úr þeim flokki, sem ekki
hefur meirihluta í Öldungadeild
inni — eins og var um Nix-
on á 84. þinginu. Og reglur Öld-
ungadeildarinnar um ótakmark-
aðan ræðutíma eru þannig vaxn
ar, að varaforsetinn hefur lítið
vald í forsætinu, jafnvel þótt
hann væri bezti vinur allra 100
þingmanna og væri í forsæti
fyrir deildinni þar sem hans
flokkur hefði öflugan meiri-
hluta.
Sú sorglega staðreynd stend-
ur, að forsetinn er yfirieitt skoð
aður sem aðskotadýr og því er
hans ekkert saknað í Öldunga-
deildinni, þegar hann er þar
hvergi nærri . Því er það, að
flestir varaforsetar eyða þar litl
um tima. Þeir kunna að koma
þar til að lemja hamrinum í
fundarbyrjun. En svo afhenda
þeir fljótlega forsætið, jafnvel
nýgræðingi í deildinni, og eru
famir, áður en hin raunverulega
dagskrá hefst. Ágreiningsat-
kvæði eru jafn sjaldgæf nú orð-
ið og hitt, að varaforsetinn sitji
í forsetastóli.
Öldungadeildinni hefur tekizt
að koma saman, sinna störfum
og fresta fundum öll 37 árin,
sem ríkið hetfur verið varafor-
setalaust. Sextán sinnum hefur
varaforsetaembættið verið mann
laust áður en kjörtímabilið vair
á enda. Auk þeirra átta, sem
erfðu forsetaembættið, sagði
ednn — Calhoun — af sér, og sjö
dóu í embætti — Clinton, Gerry,
King, Wilson, Hendricks, Hobart
og Sherman. Höfundar embætt-
isins höfðu engar ráðstafanir
gert til að fylla í skarðið eftir
fráfarinn varaforseta.
Þar sem varaforsetimn hefur
svona litlum störfum að gegna
á Capitolhæðinni, verður hann
að finna sér eitthvað að gera.
Hann gæti fundið sér eitthvað
að dunda við, fyrir hönd löggjaf-
arstarfsemi forsetans. Hann gæfi
upp á eigin hönd, farið í áróð-
urs-ræðuhöld úti um landið og
talað vingjamlega við kjósend-
ur. En fyrst og fremst verður
hann að treysta því, að forset-
inn útvegi honum eitthvað að
gera.
Áður fyrr var sambandið
milli förseta og varaforseta oft
framandlegt. Sumir varaforsetar
— Jefferson, Calhoun, Fillmore,
Hendricks, Hamlin og Garner,
undir lok starfstíma síns — rif-
ust opinberlega við forseta sína
út af ýmsum málum.
En í síðari ríkisstjómuim hef-
ur varafbrsetinn samt orðið fast
ari við í Hvita húsinu. Nú situr
hann reglulega ráðherrafundi.
Árið 1949 var hann með lögum
gerður fastur maður í Óryggis-
ráðinu, sem er æðsti hópuir
þeirra er marka stjómmálastefn
una. Hann hefur ferðazt víða er-
lendis og fengið meiri stjórnar-
störf — Wallace var gerður for-
maður nefndarinnar, sem befur
stjóm haigfræðilega stríðsins á
hendi, Nixon var formaður
nefndarinnar um atvinnurétt-
indi og vair jafnvel í forsseti á
siumum ráðherrafundum og fund
um öryggisráðs, og Johnson varð
formaður bæði í atvinnuréttinda
nefndinni og flug- og geimferð-
aráðinu.
Enda þótt allir síðari tíma for
setar hafi lagt áherzlu á mikil-
vægi starfs varaforseta sinnar,
er sannleikurinn sá, að varafor-
setunum hefur aldrei tekizt að
verða næstæðsti maður um að
ráða stjórnarstefnunni. Þar eru
alltaf fyrir aðrir með meiri völd
og áhrif, allt frá þingskörung-
um til ráðherra úr ríkisstjóm-
inni og mamna nákominna Hívíta
húsimu.
Trurnan, sem vissi ekkert um
kjamorkusprengjuna fyrr en
hann tók viS af Roosevelt, lýsti
þessu þannig: „Forsetinn hlýtur
að byggja upp sinn samverka-
hóp, og varaforsetinn verður á-
fram utangarðs, hversu miklir
vinir, sem þeir tveir annars
kunna að vera.“
John Atlams, fyrsti vara.forset-
inn: Ómerkilegasta staðan.
TóLfta hreytingin
Flestir saignfræðingar halda
því fram, að hnignun varafor-
setaemibættisins á 19. öldinni
iha.fi hafizt er tólfta breytingin
var gerð á stjómarskránni.
Jafnskjótt sem hinir vísu feð-
ur, sem stofnuðu embættið, á-
kváðu að halda því áfram, litu
þeir réttilega svo á, að embætt-
ið skyldi skipa sá maður, sem
næstbezt væri til þess fallinn að
vera forseti. Hver kjósandi
skyldi kjósa tvo menn í forseta-
embættið, án þesis að tekið væri
fram, hvor skyldi verða vara-
forseti. Sá sem fengi næstflest
atkvæði skyldi svo verða vara-
forseti.
En þá höfðu þeir ekki reikn-
að með tilorðningu stjómmála-
flokka Jefferson-Burr-sjálifheld-
an árið 1800 sýndi ljóslega, að
þarna þurfti að verða breyting
á. Jefferson var bersýnilega út-
valdi maðurinn af hálfu repú-
blíkana, en allir 73 repúblíka-
kjörmennimir (Federalistar
voru 65) kusu hreint flokkslega
þá Jefferson og Burr. Þinginu
var falið úrskurðarvald í mál-
inu og það kostaði 36 atkvæða-
greiðslur að kjósa Jefferson.
Það lá þannig í augum uppi,
að ef kjörmenn í meirihluta-
flokknum létu þannig atkvæði
sín falla á hina tvo frambjóð-
endur, yrði svona sjálfhelda um
forseta og varaforseta oftar en
ekki. Og því kom tólfta breyt-
ingin, sem samþykkt var 25.
september 1804 — í tæika tíð
fyrir kosninguna það ár. Þar
var svo ákveðið, að kjörmenn
skyldu kjósa forseta og varafor-
seta, hvom fyrir sig.
Þetta varð upphafið að hnign-
un á virðingu varaforsetaem-
bættisins, ef trúia má fræðimönn
um.
inu, að upp frá þessu yrðu vara-
forsetar kosnir „án nokkurs á-
kveðins tillits til hæfileika
þeirra“, og að embættið mundi
verða „borið á markaðinn í skipt
um fyrir forsetaatkvæði í ein-
hverjum stærri ríkjunum“. Og
eins og spáð hafði verið, voru
varaforsetar valdir til að gera
jafnvægi, en með þeirri aðferð,
er það vitanlega borin von, að
'hæfileikiamir séu mest metnir,
en þetta gat oft verið stjóm-
málaklókindi og stuðlað að því
að halda flokknum saraan og
hindra iilskeytta fLokkadræ'tti.
Þegar forsetinn veikist
Bf varaforseti er í vandræð-
um, hvað gera skuli í veikinda-
forföllum forsetans, gefur stjóm
arskráin engin svör við þeiim
vanda. Hér hafa höfundamir
skilið eftir g’ompu. Viðburðim-
ir eftir að Eisenhower veiktist
Theodore Roosevelt, sagði nm
stöðu sína, mcðan hann var að-
eins varaforseti: Fimmta hjól á
viagni.
fyrir hjarta, 24. septeimber 1956,
minntu Bandaríkjamenn á þenn
an ágalla. Og enn vom þeir á
þetta minntir þegar Kennedy
var myrtur, hvað hefði getað
orðið, ef forsetinn hefði svifið
lengi milli heirns og helju?
Grein II kveður svo á að
verði forsetinn ófær um að
rækja embætti sitt sökum
dauða, afsagmar eða vanmáttar,
skuli „vald þess og skyldur fal-
ið varaforsetanum. Engin skýr-
ing er gefin á „vanmætti". Hver
ákveður það? Á varaforsetimn að
taka sér allt embættið eða að-
eins „vald þess og skyldur“?
Hver segir til um, hvenær for-
setinn sé vinmufær aftuir? Ekki
stjómarskráin. Heldur ekki hef-
ur þingið skýrgreimt það.
Meðan Eisenhower var að ná
sér eftir hjartasj úkdóminn hélt
Nixon áfraim að gegna stjómar-
störfum, en án þess að taka sér
forsetavald. Sex dögum eftir að
veikindin hófust, var Nixon í
forsæti á ríkisstjómarfundi. Eis-
enhower, sem var ekki eins
veikur og Wilson eða Garfield,
var í sarmbandi við Nixon, starfs
lið hams og ríkisstjómina í þær
16 vikur, sem hann vax áfær að
gegna fullu starfi.
Það var út af þessum veik-
indum, og gamaflækju, sem
síðar kom á daginn, að þetta
samkomulag var giert með þeim
Eisenhower og Nixon, til að
bæta fyrir þessa glompu í stjóm
arskránni. Samkomulagið, sem
birt var 3. marz 1958, hafði að
geyma þrjú aðaJákvæði:
1) Verði forsetinn óvinnufær,
skai bamn, ef imnt er, tilkynna
það varaforsetanum, sem þá
gegnir forsetastörfum meðan for
setinn er frá verki.
2) Ef forsetinn hefur ekki get
að náð sambandi við varafor-
setann, skal síðamefndi ákveða
eftir „viðeigandi“ ráðfærsiu,
. hvort han-n tekur að sér vald
og skyldur forsetaembæittisins.
3) Hvor aðferðin sem viðhöfð
er, skal forsetinn sjálfur á-
kveða, hvenær hann tekur að
fullu við störfum.
Kennedy og Johnson gerðu
samskonar saimkomulag með
þeirri litlu breytingu, að „við-
eigandi" ráðfærsla í 2. gr. átti
við ríkisstjórnina. Johnson for-
seti kvaðst hafa gert sama sam-
komulag, miunnlega, við næsta
Að sjálfsögðu er þetta ekki
fullkiomin lausn á málinu. Auð-
veldlega gætu komið upp vandia
mál, ef vanmáttur forsetans er
ekki auðséður og bann Vill efcki
láta af störfum. Og tilvonandi
varaforseti kann að vera, eins og
fyrirrenmarar bans, ófús til að
eiga neitt frumkvæði. Og for-
setinn kynni líka að reyna að
tafca stjómarta'Umana, áður en
hann er til þess búinn.
Við fráfall forseta
Stjóirnarskráin gerir engan
greinilegan miun á stöðu vara-
forseta, sem tekur við störf-
um við fráfall forsetans og hin-
um, sem kynni að taka við störf
um sökum veikinda forsetans.
Almennt mun talið, að sé for-
setinm óvinnufær, taki varafor-
setinn aðeins við „völdum og
skyldum“ embættisims, en ekki
við embættinu sjálfu.
En þegar Johnson vann em-
bættiseið sinn í þrengslunum í
herþotunni úti fyrir DaJias, ve-
fengdi emginn rétt hans til að
taka við hvarutiveggja.
Samt er nú stjómarskráin loð-
in, einnig um þetta atriði. John-
son treysti á það, sem orðið var
„stjómarskrárvenja", sem kom-
ið var á af fyrsta mannimum,
sem þannig kom í embættið —
John Tyler. Hanm var kallaður
til Washington 4. apríl 1841, viS
andlát HarrisOns, og lýsti þvi þá
þegar yfir, að hann væri í eng-
um vafa um merkingu stjórn-
arskrárákvæðanna. Hann mddi
úr vegi m.a. fyrrverandi for-
sefca, John Quinoey Adams, sem
hélt því fram, að hinn ætti að-
einis að vera „settur forseti".
Svo vel tókst til, að í hvert
skipti sem forseti dó í embætti
var varafórseti til taks, til að
taka við embsattinu. En hvemig
fer ef enginn varaforsetd er til?
Höfundarnir vísuðu því til þinga
ins að ákveða, „hvaða embættis-
maður skuli þá gegma forseta-
störfum“.
Þetta hefur þimgið reynt þrisv
ar.
f fyrsta sinn 1792 var for-
seti Öldungadeildarinnar látinn
korna næstur eftir forseta num,
og forseti neðri deildar þar næst
ur. Þessi skyldu aðeins vera
settir í embættið og tækx ein-
hver við því á fyrsta há'fa
þriðja ári k jörtímabi 1 si ns,
skyldu aukakosningar fara fram
og nýr forseti kosinn.
f annað sinn 1886, var erfða-
röðin færð yfir á rikisstjómina,
fiorsætisráðherrann varð fyrsti
maður og síðan hinir eftir röð,
eftár ráðuneytum. Viðtakandi
skyldi gegna embættinu fram að
naestu reglulegu kosningum.
í þriðja sinn 1947, þegar
Truman tók við. Hann fór fram
á það að erfðaröðin yrði aftur
flutt til þingsins. Homum fannst
forsetinn ekki mega raiunveru-
lega skipa sinn eigin eftirmann,
um leið og hann skipaði ríkis-
stjómina. Honum þótti sem
kjömir fulltrúar væri meiri full-
trúar þjóðarinnar.
Þegar lögin tóku gikffi, 18. júll
1947, varð forseti neðri deildar
í fyrsta sinn mæstur í röðinni á
eftir varaforsetanum. Síðan
starfandi fiorseti öldungiadeildar
og þá ríkisstjómin. Þannig gerð-
ist það, að þegar Johnson flutti
í forsetaskrifstofuna í Hvíta húj
inu, varð ríkiserfinginn McCor-
mack, 72 ára gaimall neðri deild-
arfiorseti, en næstur honuim kom
Carl Hayden Öldungadeildarfor-
seti, 86 ára gamalJ.
Án þess að nokkuð væri vikið
að aldri og hætfileikum þeirra
McCormackis og Haydens, kom
nú enn upp spumingin, hvort
það væri nú raunverulega hent-
ugf, að næsti maður í röðinni
að forsetastólnum sæti sem þin.g
forseti. Edsenhower fyrrum for-
seti er því hJyntur, að aftur
verði horfið til ríkisstjómarinn-
ar og bemdir á það, að eif svo
hittist á, að þingforsetinn væri
úr andstöðuflokknum, mundi
valdataka hans þýða samia sem’
algjöra lömun á firamkvæimda-
vaJdinu.
Fleiri tillögiur hafa komið
firam um að skipa autt sæti vara
forsetams. Ein er sú, að fiorset-
inn nefni fcafarlaxist nýjan vara-
Tframhald á bls. 3
Með furðulegri fraimsym, sagði
Robert Griswold í umræðunum
mann í röðinni, John W. McCot
um tólftu breytinguna, í þing- mack, þingforseta.