Morgunblaðið - 05.11.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.11.1964, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fímmtudagur 5. nóv. 1964 Valhúsgögn Svefnbekkir, svefnstólar, svefnsófar, sófasett. Munið 5 ára ábyrgðina. Valhúsgögn Skólavörðust. 23. S. 23375. frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og lau 'ardaga frá 9—12. Kópavogsapótek er opið alla virka daga ki. 9:15-8 ’augardaga frá kl. 9,15-4., nelgidaga fra kL 1 — 4. Holtsapótek, GarSsapóteic og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar* daga frá ki. 9-4 og iielgidaga i-4 e.h. Sími 49101. Næturlæknir í Keflavík frá 20.—31. okt.: Ólafur Ingibjörns- son, simi 7584 eða 1401. Orð ðífsins svara ! ilraa 10000. St\ Sf. 59641157 — VIII. — 7. Herbergi óskast Ungan reglusaman flug- virkja vantar herbergi, helzt í Austurbænum. Tilb. óskast sent Mbl. fyrir 15. nóv., merkt: „Herbergi — 9429“. Til sölu Ohevrolet sendiferðabifreið árg. ’59 í góðu lagi. Uppl. í síma 12166 frá kl. 7—10 í kvöld og næstu kvöld. Ráðskonu vantar í Keflavík. 1 maður í heim- ili. Tilboð sendist til Mbl. fyrir 10. þ. m. merkt: „Einbýlishús — 9402“. SKÁPASMÍBI Tek að mér skápasmíði. Uppl. í síma 32519 eftir kl. 6. Ibúð til leigu Raðhús til leigu í vetur. Uppl. í síma 18367 frá kl. 10.00 í dag. Tek að mér að hreinsa rennur Uppl. í sima 18800. Keflavík — Suðurnes Hreingemingar. Kemisk efni. Pantið í tíma. Uppl. í síma 1384. Stúlka óskast við iðnað í Kópavogi. UppL í síma 40157. Barnavög'gur Barnavöggur, márgar gerð- ir. Bréfakörfur, margar stærðir. Körfugerðin, Ing- ólfsstræti 16. íbúðarhús, ca. 2-300 ferm., óskast til leigu strax. Uppl. í síma 24399 milli kl. 3 og 5. Félagssamtökin Vemd. Bflasprautun Aðalsprautun og blettingar. — Einnig sprautuð stök stykki. Bilamáiarinn Bjargi við Nesveg. Sími 23470. Ryðbætum bíla með plastefnum. — Árs- ábyrgð á vinnu og efni. Sólplast hf. (bifreiðadeild) Dugguvogi 15. Sími 33760. Sængur — Koddar Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dún og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740. 3—4 herb. íbúð óskast strax í Vz—1 ár. Þrír full- orðnir í heimili. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. UppL í síma 41993. Þekkirðu þetta? Þekkirðu þetta? Hvar i suffur Xöndum er þetta hótel? iniiimimiimiiiiiHiiiiiiiiiiiiimimiiimtiiimniiiii:nni | Hjálprœðisherinn | W Mikill söngur og hljófffæra-s Hleikur hjá Hjálpræffishernum.g = Umsjónarmaður með ölluFH =sóng- og hl j ómlistarstarf í |j = Hjálpræðishersins á íslandi, == ENoregi og Færeyjum, Brigader3 gRudoif Romþren, er í heinv J gsókn á íslandi um þessara gmundir Hann hefur haift sam| |komur og æfingar hér ÍÉ H Reykj avík og þar að auki |j shefur hann heimsótt bæði ísa^ 3fjörð og Akureyri. Aðsóknin || = hefur verið gó'ð bæði af börn- = S um og fullorðnum. Eftir helg- 3 Eina kveður Romþren ísland 3 goig fer til Færeyja þar sem| |hann mun einnig hafa æfinig- = ar og samkomur fyrir unga 3 = og eldri. Síðustu samkomur = = hans hér í Reykjavik em| = f immtudag, laugardag og §| ||sunnu>dag kl. 20,30. Laugar-s = dag er söng- og hljómleika- 3 3samfcoma. Á laugardagskvöld 3 3 kl. 23 verður Miðnætursam- || 3 koma. Sunnudag er einnig j| H'helgunarsamkoma kl. 11 og = S sunnudagaskóli kl. 2. Kl. 5 3 = eJh. er fjölskyldutími með = Hgóðri og skemmtilegri dag- = = skrá. >ar verður eitthvað fyr-3 = ir alla, góð kvikmynd, mikili 3 3 söngur og fleira. Komið og = 3 takið börnin me'ð. Siðasta sam = H koma dagsins er hjálpræðis-3 = samkoma og verður það einn = 3ig kveðjusamkoma fyrirs =brigader Romþren. Það er vist = = áreiðanlegt að martgir leggis = leið sína til Hjálpræðishers- = 3ins þessa daga. >ú ert vel- = 3 kominn með. (Frá Hjálpræð- = Hiáhernum). 3 ....... Ölkassar umlir ræsura ►SrcrMuifcJ Bæn eftir Vigdísi Kristjánsdóttnr. lrÉg held, að ég hafi byrjað fyrst á myndvefnaði á ístemdi á síðari tímum. Annars fór ég út á Listahiáskólann í Kaup- mannahöfn til að stunda mál- aralist. Prófessor Kræsten Iver sen, sem jafnframt var for- stöðumaður háskólans, sagði við mig, að myndstíll minn ætti bezt við vefna'ð. Það var eiiginlega hann, sem hrvatti miig til að helga mig mynd- vefnaðg og ég sé ekki eftir því.“ I>að er Vigdís Kristjánsdótt- ir, listvefnaðarkona, sem þannig mælir við blaðamann Mbl., þegar hann hitti hana að máli í gær í tilefni af því, að nú stendur yfir sýning í glugga Mprgunblaðsins á verkum eftir Vigdási. Vigdás hefur að baki langan námsferil erlendis, og hefur staðið sig þar méð afbrigðum vel. Sérstaklega vöktu verk hennar athygli i Noregi, en einmitt þar hafði hún alveg sérstaka kennara. Hún hefur farið námsferðir víða um lönd og haldið sjálfstæðar sýning- ar víða. Hún var sú fyrsta, sem sýndi myndvefnað, „Góbelin“ á samsýningu ísl. myndlistarmanna á Lista- mannaþingi vorið 1950. Á sam sýningu Listahátíðarinnar 1964 átti hiún fyrsta sögulega Vigdís kristjánsdóttir meff eina af myndum sinum. myndofna teppið, sem gert hefur verið hér á landi. Það er „Landnámið", sem Bandalag íslenzkra kvenna í Reykjavík gaf Reykjavíkurhorg 1961, en teppið hangir uppi í fundar- sal borgarstjórnar. Sýning Vigdásar í glugga Morgun- blaðsins stendur yfir í rúma viku. Á föstudag vildi það óhapp til að litil stúlka týndi pen- ingaveski í miffbænum, lík- lega á LaugavegL í veskinu voru peningar aff upphæff kr. 400 ásamt nótu frá skóverzlun Finnandi hringi í síma 34008 Þetta var aleiga stúlkunnar. Akranesferðir með sérleyfisbílum Þ. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykjavík alla yirka daga kl. 6 Frá Akranesi kl. 8, nema á laugardögum farið frá Akranesi kl. 8 og kl. 2 frá Reykjavík kl. 2 og kl. 6 Á sunnudög- um frá Akranesi kl. 3 og 6:30. Frá Reykjavík kl. 9 og 12 á miðnætti. Eimjkipafélag Reykjavíkmr h.f»: Katla er í Cambellton í Kanada. Asikja var væntanleg til London í morgun. Skipadeild S.Í.S.: Amarfeil fór 2. frá Arehangelsk til Breat í Frakk- landi. Jökulfell er í Rvík Dísarfeil er væntanlegt til Hamborgar 7. fer það- an til KaupmannaRafnar og Stettin. Litiafell losar á Eyjafjarðarhöfnum. Helgafeii er í Leningrad, fier þaðan | En ég veit að lausnarl minn lifir og hann mun síðastur gauga fram á foldu (Job. 19, 25). í dag er fimmtudagur 5. nóvember og er það 319. dagur ársins 1964. Eftir lifa 56 dagar. Árdegisháflæði kl. 5:47. Síðdegisháfiæði kl. 18:02. Bilanatilkynninfar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólrr- hringlnn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki vikuna 31. okt. — 7. nóv. Neyðarlæknir — sími 11510 I.O.O.F. 5 S 1461158& s= 9. o. SiP tll Riga. Hamrafell fór /1. frá Hafnar- firði til Batumi. Siapafell fór 1 gær frá Seyðiscfirði til Frederikstad. Mæli- fell er 1 Nice. Hafskip h.f.: Laxé fór fró Hull 4. þm. til Haamborgar. Rangá er í Gauta- borg. Selá fór frá Hull 3. þm. til Rvíikur. Ui4cersingel er í Rvík, Jörg- en Vesta fór frá Rvík 3. okt. til Esbjerg og Nörresumdby. Finnlith fór frá Eskifirði 31. okt. tii Turku. Pet- er Sonne fór frá Rvík 2. þm. til Lorient. Spurven er á leið tii Aust- fjarðahafna. E3tly Danielsen fór frá Manchester 4. þm. tii Austfjarðar- hafna. H.f. Eimskipafélag sl&nds: Bakka- fos fór frá Seyðistfirði 1. þm. til Kaupmannahafnar, Gautaborgar og Lysekil. Brúarfoss kom til Rvikur 31. £m. frá NY. Dettifoss fró frá Hull 2. þm. til Rvikur. Fjalltfoss fer frá NY €. þm. tii Rvíkur. Goðatfoss fer frá Akureyri í dag 4. þm. til Reyðar- fjarðar og þaðan til Hamborgar og H-ull. Gullifoss fór frá Hamborg 3. þm. til Kaupmanoahafnar, Lagarfoss fer frá Akranesi 1 kvöid 4. þm. til Rvík- ur. Mánafoss fór frá Norðfiröi 3. þm. til Lysekil, Gautaborgar, Kristian- sand og Kaupmannaliafnar. Reykja- foss fór frá Akranesi 3. þm. til Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar og Norðfjarðar. Selfoss fer frá NY 10. þm. til Rvíkur. Tungufoss fór frá Antwerpen 3. þm. til Rotterdam og Rvíkur. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- Ir lesnar í sjálfvirkum súmsvara 2-1466. Fimmtudagsskritlan Unigírúin: „Haldið þér, að örið sjáist, læknir?“ „Það er nó alveg undir ýður sjáLfri komið." Listsýning í Mbl. glugga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.