Morgunblaðið - 05.11.1964, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 05.11.1964, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLADIÐ Firtimtudagur 5. nóv. 1964 8ímJ 114 75 Prinsinn og betlarinn WALT DISNEY presents Mark Twairís ^VjY-iÉrTHB Jtnnéc ) «NDTHE IBEJJXBIP Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1MMEN& Sá síðasti á listanum JOHN HUSTON . HERBERT MARSHALL . Afar spennandi, vel gerð og mjög sérstæð ný ensk-amerísk sakamálamynd, gerð af John Huston. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. EGILL SIGURGEIRSSON Hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Ingólfsstræti 10 - Sími 15958 Önnumst allar myndatökur, r-j hvar og hvenaer [ | i, I sem óskað er. "1 f-J t LJ LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRIS LAUGAVEG 20 B . SÍMI 15-6-0-2 TONABIO Sími 11182 ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg og snilldarlega vel gerð og tekin, ný, ítölsk stór- mynd í litum. Myndin er með íslenzkum texta. — Myndin ei gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Gualtiero Jacopetti en hann tók einnig „Konur um víða veröld“ og fyíri „Mondo Cane“ myndina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. w STJÖRNUHfíí Z'H Simi 18936 UIU Hetjur og hof- gyðjur Spennandi og viðburða rik, ný, am- erísk kvik- mynd í lit- um og Cin- emaScope, er gerist í Grikklandi hinu forna. Kerwin Matthews Xina Louise Sýnd kl. 5, 7 og 9. CINEMASCOPE EastmanCOLQR Sendisveinn óskast hálfan daginn (eftir hádegi). HeíEdverzlun IHagnúsar Kjaran Sími 24140. Stúlka óskast í þvottahúsið Bergstaðastræti 52. Uppýsingar í símum 17140 og 14030. Fimleikar verða í ÍR-húsinu við Túngötu í vetur á mánudögum og föstudögum kl. 6—8 fyrir drengi 14 ára og eldri. Innritun hjá kennnaranum á ofangreindum tíma. STJÓRNIN. - Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu — IHlSKOUBIOj Ladykillers 1AUC CUINNES5 vennt nem ::0 HHWKI LQM KTn Mtun SÍAKKT GBUK EMWtm rcK»uco..oK UTlf J0BNS8N ||Míjli»»KK£K Heimsfræg brezk litmynd, skemmtilegasta sakamála- mynd, sem tekin hefur verið. Aðalhlutverk: Sir Alec Guninness Cecil Parker Herbert Lom Peter Sellers Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 9. ÞJÓDLEIKHÚSID Forsetaefnið Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning laugardag kl. 20. Kraftaverkið Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. FLEIKFÉIAGI ^EYKJAYÍKDg Sunnudagur í IMew York 80. sýning í kvöld kl. 20.30. Vanja frændi Sýning laugardagskvöld kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. — Sími 13191. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Þórshamri við Templarasund Sími 1-11-71 Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2 A Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Hótel Borg okkar vlnsœia KALDA BORÐ kl. 12.00, einnlg alls- konar heitir réttir. Hádegisverðarmðslk kl. 12.30. Eftirmiðdagsmúslk kl. 15.30. . Kvöldver ðarmúsik og Dansmúsik kl. 20.00. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar ♦ Káta frœnkan (Den glade tante) Bráðskemmtileg og fjörug, ný, þýzk gamanmynd í litum gerð í „Frænku-Charleys“-stíl. — Danskur texti. Aðálhlutverk: Peter Alexander Vivi Bak Bill Ramsey Sýnd kl. 5, 7 og 9. Samkomor Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30: Al- menn samkoma. Brigader -Romören frá Noregi talar og syngur. Fleiri taka þátt. Filadelfía Almenn samkoma í kvöld ki. 8.30. Margir taka til máls. K.F.U.M. Aðaldeildarfundur í kvöld kl. 8.30. 4 félagsmenn tala um efnið „Hví ertu komin hér“. Allir karlmenn velkomnir. Samkomuhúsið Zion, Óðinsgötu 6 A. Vakningasamkoma I kvöld kl. 20.30. Guðlaugur Sigurðs- son talar. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. Hátíðasamkoma í tilefni af 60 ára afmæli Kristniboðsfélags k v e n n a , Reykjavík, verður laugardag- inn 7. nóv. kl. 8.30 e. h. í húsi K.F.U.M. og K., Amtmanns- stíg 2. Allir hjartanlega vel- komnir. Stjórnin. Simi 11544. Lengstur dagur DARRÝL F^ T|I|Z I ZANUCKS K flla J KMEST y I I WITH 42 tNTERNA TIONAL STARS/ I I I I Bssed on ffio Book % by CORNEUUS RYAN | R•leased by MOth Contury-Fox I Heimsfræg amerísk Cinema- Scope stórmynd, gerð . eftir bók Corneliusar Ryaus sem fjallar um innrás bandamanna í Normandy 6. júní 1944. Yfir 1500 kvikmyndagagnrýnendur úrskurðuðu myndina beztu kvikmynd ársins 1962. — 42 heimsþekktir leikarar fara með aðalhlutverkin, ásamt þúsundum aðstoðarleikara. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Peningalán Útvega peningalán: til nýbygginga. — íbúðakaupa. — endurbóta á íbúðum. Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A Símar 15385 og 22714. Smurt brauð, snittur, öl, gos og sælgæti. — Opið frá kl. 9—23,30. Brauðstofan Sími 16012 Vesturgötu 25. LAUGARAS Á heitu sumri (Summer and Smoke) eftir Tennessee Williams. Ný amerísk stórmynd í litum og Sinemascope. Aðalhlutverk: Laurence Harvey Geraldine Page XEXrl Sýnd kl. 5 og 9. Ilækkað verð. — Miðasala frá kl. 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.