Morgunblaðið - 05.11.1964, Page 31

Morgunblaðið - 05.11.1964, Page 31
Fimmtudagur 5. nóv. 1964 MORGUNBLADID 31 Fimm síldarskip með yfir 40 |iús.mála afla Fimm sildarskip á miðunum fyrir Austfjörðum voru komin með yfir 40 þús. mál og tunnur á miðnætti sl. laugárda.g, og nokk- ur fleiri allt að því. Hæstur er sem fyrr Jón Kjartansson frá Eskifirði með 47.044 mál og tunn- ur, næst Snæfell frá Akureyri með 43.229, þá Sigui'ður Bjarna- son frá Akureyri með 42.675, Bjarmi II frá Dalvík með 40.803. Hér fer á eftir skýrsla LÍÚ um afla þeirra skipa sem bættu við sig afla í síðustu viku. Akraborg Akureyri 24.011 Akurey Reykjavílc 15.953 Amar Reykjavík 17.902 Arnarnes Hafnarfirðl 11.589 Arnfirðingur Reykjavík 23.125 Árni Magnússon Sandgerði 28.539 Ásbjörn Reykjavík 27.271 . Auðunn Hafnarfirði 9.381 Bára Fáskrúðsfirði 2.438 Bergur Vestmannaeyjum 22.317 Bjarmi II. Dalvík 42 258 BjÖrgúlfur Dalvík 15.166 Björgyin Dalvík ’ 23.851 Eldey Keflávík 24.313 Eliiði Sandgerði 22.326 Engey Reykjavík 25.141 Faxi Hafnarfirði 36.605 Freyfaxi Keflavík 6.340 Gaiðar Garðahreppi 13.564 Gjafar Vestmannaeyjum 27.991 Grótta Reykjavík , Gullfaxi Neakaupstað 19.450 ■ Gunnar Reyðarfirði 26.939 Hafþór Neskaupstað 14.629 . Hafrún Bolun-garvík 28.602 i Hannes Hafstein DaIvrk 40.457 Héðim. Húsavík 24 664 Heimir Stöðvarfirði 17.076 Helga Guðmun,dsdóttir Pa-treksfirði 1 38.806 Hoffell Fáskrúðsfirði 18.276 Hólmanes Keflavík 18.293 j Hrafn Sveinbjarnarson III Grindavík — Alþingi Framhald af bls. 23. landsbrauta nú eru um 2/3 hlut- ar endurnýjun bráöabirgðalána frá sl. ári. í yfirlitinu yfir framkvæmd einstakra liða vegáætlunar fyrir yfirstandandi ár eru allar kostn aðartölur miðaðar við áætlanir þær er fyrir lágu, er tillaga um vegáætlunina vaí lögð frám á Alþingi sl. vor. Endanleg reikn ingsyfirlit um einstakar fram- kvæmdir verða ekki fyrir hendi fyrr en í byrjun næsta árs. Verðbreytingar urðu nokkrar með nýjum kaupgjaldssamning um o. fl. hinn 1. júlí sl. Hafa Huginn II Vestmannaeyjum Ingiber Ólafsson II Njarðvík Ingvar Guðjónsson Hafnarfirði ísleifur IV. Vestmannaeyjum Jón Kjartansson Eskifirði Jörundur II. Reykjavík Jörundur III. Reykjavík Doftur Baldvinsson Dalvík Margrét Siglufirði Náttfari Húsavík Oddgeir Grenivík Olafur Friðbertsson Súgandafirði 27.930 Olafur Magnússon ‘ Akureyri Ólafur Tryggvason Homafirði Óskar Halldórsson Reykjavtk Otur Stykkishólmi Pétur Sigurðsson Reykjavík Rifsnes Reykjavík Seley Eskifirði Sigfús Bergmann Grindavfk Siglfirðingur Siglufirði Sigurður Bjarnason Akureyri Sigurður Jónsson Breiðdalsvík Skálaberg Seyðisfirði Snæfell Akureyri Snæfugl Reyðarfirði Sólrún Bolungarvík Steingrímur trölli Eskifirði Súlan Akureyrl Vattarnes Eskifirði Viðey Reykjavíl: Víðir Eskifirði Víðir II. Garði Vigri Hafnarfirði Vonin Keflavík í>orbjörn II Grindavík Þórður Jónasson Reykjavík Þráinn Neskaupstað Ögri Hafnarfirði Þessa dagana heldur frú Ásgerður Búadóttir sýningu á mynd- vefnaði í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Sýnir hún þar 18 veggteppi sem hún hefur ofið á árunum 1961-64. Sýningin verður opin til 15. nóvember. 38.943 þær breytingar að sjálfsögðu í för Cuðmundur Péturs Bolungarvik 23.111 með sér aukíinn kostnað Á þeim Guðrún Hafnarfirði 22.223 mannvirkjum, sem ljuka verður Guðrún i>orkeisidóttir Eskifirði 11.914 í einum áfanga eins og t.d. bygg Guiiberg Seyðisfirði 30.235 . ingu einstakra brúa. Sigri Johnsons fagnaö víöa — Chou En-lai Framhald af bls. 1 anfarna daga hafa blöðin í Pek- ing skýrt frá viðbrögðum komm- únistaflokka í öðrum löndum. Fréttamenn í Peking benda á að Chou En-lai fari nú til Moskvu, en á þjóðhátíðardegi Kínverja, 1. okt. sl. hafi Viktor Grisjin, for- maður sovézku verkalýðssamtak- anna, verið formaður sendinefnd- ar lands síns. ★ í»að var „Izvestija", málgagn Sovétstjórnarinnar, sem lét að því liggja í dag, að Albönum væri ekki boðin þátttaka í há- tíðahöldunum 7. nóv. Birti blaðið lista yfir 11 kommúnistaríki, sem boðið er að senda fulltrúa, en Albanía var ekki meðal þeirra. Sem fyrr segir, telur AFP, að flest kommúnistaríki sendi for- sætisráðherra sína og leiðtoga kommúnistaflökkanna tilMoskvu ef til vill til þess að leggja á- herzlu á samvirka forustu, eins og hinir nýju leiðtogar Sovét- ríkjanna hafa gert. Fullvíst er, að Walter Ulbricht, ■ Jólavarningurinn Framh. af bls. 32 lega hreinlætistæki og ýmis byggingarvafa. Þai' eins og á leiðtogi a-þýzkra kommúnista og Willy Stoph, forsætisráðherra landsins, koma báðir til Moskvu. Talið er að fulltrúar Póllands verði m. a. : WladyslaW Gom- ulka, leiðtogi kommúnistaflokks- ins, Zenon Glizko, aðstoðarforsæt isráðherra og Adam Rapacki, ut- anríkisráðherra. Janös Kadar, forsætisráðherra Ungverjalads, hefur tilkynnt komu sína til Moskvu og með honum í förinni verður formaður kommúnista- flokks landsins. Tító, Júgóslavíu- forseti og Antonin Novotnv leið- togi kommúnistaflokks Tékkó- slóvakíu munu hins vegar ekki koma til hátíðahaldanna. Og hvorki Gheorghe Gheorghiu-Dej, leiðtogi kommúnistaflokks Rúm- eníu né Fidel Castro, forsætis- ráðherra Kúbu. í sendinefnd Kínverja verða sjö menn, en ekki hefur verið skýrt frá því hverjir fara með Chou En-lai. En þetta er fyrsta heimsókn hans til Moskvu frá 1961. Ríkjum vinveittUm Kínverjum, N-Kóreu og N-Víetnam, hefur verið boðið til hátíðahaldanna. úr vöruskemmunm. neðri hæðunum hafði mikið tjón orðið af vatni og sjó. Okkur var sagt, að húsið hefði verið næstum fullt af vörum, ekki sízt jólavarningi. Washington, 4. nóv. (NTB): SIGRI Johnsons forseta í kosn- ingunum í Bandaríkjunum var ákaft fagnað i blöðum og útvarpi víða um heim í dag. Hinum ný- kjörna forseta bárust árnaðar- óskir frá þjóðarleiðtogum fjölda ríkja, þar á meðal Anastas Mik- yan forseta Sovétríkjanna og for sætisráðherra þeirra Alexei Kos ygin, forsætisráðherra Bretlands Harold Wilson og kanzlara V- Þýzkalands, Ludwig Erhard. Morgunblöðin í New York komu séint út í gærkvöldi með stórum fyrirsögnum um sigur Johnsons. Stórblaðið „The New York Times“ sagði m.a. í rit- stjórnargrein, að ljóst væri að bandaríska þjóðin vildi búa á- fram við núverandi utanríkis- stefnu og framfarir í innanríkis málum. Segir blaðið sigur John sons og Humphreys Ijóst dæmi um, að Bandaríkjamönnum finn ist þeir nátengdir hinu demó- kratiska frelsi, er þeir hafi búið við'í rúmlega 30 ár bæði í stjórn — Nýr sendiherra Framh. af bls. 1 að hve mikla gestrisni, sem ísra elsmenn sýndu hjónunum, gæti hún ekki orðið jafn mikil og hinn einlægi vinarhugur, sem Israels menn bæru til íslendinga. „Við metum mikils vináttuna, sem við höfum ávalt mætt af hálfu íslendinga á alþjóðlegum vett- vangi“, hélt Eshkol áfram, „allt frá því að við hófum baráttu okk ar fyrir sjálfstæði og alþjóð- legri viðurkenningu. íslenzka þjóðin og stjórn landsins hafa I sýnt málstað okkar skilning og I við munum ævinlega meta vin- áttu ykkar“. Bjarni Benediktsson svaraði með ræðu og sagði m.a., að hann flytti beztu kveðjur frá forseta fslands herra Ásgeiri Ásgeirs- sýni, sem hefði mikinn áhuga á ísrael og þjóðinni, sem þar byggi. Síðan ræddi Bjarni Bene diktsson um framfarirnar, sem orðið hefðu í ísrael síðustu ára tugina og sagði, að litið yrði á þá, sem dýrðlegan kafla í hinm löngu sögu þjóðarinnar. Hann kveðst vona, að þetta væri að- eins byrjunin, framtíðin yrði enn glæsilegri og þá ríkti friður og vinátta. Veizlu forsætisráðherra fsra- els sátu aðrir ráðherrár landsins1, sendiherrar Norðurlandanna og aldursforseti sendiherranna. artíð Demókrata og Repúblikaná. Johnson bárust, sem fyrr seg- ir, heillaóskaskeyti frá Anastas Mikoyan, forseta Sovétríkjanna og Alexei Kosygin, forsætisráð- herra. í skeyti sínu segir Mik- oyan m.a., að Sovétvíkin óski góðrar sambúðar við allar þjóðir heims og séu hlynnt samninga- viðræðum, sem miði að bættu andrúmslofti í alþjóðamálum. Sovétríkin vilji auka samskiptin við Bandaríkiin í þágu beggja ríkjanna og friðarins í heimin- um. Kveðst Mikoyan vona, að stjórn lands síns og Bandaríkja- stjórn geri nýjar tilraunir til þess að ná því háleita marki, sem trygging friðarins sé. Tass-fréttastofan í Moskvu sagði m.a. í morgun, að Banda ríska þjóðin hefði valið og Gold water og öfgaöfiin hefðu beðið gifurlegan ósigur. „Izvestija' málgagn Sovét- stjórnarinnar segir, að Sovétrík- in »éu fús til samstarfs við Bandaríkin, sem miði að bættu ástandi í heiminum. Jens Otto Krag, forsætisráð- herra Dana, Tage Erlander, for- sætisráðherra Svía og Kekkonen forseti Finnlands, sendu Johnson og Humphrey heillaóskir. Einnig bárust skeyti frá Páli páfa VI, Lal Badhur Shastri, forsætisráð herra Indlands, Josef Cyrankie- witz, forsætisráðherra Póllands, Lester Pearson, forsætisráðherra — Goldwater Framhald af bls. 1 hann ekki gera ráð fyrir, að Repúblikanar myndu velja hann sem forsetaefni 1968, en kvaðst ætla að vinna að upp- byggihgu flökksins og afla honum fjár. Lét hann að því liggja, að hann yrði leiðtogi flokksins. Goldwater gat ekki boðið sig fram til Öldunga- deildar jafnframt forsetafram boðinu og hefur því ekkert embætti, þegar nýtt þing kem ur saman í janúar. Goldwater sagði ennfremur , við fréttamenn, að hann teldi ! ósigur sinn m. a. stafa af því, að margir Repúblikanar hefðu látið hjá líða, að styðja hann í kosningabaráttuni. Hann kvaðst ekki téljá, að hin íhaldssá'ma stefna hefði heðið hnekki pg sagðist alls ekki vera bitux vegna úrslítanna. Kanada og mörgum öðrum. Mikill fögnuður ríkti í V-Berl- ín vegna sigurs Johnsons, en íbú ar borgarinnar nefna hann „sinn mann“ eftir hina velheppnuðu heimsókn hans þangað 1961. — Willy Brandt, borgarstjóri, sagði, að vandamál Þýzkalands og Beri ínar væru í góðum höndum. . í skleyti til Johnson förseta sagði Ludwig Erhard, kanzlari V-ÞýzkalandS m.a., að hánn væri þess fullviss að framvegis sem hingað til gætu V-Þjóðverjar treyst skilningi Johnsons og stuðningi, þegar um mál er vörð uðu þýzku þjóðina væri að ræða. í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna er sigur Johnsons tal- inn sýna ljóslega, að mikill hluti bandarísku þjóðarinnar sé hlynnt ur stefnu hans í utanríkismál- um. Sicco Mansholt, varaformað- ur fastanefndar Efnahagsbanda- lags Evrópu, sagði í dag, að sig- ur Johnsons væri mjög mikil- vægur fyrir Evrópu. Sigur Gold- waters hefði orðið mikil ógæfa og ástæða væri til að gleðjast yfir því hve mikla skynsemi bandaríska þjóðin hefði sýnt með vali sínu. Þjóðernissinnastjórnin á For- mósu, sem gagnrýnt hefur stefnu Johnsons í utanríkismálum, hvatti hann í dag til að hefja kjarkmeiri og ósveigjanlegri bar áttu gegn kommúnistum. f Japan var kjöri Johnsona tekið með miklum fögnuði og i heillaóskaskeyti hét forsætisráð herra landsins, Hayato Ikeda, hinum nýja forseta fullum stuðs ingi. — Brezkur togari Framhald af bls. 32 þá klukkustund sem hann var að toga áður en varðskipið stöðv- aði hann. Að loknum framburði skip- stjóra togarans komu fyrir rétt- inn stýrimenn varðskipsins og staðfestu þeir skýrslu skipherra Ægis. Rannsókn í málinu mun ljúka í kvöld og má búast við að dómur verði felidur síðari hluta I dags á xnongun. — H.T.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.