Morgunblaðið - 05.11.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.11.1964, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 5. nóv. 1964 MORGU N B LAÐIÐ 11 Sendisveinn óskast til starfa eftir hádegi. G. Þorsleinsson & Johnson hf Grjótagötu 7. íbúð til sölu Til sölu er íbúð, sem er 2 samliggjandi stofur, 2 svefnherbergi, eldhús, bað o.fl. í lítið niðurgröfnum kjallara v)5 Álfheima. íbúðin er í ágætu standi, með miklum skápum og sér hita. Ræktuð og girt lóð. Stórir og góöir gluggar aðallega á móti suðri og vestri. Teppi á stofum fylgja. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl. Suðurgötu 4. — Sími 14314. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Valgeirs Davíðssonar og með heimild í fjárnámsgeið þann 23. maí 1964 verður steypu- hrærivél, sem tekur % teningsmetra og steypumót úr járni, ætluð til að steypa sökkla undir síldar- geyma, talið eign B/F Snæfells hf., Eskifirði selt á opinberu uppboði sem hefst í skrifstofu minni á Eskifirði miðvikudaginn 11. nóv. n.k kí. 10 f.h. en verður fram haldð við eignirnar sjálfar eftir ákvörðun uppboðsréttarins til lúkningar dóms- skuld að fjárhæð kr. 42.286.63 auk vaxta og áfallins kostnaðar. Sýsiumaðurina í Suður-Múlasýslu. Bátar til sölu Nokkrir 100 tonna bátar til sölu og afhendingar strax. Veiðarfæri geta fylgt. Nokkrir bátar 70 til 100 tonn. Margir bátar 50 til 70 tonn. Mikiff úrval af bátum 20 til 50 tonn. Verð og skilmálar góð if. Fiskverkunarstöð á Suður- nesjum til leigu. Austurstræti 12. (skipadeild) Sírrii 14120 — 20424 Eftir kl. 7 í sima 20446. 7/7 jólagjafa HANDUNNIN ðömu- og herra seðlaveski, meff ábrennd- um nöfnum og myndum, eftir óskum kaupenda. Affeins til hjá undirrituffum. — Sendi i póstkröfu um land allt. HÖRÐUR GESTSSON Austurbrún 2, IX. hæð. Simi 37711. Málflutningsshrifstofa Svembjörn Dugfinss. hrL og Einar Viðar, ndL Hafnarstræti 11 — Simi 19400 Atgreiðslustúlka helzt vön óskast í söluturn. Kvöld- og helgidagsvinna. Tilvalið fyrir skólastúlku. Upplýsingar í sírna 24968 frá kl. 1—5 í dag. Hinir heimskunnu belgisku^ ENGLEBERT HJÖLBARÐAR KOMA NÚ AFTUR Á MARKAÐINN Á ÓTRÚI.EGA HAGSTÆÐU VERÐI. tlcÍA^fln G. GLJaAon. F sími 20000 Argerö 1965 er nú fyrirliggjandi Daf er einmitt fyrir mig í dagsins önnum, um helgar og á öðrum frídögum — já alltaf er daf minn trausti föru nautur. Hann er svo látlaus og þægilegur en þó hagkvæmur — mjög einfaldur i meðför- um. Ég veit lítið i vélfræði. Þessvegna er ég þakklát fram- leiðendum daf fyrir sjálfskipt inguna. Engin kúpling eða gír kassi, aðeins benzínstig og bremsur, — kraftmikil loft- kæld vél, m þó sparneytin. ÉG DÁSAMA DAF. Þér ættuð að lita á daf, ef þér vfljið eignast þægilegan, spameytinn, fallegan, sjálfskiptan bíl Daf er með loftkælda vél, en engan gírkassa eða gír- stöng, aðeins bremsur, benzin-stig og stýri. — Daf bíllinn er fallegur, kraft- mikill og ódýr. — Daf er þegar eftirsóttur og viður- kenndur af ölium, sem til hans þekkja. ★ ALLIR DÁSAMA * / er sjálfskiptur, aðeins benzinstig og bremsur SÖLUUMBOB: V estmannaey jar: Már Frímannsson. Akureyrl: Sigvaldi Sigurðsson, Hafnarstræti 105. S. 1514. Akranes: Gunnar Sigurðsson. Suðarnes: Gónhóll h.f. Ytri-Njarðvik. Borgarnes: Bíla- og trésmiðja Borgarness h.f. Sanffárkróknr: Árni Blöndal. O. JOHNSON & KAABER H.F. Sætúni 8. — Reykjavík. Gjörið svo vel að senda mér myndalista og upp- lýsingar um Daf-bifreiðir. Nafn: ...................................... Hoimili: ................. Söluumboð, viðgerða- og varahlutaþjónusta: O. JOHNSON & KAABER H.F., Sætúni S — Sími 24000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.