Morgunblaðið - 05.11.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.11.1964, Blaðsíða 25
giiimiiiiiiiiiiiinniiiimiiiiiiiimnTini3iTmMiiMmi!iiimiinrf!TTTnnminimiiiiiiiim]imiiTTrnif FimmtudagTTr 5. nóv. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 25 Af hljómleikum Sinfóiuuhljómsveitariunax í Pittsburg i Uáskólabíó. Ljósm.: ÓL K. Mag. Sjóvá geittr Handrita* stainuninsii 50 þús. kr. FORSTJÓRI Sjóvátrygginga- félags islands, Stefán Bjómsson, afhenti kl. 11.30 í gærmorgun Handritastofnun íslands að gjöf frá fyrirtækinu 50 þús krónur, sem verja skal til útgáfu hand- rita eða vegna annars kostnaðar vegna væntanlegrar heimkomu handritanna. Afhending gjafarinnar fór fram í skrifstofu rektors Háskóla tíinar Eyfells umsjónarmaður eldvarna FÖSTUDAGENN 30. október voru lagðar fyrir bongarráð um- sóknir sem borizt hafa um starf umsjónarmanns eldvarna, svo og bréf slökkviliðsstjóra. Var samþykkt að ráða Einar Eyfells, vélaverkfræðing til þessa nýja starfs. fslands. Prófessor Einar ÓL Sveinsson, forstjóri Handrita- stofnunarinnar þakkaði gjöfina, sem hann taldi ómetanlegau stuðning við stofnunina. Raímagnsbilun á ísafirði ísafirði, 4. nóv. Rafmagnslaust varð á ísafirði á sunnudagskvöld er bilun varð í spennistöð og var mestallur bær inn í myrkri í 7 klukkustundir, Ljós voru þó í Neðsta kaupsta’ö. Vonzkuveður var á sunnudag og sneru nokkrir bátar við án þess að leggja línuna. Mímir frá Hnífsdal missti 9 bala af lóðum, er hann fékk á sig brotsjó. Heiðavegir eru nú allir færir hér á Vestfjörðum, en víða hefur runnið mikið úr vegunum og skemmdir orðið í miklum riga- ingum. — H. T. Stærsta hljómsveit, sem hér hefur leikið Sinfóniuhljómsveitin í Pitts burg kom til Rvikur á föstu- dagskvöidið 30. október í tveimur flugvélum frá F.í. og hélt hér eina tónleika í Há- skólabíói fyrir fullu húsi og við mikinn fögnuð síðdegis á laugardag. Hljómsveitarstjóri var William Steinberg, en ein leikari fiðluleikarinn Charles Trager. Lék hljómsveitin, sem í voru 110 hljóðfæraleik- arar, forleikinn að Beatrice og Benedict eftir Belioz, fiðlu konsert nr. 2, eftir Walter Piston og ioks Sinfóníu nr. 3 (Eroica) eftir Beethoven. Sinfóníuhljómsveitin í Pitts hurg er stærsta hljómsveitin, sem hér hefur leikið. Alls komu 120 manns. Um kvöld- ið sat hljómsveitin boð mennta málaráðherra. Og á sunnudags morgun fór hún með flugvél til Bandaríkjanna. Einar er sonur Eyjólfs Eyfells, listmálara og Ingibjargar konu hans. Hann varð stúdent í Reykja vík 1941, vélaverkfræðingur frá Kaliforníuháskóla KM6 og hefur síðan starfað hjá erlendum ag innlendum fyrirtækjum, síðan 1955 hjá Sameinuðum verktök- I um. 336,800 mól brædd d Roufarhöfn ALDREI hefur verið brædd jafnmikil síld hér og í sumar. Heildarbræðslan nemur nú 336,800 málum. Mörg skip hafa að undanförnu lestað hér saltsíld, og er hún að mestu farin. Vinnuflokkar frá Rafmagns veitu ríkisins eru nú að ljúkja við að leggja rafmagnslínu frá Raufarhöfn til Kópaskers. wuuam steinberg stjornar si nfotiiuhijomsveitinni í Pittsburg. | fslenzkir sjó- menn lærn J köfun í Osló / Einkaskeyti til Mbl. frá 1 Associated Press. ÍÍSLENZKIR fiskiskipstjórar ihafa komið alla leið til Osló / til að læra að kafa í frosk- i mannsbúningi og vonast þeir Itil að geta hagnazt á því i t framtíðinni. Ástæðuna gefa /þeir þá. að þeir fái engan á 1 íslandi til að kenna sér köfun. \ Við froskmannsskólann í> iOsló eru um þessar mundirl i á nokkra vikna námsskeiði { 7 þeir Hafsteinn Sæmundsson Ifrá Grindavík (28 ára) og \ Viðar Hjaltason (30 ára). Síð- i ar munu tveir aðrir íslenakir i sjómenn koma til náms við 7 skólann í Osló. Álfheimar aðalbraut BORGARRÁÐ hefur samþykkt tillögu frá umferðanefnd um að gera Álfheima að aðalbraut. Þó skal umferð um Álfheima víkja fyrir umferð um Suðurlanda- braut og Langholtsveg. italskir kommúnistar með útskýringarnar Telja upplýsingar Russa varð- andi stjórnarskiptin ófull- nægjandi Róm, 3. nóv. (AP). 6ENDINEFND ítalskra kommún- ista kom í kvöld heim til Rómar úr ferð sinni til Moskvu þeirra erinda að ræða stjórnarskiptin í Sovétrikjunum. Lýsti nefndin því yfir við heimkomuna að hún væri óánægð með úfcskýringar leiðtoganna í Kreml. Við kom- una til flugvallarins við Róm sagði Enrico Berlinguer, formað- ur sendinefndarinnar, að viðræð- urnar í Moskvu hafi sýnt að á- greiningur ríki milli flokkanna á Italiu og í Sovétríkjunum. Hann sagði að upplýsingarnar, sem nefndin hafi fengið í Moskvu, verði fiokksstjórnin ítalska að kynna sér ítarlega, en fljótt á litið virðist þær ekki nægja til að draga úr efasemd- um þeim, er fram hafi komið meðal ítalskra kommúnista. Berliraguer, sem á sæti í fram- ‘kvæmdastjórn flokksins, sagði að hvorki hann né hinir tveir fulltrúarnir í sendinefndinni — Paolo Bufalini og Emilio Sereni — hefðu hitt Krúsjeff í Moskvu. Aðspur’ður hversvegna, svaraði óánægðir í Moskvu hann: „Við báðum ekki um að fá að hitta Krúsjeff, vegna þess að á opinberum ráðstefnum kommúnista höfum við aðeins sambönd við opinberar sendi- nefndir." Hann bætti því við að engin skjöl hafi veri’ð lögð fram. við umræðurnar vegna þess að „við óskuðum ekki eftir leynileg um upplýsingum.“ Áður en Berlinguer ræddi við fréttamenn hafði ítalski flokkur- inn gefið út stutta yfirlýsimgu um viðræðurnar, og var sú yfir- lýsimg gefin með samþykki frá Moskvu. Er þar hvorki minnzt á Krúsjeff mé stjórnarskiptin, held ur aðeins sagt a’ð viðræðurnar hafi farið fram „í anda vináttir og hreinskilni." Berlinguer var ítarlegri í upp- lýsimgum sínum. Hann sagði: — í viðræðum okkar skýrðum við sovézkum félögum okkar, eins og gefur að skilja, ítarlega frá viðbrögðum og áhyggjum al- mennings í landi okkar vegna breytinganna á stjórn og flokks- forustu í Sovétríkjunum og frá farar Krúsjeffs. Af fullri hrein- skilni frá þeim ruglingi ag fá- læti, sem sovézkir félaigar okkar ollu innan flokksins með því hvern hátt þeir höfðu á er þeir til kynntu breytingarnar. Leiðtxigar ítalska flokksins munu kynna sér svör þau og útskýringar, sem sovézku félagarnir gáfu okkur. Þáð sem við getum saigt á þessu stigi er að þessi svör, sem vissu- lega þarf að íhuga gaumgæfilega, virðast ekki nægileg til þess að fá Okkur ofan af þeim efasemd- um, er flokkur okkar hefur látið í ljós. Klambrutún — Miklatún BORGARRÁÐ ákvað nýlega á fundi sínum, að Klambra- tún skuli framvegis bera 1 nafnið Miklatún. Sigurður Nor- dnf og fllex- nnder Jóbnnnes- son heiðrnðir Á afmæliahátíð Háskólans 1961 stofnaði Nor’ðmaður, sem eigi óskar að láta nafns síns getið, sjóðinn Norðmannsgjötf með 2 millj. kr. höfuðstól. Skal verja tekjum sjóðsins til þess annað tveggja að verðlauna íslenz'kan vísindamann í hugvísindum, eða styrkja útgáfu ísl. handrita eða handritafræ'ða. Háskólaráð kaus í nóv. sl. ári stjórnarnefnd sjóðsins til þriggja ára og er hún skipuð próf. Hreini Benediktssyni, Jóhanni skóla- meistara Hannessyni ag Háskóla- rektor Ármanni Snævarr, sem er formaður stjórnarinnar. Á Háskólahátíð hinn 24. okt. sl. voru í fyrsta skipti veitt úr sjóðnum tvenn verðlaun, í sæmd- arskyni og ''irðmgar, þeim próf. dr. Alexander Jóhannessyni, fyrrv. háskólarektor, og próf. dr. Sigurði Nordal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.