Morgunblaðið - 05.11.1964, Page 19

Morgunblaðið - 05.11.1964, Page 19
Fimmtudagur 5. nóv. 1984 MORGUNBLAÐIÐ 19 FRÉTTAMYNDIR Or ýmsum áttum Mynd þessi er tekin á Bien Hoa flwsrvelli hjá Saigon eftir að Vietkong menn höfðu gert árás á flugvöllinn með sprengjuvörpum. Bandarískir hermenn horfa á hrakið úr B57 Canberra sprengjuflug- vél. f baksýn sjást aðrar vélar sem skemmdust í árásinnL MæVgurnar 4 jMsmri faðmast grátandi þegar þær hittast eftir þriggja ára að- skilnað. Dóttirin, sem býr í Vestur-Berlín gat ekki heim- sótt móður sína um síðust- jól vegna veikinda. En nú kak lemnánMar I Anstur- Berlín leyft móðurinni að fara vestur fyrir múrinn ásamt milljónum annarra gamal- menna frá þeim hluta Þýzka- lands, sem er stjórnað af kommúnistum. Stýrimannaskóli í Vestmannaeyjum Á ALÞINGI hefur verið bor- ið fram frumvarp um stýri- mannaskóla í Vestmannaeyjum. Flutningsmenn þess eru Guðlaug aur Gíslason, Pétur Sigurðsson og Lúðvik Jósepsson. Segir þar, að markmið skólans sé að veita >á fræðslu, er þurti fil að stand ast fiskimannapróf og að skól- ton eigi að starfa í einni tveggja ára deild. Segir í greinargerð með frumvarpinu, að ekki sé á- staeða til að aetla annað, en að stýrimannaskólinn í Reykjavík verði fullsetinn þegar á þessu ári, miðað við það húsrúm, sem ibann hefur nú til umráða. Með því að óumdeilanlegt er, að Vest mannaeyjar eru stærsta verstöð landsin utan Reykjavíkur, telja flutningsmenn frumvarpsins eðlilegt, að næsti stýrimanna- skóii, sem stofnað verði til, verði þar staðsettur og sé slíkt þegar tímabæ-rt. Við Austur-þýzku járn- strasse. Vestur-Berlínarbúar arnar í baksýn og leita að ætt- brautarstöðina í Friedrich- koma í gegnum eftirlitsstöðv- ingjum sínum austan múrsins. Mynd þessi er af Maly leik- húsinu í Moskvu en þar hafa verið hengdar upp myndir af leiðtogum sovézkra í tilefni afmælis byltingarinnar, sem verður næsta laugardag. Myndirnar eru (frá h.) af þeim: Podgorny, Suslov, Brezhnev, Lenin, Kosygin, Mikoyan. Til vinstri á þessari mynd sjást ástralskir hermenn þar sem þeir eru að hleypa Indo- nesiskum skæruliðum, sem teknir höfðu verið fastir, út úr bifreið við Merlimau lög- reglustöðina nálægt Malakka í Malasíu. Álitið er nú að að- eins tæplpga 10 skæruliðai leiki nú lausum hala á þessum slóðum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.