Morgunblaðið - 05.11.1964, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.11.1964, Blaðsíða 15
T'immtudagur 5. nóv. 1964 MQRCUNBLAÐIÐ 15 PEIJGEOT IHODEL 1065 Gerðin 403 er ódýrasti bíllinn á markaðnum. Sterkur og tparneytinn. Höfum nokkra bíla fyrirliggjandi af árgerðinni 1965 til a'greíðslu stráx. HAFRAFELL H. F. Brautarholti 22 — Simar 22255 og 34560. 4ra herbergja íhúðir Til sölu eru skemmtilegar 4ra herbergja enda- íbúðir í sambýiishúsi í Háaleitishverfi. Seljast til- búnar undlr tréverk, með tvöföldu gleri, húsið full- gert að utan c.fl. Hitaveita. Agætt útsýni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Máiflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4. — Sími 14314. Afvinna úti á landi Maður með aihliða þekkingu á skrifstofuhaldi og aimennum viðskiptum óskar eftir góðri atvinnu úti á landi. Tilboð sendist afgreiðslu Morgun- biaðsins, merkt: „Traustur — 1918“. Sendisvetnn óskast hálfan eða allan daginn. — Uppl. á skrif- stofunni Suðuriandsbraut 4. Olíufélagid Skel|ungur hf. Til ieigu 100 ferm. húsnæði til leigu i Miðbænum, fyrir léttan iðnað cða skrifstofur. Upplýsingar í síma 17246. Sfrandamenn Skemmt;kvö1d verður í Silfurtunglinu laugardag- j inn 7. nóvember kl. 9. — Mætið vel og stundvíslega. Átthagafélag Strandamanna. íhúö víð iivassibili Til sölu er vönduð, nýleg 5 herbergja hæð í sam- býlishúsi við Hvassaleiti. Stærð hæðarinnar er um 140 fefm. Auk þess fylgir íbúðarherbergi í kjallara auk geymslu og eignarhluta í sameign þar. Útborg- un á næstu mánuðum 700 þúsund. Getur verið laus strax. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími: 14314. SFtam in cg o STRAUJÁRN er fislétt og formfagurt og hefur bæði hitastilli og hita- mæli — 4 litir. riamingo STRAU-ÉÐARAR og SNÚRUHALDARAR eru kjörgripir, sem við kynningu vekja spurninguna: Hvernig gat ég verið án þeirra? tfái 12.606 - Suðurgötu 10 .-'Rey'MWik Sendum um allt land. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu T IL S Ö L U Sfárglæsílegf einbýlishús við Háuh’íð Á 1. hæð eru 3 samliggjandi stofur, húsbóndaherbergi, rúmgóður skáli, snyrtiherbergi. Á 2. hæð 3 svefnhei bergi og bað. Á jarðhæð er full- búið 1 herb., þvottahús og geymslur og fínpússað piáss sem mætti gera að 3ja herb. íbúð. Svalir' á báðum hæðum. Bílskúr. Frágengin lóð. Einna stórglæsilegasta og fallegasta útsýni sem hægt er að fá yfir mest alia Reykjavík. Einar Sigurðsson hdl. Tngólfsstræti 4. — Sími 16767. Kvöldsími 35993. TILSÖLV TILSÖLU Rúmgóð 4ra herb. íhúð á fallegum sfað í Hlíðununr Tvöfalt gler. Harðviðarhurðir (ljós eik). Sér þvottahús. Sér inngangur. Sér hiti. Skóli og matvöruverzlanir rétt hjá. Stór lóð ræktuð og girt. Málflutningsskrifstofa: ÞorvarSur K. Þorsteinsson Miklubraut 74. FasteignávlSskipti: Guðmundur Tryggvason Sfmi 22790. Mý íbúð fil sölu Ný íbúð 4 — 5 herbergja er til sölu í fjölbýlishúsi á mjög skemmtilegum stað í Austurbænum. Stigar teppalagðir, rúmgóðar geymílur, hitaveita, götur malbikaðar. Mjög hagstæð 300 þúsund króna lán fylgja íbúðinní. — Upplýsingar í síma 37725 eftir klukkan 18 næstu daga. Varahlutaverzlun okkar er flutt að Brautarholti 2 J©H. ÓLAFSSON 6l CO. VARAHLUTAVERZLUN BRALTARHOLTI 2 - SÍMI 11984

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.