Morgunblaðið - 05.11.1964, Síða 7

Morgunblaðið - 05.11.1964, Síða 7
Fimmtudagur 5. nóv. 1964 MORG U N B LAÐIÐ 7 6 herhergja íbúð við Stigahlíð, er til sölu. íbúðin er á neðri hæð í tví- lyftu húsi. Sérinngangur og sérhitalögn. Sér þvottahús á hæðinni. íbúðin er tilbúin undir tréverk, en sumt tré- verkið þó komið (eldhúsinn rétting, skápur í svefnherb. og sólbekkir). Bílskúr fylgir — uppsteyptur. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. 2/o herbergja góð íbúð í kjallara við Holts götu ,er til sölu. íbúðin er í 6 ára gömlu húsi. Sérhita lögn. 3/o herbergja íbúð við Hagamel, er til sölu. íbúðin er á efstu hæð í 4ra hæða fjölbýlishúsi. Súðarlaust herbergi í risi fylgir. 3/*o herbergja íbúð á 3ju hæð við Hjarðar haga, er til sölu. 3/a herbergja íbúð á 1. hæð við Mávahlíð er til sölu. Sér hitalógn. 4ra herbergja jarðhæð við Háaleitisbraut, er til sölu. íbúðin er ný og tilbúin til afnota. 4ra herbergja ibúð á 2. hæð við Kvist- 'haga, er til sölu. Bílskúr fylgir. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð við Leifsgötu, er til sölu. Sérinnagngur og sérhitaveita. Tvöfalt gler. Ibúðin er í úrvals lagL 5 herbergja hæð við Hagamel, er til sölu. Nýleg og falleg íbúð. 5 herbergja neðri hæð við Austurbrún, er til sölu. Sérinngangur og sérhitalögn. Hæð og ris við Kirkjuteig, er til sölu (2 íbúðir 4ra og 3ja her- bergja). Sérinngangur og sérhitalögn fyrir þennan hluta hússins. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Netagerðin VÍK Símar 92-2220 og 50399. Tökum að okkur hverskonar neta- og nótavinnu. Rauda Myllan Smurt brauð, netlai og hálíar sneiðar. Opið frá kl. 8—12,30. Sími 13628 Hús og ibúðir til sölu af öllum stærðum og gerðum. — Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Simar 15415 og 15414 heima. Hús — íbúðir Hefi m.a. til sölu: 5 herb. glæsilega ibúð fok- helda, við Kópavogsbraut. íbúðin er á 2. hæð. Bílskúrs réttur. 4ra herb. íbúð við Ljósheima, tilbúna undir tréverk. íbúð in er á 4. hæð. Samkomu- salur í risi, lyfta, bílskúrs- réttur. Einbýlishús í smíðum við Hjallabrekku. Húsið er langt komið. Baldvin Jónsson, hrl. Sími 15545. Kirkjutorgi 6. Hiiseignir til sölu 2ja herb. íbúð við Hverfis- götu. Laus til íbúðar. 6 herb. endaíbúð, tilbúin und ir tréverk og málningu. Allt sameiginlegt fullgert. 5 herb. íbúð við Fellsmúla, til búin undir tréverk. Einbýlishús á mörgum stöðum Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. 7/7 sölu Verbúð og fiskverkunarhús í Grindavík. Gott verð. Við Bárugötu, 5 herb. íbúðar- hæð, og í sama húsi 5 herb. íbúðarhæð, ásamt 6 herb. í risi. Eignin er tilvalin fyrir félagssamtök eða gistihús. Við Árbæjarblett: Einbýlis- hús, 6 herb., eld'hús, bað, WC, ræktuð og girt lóð. Við Bólstaðarhlíð, 5 herbergja íbúðarhæð í smíðum. Við Safamýri, mjög falleg íbúðarhæð í blokk. Steinn Jónsson hdl. lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli Símax 14951 og 19090. Til sölu 2ja herb. íbúð við Hátún. 2ja herb. íbúð við Kaplaskjól. 2ja herb. íbúð við Haðarstíg. 2ja herb. íbúð við Hverfisg. 2ja herb. íbúð við Nesveg. 3ja herb. íbúð við Skipasund. 3ja herb. íbúð við Ljósheima. 3ja herb. íbúð við Mjóuhlíð. 3ja herb. íbúð við Sörlaskjól. 4ra herb. íbúð við Sólheima. 4ra herb. íbúð við Nökkvavog 4ra herb. íbúð við Hrisateig. 4ra herb. íbúð við Silfurteig. 4ra herb. íbúð við Leifsgötu. 5 herb. íbúð við Skipholt. 5 herb. íbúð við Hvassaleiti. 5 herb. íbúð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð í Vesturborginni. íbúðir i smiðum 5 herb. íbúð við Fellsmúla og víðar. íbúðir í smiðum og tilbúnar víða í Kópavogskaupstað, Seltjarnarnesi og víðar. — Teikningar á skrifstofunni. Fasteignasalan Tjarnargötu 14. Sími 23987. 5. Til sýnis og sölu m.a.: 3 herb. nýleg portbyggð rishæð um 100 ferm. á góðum stað í Aust- urborginni. Sérinngangur, sérhitaveita. Suðursvalir. 3ja herb. íbúðarhæð við Sam- tún. Sérinngangur, sérhita- veita. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í stein- húsi í Rauðarárholti. Fjórða herbergið í kjallara. Laus strax. 4ra herb. íbúð við Sörlaskjól. Bílskúr fylgir. Laus strax. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Laug arteig. 6 herb. íbúð á 2. hæð við Grænuhlíð. Bílskúr fylgir. Nýtt nær fullfráge^ngið verzl- unarhúsnæði fyrir kjöt og neytendavörur á góðum stað í Kópavogi. Kvöldsöluleyfi Íylgir. Eignaskipti koma til greina. Sölutum í fullum gangi á góð- um stað í Reykjavík. Einbýlishús á ýmsum stöðum i Reykjavík. og Kópavogi. Útb. frá 300 þús. kr. Sum húsanna laus strax. ATHUGIÐ! Á skrifstofu okkar eru til sýnis Ijós- myndir af flestum þeim fasteignum, sem við höf- um í umboðssölu. Sjón er sögu ríkari llýja fasteipasalan Laugavocr 12 — Sími 24300 Kl. 7,30—8,30, sími 18546. TIL SÖLU: 4ra herbergja rúmgóð risíbúð í Vogahverfi. íbúðin stendur auð. Gott verð. 3 herb. 1 .hæð við Víðimel. — Ibúðin stendur auð. 3 herb. risibúð með sér hita- veitu við Ránargötu. íbúðin stendur auð. 4ra herb. íbúð við Nökkvavog. Laus strax. 4 herb. 1 .hæð við Snekkju- vog. Laus strax. Vönduð 4 herb. jarðhæð við Álfheima. Sérhiti og sér- inngangur. Vönduð 5—6 herb. 1. hæð, með 1 herb. að auki í kjall ara, við Hvassaleiti. Laus strax. 6 herb. rúmgóð 2. hæð við Rauðalæk. Laus strax. Raðhús með 2 og 6 herb. íbúð um við Otrateig. Glæsileg eign. 7—8 herb. raðhús við Ásgarð. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767 Kvöldsími eftir kl. 7 35993 7/7 sölu 2ja herb. íbúð 60 ferm. ásamt 80 ferm. verzlunar- eða iðn- aðarhúsnæði í Garðahreppi. Allar nánari upplýsingar gefur Austurstræti 12. Simar 14120 og 20424. Eftir kl. 7 í sima 20446. Fasteignir til sölu Góð 2ja herb. íbúð í Hlíðun- um. Hitaveita. Gatan mal- bikuð. 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi við Hrauntungu. Sérhiti. Sér inngangur. Ný standsett. — Bílskúrsréttur. Glæsileg 5 herb. íbúð við Ás- garð. Sérhitaveita. Góðar svalir. Fagurt útsýni. Bíl- skúrsréttur. Lítil einbýlishús í Kópavogi. Austurstræti 20 . Sími 19545 7/7 sölu 5—6 herb. íbúð á 2 .hæð við Ásbraut í Kópavogi. íbúðin selst undir tréverk. Sérhiti, sénþvottahús á hæðinni. — Tvennar svalir. Húsið mál- að utan. Öll sameign innán húss múruð. Mjög hagstætt verð. 4ra herb. hæð i Smáíbúða- hverfi. Laus til íbúðar strax. Útborgun 350 þús. 4 herb. nýstandsett kjallara- íbúð á Seltjarnarnesi. Laus strax. Útb. 200 þús. kr. Má skipta útborguninni. 3ja herb. góð risíbúð með svöl um í Smáíbúðahverfinu. Út- borgun 200—250 þús. kr. 3ja herb. nýtizku jarðhæð við Álfheima (ekki í blokk). 3ja herb. hæð með sérhita og sér bílskúrsréttindum við Skipasund. Verð 500 þús. 3ja herb. hæð ásamt einu her- bergi í kjallara. 55 ferm. bíl skúr, við Langholtsveg. 3ja herb. góð risíbúð í Hvömm unum í Kópavogi. 2ja herb. ný kjallaraíbúð við Hlíðarveg í Kópávogi. 2ja herb. kjallaraíbúð í gamla bænum. Verð 250 þús. kr. 2ja herb. hæð í Norðurmýri. Einbýlishús í Kópavogi með stóru verzlunarplássi. Einbýlishús í Garðahreppi. — Húsið er fokhelt með steyptri plötu undir bílskúr. 5 herb. fokheid hæð ásamt 40 ferm. bílskúr við Sólheima. Gert ráð fyrir öllu sér. 4ra herb. stór fokheld íbúð, í lítið niðurgröfnum kjallara við Sólheima. Gert rá ðfyrir öllu sér. Fasteignasala Kristjáns Eirikssonar Laugavegi 27. — Sími 14226. Sölum.: ólafur Asgeirsson, Kvöldsími kl. 19—20, 41087. 7/7 sölu 3 herb. íbúð við Áifheima. 3 herb. íbúðir í Vesturborg- inni. 3 herb. kjallaraíbúð í Skerja- firði. 4 herb. íbúð með sérþvotta- húsi á hæðinni við Ljós- heima. Útb. eftir samkomu- lagi. 4 herb. húseign í Kópavogi. — Verð hagstætt. Útborgun eftir samkomulagi. Góðar 4 herb. ibúðir í Vestur borginni. 5 herb. glæsilegar íbúðir í smíðum í Kópavogi. Raðhús í Háaleitishverfi. Húsa & íbúðas alan Laugcrvegi 18, III, hæð, Simi 18429 og eftir kL 7 10634 EIGNASALAN _KMOCJ A V I K INGÓLFSSTRÆTI 9. 7/7 sölu Nýleg 2ja herb. íbúð í háhýsi við Austurbrún. 2ja herb. efri hæð i steinhúsi í miðbænum, ásamt einu her bergi í kjallara. Vönduð 3ja herb. íþúð á 3. hæð við Hjarðarhaga. Teppi fylgja. Nýleg, lítið niðurgrafin 3ja herb. rishæð í Teigunum. Teppi fylgja. Sér hitaveita. Ennfremur íbúðir í smíðum í miklu úrvali. EIGNASALAN U i Y K .1 /\ V i K INGÓLFSSTRÆTI 9. Þórður G. Halldórsson löggiltur fasteignasalL Sölumenn: Magnús Einarsson Skúli Guðmundsson Simar 19540 og 19191. FASTEIGNIR Önnumst hvers konar fast- eignaviðskipti. Traust og góð þjónusta. 2ja herb. íbúð í lítið niður- gröfnum kjallara við Stóra- gerði, 54 ferm., hárðviðar- innrétting, teppi á stofu og gangi, tvöfalt gler, vönduð innrétting. 3ja herb. íbúð í sambýlishúsi við Kleppsveg, 78 ferm., tvö svefnherbergi. sérþvotta hús, hitaveita, tvöfalt gler Hafnarfjörður. 4 herb., eldhús og bað, þvottahús á hæð, 90 ferm., við Hellisgötu. — Skemmtileg íbúð. Útb. 200 þús. 3ja herb. íbúð í Vesturbæn- um. Gamalt steinhús með timburinnréttingu, — nýir gluggar. Útb. 200 þús. 5 herb. íbúð við Kleppsveg, 120 ferm., 3 svefnh., stór stofa, teppi á öllum gólfum, harðviðarinnrétt., rúmgóðar geymslur, stórar svalir, tvö- falt gler, geislahitun, bíl- skúrsréttur. Háaleitishverfi. 5 herb. fbúðir tilbúnar undir tréverk við Fellsmúla, 119 ferm., til af- hendingar fyrir áramót. Teikningar fyrirliggjandi. 3ja herb. íbúðir í fjórbýlishúsi í Kópavogi, tilb. undir tré- verk. Hagstætt verð. Góð lán. Teikning fyrirliggjandi. Miðbær. Gamalt hús á 312 ferm. eignarlóð bæjarins til sölu. Höfum kaupanda að nýrri íbúð í sambýlishúsi eða há- hýsi, 3—4 herb., góð útborg- un. Ef þér komizt ekki tll okkar á skrifstofutíma, þá hringið og tiltakið tíma, sem hentar yður bezt. MIÐBORQ EIGNASALA SlMI 21285 LJEKJARTORGI Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútax púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖBRIN Laugavegi 168. — Simi 24180.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.