Morgunblaðið - 05.11.1964, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 05.11.1964, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 5. nóv. 1964 KR eygir Rvíkur titil í handknattleik KR vann IsEandsmeistara Fram 13—9 HANDKNATTLEIKSMÓT Reykjavíkur hefur staðið yfir meðan á verkfalli prentara stóð og hafa sum félögin í m.fl. karla leikið 4 leiki, en önnur 3. Mesta athygli vakti sigur KR yfir Rvík ur- og íslandsmeisturum Fram fyrra sunnudag, en KR vann þá með 13 gegn 9 og hreppti sigur inn eiginlega fyrir stormáhlaup í byrjun, svo að í hálfleik stóð 9:4 og fengu Framarar ekki rétt hlut sinn. Úrslit síðustu leikkvölda hafa orðið þessi hjá m.fl. karla: KR — Þróttur 15:11 Valur — Ármann 9:5 Fram — ÍR 17:10 Þróttur — Ármann 10:10 Valur — Víklngur — 7:4 KR — Fram 13:10 ÍR — Víkingur 11:7 KR — Ármann 9:8 Fram — Valur 13:7 Staðan hjá m.fl. karla, sem hef ur fengið svo óvæntan, en skemmtilegan blæ harðrar og tvísýnnar keppni við óvænt tap Reykjavíkurmeistaranna er þann ig: KR .... 4 4-0-0 47:38 8 st. Fram 3 2-0-1 40:30 4 - ÍR .... 3 2-0-1 31:33 4 - Valur 4 2-0-2 36:37 4 - Ármann . '4 1-1-3 31:35 4 - Verðlaun \ Lokaskipting I OL. varð þessi: I G \ Bandarikin 36 i Sovétríkin 30 i Japan 16 \ Ítalía 10 | Ungverjaland 10 = Pólland 7 | Þýzkaland 9 \ Ástraiía 6 i Tékkóslóvakia 5 verðia.una á = S B Samt \ 26 28 90 \ 31 35 96 i 5 8 29 í 10 7 7 5 6 10 23 21 18 48 10 18 3 i Bretland i Bulgaría i Finnland i Nýja Sjáland i Rúmenía = Holland | Tyrkland | Svíþjóð i Danmörk = Júgóslavía § Belgía f Kanada i Sviss i Eþíópía f Bahama \ Indland i FrakkLand I Kórea i Trinidad = Tunís i Cuba = Argentína Í Pakistan Í Fillipseyjar Í Iran i írland i Kenya = Mexico Í Brasilía Í Ghana \ Nigeria I Uruguay Þróttur .. 3 0-1-2 30:35 1 - Vík. .... 3 0-0-3 23:30 0 - Áttunda leikkvöld er laugar- daginn 7. nóvember og leika þá þessi lið: M.fl. kvenna Valur — Víkingur og Ármann — Fram. 2. fl. karla: ÍR — Þróttur, KR — Fram og Valur — Víkingur. 1. fl. karla: Valur — Víkingur. Á sunnudagskrvöld leika Fram og KR í 3. fl. karla og síðan fara fram 3 leikir í m.fl. karla Vík- ingur — KR; Valur — ÍR og Þróttur — Fram. Walde, Beyer og Heldorf Gamall tugþrautarkappi þjálfar 8 mestu garpa heims En þjáSfunin er dýr þrátt fyrir ýmsar „tiíhEiðranir44 fyrirtækja D. Schirmer, þjálfari HIN mikla geta Þjóðverj- anna í tuigþraut á Olympíu- leikunum vakti ekki hvað minnsta athygli við frjálsí- þróttakeppnina þar. Á bak við glæsilegan árangur þeirra í þeirri grein stendur gamall tugþrautargarpur þýzkur sem 1956 hætti keppnisferli í tug- þraut er hann ekki komst það ár í Olympiulið Þýzka- lands. í Helsingfors 1952 hafði þjálfarinn orðið 8. í þessari klassisku íþróttaigrein. Friedel Schirmer heitir hann og er nú 38 ára gam- all. Hann tók við þjálfun þýskra tugþrautarmanna 1960 og hefur náð ótrúlegum á- ranigri — slíkum að enginn getur státað af jafnbetri á- rangri með sína menn. Árið 1983 náðu 11 tugþraiutanmenn meir. en 8000 stigum. Þar af voru 5 nemendur Schirmers. í ár hafa 5 tugþrautarmemn náð 8000 stigum fyrir OL- leikana — það var heimsmet- hafinn Yang frá FormóS'U og fjórir Þjóðverjar. Sohirmer átti glæsilegan feril sjálfur og var m.a. val- inn fánaberi þýzka OL-liðs- ins 1952. Eftir að hann tók við þjálfun, hefur hann tekið upp nýja þjálfunaraðferð. Miðar hún fyrst og fremst að því að keppændurnir séu sem jafnastir i hverri grein þrautarinnar, en margir beztu tugþrautarmennirnir byggja árangur sinn á örfáum sér- stökum grednum, eins oig t.d. Yang sem í stangarstökkinu (með 4.83) hlaut 1513 stig eftir gömilu töif.unni. Aðrjr byggja á spretthlaupunum og langstökki — enn aðrir á kastgreinum. „Það er árangursrikast", segir Sohirmer „að ná sem jafnastri stigatölu úr hverri grein. Að sjálfsögðu verða alltaf veikir punktar og eru t.d. 1500 m hlaupið „veik grein“ hjá flestum. Margir af beztu tugþrautarmönnum heims fá ekki nema um 300 stig fyrir 1500 metrana. Minir menn eru þjálfaðir rækilega til að geta tekið 5-600 stig í þerri grejn. Og ef þeir hadda í þá beztu í 9 greinum þá eiga þeir að hafa möguleika til sigurs í síðustu greininn.i“, segir Schirmer. Og þetta kom sannarlega að góðu ha’di í Tokíó er guilverðdaun ihins 24 ára- gamla stúdents Willy Holdorfs byggðist á því að ná góðum árangri í 1500 m þó enginn sé hann langhlaupari. Sama hæfni í 1500 m færði landa hans Hans Joachim Walde brons- verðlaun. Schirmer byggir upp út- hald þeirra með því að láta þá hiaupa marga 5—600 m sprettd með stuttu millibili. Þjálfun þýzku garpanna er ekki vanda.aus. Schirmer hef ur aðallega bréflegt samiband við þá og stjórnar æfingum þeirra með bréfaskriftum, því þejr eru dreifðir um landið. Schirmer telur nauð- synlegt að hver sem ætli sér að ná heimsklassaárangri í tugþraut verði að þjálfa um 2% stund á degi hverjum. Hann hefur og látið útbúa sérstök net svo menn hans geti æft kringlukast, og spjót kast jafnt inni að vetrarlagí sem úti að sumri tiL Enska knattspyrnan UrsQH leikja f ensku deildartceppn- inni sem fram fóru s.l. laugardag urðu J>essi: 1. deild. Arsenal — Bverton 3-1 Asiton Villa — Fulham 2-0 Bliaokbum — Birmingham 3-1 Blackpool — West Ham 1-2 Chelsea — Burnley 0-1 Leeds — Sheffield U. 4-1 Chelsea — Burnley 0-1 Leicester — Tottenham 4-2 Liverpool — Mancheoter U. 0-2 Shetffield W. — W.B.A. 1-1 Sunderland — Stoke 2-2 Wolverhampton — N. Foresit. 1-2 2. deild. Charlton — Coventry 3-0 Crystal Palace — Northamp-ton 1-2 Derby — Plymouth 3-2 Leyton O. — Hudderstfield 1-0 Manchester City — CardiCf 2-0 Norwich — Newcaistle • 1-1 Portsmouth — Preston 1-0 Rotherham — Middlesboug'h 2-3 Swansea — Bolton 2-0 Swansea — Bolton 2-0 Swindon — Ipswich 3-1 I Skotlamdi urðu úrslit m.a. þessi: Dundee Untted — Kilmarnook 0-1 Rangers — Clyde 6-1 St. Mirren — Dundee 0-2 Staðan er þá þessi: 1. deild 1. Cheicea 23 stiig 2. Manchesfer U. 22 — 3. Everton 18 — 2. deild 1. Northaanton. 21 stig 2. Newcastle 20 — 3. Rotherham 18 —- Slit Tokíóleikanna 18. Olympiuleikunum var slitið í Tokíó laugardaginn 23. okt. Dagjnn áður lauk keppn- inni og höfðum við skýrt frá ölfu því þýðingarmesta fyrir verkfallið utan þess að Ung- verjar isigruðu í knattspyrnu- keppninni, unnu í úrsiltaleik með 2—1 og B.andaríkjamenn unnu Rússa í körfuknattleik m.'ð 73—59 og héldu þiar með enn áfram sigurgöngu sinni í þessari grein á OL-leikjum, en þeir hafa unnið alltaf frá þvi keppni hófst í greininni 1936. Við lok.ahátíð- ina gengu um 4000 íþróttamenn inn á flóðlýstian lejkvanginn. Hvert rúm á vellinum var skip- að og horfðu yfir 80 bús. manns á a itin. Á risaljóstöflu vallarins stóð: „Sayonara“ (Verið sæl). Eldur- inn var látinn deyja út. Þá hófst mikil flugeldasýning og á töfl- urrni birtist: „Velkomin til Mexi- co 1968“. Síðan var mikil íþróttaskrúð- ganga téknræin fyrir þær 20 greinar sem í var keppt. Hirohjto veifaði til fólksáns mieð gráum flókahatti en flestir 80 þús. mannia á vellinum veif- uðu aftur'með hvitum vasaklút- um. USA vann flest gull 36 (2 meira en í Róm) Rússar unnu 30 (13 færra en í Róm). Rússar unnu samtals 96 verðlaun (7 færri en í Róm), Bandaríkin 90 (19 fleiri en í Róm).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.