Morgunblaðið - 11.11.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.11.1964, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 11. nóv. 1964 MORGUNBLAÐl3 5 SÉÐ I LAND ÚR SURTSEY Margar eru myndirnar, sem birzt hafa af nýju eyj unni okkar. SURTSEY, og: er það sannarlega mak- legt. En ekki a*tti það að spilla, að sjá eina mynd, sem tekin er frá SURTSEY, þar sém sézt, hver verður Iandsýn væntanlegra íbúa Surtseyjar, og sú landsýn er falleg. Mynd þessa tók Steingrímur Kristinsson í Vestmannaeyjum, fréttaritari Mbl. þar á fyrstu dógum gossins, og var þá staddur á bát 1500 fet frá gosinu. Vestmannaeyjar sjást næ ;t, en í baksýn er Eyjaf jallajckull. Spakmœli dagsins Guði sé lof fyrir bækurnar. l»ær eru raust hinna fjarlægu og dánu og gera oss arftaka að and- legu lífi liðinna alda. — W. E. Channing. urinn ®ð hann hefði nú barasta fengið bréf um daginn frá Húsönd nokk- urri fyrir austan fjall- en það er nú samkvæmt fuglafræðinni Iharla óvanalegur verustaður þeirrar ágætu andar. Bréfið er skrifað með rauðum lit, og það er rétt eins og blessuð öndin sé ástfangin af mér, sag'ði storkur- inn og sperrti sig allan. Hvað um það, bréfið var ágætt og gladdi mitt gamla hjarta, sagði storkur inn og hafðu beztu þakkir fyrir, Ihúsönd góð. En í bréfinu ber Húsöndin fyr- ir sig stórpólitík, sem ég má til með að segja frá. til að sýna það evart á hvítu, að við fuglarnir kunnum líka fyrir okkur ýmis- Jegt í henni. Húsöndin skrifar (augsýnilega íyrir prentaraverkfall): „Og nú ekrapp ég í „borgina, sem er við 6æinn,“ en mér finnst kalt og fætur mínir kunna illa vi'ð mal- bikið, — og svo eru ólukkans prentararnir að fara í verkfall, 6VO að ég veit varla, hvort mér þýðir að senda þessar línur! Þú flögrar máski burtu frá þessum fuglum þarna við Mlbl., sem eru með óánægjukvak og heimta meira og meira, svo berst þetta söngl austur yfir fjall, og til allra eem vinna hjá bændagörmunum. I*á tekur fólkið undir: Meira kaup. meira frí! Og svo hækkar ellt og kaupstaðarbúar skilja 6vo ekki neitt í neinu!“ Ég er húsöndinni alveg sam- fnála, sagði storkurinn og með það sama flaug hann upp á Bændahöllina og stóð þar á ann •ri löppinni, og vaið hugsað til bændanna íyrir austan fjall. Akranesferðir með sérleyfisbílnm Þ. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykjavík alla virka daga kl. 6 Frá Akranesi kl. 8, nema á laugardögum farið frá Akranesi kl. 8 og kl. 2 frá Reykjavík kl. 2 og kl. 6 Á sunnudög- um frá Akranesi kl. 3 og 6:30. Frá Reykjavík kl. 9 og 12 á miðnætti. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til ítvíkur kl. 16:05 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópa- skers, Þórshafnar, Vestmannaeyja og isafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, ísafjarðar og Egilsstaða. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fer frá Lysekil 11 11. til Rönne, Kotka og Gdynia. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum 7. 11. til Rotterdam, Hamborgar og Hull. Dettifoss fór frá Rvík 9. 11. til Dublin og NY. Fjallfoss fór frá NY 6. 11. til Rvíkur. Goðafoss fer frá Hamborg 11. 11. til Hull og Rvíkur. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn 10. 11. til Leith og Rvíkur. Lagar foss kom til Rvíkur. 4. 11. frá Akra- nesi. Mánafoss fer frá Gautaborg 11. 11. til Kaupmannahafnar og Kriistian- nótt 11. 11 til Siglufjarðar og þaðan sand. Reykjafoss fer frá Raufarhöfn í til Lysekil og Gautaborgar. Selfoss fer væntanlega frá NY 10. 11. til Rvík- ur. Tungufoss kom til Rvlkur. 9. 11. frá Rotterdam. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er á leið til Pireausar frá Campbellton. Askja er á leið til Len- ingrad frá London. H.f. Jöklar: Drangajökull fór 7. þm. til Riga og Helsingfors. Hofsjökull lestar á Vesturlandshöfnum. Lang- jökull kom til Cambridge í gærmorgun og fer þaðan til NY. Vatnajökull lest- ar á Austfjörðum. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er vænt anlegt á morgun til Brest, fer þaðan til íslands. Jökulfell lestar á Norður- landshöfnum. Dísarfell fer á morgun frá Kaupmannahöfn til Stettin. Litla- fell er væntanlegt til Rvíkur. síðdegis í dag. Helgafell fer væntanlega á morgun frá Leningrad til Riga. Hamra fell fór 1. frá Hafnarfirði til Batumi. Stapafell fór í gær frá Frederiksad til Austfjarða. Mælifell lestar í Torre- vieja, fer þaðan væntanlega 14. til Rvikur. Skipaúígerð ríkisins: Hekla fór frá Rvík í gærkvöldi austur um land til Akureyrar. Esja er væntanleg til Rvíkur í kvöld að austan úr hring- ferð. Óerjólfur er í Rvík. Þyrill fór frá Reyðarfirði 8. þm. áleiðis til Fr. stad. Skjaldbreið er í Rvík. Herðu- breið er á Austfjörðum á norðurleið. Árvakur er á Norðurlandshöfnum. llafskip h.f.: Laxá kemur til Hull í dag. Rangá er á leið til Gdynia. Selá fer frá Reykjavík í kvöld til Vest- mannaeyjar og Seyðisfjarðar. Urker- singel losar á norðurlandshöfnum. Peter Sonne fór frá Reyðárfirði 2. þm. til Lorient. Fursund er á Seyð- isfirði. Etly Danelsen er á Vopna- firði. Spurven fer frá Delfast í dag til Austfjarðarhafna. Hœgra hornið bað er skemmtilegra að trúa á stóra, mikla og stórfenglega lvgi, en lítinn og samanbögglaðan sannleika. Miðvikudagsskrítlan Þér munduð hafa staðið yður betur í dýrafræðinni á prófinu, sagði kennarinn við eina stúdín- una. ef þér hefðuð rallað minna með strákum og lesið betur. Ekki er ég nú alveg viss um það var svarið. GAÍVIALT og goti HALLGRÍMSLIND heitir upp- spretta fyrir ofan túnið í Saurbæ. Sagt er, að séra Hallgrímur Pét- ursson hafi vigt lind þessa, og beri því nafn hans. Hallgríms- lind heitir og lind skammt frá Ferstiklu, en þar dvaldist séra Ilallgrimur síðustu ár æfi sinn- ar. (Eftir handriti Bjarna stú- dents Símonarsonar.) SYNING Vilhjdlms Bergssonar Sýning Vilhjálms Bergssonar stendur yfir í Listamannaskálanum. Henni lýkur 14. nóveraber og er opin frá kl. 2—10. Rúmlega 400 manns hafa séð hana og 6 málverk hafa selzt. og meðal annars það, sem sést hér að ofan. Málverkið heitir HANNIBAL, og er heitið eftir Púnverjanum, en ekki þeim í ASÍ. Sá sem keypti mállverkið var Ragnar Jónsson í Smára. Keflavík — Suðurnes Athugið Master-málverk með númerum; Reykjalund arleikföng; plastmódel. BJÖRN og EINAR Hafnarg. 56. Sími 1888. Útvarpstæki — ritvél og segulsbands- tæki, óskast. Sími 41046. Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn. Verzlun Jóhannesar B Magnússonar Háteigsveg 20. Óska eftir vinnu 2—3 daga í viku. Get haft bíl. Tilboð merkt: „Laginn — 0483“, leggist inn á af- greiðslu MbL Röskur unglingur óskast í vetur á gott sveita heimili á Norðurlandi. — Allar nánari upplýsingar gefnar að Njálsgötu 72 4. hæð, milli kl. 7 og 10 í kvöld og næstu kvöld. Keflavík Til sölu Opel Capitan, á Greniteig 12. Uppi. eftir kl. 8 á kvöldin. Sími 1415. Skuldabréf til sölu, ríkistryggð, að upp hæð kr. 400.000,00. Tilboð merkt: „Skuldabréf—9484“ sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. Atvinna óskast Óska eftir vellaunaðri at- vinnu. Margt kemur til greina t.d. sölustörf og ákvæðisvinna. Hefi bílpróf. Tilb. sendist Mbl. merkt: „Strax — 9486“ f. föstud. Til sölu notaður mið- stöðvarketill ca. 3,2 ferm., ásamt olíu- brennara og stillitækjum. Uppl. í síma 18093, eftir kl. 8 síðdegis. Til sölu Chevrolet-sendiferðabíll árg. 1955, með stöðvar- plássi. Uppl. í síma 22944, eftir kl. 5 í k-völd og næstu kvöld. LAGTÆKUR áreiðanlegur miðaldra mað ur, óskar eftir góðri vinnu. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Áreiðanlegur — 9485“. Herbergi óskast í Hlíðunum eða nágrenni, fyrir reglusaman náms- mann. Uppl. í síma 18851 og 21751. Atvinna óskast Tvítug stúlka óskar eftir vinnu í þrjá mánuði eða lengur. Vön afgreiðslu. — Upplýsingar í síma 12590. Gítarkennsla Námskeið til jóla. Katrín Guðjónsdóttir, Simi 18842 kl. 1—5 í dag. Keflavík — Nágrenni ódýrar drengja og telpna- buxur. Næst síðasti dagur. Verzlunin,, Elsa. Tvær stúlkur óskast til starfa á hótel í nágrenni Reykjavíkur. Full orðin kona kæmi einnig til greina. Mætti hafa með sér barn. Húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 12165 Keflavík — Suðurnes Næsta ljósatímabil fyrir börn, hefst 16. nóv. Pantið tíma sem fyrst. Sími 1212. Nuddstofan Mánagötu 7, Keflavík. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. BAZAR verkakvennafélagsins Framsóknar verður í dag miðvikudag kl. 2 e.h. í Góðtemplarahúsinu. — Mikið af góðum munum. — Gott verð. Komið og gerið góð kaup. Bazarnefnd. Bazar verður í Góðtemplarahúsinu kl. 2 á morgun. Þar verður margt góðra hluta. — Þeir, sem vilja gefa muni, gjöri svo vel að koma þeim í Góðtemplara- húsið, milli kl. 10—12 í fyrramálið. Bazarnefnd IOGT. íbúð til söiu Af sérstökum ástæðum er til sölu 4ra herb. íbúð í Austurbænum. — Hófleg útborgun, hagkvæmir greiðsluskilmálar. —- íbúðin er laus strax. HÖFUM KAUPANDA að fokbeldri 5 herb. íbúð á góðum stað. Skip & fasteignir Austurstræti 12 Simi 21735 — eftir lokun 36329.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.