Morgunblaðið - 11.11.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.11.1964, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐID Miðvikudagur 11. nóv. 1964 DANSK-ÍSLENZKA FÉLAGIÐ Reykjavík FræðsSufundur og aðalfundur félagsins verður haldinn í Þjóðleik- húskjallaranum miðvikudaginn 11. nóvember 1964 og hefst kl. 8:30 e.h. Venjuleg aðaifundarstörf Dr. Jákob Benediktsson spjallar um íslenzku handritin í Kaupmannahöfn Kaffiveitingar Félagsmenn: Takið með ykkur gesti! STJÓRNIN. Iðnnón, rennismíði og bifvélnvirkjun Einn til tveir nemar geta komist í rennismíði og bifvélavirkjun. — Uppl. veitir Matthías Guðmundsson. EGILL VILHJÁLMiSSON h.f. Laugavegi 118. — Sími 2-22-40. Veitingastofa til sölu Veitingastofa á góðum stað í bænum til sölu. Sæti fyrir 50 manns. Stórt eldhús með góðum tækjum, sem væri hentugt fyrir brauðstofu o. fl. Leiguhúsnæði. MIÐBORG Eignasala, Lækjartorgi — Sími 21285. Jörð Starfsmannafélag óskar eftir að kaupa jörð, eða hluta úr jörð, undir væntanlegt orflofsheimili fé- lagsmanna. Jörðin mætti ekki vera lengra en ca. 150 km frá Reykjavík. Æskilegt væri að einhver veiðiréttindi fylgdi jörðinni. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga fyrir þessu, sendi upplýsingar í bréfi, merkt: „Orlofshemili", pósthólf 575, Rvík. Fastelgnir til sölu 2/o herbergja risibúð við Miðtún, til sölu. Verð 350 þús. kr. Útb. 220 þús. 4ra berbergja endaibúd við Laugarnesveg. íbúðin er á 1. hæð ,115 ferm., auk þess fyigja tvær geymslur í kjall ara. Engin lán áhvílandi. Einbýlishús Til sölu er óvenju skemmti legt 177 ferm. einbýlishús á bezta stað á Flötunum í Garðahreppi. í húsinu eru 6 herb., eldhús, bað, skáli, WC, þvottahús, geymslur og kynding. Teikning eftir Kjartan Sveinsson. 5 herbergja endaibúð á fyrstu hæð í sambýlishúsi við Hvassaleiti. Ibúðin er 140 ferm. með tvöföldu gleri, harðviðarhurðum og teppum. Auk þess fyigir eitt herb. í kjallara. 3/o herb. ibúb á fyrstu hreð við Hringbraut Ibúðin er mjög vel með farin. Hitaveita. 5 herbergja jarðhæð við Melabraut, Seltjarnar- nesi. Selst fokheld, en húsið er pússað að utan. Sérinn- gangur, sérþvottahús og gert ráð fyrir sérhita. Útb. að- eins 200 þús. kr. KIRKJTJTIVOLI Síraar: 14916 oj? 13842 AKIÐ SJÁLF NVJUM BlL Hlmenna bifreiðaloigan hf. Klapparstíg 40. — Simi 13776. KEFLAVÍK Ilringbraut 105. — Sími 1513. ★ AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. IWSW bílaléiga magnusáF skipholli 21 CONSUL simi 211 90 CORTINA BÍLALEIGA 20800 LÖND&LEIÐIR Aðalstræti 8. o BÍLALEIGAN BÍLLINN RENT-AN-ICECAR ? SÍMI 18833 CConiuf (j'orlina jí'jercunf CComet CCúísa -jeppa r ZepLpY BÍLALEIGAN BÍLLINN HÖFÐATÚN 4 SÍM1 18833 Hópferðabilar allar stærðir Sími 32716 og 34307. ER ELZTA REYNDAST A OG ÓDÝRASTA bilaleigan í Reykjavík. Sími 22-0-2Z Þið getið tekið bíl á leigu allan sólarhringinn BÍLALEIGA Aifbeimum 52 Simi 37661 Zepbyr 4 Volkswagen L'onsiu Fjaðrir, fjaðrablöð, hijóðkútar púströr o. H. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24130. LJÓSMYNDASTOFAN LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72 Þátttökutilkynningar fyrir Islandsmót 1965 í handknattleik, þurfa að hafa borizt HKRR ásamt þátttökugjaldi kr. 35,00 pr. flokk, eigi síðar en 13. nóvember nk. Handknattlciksráð Reykjavíkur. Aðalfundur Sjóstangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn í Þjódleikhúskjallaranum (hliðarsal) laugardaginn 14. nóvember kl. 3 e.h. stundvíslega. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Úlpur loðfóðraðar og vatteraðar fyrir börn og fullorðna. 'M///. SÖLUUMBOÐ: /////////////////////////////M^ HEIMILISTÆKI S.F HAfNARSTkÆTI t - SÍMh 20455 v///Am'////Á FRAMLEITT Á ÍSLANDI FYRIR ÍSLENZKA STAÐHÆTTI! JAFNGOÐ MYNP Á BAÐUM KtRFUM , SLÉU BAK , fullkomin við GERÐARÞJONUSTA ALLIR VARAHLUT.lR ÁVALT FYRIRLIGGJANDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.