Morgunblaðið - 11.11.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.11.1964, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 11. nóv. 1984 11 MORGU N 3LAÐIÐ Blikksmiðir — Hjólpurmenn Viljum ráða blikksmiði og hjálparmenn. Mikil vinna. — Góð vinnuskilyrði. — Einnig getum við bætt við lærlingum. — Upplýsingar hjá verkstjóra (ekki í síma). NYJA BLIKKSMðÐJAN . Höfðatúni 6. Nczlonskyrtur Ódýru vestur-þýzku prjónanælon skyrt- urnar komnar aftur í dökku litunum. Verö kr, 235,— leímdallur VERZLUNIN GREITISGATA 32 Ungbarnaíatnaður, mikið úrval nýkomið. Drengjaföt, 1—2ja ára. Vtiföt, orlon, nylon, poplin. FYRIR TELPUR: Terylenepils, köflótt og einlit Peysur, blússur. Stretsh-buxur Kjólar Kápur Úlpur Regnslár Samkomur Samkomuhúsið ZION Austurgötu 22, Hafnarfirði. Vakningarsamkoma i kvöld kl. 8,30. Ræðumaður verður Guðlaugur Sigurðsson úr Reykjavík. — Allir veikomrör. Heimatrúboðið. Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30 í Kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Halla Bachmann kristniboði talar. Allir velkomnir. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12, Reykja- vík í kvöld kl. 8 (miðviku- dag). K.F.U.M. og K.F.U.K. Alþjóðabænavika Samkoma í húsi félagsins í kvöld kl. 8,30. Þórður Möller, yfirlæknir hefir hugleiðingu. arlóð eru til sölu 2 fokheldar íbúðir. íbúðirnar eru 95 ferm. að flatarmáli auk sér herbergis og sér bílskúrs, sem fylgja hverri íbúð. — íbúðirnar eru ailar með sér inngangi, sér hita og sér þvottahúsi, og eru tilbúnar strax til afhendingar. — Teikningar til sýnis á skrifstofunni. E TH MATHIESEN HF LAUGAVEG 178 - SÍMI 3 65 70 KAIIPMEl - KAUPfíLEIC jólagjaíavörurnar komnar Veitingarekstur Aðstaða til veitingareksturs í veitingasölum Félags- heimilis Kópavogs er til leigu nú þegar. — Allar nánari uppl. gefur formaður húsnefndar Guðmund ur Þorsteinsson, símar 20330 og 40459. —- Einnig má senda tilboð til sama í pósthólf 1089. — Tilboðsfrestur er til 18. þ. m. Húsnefndin. Stórt inn- og útflutningsfyrirtæki í miðbænum vill ráða röskan og reglusaman mann til sölu- starfa. Uppl. á skrifstofu félagsins í Tjarnargötu 14. Félag íslenzkra stórkanpmanna. Vetrarfrakkar margar vandaðar tegundir. Sölumenn ENSKIR HOLLENZKIR DANSKIR Úrvals snið nýkomnir." Geyslr Hi. Fatadeildin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.