Morgunblaðið - 06.12.1964, Síða 21

Morgunblaðið - 06.12.1964, Síða 21
Sunnudagur 6. des. 1964 MORCUNBLAÐIÐ 21 Vlotib augun Þetta er hinn nýi Hafnarstræti 21 Sími 10987 ítalskar brúður i þjóðbúningum Lönguhlíð, milli Miklubrautar og Barmahlíðar. SKRIFSTOFLSTJÓRI Stórt heildsölufyrirtæki óskar að ráða skrifstofustjóra, sem allra fyrst — Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, send- ist afgr. Mbl., merkt: „9746“. ^ — Tómstundabú&in Nóatúni Aðalstræti Sími 21901 Sími 24026 Sendum um allt land Nýkomið ítalskar, danskar, enskar dömupeysur, dömutreflar, slæður og einnig mikið úrval af hönzkum og vettlingum. ASA Skólavörðustíg 17 — Sími 15188 sjáib muninn... VIÐAR-kÆLISkÁPUM úr teak, palisander, eik, hnotu eða njahogni — — fyrir einstaklingsherbergi, í stofur eða á einkaskrifstofur. Ennfremu- 2 gerðir af Glæsileg jólagjöf! Nokkur stykki væntanleg fyrir jól. — Sýnisorn fyrir hendi. Skápnum er skipt í tvo sjálfstæða hluta, kælirými og djúpfrystihólf, og er sérstakur kuldastillir fyrir hvorn liluta. Kælirýmið hefur raka blásturskælingu, sem skap- ar beztu geymsluskilyrði. Þíðingin er algerlega sjálf- virk — það þarf jafnvel ekki að þrýsla á hnapp — svo auðvelt og þægilegt er það. Að öðru leyti hin góðkunnu ATLAS einkenni: ★ glæsi- legt nýtízku útlit ★ segullæsing ★ færanlegar hurðir fyrir liægri eða vinstri opnun ★ innbyggingarmöguleik- ar ★ ATLAS gæði og 5 ára ábyrgð á kæli- og frysti- kerfi ★ góð varahluta- og viðgerðarþjónusta ★ hag- stætt verð. Á þessu ári hafa komið á markaðinn margar ATLAS nýjungar, og getum v.ð nú boðið gerðir og stærðir við hæfi sérhvers: Kæilskápar: Crystal Prince (rafmagn eða flöskugas), Crystal Queen, Crystal Kirtg og hinn stóri Crystal Twincool. Kæli- og frystiskápar: Crystal Regent og Crystal Combina. Frystiskápur: Crystal Freezer 125. Frystikistur: Crystal Freezer 175, Crystal Freezer 300 og Crystal Freezer 400. CRYSTAL REGENT kæli- og frystiskápur SÍMI 12606 -SUÐURGÖTU 10-REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.