Morgunblaðið - 06.12.1964, Side 22

Morgunblaðið - 06.12.1964, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Sunhudagur 6. des. 1964 VALHÚSGÖGIM auglýsir Sófasett með 2ja, 3ja og 4ra sæta sófum. Verð frá kr. 9850,00. Svefnbekkir, 3 gcrðir, bólstraðir með fjöðrum og gúmmísvamp. Eins og tveggja manna svefnsófar. Bólsturefni og allur frágangur sérstaklega vandaður. Svefnstólar, stakir stólar, vegghúsgögn o. fl. Kaupandi góður við bjóðum yður aðeins fyrsta fl. húsgögn. —- Aðeins það bezta er nógu gott fimm ára ábyrgbarskírteini tryggir vandaða vöru > •• Skólavörðustíg 23. — Sími 23375. Hnífaparastatívin komin aftur. Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 — Sími 22804 Hafnargötu 35 — Keflavík Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, SESSELJA ÁRNAOÓTTIK Heynesi verður jarðsett frá Innra Hólmskirkju þriðjudaginn 8. þ. m. kl. 14. — Bílferð verður frá Þórði Þ. Þórðarsyni, Akranesi. Kristín Kristjánsdóttir, Ilalldór Kristjánsson, Laúféy Sveinsdóttir, Gísli Þórðarson og börn. Eiginmaður minn ÞORLEIFUR KRISTJÁNSSON verður jarðsettur frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 8. desember kl. 10,30 f h. — Blóm vinsamlegast áfþökkuð. Maríasína Maríasdóttir. Eiginmaðu'r rhinn, faðir okkar, fósturfáðir, tengdafað- ir og afi, Séra HALLDÓR KOLBEINS verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavjk mánu daginn 7. desember 1964 kl. 10,30 árdegis. Athöfninni verður útvarpáð. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Lára Kolbeins, Aðaíheiður Kolbeins, Sæmundur Kristjánsson, • Sr. Gísli Kolbeins, Sigríður I. Kolbeins, ’ : Erna Kolbeins, Torfi Magnússon, Eyjólfur Kqlbeins, Ragnhildur L. Kolbeins, Þóreý Kotbeins, Baldur Ragnarssop, Lárá Ag. Kulheins, . Snorri Gunnlaugssori, Guðrún Sthcving, Jóri Scheving, Ólafur Valdimarsson. Anna Jörgensdóttir, barnabörn. Fyrir Drengi Bindi Úlpur Verkstjóri — Frystihús Verkstjóri óskast í frystihús á Suðurnesj um. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Verkstjóri — 9731“. Nærföt Náttföt Hanzkar Gallabuxur Innisloppar Prjónavesti Terylenebuxur MARfEINI BATA BARNASKÓR Hvítir og brúnir, lágir og uppreimaðir Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugaveg 17 — Frananesveg 2 9. des. verða tímamót í sögu íslenzks áhuga- ljósmyndara. 9. desember. Eina sjálfvirka hrærivélin á markaðinum. Svo formfögur að af ber — svo þægileg að sérstakt má telja — svo einfalt að skipta um áhöld að engra leiðbeininga er þörf — Létt í meðförum — Auðveld áð hreinsa. Hrærivelina ma hvort eð vill fella niður 1 borð eða frítt standandi. Hafið þér séð fallegri, einfaldari og þægi- legri hrærivél? Aðalskálin Grænmetiskvörn Blandari Hakkavél Kaffikvörn Koinið og skoðið þessa fallegu, traustu og hagkvæmu hrærivél. ----n í h—*3.--------- ábyrgð og greiðsluskilmálar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.