Morgunblaðið - 06.12.1964, Blaðsíða 27
MORGU NB LADIÐ
J .^nnudagur 6. jie.s.. 1964
R7
Hvað kom fyrir
Baby Jane?
Amerísk stórmynd.
íslenzkur texti.
Bette Davis Joan Crowford
Sýnd kl. 9. - Bönnuð börnum.
Tundurspillirinn
Sýnd kl. 5 og 7.
KOPAVOGSBIO
Sími 41985.
Ógnaröld
í Alabama
(The Intruder)
Hörkuspennandi og vel gerð,
ný, amerísk sakamálamynd er
gerist í Suðurríkjum Banda-
ríkjanna.
William Shatner
Leo Gordon
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
í ríki undir-
djúpanna
2. hluti. — Sýnd kl. 3.
Barnasýning kl. 3:
Pilsvargar
í sjóhernum
Ný, spénnandi mynd, gerist í
Þýzkalandi og Frakklandi i
síðasta stríði.
Sýnd kl. 7 og 9
Sammy á suðurleið
Hrífandi brezk ævintýramynd
Sýnd kl. 4,50
Strandkafteinninn
Sýnd kl. 3.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
Hafnarfjörður
Vinsamlega komið tímanlega með fötin fyrir jól.
Efnalaugin SIJIMIMA
Linnetstíg 1 — Sími 50375.
Opið í kvöld
Kvöldverður frá kl. 6.
Fjölbreyttur matseðill.
IVIikið úrval af sérréttum.
Sigrún Jónsdóttir og
NOVA-tríó skemmta.
Jólagjafir
Einlitar dökkar
Karlmanna
Prjónaterylene
skyrtur
Verð aðeins 288 kr.
Hvítar karlmanna
prjónanylon skyrtur
Verð aðeins 233 kr.
Karlmannahanskar
Verð frá 95 kr.
Röndóttar karlmanna
prjónanylon skyrtur
Verð aðeins 238 kr.
Jólafundur
Kvenstúdentafélags íslands verður haldinn í Þjóð-
leikhúskjallaranum þriðjudaginn 8. des. kl. 8,30.
Kvenstúdentar frá MA sjá um skemmtiatriði.
Seld verða jólakort barnahjálpar Sameinuðu þjóð-
anna.
STJÓRNIN.
INGÓLFSCAFÉ
GÖMLU DÁNSARNIR
í kvöld kl. 9
Hljómsveit Garðars leikur.
Söngvari: Björn Þorgeirsson.
Aðgönguniiðasaia frá kl. 8. — Sími 12826.
Hljómsveit Karls Lillen-
dahl, — Söngkona
Bertlia Biering.
Rondo-tríóið
í ítalska salnum.
Aage Lorange, leikur „
í hléunum.
Karlmannacrep nylon
sokkar
Verð 30 kr.
H3Á
MJ
Odýr
Buxnaskjört - Skjört, fjöl-
breytt úrval - Náttkjólar,
stuttir - Náttföt og baby doll
- Undirkjólar.
Ver/lunin Ásborg
Baldursgötu 39.
Mánudaginn 7. desember.
Hljómsveit: LÚDÓ-sextett.
Söngvari: Stefán Jónsson.
INGÓLFSCAFÉ
BINGÓ KL. 3 E.H. í DAG
Meðal vinninga:
Stofustóll, sófaborð, matarstell,
gólflampi o. fl.
Borðpantanir i síma 12826.
Silfurtunglið
Beatles- og Rolling Stones-lögin
leikin í kvöld.
breiðfirðinga- Á
GÖMLU DANSARNIR niðri
IMeistarnir leika
Dansstjóri: Helgi Eysteins.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 8.
Simar 17985 og 16540.
Hljómsveit
Guðjóns Pólssonar
Hótel Borg
Hádegisverðarmúsik
kl. 12.50.
Eftirmiðdagsmúsik
kl. 15.30. .
Kvðldverðarmúslk og
Dansmúsik kl. 20.00.
Söngvari
Haukur Morthens
í KVÖLD
FRANSKA
DANSMÆRIN
MADIANA
GL AUMBÆR simi ii777