Morgunblaðið - 06.12.1964, Side 31
Sunnudagur 6. des. 1964
MORCUNBLAÐIÐ
31
Jólafundur Húsmæðra-
félagsins á þriðjudag
Sýnd barnaföt frá 15 löndum
JÓLAFUNDUR Húsmæðrafélags
Reykjavíkur verður að þessu
Sinni að Hótel Sögu þriðjudag-
inn 8. desember kl. 8 síðdegis, en
jólafundir félagsins hafa verið
mjög vinsælir á undanförnum
árum og þar verið hoðið upp á
Jólakort Láknar
sjóðs Hallírríms-
kirkju
NÚ ER jólin nálgast, taka menn
að skyggnast um eftir geðþekk-
um jólakortum til að rita á
kveðju til vina og samferða-
manna. Stjórn Líknarsjóðs Hall-
grímskirkju hefur nú sem fyrr
til sölu jólakort til ágóða fyrir
sjóðinn. Fé hans er ávaxtað í
Söfnunarsjóði íslands, og er
hann nú orðinn það stór, að hægt
er að hefja úthlutun úr honum-
Jólakort sjóðsins eru með mynd
á innri síðu af einu fegursta
tistaverki Einars Jónssonar, en
é framhiið er fögur teikning eftir
ungan listamann, hvít á rauðum
grunni. Kortin með umslagi kosta
kr. 3,00 og fást á eftirtöldum
Stööum:
Hjá kirkjuverði Hallgrims-
kirkju; í verzlun Halldóru Ólafs-
dóttur, Grettisgötu 26; í verzlun
Páls Halldórssonar, Leifsgötu 32;
í I.augabúðinni, Laugateig 57.
Anna Bjarnadóttir,
simi 17272.
U Thonl með
mogasár ?
New York, 5. des. NTB.
U THANT, framkvæmdastjóri
Sameinuðu þjóðanna, var
lagður í sjúkrahús í gær. Or-
sökin er fyrst og fremst of-
þreyta, en heimildir í aðal-
stöðvum Sameinuðu þjóðanna
skýrðu frá því i gærkvöldi,
að óttast væri, að fram-
kvæmdastjórinn væri með
magasár.
Verður framkvæmdastjór-
- Inn minnsta klosti viku i
sjúkrahúsinu til rannsóknar
j og lengur, ef nauðsyn krefur.
*— Póstsendingar
Framhald af bls. 32
des og siglir til Færeyja og Kaup
iriannahafnar, en þangað er ráð-
gert, að skipið kt 'mi h. 22. des.
Flugferðir.
Flugfélag íslands rrnun fljúga
innanilands samkv. óbreyttri
vetraráætlun félagsiins fram á
eðfamgadag jóla. Aukaferðiuim
tnun verða bætt inn eftir þörf-
Um.
Síðustu ferðir fyrir jóli í utan
landsfiuigi Flugfélagsins eru á
Lorláksmessu h. 23. des kll. 8 frá
Reykjavík til Glagigow og Kaup-
mannahafnar og til baka heim
til Íslands sama dag.
Loftleiðir miuruu hailda uppi
sérstakri jólaáætlun, sem geng-
ur í gfldi h. 14. des. Síðasta
ferð Loftleiða heim frá Bretlandi
fyrir jól er frá London um Glas
gow h. 21. des., síðasta ferð frá
Norðurlönduim verður h. 21. des-
: og’ síðasta ferð frá Luxemburg
verður h. 22. des. Síðast verður
flo-gið til Norðurlandia h. 22. des.
Farmiðar í ferðir I/>ftleiða
fram að jóluim miuniu vera nær
! upppantaðar.
Flugsýn m.un halda uppi ferð
um til Norðfjarðar frá Reykja-
vík, þriðjud., fimmtud. og laug-
i ord. Síðasta ferð verður 22. des.
; eri að líkindum verða farna-r
oukaferðir h. 20. og h. 21. des.
Eyjafluig muin haldia uppi ferð
um til Vestmanniaeyja dag/ega
í og eftir þörfum. Síðast verður
. flogið fyrir jól á aófarvgadags-
morgun.
ýmislegt til fróðleiks og skemmt
unar fyrir húsmæður hæjarins.
Dagskráin verður að þessu
sinni sem hér segir: Frú Sess-
elja Konráðsdóttir flytur jóla-
hugleiðingu, Barnakór Melaskól-
ans syngur undir stjórn Daníels
Jónassonar, sýning verður á
bamafatatízku og sýndur bama-
fatnaður frá 15 löndum, en sýn-
inguna annast verzlunin Vai-
borg í Austurstræti. Þá verður
happdrætti með ýmiskonar jóla-
munurn, og Ringelberg blóma-
skreytingarmaður heimsækir
fundinn. Á fundinum verður
kaffi fram borið.
Svo bar við í gærkveldi klukkan rúml'ega 10, að sendiferðabif reið, sem var á leið eftir vegar-
slóða meðfram vegaframkvæmdum á Grensásvegi valt og staðnæmdist á þakinu. Engan sakaði.
(Ljósm. Mbl. Sv. Þ.)
Breytinga að vænta á stjórn
Sovétríkjanna
Miðstjórnin kemur saman til fundar
á mánudag
Moskvu, 5. des. (AP)
Á MÁNUDAGINN hefst
í Moskvu fundur miðstjórn-
ar kommúnistaflokks Sovét-
ríkjanna. Talið er að helztu
málin á dagskrá fundarins
verði deila kommúnistaflokks
Sovétríkj anna og Kína, efl-
ing æðstu stjórnar lándsins,
útgjöld til vamarmála og ný-
skipan efnahagsmála. Gera
erlendir fréttamenn í Moskvu
ráð fyrir að einhverjar breyt
ingar verði á stjóra Sovét-
ríkjanna í sam.bandi við mið-
st j ómarf undinn.
Hvað varðar deilur Sovétríkj-
anna og Kína, hefur ástandið
versnað frá því að Chou En-lai,
forsætisráðherra Rauða-Kína,
iheiimisótti Moskvu í tilefni bylt-
ingarafmælisinis 7. nóv. s.l. Gagn
rýna málgögn Pekingstjórnar-
innar hirna nýju leiðtoga Shvét-
ríkjanna nú harðlega fyrir að
halda áfra.m að fyi.gja stefn'u
Krúsjeffs, fyrrv. forsætisráð-
herra. Einnig hafa Kínverjar
lýst sig andvíga tillögiu Sovét-
stjórnarinnar um fund allra
kommúnistaflokka heirns. Áreið-
anlegiar heimildir í Moskvu
teíja ólíklet, að miðlstjóminni
takist að komiast að niðurstöðiu,
Brutust inn á 5 stöðum
—og stálu einni tannkremstúbu
LÖGREGLAN tók í fyrrinótt
tvo 15 ára pi/.ta, þar seim þeir
voru að brjótast inn í bíl á götu
einni í Reykjavík. 1 ljós kom að
piltarnir höfðu áður um nóttina
brotizt in.n í 3 aðra bíla og verzil
un, þar sem þeir stálu einni
tannkremstúbu. Skemmdir urðu
engar aif völdum piltanna.
Fólk, sem býr á næstu hæð
fyrir ofan verzlun eina í Klepps
— Litlu munaði
Framhald af bls. 1
brögð. Sumir hölluðu sér út að
gluggum og tóku myndir af tyrk-
nesku vélunum, aðrir horfðu á
þær með skelfingu, og enn aðrir
mæltust til þess að áhöfnin gerði
eitthvað til að bægja hættunni
frá.
Flugvél páfa flaug frá Bombay
til Rómar án viðkomu, en meðári
á ferðinni stóð, gekk páfi um
vélina og ræddi við farþegana.
Einnig ræddi hann við frétta-
menn, sem með henni voru, og
lét mjög vel af ferð sinni til Ind-
lands.
Við komuna til Rómar ávarp-
aði páfinn mannfjöldann, sem
beið hans á flugvellinum, en þar
á meðal voru ráðherrar ítölsku
ríkisstjórnarinnar, háttsettir emb
ættismenn páfagarðs og fulltrúar
erlendra ríkja. í ávarpi sínu sagði
páfi m.a.: „Þegar ég stíg fæti á
ítalska grund á nýjan leik eftir
ógleymanlega ferð til Indlands,
er hjarta mitt þakklátt guði, sem
hefur gefið okkur þessa óviðT
jafnanlegu daga“
holti, gerði lögreiglunni aðvart
um grunsamlegian umigang á
neðri hæðinni. Við uimigang
þann, sem af þessu hlauzt,
stygigðiust innbrotsimenn og
greip lögreglan því í tóm.t, er
hún kom á vettvang. Hófst leit
um nágrennið, en meðian á
henni stóð, barst tilkynning frá
fólki, sem séð hafði, hvar pilt-
ar tveir voru að brjótast inn í
b»l, ekki alllangt frá fyrrnefnd-
ri verzlun. Komu lögregilumenn
nú að piltunum cg játuðu þeir
að vera valdir að innbrotum í
4 bíla, auk verzlunarinnar, þá
um nóttina. Piltarnir, seim eru
báðir 15 ára, ha.fe ekki áður kom
izt í kast við aögregliuna.
Luther King
prédikar í St.
Pauls kirkju
BLÖKKUMANNALEIÐTOGINN
Martin Luther King, kom til
London í dag í þriggja daga
heimsokn. Mun hann m. a. halda
ræðu við messu í St. Pauls kirkj
unni og er fyrsti maður utan
ensku kirkjunnar, sem það gerir.
Það eru samtök til eflingar
kristinnar trúar, sem bjóða
King til London, en þaðan fer
hann til Osló til þess að veita
viðtöku friðarverðlaunum Nó-
bels.
sem bæti sambúð Sovétríikjanna
og Kína.
Gert er ráð fyrir að efling
æðstu stjórnar Sovétríkjanna
verði tii umræðu á miðstjórnar-
fiundin.um. Meðan Krúsjef gegndi
forsætisráðherraembættinu, voru
lengst af þrír fyrstu aðstoðarfor-
sætisráðherrar. Einn þeirra, Ana
stas Mikoyan, varð forséti Sov-
étríkjanna 15. júlí sl., annar
Alexei Kosygin, tók við forsætis-
ráðherraembættinu af Krúsjeff,
er þá aðeins einn eftir, Dimitri
Ustinov, yfirmaður efnahagsmála
í Sovétríkjunum.
Orðrómur er á kreiki í Moskvu
um ýmsa menn, sem taldir eru
líklegir til að verða skipaðir
fyrstu aðstoðarforsætisráðherrar
á fundi miðstjórnarinnar.
Af tæknifræðingum hafa ver-
ið nefndir Konstantin Rudnev og
Veniamin Dumshits, tíg af stjórn
málamönnum Alexander Shele-
pin og Dimitry Polyansky, sem
báðir eiga sæti í framkvæmda-
nefnd miðstjórnarinnar.
Erlendir fréttamenn i Sovét-
ríkjunum eru margir þeirrar skoð
una, að vænta megi beytinga á
stjóm Sovétríkjanna á miðstjórn
arfundinum. Fyrst og fremst er
það Malinovski, varnarmálaráð
herra, sem athygli manna beinist
að. Það var Krúsjeff, sem skipaði
Malinovski í þetta embætti 1907.
en sterkar líkur eru taldar benda
Síöa i
keppni
dönsku
badminton-
meistaranna
í GÆR kepptu dönsku badmin-
tonmeistararnir í síðara skiptið
í heimsókn sinni hér. Fóru fram
tveir einliðaleikir og síðan tv-
liðaleikur. Erland Kops vann
Svend Andersen með 15—5 og
15—7. Strax á eftir keppti Er-
land Kops við Henning Borch og
vann glæsilega 15—7 og 15—4.
í tvíliðaleik sigruðu ErLand Kops
og Svend Andersen þá Henning
Borch og Torbea Kops með
15—7, 13—15, 17—15.
til þess að Leonid Brezhnev, aðal
ritari kommúnistaflo-kksins, vilji
annan mann í þetta embætti.
Hvað viðkemur útgjöldum 1 til
landvarna í Sovétríkjunum er
gert ráð fyrir að þau verði aukin
og vitnað i ræðu Kosygins 19.
okt. sl., en þá sagði hann m.a.
að miðstjórnin og ríkisstjórnin
myndu grípa til aðgerða til þess
að efla varnarmátt landsins.
Á fundi miðstjórnarinnar, kem
ur trúlega fram gagnrýni á stefnu
Krúsjeffs í efnahagsmálum og
hinir nýju leiðtogar bera fram
tillögur til úrbóta.
— Sjúkraflug
Framh. af bls. 32
hálfa klukkustund, unz gat kom
í þykknið og Gunnar sá niður í
fjörðinn. Komst hann þá niður
og lenti á nýja flugvellinum. Á
flugbrautinni var 6 sentimetra
þykkt snjólag, en veður var gott.
Til Reykjavíkur flutti sjúkra-
flugvélin konuna, nýfætt barn
hennar og veikan brezkan sjó-
mann, sem bætzt hafði í hópinn.
Ný brautarljós á Þingeyrarflug-
velli
Á Þingeyrarflugvelli hafa ný-
lega verið tekin í notkun braut-
arljós af nýrri gerð. Þau eru tal-
in einkar handhæg á litlum flug-
völlum, því hægt er að tengja
þau við rafhlöðu í bíl. Sparaðist
þar með raflögn til flugvailarins,
því alltaf eru til taks bílar til
þess að fara á flugvöllinn og
„gefa straum“ á brautarljósin,
þegar með þarf.,
Séra Stefán Eggertsson sá þenn
an nýja útbúnað auglýstan í
bandarísku blaði og beitti hann
sér fyrir því að flugmálastjórnin
keypti brautarljósin frá Banda-
ríkjunum til reynslu á Þingeyrar
fiugvelli. Hörður Davíðsson frá
flugmálastjórninni sá um upp-
setningu ljósanna ásamt staðar-
mönnum.
Ljósin á Þingeyrarflugvelli
ættu að geta stuðlað að sam-
göngubótum við byggðarlagið,
sérstaklega í svartasta skamm-
deginu, en auk þess veita þau
hyggðinni ómetanlegt örygigi í
neyðartilfellum, því nú geta
sjúkravélar lent þarna á nóttu
sein degi, eif veður hanilar eloki.
Segni
Framhald af bls. 1
uingadeildiar þjngisins, Cesane
Merzagora, sem gegnt hefur
embætti Segnis í veikinduim
hans, er meðaL þeirna, sem
koma til greirna, er eftirmað-
ur hans verðua: valinn.
t,
Konan mín
SIGRÍfiUR JÓNSDÓTTIR
andaðist 4. þ. m. í Landakotssjúkrahúsi. — Jarðarförin
ákveðin síðar.
Einar M. Þorvaldsson, kennari.