Morgunblaðið - 19.12.1964, Side 5
LaugardagUr 19. des. 1OT4
MORCU N BLAÐIÐ
I
Storkurinr , '
sagði
®ð hann hefði í gær farið á
Andafund á Tjörninni, og það
er raunar miiklu merkilegri anda
íundur, en þeir hjá henni Liáru,
|>ar sem allir haldast í hendur
©g enginn má rjúfa hringinn,
enginn krossleggja, hvorki hend-
ur né fætur, því að þá eyðileggj-
ast andamir, bæði þeir með
slæðurnar og hinir, sem em
Blæðulausir. Andahjónin á Tjöm
inni eru raunveruleg. Þar er
bæði Stokkönd og Raúðhöfðaönd,
og allar þessar endur lifa í góðu
Bambýli. Ég hitti mann þarna í
Tjarnarkrikanum, sagði storkur-
inn, sem sagði mér, að við menn-
irnir ættum að taka andahjörð-
ína okkur til fyrirmyndar. Við
erum suimstaðar að bjástra við
kynþáitta'vandamiál. Allir erum
vi’ð menn. Allur okkar heimur
er byggður jafn réttháum mönn-
um. Gulur, rauður, grænn og
blár. Hverju máli skiptir það?
Engu, sagði maðurinn. Einhvern-
tíma öðlumst við þá vizku, að
hörundsliturinn heifur eklkert að
segja. Þetta verður einhvemtíma
einn allsherjar „Kjokkteill“.
Með það flaug storkurinn upp
á húsi'ð hjá Mjólkur SAM sölunni
©g hló í hjarta sínu yifir hug-
myndinni um nýja ostinn úr
j urtasm j örlíkinu.
Sunnudagaskólar
Þeir sletta skyrinu sem eiga það
í dag er það SKYRGÁMUR. Og
nú má mjólkursamsalan fara að
vara sig. í gær vantaði okkur
nafn á verðlaunahöfundi. Nú er
það fengið, og hann heitir Ólaf-
ur Jóhannsson, Stekkjarkinn 7,
Hafnarfirði og er 13 ára.
Sú sem fær verðlaun vegna
Skyrgáms heitir Aðalbjörg Þórð-
ardóttir, 13 ára, heima í Grænu-
hlíð 4 • í Reykjavik. Þeir sem
fá viðurkenningu vegna Skyr-
gáms heita Haraldur Sigurðsson, j
í 10 ára B. í Hlíðaskóla, heima |
Hvassaleiti 5 og Már Gíslason,
14 ára, Grenimel 14.
Myndimar eru að venju settar |
út í Mbl. gluggann.
Fæðing Jesú. Minnistexti:
Yður er I dag frelsari fæddur,
sem er Kristur Drottinn í borg
Davíðs. (Lúkas 2, 11).
Sunnudagaskóli KFUM, Amt-
mannsstíg, Reykjavík. Kirkjuferð
é morgun frá KFUM-húsinu kl.
1:30 e.h. ÖU börn velkomin.
Engin samkoma er í skólanum
«ð þessu sinni sunnudagsmorgun
kl. 10:30.
Fíladelfiusöfnuðurinn hefur
Eunnudagaskóla á þessum stöð-
um, Hátúni 2, Hverfisgötu 44 í
Reykjavik, Herjólfsgötu 8, Hafn-
arfirði. Alls staðar á sama tíma
kl. 10:30. Sunnudagaskólar K.F.
U.M. og K. í Reykjavík og Hafn-
arfirði hefjast kl. 10:30 á sunnu-
dögum í húsum félaganna. Öll
börn velkomin.
F RÉTTIR
A
Ljón halda
bögglauppboð
Lionsklúbbur Rey kjavílkur
hefur bögglauppboð í Tjarnar-
kaffi í dag kl. 3—7. Uppboðs-
haldari verður Guðbrandur
Magnússon. Guðmundur Jónsson
óperusöngvari syngur. Ágóðinn
rennur til líknarstarfa.
Sunnudaginn 20. des. verða jóla-
•öngvar I Neskirkju kl. 2. Meðal ann-
ars syngur kór stúlkna úr Hagaskóla
undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur.
Allir velkomnir. Bræðrafélagið.
Æskulýðsfélag Bústaðasóknar. Joia-
fundur á mánudag9kvöld kl. 8:30.
Bræðrafélag Langholtssafnaðar hef-
ur j ólatr és9kem mtun fyrir börn 28.
des. kl. 3 og kl. 8. Aðgöngumiðar af-
hentir í Safnaðarheimilinu 19. og 20.
desember kl. 1—6. báða dagana.
Óháði söfnuðurinn heldur jólatrés-
fagnað fyrir börn í Kirkjubæ sunnu-
daginn milli jóla og nýárs, 27. des.
Jólasveinn kemur í heimsókn. Konur
úr kirkjufélaginu sjá um allar veit-
ingar að venju. Aðgöngumiðar við
innganginn.
Jólagjafir blindra. Eins og að und.
anförnu tökum við á móti jólagjöfum
til blindra, sem við munum koma
tU hinna blindu fyrir jólin.
Blindravinafélag slands.
Ingólfsstræti 16.
Hjálpræðisherinn hefur úthlutun á
fatnaði frá 14. til 23. des. frá kl. 10
til 13 og 15 til 18.
Spakmœli dagsins
Þinn sanni maður asannast í
myrkrinu.
— Moody.
VISIJKORiM
SKAMMDEGI
Sólarmætti tapað tafl,
trauðla stætt í veðrahrynu,
myrkvaættum magnast afl,
meinið fætt í skammdeginu.
Þó til varnar þursa mátt,
þjóðararni beztu föngin.
Jólastjarna í heiði hátt,
hlustar barn á englasönginn.
St. D.
Málshættir
Margur er knár, þó hann sé
smár.
Margt er það í koti karls, sem !
Ikóngs er ekki í ranni.
Vinstra hornið
Hamingjan er einhvers stað-
ar á milli of mikils og of lítils.
Munið vetrarh/álpina
í Hafnarfirði *
Munið Vetrarhjálpina
Reykjavík.
Skrifstofan er að Ingólfs-
I stræti 6, sími 10785. Opið frá
kl. 9 — 12 f.h. og 1 — 5 e.h.
Styðjið og styrkið Vetrar-
' hjálpina.
SKYRGÁMUR
Keflavík — Suðurnes
Telpnagreiðslusloppar, fal-
leg jólagjöf.
Verzlunin F O N S
Sófasett
Sófasett, svefnbekkir, svefn
stólar, eins manns, margar
gerðir. Tveggja manna
svefnsófar, svefnstólar.
NÝJA BÓLSTURGERÐIN
Laugavegi 134, sími 16541.
Gullfiskabúðin auglýsir
Beztu jólagjafirnar fást hjá
okkur. Tamdir páfagaukar,
kanarífuglar, fallegir smá-
fuglar, gullfiskar, skraut-
fiskar, hamstrar og skjald-
bökur. — Gullfiskabúðin,
Barónsstíg 12.
Jólainnkaup
Epli, appelsínur, ódýrari í
heilum kössum. Vöruúrval.
Kvöldsala til kl. 10.
Verzl. Áma, Fálkagötu 13.
Simi 12693.
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
i Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Keflavík
Margar gerðir af eldhús-
klukkum, ferðatækjum og
veggklukkum. — Úrsmiða-
verkstæðið, Bókabúðarhús-
inu.
Keflavík
Úraúrvalið er á úrsmiða-
verkstæðinu. Margar gerð-
ir af dömu- og herraúrum.
Falleg svissnesk almanök
fylgja. Ursmíðaverkstæðið
Bókabúðarhúsinu.
Verkstjóri
vanur að stjórna mörgu
fólki, óskar eftir atvinnu i
Reykjavík eða Kópavogi,
— hef iðnréttindi og
reynslu í margvíslegum
störfum. Tilboð sendist
Mbl., merkt: „9764“.
Keflavík
Þeir, sem ætla að panta
ístertur fyrir jól, hringi í
sima 1839 í síðasta lagi
20. þessa mánaðar.
ísbarinn, Keflavik.
Athugið
Æðardúnssængur 4 stærð-
ir, barnakerrupokar. Allt
úrvalsvara. Fæst að Sól-
völlum Vogum. Verðið er
sanngjarnt. Póstsendi. —
Sími 17, Vogar.
I dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Jóni Þorvarðssyni
ungfrú Guðrún Jóna Guðlaugs-
dóttir og Jóhann Guðmundsson,
siómaður. Heimili þeirra verður
í Fögrukinn 7 í Hafnarfirði.
Kcimbskjör auglýsir
ÓÐUM STYTTIST TIL JÓLA.
Gjörið svo vel að senda jólapöntun sem fyrst.
Athugið allar niatvörur á staðnum, kjöt mjólk,
brauð, nýlenduvörur, einnig öl, gos, tóbak og sælgæti,
Sendum heim. — Afgreitt til kl. 22 alla daga nema
aðfangadag og jóladag.
Kambskjör
Kambsvegi 18. — Síml 38475.
Lóan tilkynnir
Ný sending á eftirtöldum vörum:
Telpnakjólar aldur 1—14 ára. — Vettlingar og trefla
sett. — Lambhúshettur og húfur í miklu úrvali -
Drengjaföt 1—3 ára — Telpna- og drengjasloppar
og fl. vörur.
Barnafataverzlunin LÓAN, Laugavegi 20 B.
gengið inn frá Klapparstíg á móti Hamborg.
i|| Til jólagjafa
KJÓLAR, DRAGTIR, PILS, BLÚSSUR
PERLONSLOPPAR, UNDIRFATNAÐUR.
Skólavörðustíg 17.
6KV«CÓíT>05
Skyrgámur eftir Þorstein Haniiesson.
Telpnakápurnar
með skinnkraga
eru loksins komnar.
Aðalstræti 9 — Sími 18860.