Morgunblaðið - 24.12.1964, Síða 5

Morgunblaðið - 24.12.1964, Síða 5
Fimmtudagur 24. des. 1984 MORGUNBLAÐIÐ jólcib dtí ííí uuu ■sftjCí*S^>r V: Akraneskirkja. (Teikning eftir Sigfús Halldó rsson. Eitt af kortunum, sem gefin voru út í sambandi við afmæli kaupstaöarins á Akranesi). Dómkirkjan Aðfangadagur kl. 6 Séra Óskar J. Þorláksson. Guðs- þjónusta á jólanótt 1964 kl. 23:30. Biskup prétikar og þjón ar fyrir altari ásamt séra Óskari J. Þorlákssyni og Ing- ólfi Ástmarssyni. Guðfræði- nemar syngia undir stjórn dr. Róberts A. Ottósonar. For- söngvari séra Hjalti Guð- mundsson. Við orgelið dr. Fáll Isólfsson. Ljósiberar: Rúnar Valur Sigurðsson og skáta- flokkur hans. Organleikur hefst kl. 23:10. Dr. Fáll ísólfs son leikur jólalög, þar til guðs þjónustan theifist kl. 23:30. Jóladagur: Messa kl. 11 Séra Jón Auðuns. Dönsk messa kl. 2 Séra Bjarni Jónsson. Messa kl. 5 Séra Óskar J. Þorláksson 2. í jólum: Messa kl. 11 Séra Óskar J. Þorláksson. 3. í jól- um: Messa kl. 11 Séra Jón Aúðuns. Aðventkirkjan Aðfangaaagur: Aftansöng- ur kl. 6. Jóladagur: Guðsþjón- usta kl. 5 Júlíus Guðmundsson prédikar. Bústaðaprestakall Aðfangadagur: Aftansöngur í Réttanholtsskóla kl. 6 Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 2. — 2. í jólum. Barnasam- komur í Réttarholtsskóla kl. 10:30 og í Félagsheimili Páks kl. 11 Séra Óiafur Skúlason Grindavíkurkirkja Aðfangadagur: Aftansönigur kl. 6. Jóladagur: Guðsiþjónusta kl. 5. 2. í jólum: Barnaguðs- þjónusta kl. 2. Hafnir Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 2 Séra Jón Árni Sigurosson Elliheimilið Aðfangadagskvöld kl. 6 Aftansöngur. Heimilisprestur. Jóladagur kl. 10 Séra Magnús Runólfsson 2. í jóíum kl. 10 Séra Hjalti Guðmunidsson. 3. í jólum kl. 11 Útvarps- messa. Heimilisprestur préd- ikar. Séra Hjalti Guðmunds- son annast altarisþjónustu. Kirkjukór Grensássóknar ann ast sönginn. Gústav Jóhannes son, söngstjóri við hljóöíærið. Kópavogskirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 11. Jóladagur: Messa kl. 2. 2. í jólum. Messa kl. 2. Nýja Hælið kl. 3,30. Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan í Reykjavik Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Messa kl. 2. 2. í jólum: Barnaguðsþjónusta kl. 2 Séra Þorsteinn Björnsson Laugarneskirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Messa kl. 2.30 2. í jólum Messa kl. 2. 3. í jólum: Barnaguðsþjónusta kl. 10:15. Séra Garðar Svavarsson Langholtsprestakall Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Séra Árelíus Níelsson. Jóladagur: Barnaguðsþiónusta kl. 10:30 Séra Árelíus Níelsson Hátíðarmessa kl. 2 Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson. 2. í jólum: Mesisa kl. 2 Séra Sigurður Haukur Guðjónsson Skírnarmessa kl. 3.30 Séra Árelíus Níelsson. 3. í jólum: Jólagleði fyrir eldra fólk kl. 2 Hafnarfjarðarkirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Messa kl. 2 Þriðjudagurinn 29. des. Jóla- söngvar kirikjukóra Hafnar- fjarðarkinkju og Fríkirkjunn- ar kl. 8.30. Fíladelfía, Reykjavík A'ð'fangadagskvölld: Aiftan- söngur kl. 6. Jóladagur: Guðs þjónusta kl. 8.30. 2. jóladagur: Guðsþjónusta kl. 8.30. 3. í jólum: Guðsiþjónusta í Frí- kirkjunni í Hafnarfirði kl. 2. Um kvöldið að Hótúni 2 kl. 8.30 Þá prédikar Róbert Brown. Neskirkja Aðfangadagur: Miðnætur- messa kl. 23:30, Séra Frank M. Halldórsson. Jóladagur: Messa kl. 14, Séra Frank M. Halldórsson. Annar jóladagur: Messa kl. 11, Séra Franik M. Halldórsson. Sunnudagur 27. des. (þriðji jóladagur): Barna samkoma kl. 10. Séra Frank M. Halldórsson. Lúðrasveit dfengia leikur jólalög. Stjórn andi Fáll Pampiohler Fálsson. Jólasöngvar kl. 14. Löigreglu- kór Reykjavíkur syngur. Stjómandi Páll Kr. Pálsson. Séra Frank M. Halldórsson les jólaguðspjöllin. Háteigsprestaka 11 Jólamessur í Hátíðasal Sjómannaskólans. Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 6 Séra Arngrímur Jónsson. Jóla dagur: Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. 2. í jólum Messa kl. 11 Séra Arngrímur Jóns- son. 3. í jólum: Barnaguðs- þjónusta kl. 11 Séra Jón Þorvarðsson Hallgrímskirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6 Séra Jaikob Jónsson. Jóladagur: Messa kl. 11 Séra Sigurjón Þ. Árnason. Mesisa kl. 2 Biskupinn, dr. Sigurbjörn Einarsson prédikar. Séra Jakob Jónsson. 2. jóladagur: Messa kl. 11 Séra Jakob Jóns- son. 3. jóladagur: Messa kl. 11 Séra Sigurjón Þ. Árnason. Grensásprestakall í Breiðagerðisskóla. Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Hótíðarmessa kl. 2. Séra Felix Ólafsson. Kristskirkja, Landakoti Aðfangadagur: Kl. 12 á miðnætti. Miðnæturmessa Jóladagur: Messur kl. 8.30 og kl. 11 árdegis. 2. í jóluim: Mess ur kl. 8.30 og kl. 10 árdegis. Kirkja Óháða safnaðarins Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Hátíðamessa kl. 3. Séra.Emil Björnsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Messa kl. 2 2. í jólum: BarnaguðsþJónusta kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson Ytri-Njarðvík Jóladagur: Messa kl. 3.45 3. í Jólum: Barnamessa kl. 11 Séra Björn Jónsson. Keflavíknrkirkja Aðfangadagskvöld Aftan- söngur kl. 5.15 (Breyttur messutími) Jóladagur: Messa kl. 5. 2. í jólum: Barnamessa kl. 11 Skírnarmessa kl. 2 3. í jólum: Jólasöngvar kl. 5. Séra Björn Jónsson Ásprestakall Jóladagur: Hátíðamessa í Laugarásbíói kl. 2.30. 2. í jól- um: Barnaguðsþjónusta kl. 11 (athugið breyttan tíma) Aft- ansöngur á gamlárskvöld kl. 6 í Laugarnesikirkju. Séra Grímur Grímsson. Bessastaðakirkja Jóladagur: Messa kl. 4. Neskirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Messa kl. 11. 2. jóladagur: Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Jólatrésskemmtun verður haldin í LÍDÓ laugardaginn 2. jan. 1965 og hefst kl. 3 síðdegis. Sala aðgöngumiða hefst í skrifstofu V.R Vonarstræti 4, þriðjudaginn 29. desember. Tekið á móti pöntunum í síma 15293. Isbúðin LAUGALÆK8 — Sími 34555. Til jólanna ís í pökkum. Vanilla, jarðarber, súkkulaði, nougat og blandaður. Verð y2 ltr. kr. 15.—, 1 ltr. kr. 30.— OPIÐ TIL KL. 4 AÐFANGADAG. Óskum öllum viðskiptavinum okkar Cýfe&ilecfra jófa og farsæls komandi árs. BJÖRN & EINAR Hafnargötu 56. — Keflavík. Setjari óskast Viljum ráða vélsetjara eða handsetjara. Nám í vélsetningu kemur til greina. SETBERG H.F. Freyjugötu 14. Krani Óskum eftir að kaupa 5—10 tonna beltis- eða bíl- krana í góðu ásigkomulagi. Tilboð merkt: „Krani — 9554“ sendist Mbl. fyrir 1. jan. n.k. Steypuhrærivél Óskum eftir að kaupa góða skeypuhrærivél í góðu ástandi. Tilboð merkt: „Steypuhrærivél — 9555“ sendist Mbl. fyrir 1. jan. n.k. LONDON DÖMUDEILD — ★ — H E L A N C A síðbuxur í úrvali. — Póstsendum — — ★ — L0ND0N DÖMUDEILD Sími 14260. Austurstræti 14.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.