Morgunblaðið - 24.12.1964, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 24. des. 1964
suutvarpiö Jóladagskráin
f Fimmtudagur 24. desember
' (Aðfangadagur jóla)
T:00 Morgunútvarp
7:30 Fréttir
12:00 Hádegisútvarp
12:50 Jólalcveðjur til sjómanna á haíi
úti. Sigríður Hagaiin les.
16:00 Stund fyrir börn.
Ingimar Óskarsison les ..Jólasögu
úr svei«t“ eftir Jón Traus>ta.
íislenzk börn syngja jólalög.
16:00 Veðurfregnir
Sungin jólalög frá ýmsum lönd-
um.
16:30 Fróttir — (Hlé)
16:00 Aftansöngur í Dómkirkjunni
Prestur: Séra Óskar J. !>orláks-
son.
Organlteikari: Dr. Páll ísóLfsson.
16:00 Tónleikar:
a) Capella Antiqua í Múnchen
flytur tónlist eftir Feneyja-
tónskáldin Gussago, Gabrieli
og Taggio; Konrad Ruhland
stj.
b) Kammerhljómsv’eitin í Ma-
* inz Jjeikur þrjá jólakonserta.
Stjómandi: Gunther Kehr.
MfO Orgelleikur og einsöngur í Dóm-
kirkjunni.
Við orgelið: Dr. PáU ísólfsson.
Einsöngvarar: Álfheiður Guð-
mundsdóttir og Erlingur Vig-
fússon.
•0:46 Jólahugvekja.
Séra Dárus Halldórsson talar.
•1 .-00 Orgelleikur og einsöngur 1 Dóm-
kirkjunni; — framhald.
21:30 ,,I>að aldin út er sprungið":
Kristín Anna Þórarinsdóttir og
Óskar Halldórsson lesa jólaljóð.
•2:00 Veðurfregnir.
Kvöldtónileikar: Jólaþátturinn úr
óratóríunni „Messíasi'* eftir
Handel.
Adele Addison, Russel Oberlin,
David Lloynd. William Warfield
og Westminster.kórinn syngja
með Filharmoníusveitinini í New
York. Stjórnandi: Deonard Bern-
stein. — Dr. Bjarni Jónsson
vígslubiskup les ritn i ngart e xt -
f ann.
83:10 Náttsöngiur í Dómkirkjunni.
Dr. Páll ísólfsson leikur jólalög
á orgel í 20 mínútur á undan
guðsþ jón ustunni.
Biskup íslands, herra Sigur-
björn Einarseon, messar.
Guðtfræðinemar syngja imdir
stjóm dr. Róberts Abrahams
Ottóssonar söngmálastjóra. For-
söngvari: Séra Hjalti Guðmunds
son.
( 00:30 DagJskrárlok.
Föstudagur 25. desember
(Jóladagur)
10:45 Klukknahringing. — Blásara-
septett leikur jólalög.
11 .OO Messa í Hallgrímskirkju.
Prestur: Séra Sigurjón Þ. Árna-
son
12:16 Hádegisútvarp.
16.-00 Jólakveðjur frá íslendingum
erlendis.
14:00 Messa í safnaðarheimili Lang-
holtssóknar.
Prestur: Séra Sigurður Haukur
Guðjónsson.
Organleikari: Jón Stefánsson.
16:10 Miðdegistónleikar:
Jólaóratóría eftir Johann Sebasit-
lan Baeh, flutt með ritningar og
textalestri, liítið eitt stytt
Flytjendur: Gunthild Weber,
Sieglinde Wagner, Heimut Krebs
Heinz Rehfuss, mótettukór
Berlínar, Riaskommerkórinn og
Filharmoníusveit Berlínar.
Stjórnandi: Fritz Lehmann.
Jólasaga: „Steinninn í Rotna-
vatni“ eftir Selmu Lagerlöf.
Stefán Sigurðsson kennari þýðir
og les.
Vf 30 Við jólatréð: Baratími í útvarps
•al. Stjórnandi Anna Snorradóttir
Séra ÓLafur Skúlason ávarpar
\ börnin.
| Telpur úr Melaskólanum syngja;
Tryggvi Tryggvason stj.
f Hljórrusveit Magnúsar Péturs-
' sonar leikur.
j Gerður Hjörleifsdóttir og Stein-
dór Hjörlieifsson lesa.
Jólasrveinarnir Hurðaskellir og
Stúfur koma í útvarpssal.
10:00 Jól í sjúkrahúsi.
Hjörtur Pálsson stud. mag. sér
um þáttinn.
10:30 Fréttir.
20:00 Jólafrásögn: ^Skammdegishríð“,
Herdís Ólafsdóttir á Akureyri
segir frá.
20:20 ,,Ár og aldir líða“:
Dagskrá í tónum og tali um
jólahald frá upphafi íslands-
byggðar.
Guðrún Sveinsdóttir tekur sam-
an og flytur ásamt Liljukómum,
sem Jón Ásgeirsson stjórnar.
20:50 Úr Harmaminning: Leonóra
Kristína í Bláturni.
Flytjendur: Herdás Þorvaldsdótt-
ir. Hildur Kalman, Rúrik Har-
aldsson, Baldvin Halldórsson og
Bjöm Th. Björnsson, sem tekur
saman dagskrána.
22:00 Veðurfregnir.
Kvöldtónleikar i útvarpssal.
a) „Jólahátíð“: Blásaraseptett
leikur gömul lúthersk kirkju
lög undir forustu Herberts
Hriberscheks Ágústssonar.
b) Anker Buch leikur á fiðlu og
Guðrún Kristinsdóttir á píanó
e) „The Angl-ian Chamber
Solists** flytja brezka tónlist.
Einsöngvari: Austin Miskell.
d) Konsert nr. 2 í C-dúr fyrir
tvö píanó og hljómsveit eftir
Bach. Gísli Magnússon og
Stefán Edel-stein leika með
Sinfóníúhljómsveit íslands.
Stjórnandi: Páll Pampichler
Pálsson.
23:40 Dagskrárlok.
Laugardagur 25. desember
(Annar dagur jóla)
9:00 Fréttir. — 9:10 Veðurfregnir.
9:20 MorguntónJeikar:
11:00 Messa í hátíðarsal Sjómanna-
skólans.
Prestur: Séra Arngrímur Jórus-
son.
Organleikari: Gunnar Sigurgeirs
son.
12:15 Hádegisútvarp.
13:00 Jólakveðjur frá íslendingum
erlendis.
14:00 Miðdegistónleikar
15:30 Kaffitímin-n: — (16:00 Veður-
fregnir).
a) Þorvaldur Steingrímseon og
félagar hans leika.
b) Mantovani og hljómsveit hans
leika þjóðlög frá ýmeum lönd
um.
16:30 Heimspeki karknennskunnar:
Grétar Fells rithöfundur flytur
erindi um hina fomu Stóuspeki.
17:30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnarson)
a) Bamakór Hlíðaskóla í Reykja
vík syngur jólalög; Guðrún
Þorsteinsdóttir stjórnar.
b) Þórunn Elfa Magnúsdóttir rit
höfundur flytur frásöguþátt:
,Jlmur jólanna“, brot úr
b ernskuminningum.
e) Jólaleikrit: „Hann á að vaxa“
eftir Graham du Bois.
Leiikstjóri: KLemens Jónsson.
18:46
10:10
19:30
20:00
21:15
22:00
22:10
22:50
Frægir söngvarar syngja andleg
lög.
Tilikynningar.
Fróttir.
Jólaópera útvarpsins:
„Orfeus og Evridike'* eftir
Christoph Willibald Gluck.
Flytjendur: Margrét Eggerts-
dóttir, Eygló Viktorsdóttir, í>ur-
íður PáLsdóttir, Þjóðleikhúskór-
inn og Sinfóniuhljómsveit ís-
lands. Stjóraandi: Igor Buketoff
Þýðinguna gerði Þorsteinn Valdi
marsson skáld.
Þrjú atriði fremur í gamni en
alvöru:
a) Elín Pálmadóttir les söguna
,JIundalíf“ eftir Fnancoise
Sagan.
b) Róbert Arnfinnsson og Rúrik
Haraklsson flytja þátt eftir
rjóh: „Gautur og hnappa-
smiðurinn".
c) Róbert G. Snædal flytur
frumsamda smásögu: „Klipp-
ing og höfuðbað."
Fréttir og veðurfregnir
„Hvít jól og rauð“:
Svavar Gests og hljómsveit hans
leiika syrpu af léttum jólalögum.
Söngvarar: Ellý Vilhjálms og
Ragnar Bjarnason.
Danslög, þ.á.m. leikur hljóm-
svett Magnúsar Randrup görrulu
dansana. — (24:00 Veðurfregnir)
Dags-krárlolk.
Sunnudagur 27. desember
(Þriðji dagur stóru brandajóla)
8:30 Létt morgunlög.
9:00 Fróttir. — 9:10 Veöurfregnár.
9:20 Morgunitónleikar
11:00 Messa 1 elliheimidiniu Grund i
Reykjavík.
Prestur: Séra Sigurbjörn A.
Gíslason.
OrganLeilkari: Gústav Jóhannes-
son.
12:15 Hádegisútvarp.
13 KX) Erindi: Bókaútgáfa Magnúsar
Stephensens dómstjóra.
Ólafur Pálmason mag. art. flytur
14:00 Miðdegistónleikar.
15:30 Kaffitíminn:
a) Aage Lorange leikur á píanó.
b) Boston Pops-hljómsveitin
leikur; Arthur Fiedler stj.
16:00 Veðurfregnir.
16:15 Endurtekið efni:
a) Tómas Guðmundsson skáld
talar um séra Björn Halldórs
son í Laufási og lee kvæði
eftir hann (Áður útv. 12.
júná s.l.).
b) Jón R. Kjartansson kynnir
söngplötur Péturs Á. Jóns-
sonar óperusöngvara (Áður
ur útv. 9. júlí).
e) Tryggvi Emilsson verkamað-
ur flytur þátt sinn „Eyði-
býláð var enn í byggð" úr
ritgerðasannkeppninni „Þegar
ég var 17 ára“ (Aður útv. 29.
marz).
17:30 Barnatími (Hildur Kalman);
„Kóngurinn, sem vildi hafa
þögn“, saga með söngvum
Höfundur sögu og ljóða: Birgita
Bohman. Höf undur sönglaga:
Hans Holewa. Þýðandi: Halldóra
B. Björmsson. Steindór Hjörleifs
son leikari les söguna. Tíu stúlk
ur úr unglingadieild Miðbæjar-
skólans syngja undir stjórn Jóns
G. Þórarinssonar. Einsöngvari:
Edda Sigurðardóttir. Undirleik-
ari: Þorkiell Sigurbjörnsson.
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Fræg söngkona syngur: Lotte
Lehmann.
19:10 Tilkynningar
19:30 Fréttir
20:00 Jólaleikrit útvarpsins:
„Ævi GaliLei" eftir Rertold
Brecht.
Ásgeir Hjartarson þýddi lei'krit-
ið, stytti og bjó ttl útvarpsflutn-
ings.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Tónlistina sa>mdi Hanns Eisler.
Hana flytja: Liljukórinn undir
stjórn Jóns Ásgeirssonar, Averil
Williams fflautuleikari, Gunnar
Egilson k la rí n ettul e i.k a r i og
Fran,k Herlufsen píanóleikari.
22:00 Fréttir og veðurfregnir
22:15 Niðurlag jólaleiikritsins „Ævi
Galilei" eftir Bertold Brecht.
23:00 Danslög (valin af Heiðari Ást-
valdssyni danskennara).
24:00 Dagskrárlok.
Mánudagur 28. desember
7.00 Morgunútvarp
7:30 Fréttir
12:00 Hádegisútvarp
13:15 Búnaðarþáttiuj*: Svipmynd úr
sveitalífinu.
Þar koma fram bændurnir Guð-
mundur Þorláksson og Viggó
V ald imarsson, Stina Gísiadóttir
kennari og Gísli Kristjánsson
ritstjóri, sem sér um þáttinn.
13:50 „Við vinnuna": Tónleikar.
14:40 Framhaldssagan: „Katherine"
eftir Anya Seton f þýðingu Sig-
urlaugar Árnadóttur: Hildur
Kalman les (26).
15:00 Síðdegisútvarp
Tónleikar ___ 16:30 Veðurfregnir
Tónleikar
17:00 Fréttir.
17:06 Tónlist á atómöld.
Þorkell Sigurbjömason kynnir.
18:00 ..........?
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Lög leikin á ýmfe hljóðfæri.
19:00 Tilkynningar.
19:30 Fréttir.
20:00 Um daginn or veginn
Sigurður Bjarnason ritstjóri frá
Vigur talar.
20:20 Tveggja manna tal:
Matthías Johannessen ræðir við
Halldór Laxness.
21:30 Útvarpssagan: „Elskendur“ eftir
Tove Ditleivsen; IX.
Þýðandi: Sigríður Ingimarsdóttir
Ingibjörg Stephensen les.
22:00 Fréttir og veðurfregnir
22:10 Hljómplötusafnið.
Gunnar Guðmundsson.
Elisabet Hallsdóttir
Stórgjöf til
barnaspítalu og
vöggustofu
FYRIR nokkru var lokið ksiftum
í dánarbúi fr. Elísabetar Halls-
dóttur. hjúkrunarkonu, sem var
fædd 8. jan. 1887, en andaðist 25.
sept. 1962 og kom meginhluti
eigna hennar, skv. erfðaskrá,
daigs. 15. des. 1968, í hlut Barna-
spítala Hringsins og Vöggustofu-
sjóð Torvaldsensfélagsins eða kr.
166.460.— í hlut. Einnig hlaut
barnaskólinn á Vopnafirði kr.
25.000.00.
Skal vandamönnum hinnar
látnu konu vottuð vinsemd og
virðinig.
Reykjavík, 23. des. 1964.
F.h. Barnaspítala Hringsins
Sigþrúður Guðjónsdóttir
formaður.
F.h. Vöggustofu Thorvaldsens-
félagsins
Svanfríður Hjartardóttir
formaður.
j UJlðS
i
Aftur komin jól
Enn eru komin jól. Okkur,
sem slitið hafa barnsskónum,
finnst mörgum furðu skammt
síðan við héldum jólin síðast
hátíðleg. Börnunum, sem full
eru af óþolinmæði og eftirvænt-
ingu, finnst alveg nógu langt á
milli jóla, kannski allt of langt.
Þannig gengur það ævinlega.
Unglingarnir bíða óþreyjufullir
eftir því að verða fullorðnir —
og svo kemur að því fyrr eða
síðar, að allir vildu gjarna vera
orðnir börn á ný. Fullorðinsárin
hverfa eins og dögg fyrir sólu.
Þá verður skammt á milli jóla.
■Jr Jólagleðin
En við tökum alltaf á móti
jólunum með jafnmikilli gleði.
Við hlökkum til jólanna vegna
þess að við ætlum að gera okk-
ur dagamun. Margir hafa haft
orð á því, að jólin séu raun og
veru horfin fyrir glingri, prjáli
og matföngum — og dagamun-
urinn felist mestmegnis í áti og
skemmtunum. Lítið fari fyrir
kristilegum hugleiðingum.
Svo sannarlega hefur jóla-
haldið breytzt frá því að ís-
lenzk börn fylltust jólagleði af
því að horfa á kertaljósið eitt.
f þá daga gaf fólk sér meiri
tíma til að hugleiða jólaboð-
skapinn. Það var ekki svo ýkja-
margt, sem truflaði annað en
daglegt strit. Þetta var tíð fá-
tæktar, sem enginn vill víst fá
aftur, enda þótt flestir viður-
kenni, að nýja kynslóðin gæti
lært margt gagnlegt af því að
kynnast krappari kjörum en
hún býr við.
Grundvöllurinn
En þrátt fyrir allt það nei-
kvæða, þrátt fyrir allt prjálið
og óhófið, sem jafnan er fylgi-
fiskur velmegunarinnar, er það
helgi jólanna, hinn sanni og
eilífi jólaboðskapur, sem hrífur
hugi okkar um jólin — og hef-
ur hátíðina í æðra veldi. Við
gætum dregið að okkur matföng
og klæðzt skrautklæðum á
hvaða tíma árs sem væri. Sú há-
tíð yrði hins vegar aldrei annað
en át og skemmtun. Hún yrði
aldrei jól. Hún minnti okkur
ekki á hinn tuttugu alda gamla
boðskap, þann sannleika, sem
staðið hefur af sér storma og
stríð kynslóð eftir kynslóð, hef-
ur verið kjölfestan í lífi mill-
jónanna. Sá grundvöllur, sem
við höfum í rauninni byggt allt
okkar stóf'a hús á.
Heilagar stundir
Þess vegna kaupum við
okkur ekki jólagleðina. Hún er
ekki í skrautinu. Hún er í okkur
sjálfum. Og hún streymir á
milli okkar á ósýnilegan hátt.
Hún tengir kynslóðir og aldir,
eins og þráður, sem dreginn er
í gegnum perlur. Það er þessi
gleði yfir lífinu, yfir hinum
eilífa krafti, sem skóp, skapar
og mun skapa okkar dásamlega
furðuverk, sem er lífið sjálft.
Allir, sem tök hafa á, dvelja
um jólin með vinum og vanda-
mönnum. Við erum meðal
þeirra, sem okkur þykir vænzt
um — þeirra, sem við óskum
helzt að njóta — og láta njóta
okkar. Þetta eru þær stundir,
sem verða einna skýrastar 1
endurminningunum síðar meir.
Þetta eru heilagar stundir. Við
óskum hvert öðru
gleðilegra jóla
\ n
■'3T
líSUW,
B O SC H
rafkerfi
er í þessum bifrelðum:
BENZ SAAB
DAF TAUNUS
NSU VOLVO
OPEL VW
Við höfum varahlutina.
BRÆÐURNIR
ORMSSON HF.
Vesturgötu X — Sími 11467.