Morgunblaðið - 24.12.1964, Síða 18
18
MORGUNBIADIÐ
Fímmtudagur 24. des. 1964
Innilega þakka ég öllum þeim sem glöddu mig með
heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á 80 ára af-
rnæli mínu 16. des. s.L
Óska ykkur öllum gleðilegra jóla góðs og farsæls
komandi árs.
Guðrún Eiríksdóttír, Blönduhlíð 11.
Alúðar þakkir til ykkar allra sem heiðruðu mig með
heimsókn, gjöfum og heillaskeytum á áttatíu ára af-
mæli mínu 7. þ.m.
Kær kveðja með innilegri ósk um gleðileg jóL
Jón Jóhannesson, Klettstíu.
Flupldar — Flugeldar
BLYS. Jókerblys Stjörnuljós.
Hei'Idverzl. PÓLARIS, Hólatorgi 2.
Heimasími 30182 — Símj. 21085.
TSordens vSmr
Kartóflumus — Kakómalt
Kaffi — Kakó
Herjólfur, Grenimel
Konan mín og móðir okkar
ANNA MARGRÉT NIKULÁSDÓTTlR
lézt að heimili okkar, Álfhólsvegi 4, Kópavogi, 22. des.
Oddgeir Ólafsson og börn.
Mágkona mín,
SIGRÍÐUR EINARSDÓTTIR
Hellu
sem andaðist 20. des. verður jarðsett frá Oddakirkju
þriðjudaginn 29. des. kl, 2 e.h. — Minningarathöfn frá
Dómkirkjunni sama dag kl. 10:30 árdegis.
— Skmufieg bók
FramhaM af bis. 19.
ástinni. Þú verður að frelsa mig
úr þessari ánauð, annars dey ég
úr sorg í þessari draugalegu höll.
Taktu mig, taktu mig strax í
nótt og flýðu með mig langf,
langt í burt .Ailt er mér einskis
virði nema ást þín.“
Svona getur ástin orðið heit.
En hvernig sem því nú viðvíkur,
þá er svo mikið víst, að elskend-
um verður ekki alltaf að ósk
sinni.
Prinsinn þorir ekki að nema á
brott sína heittelskuðu; segir það
mundu kosta styrjöld á milli rikj-
anna, en hættir þó ekki að ganga
eftir henni.
Sér þá prinsessan, að slegið
hefur í bakseglið, og felur raunir
sínar undir kvenlegum duttlung-
um. Sagan endar í gagnkvæmri
ástarsorg. „Þeim var ekki skapað
nema að skilja,“ eins og segir í
Tristranskvæði.
Meira er ekki um sögu þessa
að segja. Hún er laglega og lipur-
lega skrifuð.
Um höfundinn, Ómar Berg, er
mér alls ókunnugt. Þó get ég þess
til, að hann sé ekki máifræðing-
ur, því honum er ekki töm sú
lögboðna kommusetning, sem
börnum er kennd í skólum. En
börnin munu áreiðanlega fyrir-
gefa honum þá vanþekkingu.
Prinsinn og rósin er mynd-
skreytt bók, og hefur listakonan
Barbara Árnason annazt það
verk.
Það rifjaðist upp fyrir mér,
undir eins og ég fletti bókinni,
að ég hafði séð þess getið í ein-
hverri tímaritsgrein fyrir tólf ár-
um eða svo, að Barbara væri
flestum hérlendum listamönnum
færari í bókaskreytingu. Þykir
mér liklegt, að þau ummæli hafi
stuðzt við gild rök.
í Prinsinum og rósinni eru sjö
myndir eftir Barböru auk ann-
arra skreytinga, sem hún hefur
gert. Myndir og skreytingar
Barböru gera bókina að augna-
yndi. Þær eru sannarlega til þess
fallnar að innræta byrjandi les-
endum virðingu fyrir fögrum
bókum.
Erlendur Jónsson.
Fyrir hönd aðstandenda.
Kristinn Jónsson.
Eiginmaður minn
SVEINN HELGASON
fyrrverandi yfirprentari,
Mjölnisholti 6,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, þríðjudaginn
29. des. kl. 2 e.h.
Fyrir hönd aðstandenda.
Kristín Árnadóttir.
Minningarathöfn um eiginmann minn
HJÖRLEIF SVEINSSON
Unnarholtskoti
fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 28. desember
kl. 10:30 f.h. — Jarðarförin fer fram frá Hrunakirkju,
mánudaginn 4. janúar kl. 1 eftir hádegi. — Blóm og
kransar vinsamlega afbeðin. — Ferð austur verður frá
Bifreiðastöð íslands.
Helga Gísladóttir.
-.......- ....................
Þökkum af aihug öJlum er sýndu samúð við fráfall
móður okkar og ömmu
ÞORGERÐAR SIGURÐARDÓTTUR
frá Stykkishólmi.
Böm og barnaböm.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför móður okkar og tengdamóður
OLAFAR ASGEIRSDOTTUR
Sigríður Gísladóttir,
Guðrún Gísladóttir,
Einar Gíslason,
Ásgeir Gíslason,
Gyða Gísladóttir,
Einar Ásgrímsson,
Svavar Gíslason,
Guðlaug Sigurjónsdóttir,
Guðrún Marsveinsdóttir,
Jakob Sigurðsson,
barnaböm og bamabamabörn.
LJ6SMYNDASTOFAN
LOFTUR ht.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tima i síma 1-47-72
Rauða Myllan
Smurt brauð, heilar og hálíar
sneíðar.
Opið frá kl. 8—12,30.
Sími 13628
Benedikt Blöndal
heraðsdomslögmaður
Austurstræti 3. — Sími 10223
SUMAIMUMIEM
LAUGAVEGI 5S..simi 18478
LIDO
Dansleikur
verður haldinn í LÍDÓ 2. í jólum. —
Leikum öll nýjustu lögin. —
Húsið opnað kl. 9.
TÓNAR
Sbeaffer penní er
hagkvæm og falleg
jólagjöf
SHEAFFER’s Imperial II sameinar marga kosti fyrlr
hagkvæmt verð. Hetta úr frostuðu stáli og silki-
mjúkur skrifoddur gerir hann kjörinn til gjafa eða
eignar. í næstu ritfangaverzlun getið þér sannfærzt
um gæði hans. Imperial II penni kostar aðeins kr.
293.90. Imperial II penni með samstæðum kúlupenna
í fallegum gjafakassa kostar aðeins kr. 411,00. Aðrir
Imperial pennar frá kr. 248,00 til kr. 1.414,00.
SHEAFFER
your assurance of the best
Sheaffer’s umboðið:
EGILL GUTTORMSSON
Vonarstræti 4. — Sími 14189.
VERZLUNARSTARF
Lagermaður — Bílstjóri
Viljum ráða frá áramótum:
1 Mann til starfa á varahlutalager.
1 bilstjóra í útkeyrslu á lager.
Nánari upplýsingar gefur
Starfsniannahald S.Í.S.
Sambandshúsinu.
STARFSMANNAHALD