Morgunblaðið - 24.12.1964, Page 20

Morgunblaðið - 24.12.1964, Page 20
20 MCRCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 24. des. 1964 breiðfirðinga- > >BZ7U>I/V< yý Jólatrés- skemmtun Jólatrésskemmtun félags járniðnaðarmanna verð- ur haldin í Iðnó sunnudaginn 27. des. kl. 2,30—6. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu félagsins 26. des. frá kl. 3—5 NEFNDIN. DAIMSLEIKLR annan í jólum. Hinar vinsælu hljómsveitir J. J. og EINAR og FJARKAR leika uppi og niðri. Miðasala hefst kl. 8. Stórubrandajól - Hátíðarmatur Allt það bezta úr búrinu verður á boðstól- um hjá okkur sunnudaginn þriðja í jólum. Má þar tilnefna: Jólahangikjöt — Hamborgarhrygg Rjúpur — Lambasteik og buff/bernasie. Lokum kl. 2 e.h. í dag, aðfangadag. — Opnum aftur sunnudaginn þriðja í jólum kl. 8 árdegis. Sendum viðskiptavinum nær og fjær beztu óskir um gleðileg jól. MÚLAKAFFI Hallarmúla — Sími 37737 SKRIFSTOFUSTARF Skrifsfotustúlkur óskast Viljum ráða nokkrar skrifstofustúlkur strax eða upp úr áramótum. Nokkur vélritunarkunnátta er nauðsynleg. Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald S.I.S. Sambandshúsinu. STARFSMANNAHALD Somkomur Hjálpræðisherinn Jóladag kl. 11: Fjölskyldu- guðsþjónusta. Yngri liðsmenn syngja. Kl. 20,30: Hátíðarsam- koma (jólafórn). Brigader Driveklepp, ofursti Jansson og kafteinn Skifjeld stjórna. — Annar í jólum kl. 20,30: Jóla hátíð fyrir almenning. Majór Óskar Jónsson og frú stjórna. Annar í jólum kl. 14: Jólafagn aður Sunnudagaskólans. — Sunnudag 27. des.: Samkomur kl. 11 og 20,30: Kaftein Haug- land og Andreassen stjóma. — Mánudag 23. des.: Jólafagnað ui fyrir aldrað fólk kl. 15. Við óskuin öllum vinum og félögum gleðilegra jóia. Almennar ssmkomur Boðun fagnaðarerindisins að Austurg. 6, Hafnarfirði: Aðfangadag kl. 6. e.h. Jóladag kl. 10 f.h. Annan jóladag kl. 8 e.h. að Hörgshlíð 12, Reykjavík: Jóladag kl. 4 e.h. Samkomuhnsið ZION, Óðinsgötu 6 A Samkomur um jólin: Jóla- dag: Almenn samkoma kl. 20,30. Annan jóladag: Alrnenn samkoma kl. 20,30. —- Þriðj a jóladag (sunnudag) kl. 14,00. Jólaskemmtun fyrir sunnu- dagaskólabömin. Verið vel- komin. Heimatrúboðið. Bræðraborgarstigur 34 Samkomur um jólin. — Jóladagskvöld kl. 8,30. Sunnudagskvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Fíadelfía. Aðfangadag: Guðsþjónusta kl. 6. — Jóladag kl. 8,30. — 2. jóladag kl. 8,30. 3. jóladag hefur Fíladelfíusöfnuðurinn guðaþjónustu í Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2 e.h. — Um kvöldið að Hátúni 2. Þá talar Robert Brown. Samkomuhúsið ZION, Austurgötu 22, Hafnarf. Samkomur um jólin: Á jóladag, samkoma kl. 8,30 Á 2. jóladag, sunnudagaskóli kl. 10.30. Almenn samkoma kl. 8,30. Sunnudag 27. des. kl. 2, verð- ur jólatrésfagnaður Sunnu- dagaskólans. Engin sam- koma um kvöldið. Heimatrúboðið K.F.U.M. Samkomur og fundir um jólin: Á annan jóladag: Kl. 8.30 e.h. Almenn samkoma í húsi fé lagsins við Amtmannsstíg. Gunnar Sigurjónsson, guð- fræðingur talar. Einsöngur. Sunnudaginn 27. des. Kl. 10,30 Sunnudagaskólinn Amt- mannsstíg. Drengjadeildin Dangagerði. Barnasamkoma í samkomusalnum Auð- brekku 50, Kópavogi. — Kl. 1,30 e.h. Drengjadeildir Holtavegi og Kirkjuteigi. — KI. 2,00 e.h. Drengjadeild- irnar við Amtmannsstíg. — Kl. 8,30 e.h. Almenn sam- koma í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Síra Lárus Halldórsson talar. Æskulýðs kór syngur. Allir velkomnir. Jólasamkomurnar í Mjóuhlíð 16 verða á aðfangadagskvöld kl. 6 jóladagskvöld kl. 8 og sunnudaginn 27. kl. 8. Allir hjartanlega velkomnir. Dansleikur að Hlégarði annan í jólum • MIÐAPANTANIR í SÍMUM 22060 HLÉGARÐI 18970 RVÍK. — PANTIÐ MIÐA TÍMANLEGA, ÞVÍ BÚAST MÁ VIÐ GEYSILEGRI AÐSÓKN. • SÆTAFERÐIR FRÁ B.S.Í. KL. 9 — 10 OG 11. LÖDÖ-sext og STEFÁðl Eldridansaklúbburinn verður í Skátaheimilinu annan I jólum (í Stóra salnum). Harmónikukvintett leikur. Eldridansaklúbburinn. Breiðfirðingar Jólatrésfagnaður Breiðfirðingafélagsins verður í Breiðfirðingabúð sunnudaginn 27. des og hefst kl. 3 e.h. Miðar afhendist sama dag frá kl. 10 f.h. Skcmmtinefndin. Barðstrendingafélagið Jólatrésskemmtun Barðstrendingafélagsins í Reykjavík. fer fram í Skátaheimilinu við Snorrabraut sunnudaginn 27. des. og hefst kl. 2. Aðgöngumiðar við innganginn. Allir velkomnir. Dansleikur fyrir fullorðna verður svo haldinn um kvöldið og hefst kl. 9. — Góð hljómsveit. Félagsmenn fjölmennið og takið með ykkur gesti. KVENNANEFNDIN. JóEatrésskemmtuni verður í Góðtemplarahúsinu sunnudaginn 27. desember kl. 3 eftir hádegi. GLU GG AGÆGIR GÆGIST INN. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 sama dag. böm velkomin! Barnastúkurnar í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.