Morgunblaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 27
[ Fimmtudagur 24. des. 1964 MORGUNBLADIÐ 27 —- Minnisblað Framh. af bls. 28 Ferðir Strætisvagna Reykjavíkur um jólin: ADFANGADAGUR JÓLA: Ekið á öllum leiðum til kl. 17:30. Ath.: Á eftirtöldum leiSum verð- ur ekið án fargjalds, sem hér segir: Leið 2 Seltjarnarnes: kl. 18:30; 19:30; 22:30; 23:30. ILeið 5 Skerjafjörður: kl. 18:00; 19:00; 22:00; 23:00. Leið 13 Hmðferð — Kleppur: kl. 17:55; 18:25; 18:55; 19:25 21:55; 22:25; 22:55; 23:25. I eið 15 Hraðferð — Vogar: ki. 17:45; 18:15; 18:45; 19:15; 21:45; 22:15; 22:45; 23:15. Lgið 17 Austurbær—Vesturbær: kl. 17:50; 18:20; 18:50; 19:20 21:50; 22:20; 22:50; 23:20. Leið 18 Hraðferð—Bústaðahv.: kL 18:00; 18:30; 19:00; 19;30 22:00; 22:30; 23:00; 23:30. Leið 22 Austurhverfi: kl. 17:45; 18:15; 18:45; 19:15; 21:45; 22:15; 22:45; 23:15. Blesugróf, Rafstöð, Selás, Smálönd: kl. 18:30; 22:30. Jóladagur: Ekið frá kl. 14:00 til 24:00. Annar jóladagur: Ekið frá kl. 9:00 til 01:00. Gamlársdagur: Ekið til kl. 17:30. Nýársd.agur: Ekið frá kl. 14:00 til 24:00. LEIÐ 12 LÆKJARBOTNAR: Aðfangadagur jóla: Síðasta ferð kl. 16:30. Jóladagur: Ekið frá kl. 14:00. Annar jóladagur: Ekið frá kl. 9:15. Gamlársdagur: Síðasta ferð kl. 16:30. Nýársdagur: Ekið frá kl. 14:00. ATH.: Altstur á jóladag og nýársdag hefst kl. 11:00 og annan jóladag kl. 7:00 á þeim leiðum, sem að undanförnu hefur verið ekið á kl. 7:00 til 9:00 á sunnudags- morgnum. — Upplýsingar í sima 12700. Sérleyfisferðir Steindórs 5 Aðfangadagur: Frá Reykjaivík kl. 9.00 Frá Stokkseyri 12.15 Síðasta ferð frá Keflavík er kl. 16.00 Aætlunarbifreið Kaup- félags Ámesinga fer frá Reykja vik austur kl. 14.00. Á jóiladag eru engar ferðir. 2. jóladag eru ferðir eins og á eunnudögum. Á nýársdag eru engar ferðir eustur fyrir fjalli, en til Kef-la- vikur k'l. 11.00 f.h. og síðan sam kvæmt venju. Hafnarfjarðarferðir um jólin Ekið til kl. 17.00 á aðfanga- dag. Jóladag kl. 14. til 0.30. 2. jóla- dag kl. 10,00 til kl. 0.30. Sunnu- daginn 27. des. kl. 10.00 til 0.30. Á gaimlársdag er ekið tii kl. 17. 00 og á nýársdiag frá kfl. 14.00 til 0.30. Ferðir Flugfélags íslands unr. jói in. 24. des (Aðfangadaig): Áæt.1- að er að fljúga frá Reykjavík til Akureyrar, Vestmannaeyja, Isafjarðar, Egilsstaða og Húsa- víkur. Síðasta ferð innan lands fyrir jól, verður kl. 12:30 á að- fangadaig, en þá er áætlað að „GULLFAXI“ fari til Egilstaða. Samkvæmt áætlun verða allar H.ugfélaigsvélar í innanlands- flugi komnar aftur til Reykja- víkur kl. 16:00. 26. des. (2. jóladagur): í>á verður flogið samkvæmt áætl- un frá Reykjavík til Akureyrar, Vestmanna-eyja, ísafjarðar og til Egilstaða. 28. des. flýgur „SKÝFAXI“ til Giasigow og Kaupmannahafnar og til Reykjavíkur daginn eftir. Dagana milli jóla og nýjárs verð ur innanlandsíl ugi hagað sam- kvæmt áætluin, nem-a ffliuigi til Egilstaða á gamlársdag verður flýtt til kl. 12:30 Á nýjársdag er ekkert flug áætl að. 2. janúar 1965. Samkvæmt á- ætlun fer „SKÝFAXI“ kl. 8:00 til Glesgow og Kaupmannahafn ar. Athygli skal vakin á því að þá koma í fyrsta sinn tiK fram- kvæmda reglur uim styttan af- greiðslutíma farþega í milli- iandaflugi og jafnframt styttan biðtíma í flugstöð. Millilanda- ftugfarþegar mæti kl. 7:30 í stað 7:15 áður. Um leið og þessi breyting gengur í gildi, vonast Flugfélagið tiil þess að farþegar þess mæti stundvís/:ega, svo eigi komi til tatfa eða ciþæginda. Innan lands verður flogið til Akureyrar, Vestmannaeyja, ísa- fjarðar, Egilstaða, Sauðakróks og Húsavíkur. Leigubifreiðastöðvar um jólin: Steindór: Lokað kl. 18:00 á aðfangadag og opnað kl. 12:30 á jóladag. Á gamlárs- kvöld er lokað kl. 20:00 og opnað á nýjársdag kl. 12:30. Hreyfill: Lokað frá kl. 22:00 á aðfangadag til kl. 10:00 á jóladag. Bæjarleiðir: Lokað kl. 22:00 á aðfan-gadag tii kl. 10:00 á ióladag. Borgarbílastöðin: Lokað kl. 18:00 á aðfangadag, en opn- áð aftur um kvöldið kl. 22:00 til 1:00 á jólanótt. Opnað kl. 10:00 á jóladag. Bifreiðastöð Reykjavíkur: Lokað kl. 20 á aðfangadag ti-1 kl. 10:00 á jóladag, en bif- reiðar stöðvarinnar verða í förum alla helgina og af- greiða sig sjál-fir í síma stöðvarinnar. Ferðir Bifreiðastöðvar fslands: Aðfanga-dagur: Biskupstungur kl. 13:00 Borgarnes kl. 9:30 og 15:00 Fljótshlíð kl. 13:30. Grindavík kl. 15:00 Hreppar kl. 13:00 Hveragerði kl. 14:30 Kjalarnes-Kjós kl. 13:30 Keflavík 13:15 og 16:00 Ljósafoss 13:00 Landeyjar 13:00 Landsveit 14:00 Laugaryatn 13:00 Mosfellssveit 7:15, 13:15 og 16:00 Ólafsvík-Sandur kl. 9:00 Reykholt 10:00 og 13:00 Skeggjastaðir Hraungerðis- hreppi kl. 13.00. Vík í Mýrdal kl. 10.00. Þorlákshöfn kl. 14.30. Þykkvibær kl. 10.00. Á jóladag eru engar ferðir. 2. jóladagur: í Borgarnes kl. 21.00. frá Borgarnesi kl. 16.00. Til Grindavíkur kl. 19.00. frá Grindavík kl. 16.30. í Kjós kl. 10.00. Frá Hálsi kl. 16.30. í Reykholt kl. 14.00. Keflavíkur og Mosfellssveit- arbílarnir halda venjulegum áætlunum á 2. jóladag. Björn Pálsson: Ekkert áætlunarflug verður ■ um hátíðina, en upplýsingar um sjúkraflug eru í símum 3-42-69 og 2-16-11. Gífurleg flóð í tveimur ríkjum Bandaríkjanna Eureka, Kaliforníu, 23. des. —(NTB)— MIKIL flóð hafa verið undan- farna daga í rikjunum Oregon og Kaliforniu í Bandaríkjunum. Eru þetta mestu flóð, sem þarna liafa orðið. Sex menn hafa látið lífið í flóð- unum og fimm þúsundir manna orðið að flýja heimili sín. Það er óvenjulega mikið regn og storm- ar, sem flóðunum valda. Ár hafa víða flætt yfir bakka sína og Etförgun h.I. reynir að nú Súsönnu Reith á flot rutt með sér aurskriðum niður á sléttlendið. Eignatjón af völdum flóðanna er orðið gífurlegt og ríkisstjórar Oregon og Kaliforníu hafa lýst neyðarástandi vegna þeirra. Mörg þorp í ríkjunum hafa ein angrazt í flóðunum, símalínur slitnað og vegir og járnbrautar- teinar laskazt. Vegna þess er ótt- azt að manntjón af völdum flóð- anna sé orðið meira, en þegar er vitað. Pólýfónkórinn sem nú er skip aður, 12 karlmönnum og 22 kon- unv Myndin var tekin í april mánuði s.l, Polýfónkóri nn flytur Jólaoratoríu Bachs Tvennir hljómleikar í Kristskirk]’u þriðja og fjórða jóladag kL 6. síðcL PÓLÝFÓNKÓRINN flytur Jóia- óratoríum Johanns Sebastian Bachs sunudaginn 27. desember og mánudaginn 28. desember ki. 6 síðdegis í Kristskirkju að Landakoti. Þetta er í annað sinn, sem þetta ir.kla meistaraverk Bachs er flutt á íslandi. Það var siðast flutt fyrir rúmum 20 ár- um af Tónlistarfélagskórnum undir stjórn dr. Urbancic. I þetta sinn stjórnar Ingólfur Guð- brandsson flutningi verksins. I Pólýfónkórnum eru 34 söng varar, sem allir taka þátt í flutn Miami, Florida, 21. des. — (NTB) — HAVANA útvarpið skýrði frá þvi í dag að þrír kúbanskir starfsmenn bandarísku leyni- þjónustunnar CIA hafi verið teknir af lífi. Auk þess var ótiltekinn fjöldi njósnara dæmdur í eins til 30 ára fang- elsi. ingi Jólaóra'J>ríunmair með að- stoð 22 manna hljómsveitar. Ein- söngvarar með kórnum verða Sigurður Björnsson, sem hefuT getið sér góðs orðtírs í Þýzto- landi og víðar, sem einisönig’vari í verkum Jóhanns Sebastiarus Bachs, Guðrún Tómasdóttir og Halldór Vilhelmsson, sem Ö0l hafa verið einsöngvarar með kórnuim áður. Æfingar á flutningi verksims hafa staðið yfir s.l. tvo mánuði, en það er fyrsti og annar hduti þess, sem nú verður tekin ti)i flutni-ngs í Kristskirkju á þriðja og fjórða í jóluim. Jólaoratoría Baohs er í fcölu fegurstu kórverka og flutninigiur þess þykir hvarvebma sfcórvið- burður í tónilistarlífinu. Á siðari árum hefúr orðið stefnubreytimg varðandi flutnimg á kórverkum Bachs, þannig að horfið hefur verið að því, að fiytja verkin með fámennari skipan kórs og hljómsiveifcar, svipað því sem var á dög'unn .Bachs sjálfs. Sovétríkin vilja atkvæða- greiðslur á Allsherjarþinginu Vandamálið varðandi skuSd þeirra óleysl BJÖRGUN hf. hefur nú tck- Ið ad sér að reyna að bjarga þýzka skipinu Súsönnu Reith, sem strandaði fyrir nokkru í Raufarhöfn. Fóru menn norður frá fyrirtækinu á mánudags- kvöld. Vinna þeir að þvi að þétta skipið og munu gera til- rauu til þess að ná skipinu af skerinu við fyrstu hentugleika. Á myndinni sést, þegar varð- skipin Óðinn og Þór gerðu sam eiginlega tilraun til að draga það á flot. Mumu þa.u hafa tog að í með u.þ.b. 8.000 hestaifla krafti. (Ljósm. Helgi Hallvarðsson) New York, 23. des. — (NTB) HAFT var eftir áreiðanleg- um heimildum hjá Samein- uðu þjóðunum í dag, að Rúss- ar hefðu vísað á bug tillögu um stofnun „hjálparsjóðs“ samtakanna, en með því átti að leysa vandamálin vegna skuldar Sovétríkjanna og fleiri kommúnistaríkja við samtökin. Heimildirnar herma, að Rússar vitji að atkvæða- greiðslur á Allsherjarþinginu hefjist nú þegar. Þegar Allsherjarþingið kom saman fyrir þremur vikum, var samþykkt að fresta atkvæða- greiðslum. Var það gert til þess að forða árekstri Austurs og Vesturs vegna skuldar Sovétríkj anna, en þau skulda meira en tvö árgjöld og samkvæmt stofnskrá Sameinuðu þjóðanna eiga riki, sem það gera að missa atkvæðis- rétt sinn á Allsherjarþinginu. Bandaríkjamenn hafa krafizt, að þetta ákvæði verði látið gilda um Rússa. Fulltrúar á Allsherjarþinginu eru mjög áhyggjufullir vegna orð róms um að Rússar ætli að krefj- ast þess að til atkvæða verði gengið áður en vandamálið varð- andi skuld þeirra sé leyst. Er jafnvel talið, að þingið muni koma saman á jóladag. til að ræða þetta mál og reyna að kom- ast að niðurstöðu. Fundur Allsherjarþingsins í dag stóð ekki nema stundarfjórð ung. Þegar ljóst þótti að ékki hefði tekizt að miðla málum um skuld Sovétríkjanna með stofn- un „hjálparsjóðs", var fundinum frestað þar til á morgua.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.