Morgunblaðið - 21.01.1965, Page 23

Morgunblaðið - 21.01.1965, Page 23
Fimmtudagur 21. jan. 1965 MORCU NBLAÐIÐ 23 Frá vinstri: Gunnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitarinnar, Bernard Walton, karínettleikari, og Igor Buketoff, hljómsveitarstjóri. (Ljósm. Mbl. Sv. Þ.) Bernard Walffon leikur með Sinfóníuhliómsveitinni — Lady Bird Framhald af bls. 1 hafði skipað fulltrúa sirm til að halda á biblíunni meðati forsetinn ynni eiðinn, en þessu var breytt á síðustu stundu, er Johnson rétti konu sinni, Lady Bird Johnson, biblíuna og héit hún á henni meðan hann sór eiðinn. Er þetta í fyrsta skipti, sem forsetafrú Bandaríkjanna tekur þátt í em bættistöku manns síns á þenn an hátt. Biblían, sem Lady Bird hél á er sú sama og Johnson notaði, er hann tók við embætti varaforseta Bandaríkjanna fyrir fjórum árum. En móðir hans, Rebekah Baines Johnson, gaf honum hana í jólagjöf 1952. Gífurlegur mannfjöldi var saman kominn á flötinni við þinghúsið meðan embættis- takan fór fram og á leiðinni, sem forsetinn, ‘varaforsetinn, og fylgdarlið þeirra ók frá Hvíta húsinu til þinghússins, tók fólk að safnast saman snemma í morgun. Kalt var í veðri í Washington í dag og sveipaði fólkið um sig teppum meðán það beið komu forset- ans og varaforsetans. En þrátt fyrir kuldann var Johnson frakkalaus á leiðinni til þing- hússins, klæddur einföldum dökktgráum jakkafötum. • ALDREI MEIRI VARÚÐ- ARRÁÐSTAFANIR Forsetinn ók í bifreið með skotheldu, en gagnsæju þaki. Og aldrei hafa verið gerðar meiri ráðstafanir til verndaj lífi forseta Bandaríkjanna, en við embættistökuna í dag. Þegar athöfninni við þing- húsið var lokið, snæddu for- setahjónin, varaforsetahjónin og börn þeirra hádegisverð í þinghúsinu, en um kl. 1.30 e.h. (staðartími) hófst mikil skrúðganga. Fyrir henni fór herhljómsveit, en þar næst óiku forsetinn, varaforsetinn og fjöiskyldur þeirra. Síðan komcu ríkisstjórar allra rikja Bandaríkjanna og hvert rí’ki sendi hljómsveit og skraut- tfleka til þátttöku í skrúð- (göngunni; Þegar skrúðgangan var kom in nokkuð áleiðis eftir Pennsyl vania Avenue, skipaði John- son svo fyrir að bifreið hans yrði stöðvuð og hrollur fór um lífverði hans, er hann steig út og heilsaði með handabandi mofckrum þeirra, sem safnazt höfðu saman á gangstéttinnL En ótti lífvarðanna var ástæðu laus, því að forsetinn komst heilu og höldnu inn í bifreið- ina aftur og skrúðgangan hélt áfram. í kvöld var haldinn mfkill dansleikur til heiðurs John- son og Humphrey, • ÚR RÆBU JOHNSONS Lyndon B. Johnson hóf ræðu sína á þessa leið: „í þetta sinn er sá eiður, sem ég hef unnið frammi fyrir yður — og fyrir Guði — eikki aðeins mimn, heldur okkar allra í sameininigu. Við erum eitt ríki og ein þjóð. Forlög okkar og framtíð byggjast ekki á einum þegni hennar heldur öllum. í því fetst hátíðleiki og mik- ilvægi þessarar stundar. Sérhver kynslóð á sér ðrlög — Sagan ákveður örlög sumra, en örlögum núlifandi kynslóð ar verðum við sjálf að ráða. Nú, á þessari stundu er eld- flaug á leið til Mars. Það minnir okkur á, að í augum barna okkar verður heimurinn ekki liinn sami oig hann nú er — og heldur ekki í augum okkar sjálfra eftir nokkur ár. Útsýn þess manns, er næstur miun standa hér, verður frá- brugðinn ofckar. Við lifum á tímum breyt- inga — hraðra og fjarstæðu- kenndra breytinga. Hemill er hafður á leyndardómum nátt- úrunnar, — þjóðirnar marg- faldast, — vopn, sem leitt geta til yfirráða og eyðiieggingar komast í óáreiðanlegar hend- ur, — það hriktir í stoðum fornra verðmæta og fornar venjur eru rifnar upp með rótum.“ Hann minntist m.a. banda- rísku landnemanna: „Þeir komu himgað, útlaginn og hinn ókunni, hugrakkir og óttaslegnir, í leit að stað, þar sem maðurinn gæti verið hann sjálfur." Og hann drap á stjórnarskrá þeirra, er eitt sinn hefði verið ætlað að vekja vonir alls mannkyns, „hún var samin í réttlæti, rit- uð í frelsi, ákvörðuð í ein- ingu...... hún tengir okkur enn saman og ef við höldum þá skilmála mun okkur vel- farnast.“ Síðan sagði forsetinn: „Hinn fyrsti var réttlæti, sem fól í sér loforð til allra þeirra, er tókust á hendur hina löngu ferð — um að þeir myndu skipta með sér gæðum landsins. í landi auðæfa mega fjöl- skyldur efcki búa við vonlausa fátækt. í landi góðrar uppskeru inega börn ekki vera svöng. í landi furðuverka á sviði heilbrigðismála mega ná- grannar okkar ekki þjást og deyja umhirðuiaust. í landi kunnáttunnar verð- ur að kenna ungu fólki að lesa og skrifa. f þrjátíu ár hef ég verið þeirrar trúar, að þetta órétt- læti, sem sumir þegnar okkar eru beittir, þessi vannýtimg hjálpráða okkar, hafi verið okkar erkifjandi. í þrjátíu ár 'hef ég barizt gegn honum — hann mun efcki auðveldlega koma mér á kné. En breytingarnar 'hafa fært okfcur ný vopn. Áður en nú- lifandi kyoslóð Bandaríkja- manna er liðin undir lok, mun þessi óvinur ekki aðeins verða að láta undan síga — hann verður yfirbugaður. Réttlætið krefst þess, að við höfum hugfast, að þegar Bandarí'kjamaður afneitar meðbróður sínum með um- mælunum: „hann ber ekki sama litarhátt og ég“ eða „trúarbrögð hans eru frá- brugðin mínum“ — þá svíkur hann þjóð sína, enda þótt for- feður hans hafi átt þátt í sköp un hennar. Frelsi var önnur grein stjórnarskrár okkar. í því fólst sjálfsstjórn og mannréttindi. En einnig annað og meira. Ameríka skyldi verða sá stað- ur, þar sem hver maður gæti verið stoltur af sjálfum sér, gæti notið hæfileika sinna ”til fulls og glaðst yfir starfi sínu, er væri mikilvægt fyrir líf nágranna hans og þjóðar.“ Forsetinn ræddi hinar mi'klu breytingar, >em orðið hefðu — og bæru jafnvel mannlegt vald ofuriiði — og saigði, að efla þyrfti möguieika hvers einstaklings til að lifa við slík skilyrði. „Bandaríska stjórnarskráin fól oktour að ryðja frelsi mannsins braut. Það er enn takmark ofckar“, sagði Johnson. Hann sagði þriðju grein stjórnarskrárinnar hafa verið einingu — þeir sem btefðu verið smáir og fáir, hefðu ekki getað orðið frjálsir nema með styrkleik einingar, — og svo væri enn. Atvinnurekandi og verkamaður, bóndi og skrif stofumaður, borgir og sveitir þyrftu efcki að sundrast til þess að geta borið sinn skerf úr býtum. „Sameinaðir getum við aukið hlut hvers oig eins“. Og Johnson hélt áfram: „Við höfnum hverjum þeim, sem reynir að ýfa gömul sár, 'kveikja nýja hatursloga. Þeir eru leitandi þjóð þrándur í götu. Við skulum sameina skynsemi og trú, athöfn og reynslu, til þess að breyta einingunni um hagsmuni í ein ingu um markmið." Hann sagði tíma til kominn, að fram f ÐAG heldur Sinfóníuhljóm- sveit fslands síðustu tónleika sína á þessu misseri. Á efnisskrá er symfónía nr. 83 eftir Haydn, þrjár tónsmíðar fyrir strengi og „prepared piano“ eftir japanska tónskáldið Mayuzumi, klarnett- - /Jbróttir Framhald af bls. 22 norrænu væri meiri eða eins góð og Skotanna sjáltfra.“ Ef skozka 'knattspymusambandið setti ein- hverjar hörmlur á innflutning norrænna leikmanna myndi það hafa í för með sér áð sett yrðu samsvarandi reglur um flutning skozkra leikmanna til Englands. Það eru góð viðskipti sem skozk félög gera. Þau selja úr- valsmenn fyrir ofifjár til enskra liða en kaupa í staðinn jafngóð- an knattspyrnumann fyrir 5—6 fallt lægra verð. farir gætu orðið án innbyrðis deiina, breytingar án haturs. Ekki svo að skilja, að skoð- anir manna gæbu ekki verið mismunandi, heldur að forð- ast yrði varanlegan ágreinimg, er setti mörk sín á þjóðina i margar kynslóðir fram. Johnson sagði að Banda- ríkjamenn hefðu orðið þjóð undir merki réttlætis, frelsins og einingar — mikiL, máttug og velmegandi þjóð, er befði varðveitt frelsí sitt. En hún hefði ékki fengið loforð Guðs um, að svo yrði um aila fram- tíð. „Hann hefur Ieyft ofcfcur að sækja fram með striti handa okkar og styrk andans. Ég trúi því ekki, að hið mikla þjóðfélag (Great Society) sé eins og hið skipulega, skorð- aða óbreytaniaga og ófrjóa samfétag mauranna. Það fel- ur þvert á móti í sér eftirvænt inguna að verða....... alltaf að verða, að reyna, að kanna, að falla, að hvílast og reyna á »ý .....og alltaf að miða áfram. Sérhver kynslóð verð- ur að vinna arfleifð sína á ný — með striti og tárum. Ef við bregðumst nú, munum við í alsnægtunum gleyma því, sem við lærðum af erfiðinu — því, að lýðræði byggist á trú, að frelsið krefst meira en það gefur og dómur Guðs verður harðastur yfir þeim, sem þjuggu við beztan hag. Náum við áramgri, verðiur það ekki sökum þess, sem við höf- um heidur þess, sem við erum — ekki vegna þess, sem við eigum, heldur þess, sem við trúum. Því að við erum trú- uð þjóð. Að baki háreistinnar af uppbyggingarstarfnu og þeim ys og þys, er fylgir dag- legum störfum, býr trú okkar á frelsi og réttiæti og á ein- ingu ofckar. Við trúium því að einhverntíma hljóti sérhver maður að verða frjáls. Og við trúum á sjálfa okkur.“ konzert í A-dúr eftir Mozart og perlúdía og fúga eftir Hovhaness. Að þessu snni er það klarinett- leikarinn Bernard Walton, sem leikur einleik í Mozart-konsert- inum. Hann er kominn af þekktri tónlistarætt í Englandi. Walton hefur síðan árið 1948 verið 1. klarinettleikari við Fílharmóníu- hijómsveitina í Lundúnum og er — Manong Framhald af bls. 24 — Ég veit ekki í smáatrið- um, hvað hefur gerzt þar, on hann hefur þó greinilega orð- ið fyrir mótmæla-aðgerðuim af hálfu hóps nazista í Reykja vík, segir Hans Haste, for- stjóri, sem verið hefur milH- göngumaöur fyrir Manong í Svíþjóð. M.a. á Manong að hafa orð- ið fyrir „símaterror“ og feng- ið nafnla'Us hótunarbréf, og í eitt skipti var Ku-Klux-Klan kross brenndur fyrir utan bú stað hans í Reyikjavík. Manong Ieitaði þá til sænska sendiráðsins í Reykja- vík tii að sækja um ferðaleyfi til Svíþjóðar, en þar mun hon um aðeins hafa verið sagt að ekki væri hægt að veita hon- um það. Með milligöngu og aðstoð afrísks vinar hans bú- setts í Stokkhólnú, Zedekia Ngavinue, kornst hann í sam- band við Haste forstjóra, sem þegar í stað tók málið upp við stjórnarvöldin, og samdi svo um við Stig Heimers rekt or Skinnskattebergsskóla að Manong fengi að komast þar að sem nemandL Á föstudagskvöld hrmgdi Manong til Haste forstjóra, og sagði honum að hann hefði þegar keypt flugfarseðil til Svíþjóðar. Á [augardag lenti hann í Glasgow og þar beið hann vitneskju um hvort hann fengi vegabréfsáritun eða ekki. Seinnipart sama dags lá ákvörðun útlendingaeftiriiits- ins fyrir: Manong fær að koma.“ — Þannig hljóðar frétt in í Stoekholmstidnitigen. Vegna fregnar þessarair sneri Mbl. sér í gær til Áuð- ólfis Gunnarsisonar, formanns Stúdentaráðs Háskóla íslands. Hann sagði: „Ég veit ekki hvað Mainong kann að segja í Svíþjóð, en Stúdentaráð reyndi að greiða götu hans hér heima eins og við sáum okkur framast kleift. Við greiddum fæði hans yfir hátíðairmar, en hann kom hér skömmu fyrir jól, þá nánast félaus að því er hann tjáði mér. Við höfðum og, í samvinnu við enska sendi kennarann við Háskólann, milligöngu um að hann fengi að búa frítt á Nýja Garði yfir hátíðamar, eða fram í janúar byrjun. Við reyndum og að útvega honum vinnu, en það tókst ekki. Ég veit ekki hvers vegna það ennþá, eftir að hin nýja hljómsveit með sama nafni og næstum öllu sömu hljóðfæraleik urum var stofnuð á sl. ári. Mozart-konsertinn í A-dúr lék Walton inn á plötu með Fílhar- móníuhljómsveitinni undir stjórn Herberts von Karajans árið 1956. Hljómleikarnir em haldnir í Háskólabíói og hefjast kl. 21. hann fór héðan, en við bund- um styrk okkar við jatniac- byrjuji, einkum vegoa þess að þá töldum við að ha*Mi mundi hafa önnur ráð. Hann hafði sjálfur sagt mér, áð hann muodi haifa ömnur ráð með að bjarga sér þar tii liaon færi til Svíþjóðar. Um áramót iin tilkynnti Manong mér að sér byðist styrkur í Svfiþjóð og hefði hann feogið bréf þair að lútandi fyrir jólin. Um komu mannsins hingað er það að segja, áð haon mun hafa sent hingáð símskeyti frá Bnglandi nokkrum dögum áður, en þáð misfórst, og fékk Stúdentanáð það ekki í hend ur fyrr en sama dag og hann kom. í skeytinu stóð að Jo- hannes Manong væri að koma, og annað ekki. Engin.n hér kannaðist við manmimn né mál ið yfirleitt, en þegar hann kom, reyndi Stúdentaráð af fremsta megni að greiða götu hans, en við teijum okkur hinsvegar efckí hafa fjárbags- legt bolmagn til að kosta uppi hald tnanna, sem hingað koo*a fyrirvamlaust og félitlir, jafn vel þó við værum aliir af vilja gerðir. Enda fór M'anowg ekici fram á frekari styrk frá oklcur. Um hótunarhréfin, se*n minnst er á í sænsku fréttinnL veit ég ekkert a-nnað en að hann tjáði mér einhverju sinni áð ha.nn hefði fengið eitt bréf, sem hann taldi vera frá nazistum. Bréfið sá ég hins vegar aldrei. Þá sagði hann mér frá því, að hringt hafi verið til sín einu sitmi éða tvisvar, en ég sagði homuun að taka slíkt ékki hátíðlega, en bað hann hinsvegar að hafa þegar samband við okkur ef hann yrði fyrir frekari á- reibni. En til þess kom aldreL því ég hefí ekki heyrt frá hon um síðan.“ — De Gaulle Framhald af bls. 1» De Gaulle og Efhard segja í yf- irlýsingu sinni að viðræðumar hafi verið mjög ánægjulegar, og að enginn ágreiningur hafi risið varðandi varnarmálin, sem rædd voru ítarlega. Vitað er þó að ekki eru þeir á einu máli um ágæti sameiginlegs kjarnorkuflota At- Iantshafsbandalagsins. Það er mál, sem Þjóðverjar styðja ein- dregið, en de Gaulle hefur yerið ákveðinn baráttumaður gegn framgangi þess.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.