Morgunblaðið - 09.02.1965, Blaðsíða 1
28 SKlia
Tollar lækka á fiskiinaiarvélum
Saigon, Hanoi, 8. febr.
— AP-NTB —
é Bandarískar flugvélar og
fiugvélar frá her Suður-Víet-
nam hafa síðustu tvo daga
gert loftárásir á staði nokkra
í Norður-Vietnam, þar sem
■vitað er, að Viet Cong skæru-
liðar hafa verið þjálfaðir og
þeim séð fyrir vopnum og
Hin fyrri var gerð á flugvöll
og bandaríska herstöð í ná-
grenni borgarinnar Pleiku sl.
Framh. á bls. 27
Alexei Kosygin, forsætisráðherra Sovétríkjanna, heilsar Chou En-lai, forsætisraöherra KmversKa
Alþýðulýðveldisins við komunatil Peking.
Loftárásir á
N-Vietnam
— á stöðvar, þar sem Viet Cong
skæruliðar haía hlotið þjálfun, vopn
og vistir — Gagnráðstöfun vegna
árása skæruliða í S-Vietnam
Stjórnarfrumvarp lagt fram á Alþingi
■vistum. Tilefni árásanna voru
stórárásir Viet Cong skæru-
liða á bandarískar herstöðvar
-— en talið er víst, að þeint
hafi verið stjórnað frá Hanoi.
LAGT HEFUR verið fram á Al-
þingi stjórnarfrumvarp um, að
lækkaðir verði tollar af fiskiðn-
aðarvélum úr 35% í 10%. Segir
í athugasemdum með frumvarp-
inu, að í ráði sé að leggja fyrir
Alþingi það er nú situr lagafrum
varp um lækkun tolla af vélum
almennt, en þar eð vertíð er nú
hafin og atvinnuvegunum nauð
syn á að flytja þessar vélar inn
nú þegar, er lagt til að tollur ai
vélum þeim. sem hér um ræðir,
verði lækkaður strax.
Framh. á bls. 8
Kviknaði I
breyfli
SAS-vélar
f AP-frétt frá Santa Cruz
í gærkveldi var frá því skýrt
að kviknað hefði í hreyfli
SAS-flugvélar er var að hefja
sig tif. flugs af Los Rodeos
flugvellinum á Santa Cruz.
Fregninni fylgdi að vélin
hafi hrapað til jarðar, en sök
um truflunar var ekki ljóst
úr hve mikilli hæð. Einnig
varð ekki Ijóst af fréttinni
hvort einhverjr hefðu týnt
líf, — en aí'varleg slys höfðu
orðið á mönnum. 67 manns
voru í vélinni, sem átti að
fara til Stokkhólms.
Kosygin við komuna til Hanoi, heilsar Pham Van 0ong, forsætisráðherra N-Vietnam og fagnandi fólkinuu
Kosygin heitir IM-Vietnam
nauðsynlegum stuðningi
Ummæli hans í Hanoi túlkuð sem árásir
á Kínverja, en talið að hann komi við
í Peking á heimleiðinni
ITókíó, Peking, Moskvu,
8. febr. (NTB-AP)
A L E X EI Kosygin, for-
sætisráðherra Sovétríkj-
anna, sem dvelst þessa dag-
ana í N-Víetnam í opin-
berri heimsókn, hefur
gagnrýnt harðlega árásir
Bandaríkjamanna á æfinga
stöðvar skæruliða í Norð-
ur-Víetnam.
Á sunnudaginn ræddi
Kosygin við Ho Chi Minh,
forseta N-Víetnam og aðra
ráðamenn í landinu. Síðan
hélt hann ræðu á fjölda-
fundi í Hanoi. Segja er-
lendir fréttamenn að ýmis
ummæli hans í ræðunni
hafi mátt túlka sem árásir
á kínverska kommúnista,
en þeim hafi verið sleppt í
fréttasendingu opinberu
fréttastofunnar i N-Víet-
nam til Tókíó.
flytja ræðu sína, gerðu
bandarískar flugvélar árás-
ir á stöðvar í N-Víetnam,
en í ræðunni hét sovézki
forsætisráðherrann íbúum
N-Víetnam nauðsynlegum
stuðningi, ef á þá yrði ráð-
izt. Krafðist hann þess að
Bandaríkjamenn kölluðu
alla hermenn sína heim frá
S-Víetnam og létu þjóðina
Framhald á bls. 12
Flugslys við
IMew York
Óttazt að 83
hafi farizl
• Bandarísk farþegaflug-
vél með 78 farþegum og 5
manna áhöfn hrapaði í kvöld
í Atlantshafið u.þ.b. 50 km
fyrir utan Manhattan eyju í
New York. Er óttazt að allir
sem í vélinni voru hafi far-
izt.
Flugvélin, sem var skrúfuvél,
af gerðinni DC-7, var frá flug-
félaginu Eastern Airlines, sena
eingöngu heldur uppi flugi inn-
an Bandaríkjanna. Var vélin á
leið frá Boston, um New York,
til Charlotte í North Caroline —
og átti þaðan að halda áfram til
Framhald á bls. 12
Meðan Kosygin var að