Morgunblaðið - 09.02.1965, Blaðsíða 9
’ Þriðjudagar 9. febrúar 1965
MORGUNBLADID
GARÐAR GÍSLASON HF.
11500 BYGGINGAVÖRUR
ÞAKJARN
6-11 FETA
HVERFISGATA 4-6
Stúlka óskast
strax til afgreiðslustarfa.
Upplýsingar á skrifstof-
unni í dag og næstu daga.
Matstofa
Austurbæjar
Laugavegi 116 Sími 10312.
ISIýkomnar
Knapahúfur
( öry ggish j álmar )
Ódýrar, póstsendum.
Ih’fHt.l n i. fe. A i MFM
Ingólfsstræti 2 Sími 19928.
Aðalfundur
Skctfélags Reykjavíkur
verður haldinn sunnudaginn 14. þ.m. í Skátaheim-
ilinu kl. 14.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagsmenn fjölmennið. STJÓRNIN.
5 herb. íbúð tll sölu
5 herb. endaíbúð við Álfheima 2 samliggjandi stofur,
3 svefnherb., eldhús, bað og hol. Sér þvottahús á
hæðinni. Tvennar svalir. 1 íbúðarherb. fylgir á jarð-
hæð. Stór geymsla í kjallara. Væg útborgun.
JÓN INGIMARSSON, lögmaður
Hafnarstræti 4 — Sími 20555
Sölumaður: Sigurgeir Magnússon
kL 7.30—8.30 sími 34940.
Otgerðarmenn — Skipstjórar
Höfum fyrirliggjandi eftirtaldar gerðir
af vírum:
Togvírar 6x19x1 — merktir á 25 föðmum.
l.%” í 120 og 240 faðma rúllum.
1. Va” í 120 og 240 faðma rúllum.
1í 120 og 240 faðma rúllum.
2” í 240 og 300 faðma rúllum.
Snurpuvírar 6x36x1.
2” í 240 og 300 faðma rúllum.
2. %” í 300 faðma rúllum.
2.*/4” í 300 og 340 faðma rúllum.
2.%” í 340 faðma rúllum.
Friðrik Jörgensen
Ægisgötu 7 — Reykjavík
Sími 22000.
Ibúðir til sölu
Sérhúseign, timburhús á bak-
lóð, við Laugaveg. Eignar-
lóð.
5 herb. endaíbúð við Álfheima
5 herb. mjög glæsileg íbúð við
Alftamýri.
Húseign í Vesturborginni,
timburhús, tvær íbúðir.
Höfum kaupendur að 3ja—4ra
herb. góðri íbúð, með sem
mestu sér, þó ekki skilyrði.
Útb. allt að 6—700 þús.
Húsa & Ibúðasalan
Lougavegi 18, III, hæð/
Sími 18429
Eftir skrifstofutíma
sími 30634
á
Uoíj
rm
GlSLI THEÓDÓRSSON
Fasteignaviðskipti.
Heimasími 18832.
2ja herb. ný glæsileg íbúð við
Ljósheima.
2ja herb. ný, mjög góð íbúð,
við Kársnesbraut.
3ja herb. glæsileg íbúð við
Háaleitisbraut, að mestu frá
gengin.
3ja herb. nýleg, mjög góð
endaíbúð við Kleppsveg.
3ja herb. góð kjallaraibúð við
Nökkvavog.
3ja herb. endurbætt jarðhæð
við Ljósvallagötu.
3ja herb. kjallaraibúð við
Njörvasund.
3ja herb. íbúð á hæð við Vest-
urgötu.
3ja herb. kjallaraibúð við
Brávallagötu.
3ja-4ra herb. góð kjallaríbúð
við Sörlaskjól, nýmáluð.
Laus strax.
4ra herb. 133 ferm. glæsileg
íbúðarhæð ásamt óinnrétt-
uðu risi og bílskúr í Hlíð
unum.
4ra herb. mjög góð íbúð við
Ljósheima. Sérþvottahús.
4ra herb. fokheld íbúð við
Vallarbraut.
4ra-5 herb. 123 ferm. íbúð við
Fellsmúla, tilbúin undir tré-
verk.
5 herb. íbúðarhæð við Báru-
götu.
5 herb. góð endaíbúð við Alf
heima. Tvær svalir. Tvær
geymslur. Teppi.
5—6 herb. hæðir við Þinghóls-
braut, fokheldar og lengra
komnar.
5—6 herb. fokheld hæð við
Vallarbraut.
5—6 herb. endaibúð við Fells-
múla, tilbúin undir tréverk.
Lúxusíbúð yfir 200 ferm. við
Miðborgina.
Einbýlishús við Urðarbraut,
Borgarholtsbraút, Hraun-
tungu, Þinghólsbraut, —
Hraunbraut, — Holtagerði,
Faxatún, Nýlendugötu, —
Bárugötu, Breiðagerði og
Háaleitisbraut.
Felið okkur k.iup og sölu á
fasteignum yðar. — Áherzla
lögð á góða þjónustu.
□
FASTEIGNA- 0G
LÖGFRÆÐISTOFAN
llAUGAVEGI 28b, sími 1945;
Brauðstofan
Sími 16012
Vesturgötu 25
Smurt brauð, snittur, öl, gos
og sælgæti. — Opið frá
kl. 9—23,30.
77/ sölu
2ja herb. íbúðir víðsvegar í
borginni.
3ja herb. góð íbúð á 1. hæð í
Álfheimum. Stórar svalir.
3ja herb. góð risíbúð við Laug
arnesveg. Svalir.
4ra herb. hæð við Sörlaskjól.
Skipti á 2ja herb. íbúð kem-
ur til greina.
5 herb. íbúðarhæð, ásamt
hálfri 2ja herb. kjallaraíbúð
og sérherbergi í Kjallara,
við Guðrúnargötu. Skipti á
2jg íbúða húsi, 70—90 ferm.
koma til greina.
6 herb. góð íbúð við Álfheima.
2 eldhús eru í íbúðinni og
er því mjög hentug fyrir
tvær fjölskyldur, eða ætt-
ingja, sem búa vilja saman.
6 herb. glæsilegar íbúðarhæðir
við Rauðalæk. —
6 herb. hæðir fullgerðar og
tilbúnar undir tréverk og
fokheldar í Kópavogi.
Einbýlishús af ýmsum stærð-
um, fullfrágengin, tilbúin
undir tréverk og fokheld í
Kópavogi.
/ Hafnarfírði
Einbýlishús við Móabarð,
rúmir 60 ferm., byggt úr
timbri. Risið fokhelt. Lóðin
frágengin.
Einbýlishús, 2ja herb. við
Vesturbraut. Hornlóð, til-
valin fyrir verzlunarhús,
eða 2ja—3ja hæða stórt
íbúðarhús.
3ja herb. fokhelt ris við Mosa-
barð.
3ja herb. hæð, fokheld með
upphlöðnum milliveggjum
ásamt miðstöð, í Grænu-
kinn.
FASTEIGNASALAN
HOS & EIGNIR
BANKASTRÆTI 6
Símar 16637 og 40863.
Höfum kaupanda með mjög
mikla útborgun að stórri
hæð, helzt nýrri með öllu
sér.
Höfum einnig kaupendur að
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð,-
um.
til sölu
2ja herb. kjallaraíbúð í Sund-
unum.
3ja herb. hæð í timburhúsi í
Gamla bænum. Nýstandsett.
Útb. kr. 225 þús.
3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð
með sérinngangi í Vogun-
um.
3ja herb. hæð í steinhúsi við
Njarðargötu. Útb. kr. 300
þús.
3ja herb. góð rishæð við Laug
arnesveg. Teppalögð með
suðursvölum.
3ja herb. ný og vönduð jarð-
hæð við Rauðalæk. Allt sér.
Glæsilegar innréttingar.
Einbýlishús 3ja herb. íbúð við
Kleppsveg.
4ra herb. hæð í Vogunum, bíl-
skúr.
4ra herb. rishæð í Hlíðunum.
4ira—5 herb. ibúð á tveim
hæðum við Rauðarárstíg.
160 ferm. glæsileg hæð við
Rauðalæk, sérhitaveita, bíl-
skúr.
Timburhús neðarlega við
Laugaveginn, þarfnast lag-
færingar, hentugt fyrir skrif
stofur.
Hæðir í smíðum og einbýlis-
hús í smíðum í Kópavogi og
Garðahreppi.
ALMENNA
FflSTEIGNASALAN
IINDARGATA 9 SlMI 21150
TIL SÖLU
3/o herb. ibúð
í þríbýlishúsi við Alfhóls-
veg. Selst fokheld.
3ja herb. íbúð í timburhúsi
við Efstasund. Tvær íbúðir
í húsinu.
3ja herb. íbúð í sambýlishúsi
við Ljósheima.
3ja herb. íbúð í sambýlishúsi
við Álfheima. Vönduð og
björt.
3ja herb. jarðhæð við Barma-
hlíð. íbúðin lítur vel út og
er í bezta standL
4ra herb. íbúð í sænsku timb-
urhúsi við Karfavog. —
Skemmtileg íbúð í bezta
standL
4ra herb. íbúð í sambýlishúsi
við Ljósheima. íbúðin er á
4. hæð, vönduð og björt,
lyfta, bílskúrsréttur.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Brávallagötu. 1 herb. óinn-
réttað fylgir í risi. búðin er
nýstandsett og lítur mjög
vel út.
4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi
við Sogaveg.
5 herb. íbúð við Hagamel,
tvennar svalir, tvöfalt gler
í gluggum. Frágengin lóð.
5 herb. glæsileg íbúð á efri
hæð við Bollagötu, bílskúr.
Tvær 6 herb. íbúðir með inn-
byggðum bílskúrum á jarð-
hæð í fallegu tvíbýlishúsi
í Kópavogi. Selst tilbúið
undir tréverk. Til afhend-
ingar í febrúar.
Raðhús í smíðum og fullfrá-
gengin í borginni og Kópa-
vogi.
Einbýlishús við Urðarbraut,
Holtagerði, Fögrubrekku,
Heiðargerði, Hlégerði, Akur
gerði, Samtún, Grensásveg,
Breiðagerði, Miðtún, Tjarn-
argötu, Mosgerði, Borgar
holtsbraut.
Höfum kaupendur að öllum
stærðum íbúðá. Miklar útb.
Ath., að um skipti á íbúðum
getur oft verið að ræða.
Ólaffur
Þorgrímsson
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Fasteigna- og verðbréfaviðskifti
Austurstræíi 14, Sími 21785
asteianir til sölu
3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi
við Hrauntungu. Sérinn
gangur. Sérhiti. Nýstand-
sett. Bílskúrsréttur.
4ra herb. glæsileg íbúð á hæð
við Stóragerði. Tvöfalt gler.
Teppalögð. Bílskúrsréttur.
4ra herb. íbuðarhæð við Skipa
sund. Bílskúrsréttur.
Einbýlishús við Melgerði. 3ja
herb. íbúð á hæðinni. Óinn-
réttað portbyggt ris. Stór
og ræktuð lóð. Bílskúrs-
réttur.
Austurstrætl 20 . Slmi 19545
GUÐJÓN ÞORVARÐSSON
löggiltur endurskoðandi
Endurskoðunarskrifstofa
Sími 30539.
Jóhann Ragnarsson
héraðsdómslögmaður.
Málflutningsskrifstofa
Vonarstræti 4. — Sími 19085