Morgunblaðið - 09.02.1965, Side 26

Morgunblaðið - 09.02.1965, Side 26
23 MORGUNBLAÐIÐ ■Þriðjudagur 9. febrúar 196 KR vann auðveld- an sigur KR vann Víking s.I. sunnudag með 24—17. Frá upphafi til loka hafði KR betur og sigri varð a'drei ógnað. Má segja að aldrei hafi verið um baráttu að ræða í leiknum. ir KR var sterkara liðið í uppkafi leiks áttu liðin hvart uim sig sína kafla en brátit kom í ljós að KR-ingar voru siterkari aðilimn. Og sú viitneskja sem á fyrstu mínútuim leiksins fékkst boðiaðd öruiggian signr KR. Leikur liðanna bair ekki svip léttfteika né skemmtunar, þvert á móti en liðin börðust lliika uim faillsæ’tið í fyrstu deild. EAns og er blasir það við Víking. Hvoruigt liðið lék fallegan hamd knaittLeik og ef margir slíkir leik ir sem þessi fa/ra fram f 1. deild mætti spá því að áhorfenda- fjöldi færi minnkandi. fyrirliði KR. Sjötíu mörk á sextíu mínútum FH varin Armann 41 :29 Sjötíu mörk á 60 mínútum. Það er ótrúlegt en satt og skeður áreiðanlega hvergi nema á íslandi í keppni beztu manna. En þessi markasúpa var endan'eg niðurstaða leiks FH og Ármanns á sunnudags- kvöldið. FH skoraði 41 mark anna, Ámr.-ínningar 29. Slíkur markafjöldi talar aðeins máli lélegs leiks — og síðari hálf- leikurinn var vægast sagt lé- legur. Kom það undaríega á óvart eftir jafna baráttu fram an af fyrri hálfleik og prýðis- góða leikkafla hjá báðum lið- um. Raunar gerði FH út um leikinn í fyrri hálfleik, en það afsakar ekki að láta sér á sama standa um síðari helm- ing leiksins, eins og FH gerði. Það ríkti stemning bæði vonar og ótta er leikurinn Stanley Matthews er fagnað af ungum og gömlum er hann hleypur inn á völlinn í fyrsta sinn á keppnistímabilinu. Fimmtugur kennir hann hvernig ungir ættu aÖ leika TUTTUGU myndavélar og 28 þúsundir áhorfenda fögnuðu Stanley Matthews er hann hljóp inn á völlinn sl. laugar- dag. Þetta var í fyrsta sinn á keppnistímabilinu sem hann leikur með liði sínu Stoke City. Eftir 23. febr. hefur Stan- ley Matthews rétt til að kalla sig „Sir Stanley" því þann dag verður hapn sleginn til riddara. Þann titil hlaut hann í 50 ára afmælisgjöf frá Bretadrottningu. Meiðsli hafa aftrað því að Matthews hafi getað leikið með liði sínu í vetur. En nú hefur hann fengið bata og lék sinn fyrsta leik um s.l. helgi í 1. deild. Honum var ákaft fagnað er hann hljóp út á leikvanginn. Fyrir tugi þúsund áhorf- enda var ekki nærvera Matt- hews ekki aðeins fagnaðar- efni, heldur og undrunar því með því að leika um helgina sló Matthews fyrra met Engl- endingsins Coopers sem lék í 1. deild 49 ára gamall. Og eins oig öll ævintýri enda vel, þá .átti Matthews þátt í marki því er færði Stoke frumkvæði í leiknum. Hann komst fram hjá öllum mót- herjum með sinni leikni og miðjaði knöttinn — og það varð mark. Og mörg eru þau mörkin er Stanley Matthews hefur átt þátt í. hófst. Ýmsir á áhorfendapöll- um létu tiHinningar sínar í ljósi og mátti heyra að vion- ir stóðu til að Ármannsliðið skapaði aftur spenning í ts- landsnr.ótið með sigri yfir FH. Þessar vönir áttu sannar- lega við rök að styðjast langt fram eftir fyrri hálfleik. Ár- menningar mættu ákveðnir til leiks og voru síður en svo smeykir við FH-liðið sem hef ur 4 stiga forskot í 1. deild. ★ Rólegheit FH-inigamir vonu heljuir ró- leigri og kannski um of. Samt sást allitaf fjörkippur í þeim þeg ar Árm.ann komst yfir oig það skeði 5 sinnum á fyrstu 17 miín. leiksins. Kristleifur Magnússon stóð í maiiki FH þennan tíma og tólkisit ekki vei upp. Þagar Ár- nuann komst 2 mörk yfir 5-3 gaf Birgir bendingiu oig Hjaiti koim í Krisitileifs stað. Átta mín- útuim síðair tók FH forystuna sem eftir það var ekki ógnað. Baráttan stóð til 17. miin. Þá náði Ánmann forskoti 8—7 en Kristján Stefánsson sem var ný- kominn inn á jafnaði með glæsi- legu skoti. Það var fyrsita mark FH ai 12 á síðustu 13 món hálf- leiksins, en á móti skoraði Ár- manin aðeins eitt rmark (Hans). Þessi 13 mánútna kafli — með þrettán mörkum — 12:1 FH í vil gerði út um leikinn. tAt Hæfileikarnir Þama var bezti kaffli FH, á- kveðni, festa og takmark. Síðar í leiknum missti liðið sjónar af öllu slíku og hélt aðeins í horf- inu með mörkin — og ekki það. Staðan í hálfleik var 19—9. En í síðairi hálflleik gekk ekki á öðru en mörkum og þau uróu á 30 mínútum 42 talsins. Skoraði FH þá 22 en Ármann 20. Síð- ari hluita hálffleiksins saxaði Ár- marun á forskot FH. Lið FH sýndi afar misijafna leikkafla. Það bezta var mjöig gott en það versta, og það var megnið af siðari hálfileik, vair langt fyrir „standard“ FH-liðs- ins. SPÁNSKA liðið Real Zaragoza varð fyrst liða til að komast í undanúrslit í keppninni um Evrópúbikar bikarsigurvegara.. Liðið vann í gærkvöldi enska lið ið Cardiff með 1—0. Leikurinn fór fram í Cardiff. í fyrri leik liðanna á Spánl skyldu liðin jöfn 2—2. Enska knnttspyrnnn Úreli<t leiik.ja í ensku deildarkeppm- inni, sem fraim fóru s .1. laugardag urðu þessi: - 1 deild Asfcon Villa — Liverpool 0-1 Burniey — W.B.A. 0-1 CheLsea — Arisenal 2-1 Everton — Birmingham i-i Leicester — BJackburn 2-3 N. Forest — Leeds 0-0 Shetffield U. — West Ham 2-1 Stoke — Fultham 3-1 Sunderland — Blaokpool 1-0 Tottenlham — Manchester U. 1-0 W o lverh amp oton — Sheff ield W. 3-1 2. deild Bury — Crystal Palace 3-1 Carditff — Northampton 0-2 Oharlten — Rotherham í-i Coventry — Southampt on i-i Hudderstfielid — Swindon 2-1 Ipswioh — M idd lesb rough 5-2 Leyton O. — Norwich 2-3 Manrhester Cit.y — Swansea 1-0 Plymou/th — Bolton 1-3 Portsmouth — Dertoy 3-1 Preston — Newcastle 2-0 í Skotlandi urðu úrslit m.a. þessl í bikarkeppnimni: Rangers — Hamilton 3-0 St# Mirren — Celtic 0-3 St. Jonstone — Dundee 1-0 Staðan er þá þessi: 1. deild I. Chelsea 42 stig 2. Leeds 42 — 3. Manchester U. 38 — 20. SundenLamd 19 —■ 21. Aston Villa 16 — 22. W olverhampton 15 — ] 2. deild 1. Newcastle 40 s>ti£ 2. Nortihampton 37 — 3. Norwich 34 — 20. Portsmouth 22 —i 21 Swansea - 21 — 22. Budicteríiekl ti —

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.