Morgunblaðið - 09.02.1965, Page 4

Morgunblaðið - 09.02.1965, Page 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 9. febrúar 1965 Sængur — Koddar Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Vindáshlíð í Kfós Dún og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740. Sófasett — svefnbekkir Klæðum notuð húsgögn. — Bólstrun Einars og Sigsteins, Njálsg. 49. Simi 19410. Góðir morgunsloppar á aðeins kr. 155.00 Verzl. H O F Laugavegi 4. Garnsalan heldur áfram, aðeins þessa viku. Verzl. H O F Laugavegi 4. íbúð óskast 3ja herb. íbúð óskast. Tilb. sendist til Mbl. fyrir laug- ardagskvöld, 13. febrúar, auðkennt: „Góð umgengni — 6807“. Kópavogur — Austurbær Herbergi óskast strax fyr- ir ungan reglusaman mann. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 33889. Tilboð óskast í B.T.H.-þvottavél í góðu standi. Uppl. í síma 1435. Kvikmyndatökuvél 8 mm með góðri Zoom linsu óskast. Staðgreiðsla. Sími 19892 eftir kl. 6.00 í dag og á morgun. Hver vill leigja okkur herbergi 1 Sandgerði fyrir 6—8 vik- ur. Þurfum að elda fyrir okkur sjálfar. Óskast strax. Sími 50482, Hafnarfirði. Stúlka óskast í sælgætisgerð hálfan eða allan daginn. Uppl. að Njálsgötu 5 B (bakhús) eftir kl. 2 í dag. Sími 20145. Járnsmíðameistari óskar eftir atvinnu í Rvik eða nágrenni. Æskiiegt að íbúð fylgi. Tilboðum sé skilað í afgr. Mbl. merkt: „6809“. — mánuði 1965. Helgidagavarzla Iaugardag til mánudagsmorguns 6. — 8. Bjarni Snæbjörnsson sl 50245. Aðfaranótt 9. Jósef Ólafs- son s. 51820. Aðfaranótt 10. Kristján Jóhannesson s. 50056. Aðfaranótt 11. Ólafur Einarsson s. 50952. Aðfaranótt 12. Eiríkur Bjömsson s. 50235. Aðfaranótt 13. Bjarni Snæbjörnsson s. 50245. Holtsapótek, Garðsapótek. Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—i Næturlæknir í Keflavík 20/1— 31/1 er Kjartan Ólafsson símt 1700. Næturlæknir í Keflavík frá L febrúar til 11. febrúar er Guðjón Klemensson, sími 1567. Orð Ufsins svara f sima 10000. □ EDDA 5965297 = 2 Frl. [><1 HELGAFELL 59652107’vT. 2. I.O.O.F. Rb 1. — 114298J4 _ Spk. □ „HAMAR“ í Hf. 5965298 — FrL □ EDDA 59652117 = 2. Gegnum kýraugað Keflavík — Sandgerði 4ra—5 herb. íbúð óskast í marz eða apríl. TiLboð send ist afgr. Mbl. í Keflavík merkt: „820“. — Bandaríkjamaður óskar eftir lítilli íbúð með húsgögnum í Keflavík eða Njarðvík. Tvennt í heimili Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Sími 20529, CAMALT og Gon Þetta heyrðist kveðið í einum dimrnum krók í skálanum á Kirkjubæjarkiaustri fyrir stóru- bólu (1707), að sagt er? Hér munu falla: tvennir tiu, tólf og mu, einir átta og eilefu. og rættist það. FRÉTTIR Kveniélag Langholtssóknar heldu«r aöalfund sinn þriðjudaginji 9. febrúar í Sainaðarheimilinu. G-estiw fundar ins verður frú Sigríður Gunn*arsdótti<r £orstöðu.kx>na Tízkusicóians, Stjórnin. Slysavarnardeild Hraunprýði heid- ur fund þriðjudaginn 9. febrúar í AJþýðuhúsinu. Spiluð verður félags- vist. Konur fjöLmemiið. Kiwanisklúbburinn Hekla. Fundur í þjóðieikhúskjaliaranum kl. 7:15. Kven/éiagskonur Keflavíkí Fundur í Tjarnarlundi þriðjudag- inn 9. þm. kl. 9. Til athugunar nám- skeið í Paff-sniðkennsiu, handavinnu og leðurvinnu. Spilað verðuir bmgó. — Stjórnin. SÚ meinlega prentvilla læddist undir myndatexta i Dagbókinni á laugardag, þar sem birtist mynd af kirkjunum að Saurbæ á Hval- fjarðarströnd, að sagt var, að hin gamla kirkja hefði verið flutt að Varmahlíð í Kjós. Sú Varmahlíð er ekki til í Kjós. Kirkjan var flutt og endurbyggð að VINDÁSHLÍÐ í Kjós. Þar stendur bún nú á iandssvæði K.F.U.K. hjá skála sumarstarfs fé- lagsins, og birtist hér mynd af kirkjunni. en í baksýn er hið mynd- arlega bús sumarstarfsins. Ekki skaðar að minna á það nú, þegar fermingar fara í hönd að Sumarstarf K.F.U.M. og K. gefa út falleg fermingarskeyti til styrktar sumarstarfinu, svo að fólk getur sent fermingarbömum fallega heillaósk um leið og það styrkir gott og göfugt starf. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni vikuna 6. — 13. febr. Neyðarlæknir — simi 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og lau rardaga frá 9—12. Kópavogsapotek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 'augardaga frá kl. 9,15-4., ftelgidaga fra kí. 1 — 4, Nætur- og helgidagavarzla Iækna í Hafnarfirði í febrúar- Herbergi Karlmann utan af landi vantar herbergi í 2—3 mán uði í Rvík eða nágrenni. — Reglusemi og góð um- gengni. Uppl. í síma 19029. anréttingar úr matvörubúð, notaðar, seljast ódýrt. Einnig til sölu innanhússasbest 6 mm, ut anhúss 10 mm. Uppl. í síma 17866. — SÁ, sem færir þakkargjörð að fórn, heiðrar mig og þann sem breytir grandvarlega, vil ég láta sjá hjálp- ræði Guðs (Sálm. 50.23). f dag er þriðjudagur 9. febrúar og er það 40. dagur ársins 1965. Eftir lifa 325 dagar. Tungl á fyrsta kvart- eli. Árdegisháflæði kl. 10:28. Síðdegisháflæði kl. 23:14. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sóUr- hringinn — simi 2-12-30. FYRIRSAGNIR BLAÐA 30. jan voru gefin saman í I hjónaband í kirkju Óháðasafn- aðins, ungfrú Guðrún Stefáns- dóttir og Felix Jóhannesson. Heimili þeirra veröur að Safa- mýri 33. (Ljósmyndastofa Þóris Laugaveg 20B). Gefin voru saman í hjónaband 6. þm. af séra Felix Ólafssyni ungfrú Regína Aðalsteinsdóttir, Stórágerði 26 og Þórður Kjart- ansson, Spor'ðagrunni 4, stanfs- maður hjá Kristjáni Gíslasyni. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Stóragerði 26. Nýlega opinberuðu trúílofun sína ungfrú Alda Pálsdóttir Hjallaveg 5, Reykjavík og Ólaf- ur Atlason Hveravöllum S-þing- eyjarsýslu. sáu ekki eitt einasta hreindýr, en horn og aðrar leifar þessara fallegu dýra fundu þeir þar víðs- vegar. Síðan hafa hreindýrin ekki sézt á Austur-GrænlandL Þegar svo var komið gátu úlf- arnir ekki haldist þar við mikið lengur, því hreindýrin eru a'ðal fæða þeirra í öllum norðurskauts löndunum. Síðast sást úlfur á Austur-Grænlandi árið 1939. Áheit og gjafir Áhei á Strandarkirkju afh. Mbl.: AÓ 200; G-S 100; Asta 100; EiHG 1000; N 200: GrG 200; JÞ 25; t>S 500; SO 40; SVO 100; Sigrún 125; SÁ 250; I>BÞ 200; kona úr Grindavík 1000; SJ 100; H.B 1000; SG 50; NN 150 Sig Sig Vestm. 500; ÁS 300; JP 500; H 500; frá trúaðri 100; EE 100; SG 100; Bryndís og Bjarni 275. Davíðshús, Akureyri afhent Mbl. KJ 200; gömul kona 100; PB 100. Blindu börnin, Akureyri, afh MbL Unnur, Dóra, Svavar, Kidda 300. Hailgrímskirkja i Saurbæ, afh. Mbl. Ása 500; Þuríður 3000. Sóiheimadrengurinn afh. Mbl.: Ásta Guðmundsd. 100; BJ 100; Þorst. Ein- arseon 100; EV 1000. Málshœttir Hold er mold, hverju sem það klæðist. Spakmœli dagsins Margur miorgunroðinn hefur enn ekki ljómað. — Indverskt. ER það ekki furðulegt, hvað mikið er nm spellvirki hér í borg? Ungur drengur kom að máli við okkur, sagðist hafa farið á hjólinu sinu í skólann í gær. Þegar hann losnaði úr honum, var búið að stela dýrri framlugt af hjólinu, m.a_s. snúa hana af. Sárt tekur mann til svona stráka, sem hafa í frammi slík eindæma strákapör. En einkennilegastir mega þeir foreldrar þó vera, sem ekki spyrja börn sín, hvaðan svona lugt sé fengin, þegar piltar koma heim með ráns- fenginn. Ættu foreldrar að sjá til þess, að svona hlutum sé skilað, annað hvort til lög- reglunnar eða til blaðanna, en oft er til þeirra komið með svona kvartanir. Kvenfélagið ALDAN. Aðalfundur verður haldinn miðvkudagnn 10. febr. I kl. 8:30 að Bárugötu 11. Venjuleg aðal- fundarstörf. Bingó. VÍSIJKORIM (Nýhenda) Fróð er Pála um feimnismál, furðu hál um tungurætur. Við hana að rjála reynist tál, í rekkju skálar hún um nætur. STEFÁN RAFN. utan úr hinum STÓRA heimi Engin hreindýr eru nú á Austur- Grænlandi. Stundum koma miklir blotar um miðjan vetur í norðurskauts- löndunum, aðallega á Grænlandi. Árið 1901 kom mikil rigning í febrúar í Thule síðan gerði frost, þykkt lag af klaka hindráði hrein dýrin í að ná til jarðar. Þau féllu þúsundum saman. Fyrir síðustu aldamót voru hreindýr um allt Thule-svæðið. Þau voru líka al- geng norðariega á austurströnd Grænlands. Árið 1869 sagðist Koldewey hafa séð þar hrein- dýrahjarðir um allt. Danskir og sænskir leiðangursmenn sáu þar hreindýr um tuttugu árum seinna, en þeim hafði fækkáð. Árið 1900 var svo komið, að tveir leiðangrar mælingamanna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.