Morgunblaðið - 09.02.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.02.1965, Blaðsíða 25
s ss Þriðjudagur 9. febrúar 1965 MORGUNBLAÐIO 25 SUtltvarpiö Þriðjudagur 9. febrúar. T:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir :00 Hádegisútvarp :00 „Við vinnuna“: Tónleikar. :40 „Við, sem heima sitjum“: Vigdiís Jónsdóttir skólastjóri talar aftur un* vitamínþörfina. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — Tón- list. 16:00 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. 17:00 Fréttir — Endurtekið tónlistar- efni lö :00 Tónlistartími barnanna: Guðrún Sveinsdóttir sér ura tímann. 16:20 16:30 Þingfréttir. Tónleikar. 19:00 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 íslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. talar. 20:15 Pósthóíf 120: Lárus Halldórsson les úr bréf- um frá hlustendum. 20:35 Kórsöngur: Karlakór Akureyrar syngur. Söngistjóri: Áskell Jónsson. Einsöngvari: Eiríkur Stefáns- son. 21:00 Þriðjudagsleikritið „Greifinn af Monte CrLsto.*" Sagan eftir Alexandre Dumas. Útvarpshandritið gerði Eric Ewens. Þýðandi: Þórður Einars- son. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Þriðji þáttur: Fjársjóðurinn. 21:45 Konsert fyrir seLló og blásturs- hljóðfæri eftir Ibert. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöidsagan: „Eldflugan dansar*' eftir Eliek MoLi (11) lestur Guðjón Guðjónsson þýðir og les. 22:30 Létt músik á siðkvöldi: 23:30 Dagskrárlok. 6 herk íbúð óskajrt til kaups f eða sem næst Miðbænum. Má vera á tveimur hæðum eða heilt hús með tilsvarandi her- bergjafjölda. Ibúðaskipti Æskileg, en full stað- greiðsla kemur til greina. Hringið í sima 2 19 76. 5 tonna vörub'sll til leigu, lengri eða skemmri tíma. — Sími 10909 f. h. Guðlaugur Einarsson, hdl. Kristinn Einarsson, hdl. Freyjugötu 37. Sími 19740. 12-500 Bílasalinn við Vitatorg Höfum mikið og fjölbreytt úrval af öllum árgerðum bif- reiða og einnig mjög góða vörubíla. — Höfum einnig kaupendur að Moskvitch, Volkswagen og fleiri bíium. Bílasalinn við Vitatorg er fljótur að breyta peningum í bifreiðir og bifreiðum í pen- inga. — Bílasalinn við Vitatorg Sími 12-500 N auðungaruppboð sem auglýst var í 116%, 118. og 121. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1964 á skúrum í Ingólfsstræti 11, hér í borg, taldir eign Halldórs Snorrasonar, fer fram eftir kröfu Gunnar Jónssonar lömanns á eigninni sjálfri föstudag- inn 12. febrúar 1965, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. SSvefnsófar, 2ja manna. Svefnsófar, 1 manns. Svefnbekkir. Stækkanlegir. Svefnstólar’. Svefnbekkir, 3 gerðir (frá kr. 2600,-). Staklr bólstraðir stólar (frá kr. 2550,-) Sófasett, 3ja og 4ra sæta o. m. fL Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13. (Stofnsett 1918). Sími 14099. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 133., 135. og 137. tbl. Lagbirtinga- blaðsins 1964 á húseigninni á Fossvogsbletti 43, hér í borg, þingl. eign Mabel Guðmundsson, fer fram eftir kröfu Hafsteins Sigurðssonar hdl. á eigninni sjálfri föstu daginn 12. febrúar 1965, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Glæsileg Ibúð til sölu 5—6 herbergja íbúð í Heimunum til sölu. fbúðin et 3 svefnherb. og snyrtiherb. á sérgangi, samliggj- andi stofur, húsbóndaherbergi og annað snyrtiherb. sér þvottahús á hæðinni, og eldhús með Husquarna- samstæðu. Skápar eru úr Teak og hurðir úr Álmi. Vinkil svalir í suður og vestur. Stofur einnig í suður og vestur. Geymsla í kjallara. Bílskúrsréttur. Teppi á allri íbúðinni. Ein glæsilegasta íbúðin á markaðin- um í dag. Hús við Laugaveginn til sölu Einbýlishús við Laugaveginn til sölu. Til sölu I Hliðunum 3—4ra herbergja íbúð í Hlíðunum til sölu. íbúðin er ársgömul. Teppi fylgja. Skip & fasteignir Austurstræti 12. — Sími 21735. Eftir lokun, sími 36329. ALLTAF FJÖL6AR V0LKSWAGEN ÞAÐ ER VIT í ÞESSIJ! f hverju ? í fyrsta lagi: Volkswagen er framleiddur þannig, að auðvelt er að gera við hann. Til dæmis: hvert bretti er hægt að taka af, sér- staklega. Svo að, ef þér dældið bretti, þá þarf ekki að endurnýja hálfa hliðina. Aðeins að losa 10 skrúfur og þá er það búið. Þetta sparar yður mikinn tíma og mikla peninga og mikla fyrir- höfn. — í öðru lagi: Volkswagen er hagnýtur bíll. Hagkvæmur bíll, — bíll, sem endist yður um áraraðir. í þriðja lagi: Volkswagen veitir kaupandanum eins mikið og hægt er, fyrir eins lítið af pen- ingum og mögulegt er. í fjórða lagi: Volkswagen er ekkert tízkufyrir- bæri. Útlit Volkswagen er alltaf eins, þó að stöðugt sé verið að endurbæta hann. Hvað haldið þér, að hafi verið gerðar margar endurbætur á Volkswagen? Hundrað? Nei, ... segjum og skrifum yfir 2.100 frá því að fyrst var farið að framleiða hann og þar til nú. S'imi 21240 HEILDVERZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 170172

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.