Morgunblaðið - 09.02.1965, Side 18

Morgunblaðið - 09.02.1965, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 9. febrúar 1965 Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir og afi, ÞÓRÐUR EYJÓLFSSON Brúsastöðum, Hafnarfirði, lézt á St. Jósepsspítala þann 6. febrúar síðastliðinn. Salóme Salómonsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Móðir mín GUÐRÚN JÓNASDÓTTIR andaðist að heimili sínu Melgerði 22 7. febrúar. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Hanna Agústsdóttir. Útför mannsins míns og föður okkar O. KORNERUP-HANSEN forstjóra, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 10. febrúar kl. 2 e.h. — Þeim, sem vilja minnast hins látna, er vin- samlegast bent á líknarstofnanir. Guðrún Kornerup-Hansen og börn. SVEINBJÖRG STEFÁNSDÓTTIR frá Bjargi, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 11. þ.m. kl. 3. Aðstandendur. Þökkum samúð, hlýhug og alla veitta hjálp við andlát og útför móður okkar GUÐRÚNAR GUÐMUNDSDÓTTUR frá Eyri. Auður Lárusdóttir, Guðmundur Lárusson. Múraraverkfœrí — Nýkomið — MÚRBRETTI úr Abachi-viði, löng og stutt MÚRHAMRAR Fínpússningar-filt Fínpússningar-nælon stálsteinar LUDVIG STORR sími 1-33-33 Stóreign í miðbænum Til sölu er húseignin Ingólfsstræti 9 ásamt meðfylgj- andi bakhúsum á lóðinni og tilheyrandi eignarlóð sem er nálægt 500 ferm. Eignin er sérstaklega hentug fyrir heildsölur eða annan rekstur vegna hins mikla húsrýmis, svo og athafnasvæðis eða bíla- stæðis á baklóð hússins.' Allar nánari upplýsingar gefa GUNNAR þorleifsson Ingólfsstræti 9 — Sí,mi 13036 og 32880 eða EIGNASALAN Ingólfsstræti 9 — Sími 13036 og 3zo80 Sendisveinn óskast Hjartans þakkir til allra fjær og nær, sem sýndu okkur samúð í orði og verki vegna andláts og jarðarfarar KRISTJÁNS ERLENDAR JÓNSSONAR hreppstjóra, Stöðvarfirði. Sérstaklega þökkum við Stöðvarhreppi höfðinglega minngargjöf. — Guð blessi ykkur öll. Sigríður Sigfinnsdóttir, Nína Kristjánsdóttir, Björn Kristjánsson, Guðný Kristjánsdóttir, Sigurjóna Sigurjónsdóttir, Björn Jónsson, Ásta Jónsdóttir, og barnabörn hir Jonina Erlendsdottir, Ágúst Gíslason, Birna Pétursdóttir, Jóhann Jóhannsson, Hafsteinn Sigurðsson, Borghild Jónsson, Egill Sigurðsson. látna. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför systur okkar ÞÓRLAUGAR GUÐBJARGAR GUÐJÓNSDÓTTUR frá Dísarstöðum. Systkiní hinnar látnu. Ég þakka hjartanlega öllum þeim sem létu í ljós samúð og vinarhug við andlát og jarðarför konunnar minnar MARGRÉTARJÓNSDÓTTUR frá Suðurgötu 26 og heiðruðu minningu hennar. Með vinarkveðju til ykkar allra. Jón Ólafsson. Vinnutími frá kl. 8—12 fyrir hádegi. Stúlkur og karlmenn vantar til frystihúsavinnu. Mikil vinna. Húsnæði og fæði á sama stað. — Upplýsingar í síma 48 Ólafsvík. Hraðfrystihús Ólafsvikur. LOKAÐ miðvikudaginn 10. febrúar vegna jarðarfarar O. Kornerup-Hansen, forstjóra. FÖNIX, O. KORNERUP-HANSEN, S.F. Suðurgötu 10. Hjartkær eiginmaður, faðir og afi, KÁRI GUDMUNDSSON Við þökkum vinum og vandamönnum alla samúð og hjartahlýju við andlát og jarðarför EINARS JÓNSSONAR prentara. Nína Sveinsdóttir, Guðjón Einarsson, ' Þórdís Guðmundsdóttir, Bragi Einarsson, Betty Jónsdóttir, og bamaböm. Ég þakka hjartanlega öllum vinum, vandamönnum og samstarfsfólki, sem sýndu okkur samúð og veittu okkur margvíslega aðstoð og hjálp við fráfall og útför konu minnar INGVARAR ÖNNU GUÐBJÖRNSDÓTTUR Fyrir mína hönd og fjölskyldunnar Jón Jóhannson, Efstasundi 31. Grafarholti, andaðist í sjúkrahúsinu Akranesi, 8. þessa mánaðar. Guðlaug Einarsdóttir, börn og barnabörn. Útför mannsins míns HELGA J. HAFLIÐASONAR bifvélavirkja, Hverfisgötu 92 A, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 10. febrúar kl. 10,30 f.h. Sigurbjörg Jónsdóttir og börn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SIGRÍÐAR ÞORGEIRSDÓTTUR THORSTEINSON Fyrir mína hönd og sona minna, Birgis og Gunnars, og annarra aðstandenda. Axel Thorsteinson. LAUGAVEGI 59..slmi 18478 VILHJALMUR ÁRNAS0N hrL TÓMAS ÁRNAS0N hdl LÖGFRÆDISKRIFSTOFA IðHöharbankahúsina. Símar 24G3S og 1C30/ ISOPON undraefnið til allra viðgerða. Höfum ennfremur fyrirliggj- andi: Monro Matic og Monroe Super 500 Höggdeifar Kúplingsdiskar Kúplingspressur Höfuðdælur og sett Hjóldælur og sett Bremsubarkar Handbremsubarkar Bremsuborðar Vatnsdælur og sett Benzindælur og sett Hjólhlemmar Hvitir dekkjarhringir Felguhringir Aurhlífar fram og aftur Stefnuljós, Afturljós Breiddarljós, Vinnuljós Stefnuljósarofar og rofar alls konar Hosur, sveigjanlegar og beinar Mottur í úrvali Speglar fyrir fólks- og vörubíla í miklu úrvali Barnasæti í bíla Barnarólur með bílsæti Göngugrindur Stuðaratjakkar Verkafæri, alls konar. i^lnaust Höfðatúni 2. Sími 20185.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.