Morgunblaðið - 09.02.1965, Page 7
Þriðjudagur 9. febrúar 1965
MORGUNBLAÐIB
7
3ja herbergja
ibúS á 1. hæð í fjöl'býlishúsi
við Kleppsveg er til sölu.
Sértþvottahús er í íbúðinni
Laus strax.
4ra herbergja
fbúð á 6. hæð í háhýsi við
Ljósheima er til sölu. íbúð-
in er tilbúin undir treverk.
2ja herbergja
ódýr kjallaraíbúð við Ðrápu
hlíð er til sölu. Búnigóð
íbúð í góðu lagi.
Einbýlishús
við Mosgerði í Smáíbúða-
hverfinu er til sölu. Húsið
er einlyft, hæð og ris, og
stendur á hornlóð.
2ja herbergja
fbúð á 1. hæð í háhýsi við
Austurbrún er til sölu.
4ra herbergja
fbúð á 3. hæð við Bogahlið
er til sölu. Falleg og nýleg
fbúð. 1. fl. sameiginl. véla-
(þvottahús. Sameign er vel
um gengin.
5 herbergja
óvenjulega stór og falleg
íbúð á l.’hæð við Hvassa-
leiti er til sölu.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
og
Gunnars M. Guðmundss.
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400
FASTEIGNIR
2 herb. kjallaraíbúð við Stóra
gerði, 54 feim. Harðviðar-
innrétting. Tvöfalt gler, —
teppi á stofu. Skipti á stærri
íbúð koma til greina.
2 herb. íbuð í Hlíðunum. 70
ferm. Mjög rúmgóð. Nýleg
eldh.innrétting. Gíóð áhvíl-
andi lán. Stórir skápar og
geymslur.
2 herb. íbúð í kjallara í Kópa-
vogi. Ný íbúð. Mjög lítið
niðurgr.
2 herb. kjallaraibúð við
Frakkastíg. Útborgun 170
þúsimd kr.
3 herb. íbúð við Álfheima. —
Rúmgóð stofa. Eldhús með
borðkr. 2 svefnherb. auk
riss, sem má innrétta. íbúð-
in er sem ný. Harðviðarinn
réttingar.
4 herb. íbúð við Skipasund.
100 ferm. 2 stofur, 2 svefn-
herb. Harðviðarhurðir. Fok
heldur bílsk. Skipti á minni
íbúð koma til greina.
5 herb. hæð, fokheld, við Þing
hólsbraut, Kópavogi, 140
ferm. á hæð, 100 ferm. í
kjallara sem má innrétta
sem íbúð. Bílsk.réttur. Gott
áhvílandi lán. Fallegt út-
sýni.
132 ferm. hæð við Þinghólsbr.
5 herb. Þvottahús og geymsl
ur á hæð. Allt sér. Fokhelt.
5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi í
KópavogL Nærri fullgerð.
120 ferm. Vantar hurðir og
hluta af eldhúsinnréttingu.
Bílsk.réttur. Skipti koma til
greiná.
MIÐBORQ
EIGNASALA
SÍMI 21285
LÆKJARTORGI
Hús og íbúöir
til sölu af öllum stærðum.
Eignaskipti oft möguleg.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15,
Simar 15415 og 15414
Hús — íbúðir
Hefi m. a. til sölu:
Verzlunarhúsnæði í Þingholt-
unum. Rúmgóð 3ja herb.
íbúð á 2. hæð tilvalin undir
lager o. fl. Stór eignarlóð
fylgir.
3ja herb. íbúð við Miðstræti.
Fjórða herbergi í kjallara.
íbúðin er á 1. hæð.
4m herb. jarðhæð fokhelda
við Brekkulæk. íbúðin er
rúmgóð Og skemtileg með
tveimur snyrtiherbergjum
og sérþvottahúsL
Baldvín Jónsson, hrl.
Kirkjutorgi 6. — Sími 15545.
Húseignir til solu
Nýleg 3ja herb. íbúð í lítið
niðurgröfnum kjallara í
Skjólunum. Sérhitaveita,
sérinngangur, tvöfalt gler.
3ja herb. kjallaraibúð í
Skerjafirði. Sérhiti, sérinn-
gangur. Útborgun 1S0 þús.
5 herb. endaíbúð í Álfheimum.
4ra herb. íbúð í Ljósheimum.
4ra herb. íbúð í StóragerðL
5 herb. íbúð í ÁiftamýrL
Fokheld efri hæð 6 herbergi
og uppsteyptur bílskúr.
Ný 2ja herbergja íbúð í Kópa-
vogi.
2ja herb. íbúð við Austurbrún.
Byggingarlóð í Vesturbænum.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Málflutningur - Fasteignasala
Laufásvegi 2.
Símar 19060 og 13243.
Ásvallagötu 69.
Símar 21515 og 21516.
Kvöldsími 33687.
Til sölu
Einstaklingsíbúðir tilbúnar
undir tréverk og málningu
í Vesturbænum.
2ja herb. mjög vönduð íbúð
í nýju húsi í Hlíðahverfi.
Harðviðarinnréttingar, teppi
í horn, hitaveita.
Sja—4ra herb. íbúð á bezta
stað í Vesturbænum. 2. hæð.
4ra—5 herb. endaíbúð við
Hjarðarhaga. Bílskúr fylgir.
3ja herb. óvenjufalleg enda-
íbúð í Vesturbænum.
5 herb. íbúð við Álftamýri.
Sérhitaveita, þvottahús á
hæðinni. Vandaðar innrétt-
ingar.
6 herb. glæsiieg íbúð í Háa-
leitishverfi. Selst tilbúin
undir tréverk og málningu
til afhendingar strax.
Einbýiishús á Seltjarnarnesi.
Húsið er fullgert, með bíl-
skúr og ræktaðri lóð. —
1 húsinu er 6 herb. íbúð.
Viðarloft, arinn í stofu.
Til sýnis og sölu m. a.: 9.
6—7 herb. íbúil
180 ferm. í Austurborginm,
teppi á gólfum. Miklar
geymslur. Stór og vandaður
bílskúr.
6 herb. íbúð á 2. hæð við Dal-
braut. Sérhitaveita, bílskúrs
réttur, suður og austur sval-
ir. Útsýn yfir Laugardalinn
og Viðeyjarsund.
5 herb. íbúð á 2. hæð við Sól-
heima.
3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð
við Álftamýri. Parket gólf
í borðstofu og forstofu. Bil-
skúrsréttur.
3ja herb. mjög falieg íbúð á
2. hæð í nýlegu skúrhúsi við
Bergiþórugötu.
2ja herb. íbúð í nýrri blokk
við Álfheima.
NÝTÍZKU EINBÝLISHÚS
1 SMÍÐUM OG TILBÚIN
1 BORGINNL
ATHUGIÐ! A skrifstofu
okkar eru til sýnis ljós-
myndir af flestum þeim
fasteignum, sem við höf-
um í umboðssölu.
Sjón er sögu ríkari
Kýjafasleipasalan
Laugavwg 12 — Sími 24300
Kl. 7.30—8.30 sími 18546.
Til sölu 2ja herb. 10. hæð
v/ð Austurbrún
2ja herb. íbúðir við Holts-
götu, Sörlaskjól, Kársnes-
braut.
3ja herb. íbúðir við Ásbraut,
Skipasund, Njálsgötu, Greni
meL Fornhaga.
4ra herb. íbúðir við Úthlíð,
Baldursgötu, Lj ósheima,
StóragerðL Hjarðarhaga,
Bergstaðastræti.
5 herb. hæðir við Bárugötu,
Hvassaleiti, Álfheima, Engi-
hlíð.
6 herb. hæðir og íbúðir við
Rauðalæk, Bjargarstíg, Safa
mýri, Bugðulæk.
Einbýlishús 5 herb. við Hóf-
gerði.
Vandað skemmtilegt raðhús
með 2ja og 6 herb. íbúð í
við Otrateig.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
Heimasími 35993.
7/7 sölu
Við Nýbýlaveg 3ja herb. jarð-
hæð. Sérinngangur, þvotta-
hús, kynding. Er tilbúin
undir tréverk og málningu,
Góð 4ra herb. íbúð ea. 90
ferm. við Unnarbraut, Sel-
tjarnarnesi. Er í fokheldu
ástandi.
Hef kaupanda að góðum
byggingarlóðum. Ennfremur
íbúðum og húsum.
Steinn Jónsson
Lögfræðistofa — fasteignasala
Kirkjuhvoli.
Símar 14951 og 19090.
íbúðir óskast
4ra—5 herb. fullbúin. Útb.
állt að 800 þús.
2ja—3ja herb. fullbúin. Útb.
allt að 500 þús.
2ja—7 herb. tilfo. undir tré-
verk. Um algjöra útborgun
getur verið að ræða.
170 eignir til sölu.
Easteignasalan
Tjarnargötu 14.
Símar 23987 og 20625.
Skólav.stíg 3 A, H. hæð.
Símar 22911 og 19255
7/7 sölu m.a.
2ja herb. lítil jarðhæð við
StóragerðL
3ja herb. íbúðarhæð ásamt
tveim herb. í risi við Hj-alla-
veg.
3ja herb. íbúðarhæð við
Skarphéðinsgötu. Stór bíl-
skúr.
3ja herb. góð íbúð ásamt einu
herbergi í risi við Lang-
holtsveg.
3ja herb. jarðhæð við Ljós-
vallagötu.
3ja herb. íbúðarhæð við
Hringbraut.
4ra herb. íbúðarhæð við Ás-
enda.
4ra herb. efri hæð við Banma-
hlíð.
4ra herb. íbúðarhæð ásamt
tveim herbergjum í risi við
Álfheima.
5 herb. íbúðarhæð við Álfta-
mýri.
5 herb. íbúðarhæð við Báru-
götu.
5 herb. nýtízku búðarhæð við
Safamýri.
5 herb. búð ásamt einu herb.
1 kjallara við Skipholt.
5 herb. efri hæð ásamt risi
við Freyijugötu.
6 herb. efri hæð við Bugðu-
læk. Allt sér.
Einbýlishús við Baldursgötu.
Á efri hæð er 5 herb. íbúð
en á þeirri neðri er gott
verzlunarpláss. Eignarlóð.
Gott einbýlishús á tveim hæð-
um við Sogaveg.
Höfum úrval íbúða f smíðum
í bænum og nágrennL
7/7 sölu m.a.
3ja herb. 80 ferm. jarðhæð
við Hjallaveg. Sérinngang-
ur.
3ja herb. ódýr íbúð við
Grandaveg.
Sja herb. íbúð ásamt 1 herb.
í risi við Njálsgötu.
3ja herb. íbúð á hæð við Þver-
veg. Útb. um 200 þús.
4ra herb. kjallaraibúð í Teig-
unum.
4ra herb. góð íbúð við Grana-
skjól, bílskúrsréttur.
4rta herb. góð íbúð vel innrétt-
uð með teppum við Ljós-
heima.
4ra herb. góð íbúð í sambygg-
ingu við StóragerðL
JÖN INGIMARSSON
lögmaður
Hafnarstræti 4. — Sími 20555.
Sölumaður:
Sigurgeir Magnússon.
Kl. 7.30—8.30. Sími 34940.
Gunnar Sæmundsson
Jóhann Þórðarson
IÖgfræðiskrifstofa
Lindargötu 9 III. hæð.
Sími 21570.
EICNASALAN
HHKJAVIK
INGÓLFSSTRÆTl 9.
7/7 sölu
2ja herb. íbúð í háhýsi við
Austurbrún.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Frakkastíg. Útb. 200 þús.
Ný 2ja herb. kjallaraibúð við
Hlíðarveg. Allt sér.
3ja herb. íbúð á 1. hæð í Vest-
urborginni. Nýstandsett. Sér
hiti.
3ja fierb. íbúð í sambýlishúsi
á Melunum, ásamt góðu
herb. í risi.
Vönduð 3ja herb. jarðhæð við
Njörvasund. Sérinngangur,
sérhitalögh.
4ra herb. jarðhæð við Gnoðar-
vog. Sérinngangur, sérhitL
Ný vönduð 4ra herb. íbúð við
Ljósheima. (3 svefnherb.).
Vönduð 4ra herb. íbúð á L
hæð við Safamýri. Sérhita-
veita, bílskúrsréttur.
Glæsileg 5 herb. íbúð við
Álftamýri. Sérþvottahús á
hæðinni. Teppi fylgja.
6 herb. ný jarðhæð á Sel-
tjarnamesL Allt sér. Bíl-
skúrsréttur. Teppi fylgja.
Einbýlishús og íbúðir í smið-
um í Reykjavík og nágrennL
EIGNASAS.AN
U t Y K .1 /V V i K
INGÓLFSSTRÆTI 9.
Símar 19540 og 19191.
Eftir kl. 7. Sími 36191.
7/7 sölu
2ja herb: íbúð við Austurbrún,
laus strax.
2ja herb. íbúð við KaplaskjóL
2ja herb. ný íbúð við Kárs-
nesbraut.
2ja herb. íbúð við Stóragerði.
3ja herb. íbúð við Álfheima.
3ja herb. einbýlishús við Eli-
iðaár.
3ja herb. íbúð rétt við Há-
skólann.
3ja herb. íbúð við Hvamms-
gerði.
3ja herb. kjallaraibúð við
Karfavog.
3ja herb. risibúð við Laugar-
nesveg.
3ja herb. ódýr kjallaraibúð
við Njörvasund.
3ja herb. góð íbúð við Rauða-
læk.
3ja og 4ra herb. íbúðir við
Hjallaveg.
4ra herb. risíbúð við Ingólfs-
stræti.
4ra herb. íbúð við Mávahlíð,
bilskúr.
4ra herb. íbúð við Njálsgötu.
4ra herb. kjallaraibúð við
Silfurteig.
4ra herb. íbúð við Snekkju-
vog.
4na herb. mjög góð íbúð við
Stóragerði.
S herb. íbúð við Bármahlíð,
bílskúr.
S herb. ný íbúð við Fells-
múla.
5 herb. ný íbúð við Háaleitis-
brairt s
5 herb. góð íbúð við Klepps-
veg.
5 herb. góð íbúð við Skipholt.
5 herb. góð íbúð við Sólheima.
6—7 herb. íbúðir við Hvassa-
leiti, Kirkjuteig, Rauðalæk
og Sólheima.
Einhýlishús í borginni og ná-
grenni.
MALFLÚTNINGS-
OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti
Austurstræti 14. Símar 22870
og 21750. Utan skrifstofutíma,
35455 og 33267.